Þjóðviljinn - 30.12.1962, Page 16
m m
Frumleg veiðiaðferð
Sandey reynir
í fyrradag var gerð frumleg tilraun til að veiða
síld í Faxaflóa. Dæluskipið Sandey, eign Björgun-
ar h.f., sem hingað til hefur eingöngu verið not-
að til að dæla sandi, hélt á aðfaranótt föstudagsins
út á síldarmiðin. Var ætlunin að freista þess að
soga síldina innbyrðis með þeim mikla krafti, sem
dælur skipsins ráða yfir. Það var álit fiskifróðra
manna, að þetta mætti e. t. v. takast, þegar síldin
Væri í þéttum og stórum 'torfum.
Sandey kom til hafnar afturi sagðist svo frá, að Sandey hefði
í gær án þess að hafa fengið i verið í flotanum 22—3 mílur
nokkra síld. Fréttamaður Þjóð- suð-suðvestur af Hafnarfirði.
viljans átt i gaer stutt viðtal við
Kristin Guðbrandsson fram-
kvæmdastjóra Björgunar, en
hann var með í ferðinni. Honum
-Við sáum síldina ekki vel
á dýptarmælinn. Þó fundum við
þarna nokkrar torfur, en síldin
var svo stygg, að þegar við fór-
Níðrit um sjómenn gefið
út í nafni féiags þeirra
Landliðsmennirnir og gerðar-
dómshetjurnar í stjórn Sjó-
mannafélags Reykjavíkur virðast
famlr að óttast um völd sín í
félaginu, eftlir þeim baráttuað-
ferðum sem þeir eru teknir að
beita.
Nú íyrir helgina gáfu þeir út
á kostnað Sjómannafélagsins
blaðsnepil, sem að mestu leyti
er níðrit um þá menn úr hópi
starfandi sjómanna, sem gengið
hafa fram fyrir skjöldu til að
Áramóta-
fagnaður
Æ. F. R.
Áramótafagnaður Æskulýðs-
fylkingarinnar í Reykjavík verð-
ur haldinn annað kvöld í félags-
heimili Kópavogs (uppi) og hefst
kl. 11. Aðgöngumiðar eru af-
hcntir í skrifstofu ÆFR, Tjarnar-
götu 20, í dag og á morgun.
reyna að gera Sjómannafélagið
að félagi sjómanna eingöngu, svo
það geti á ný aflað sér þess álits
og virðingar er það eitt sinn
naut sem forystufélag.
I níðrit þetta skrifar m.a. í-
haldsþingmaðurinn og íhaldsút-
sendarinn Pétur Sigurðsson eina
sóðalegustu grein sem sézt hefur
í íslenzku blaði, rætnasta níð og
atvinnuróg um nafngreinda fé-
lagsmenn Sjómannafélags Rvik-
ur. Mun það algert einsdæmi að
misnotað sé fé verkalýðsfélags
til að gefa út önnur eins ó-
þverra- og óþokkaskrif um með-
limi félagsins, er virðist gert í
þeim tilgangi að æsa til atvinnu-
ofsókna gegn tilteknum félags-
mönnum.
Níðrit þetta er ekki líklegt til
að bæta málstað landliðsins og
gerðardómsmannanna í Sjó-
mannafélaginu, heldur mun það
vekja réttmæta andstyggð starf-
andi sjómanna á mönnum sem
leggjast svo lágt í að níða fé-
laga sína, og láta sameiginlegan
sjóð sjómanna kosta útgáfu níð-
ritsins.
um yfir sitaðinn aftur, voru þær
komnar niður. Bátarnir fara yf-
ir þær og taka þær svo með
asdikinu, en við höfðum ekki as-
diktæki. Það er varla hægt að
segja, að við höfum gert tiiralun,
við fundum aldrei neinar torfur
til að setja sogrörið niður í, þær
voru allar horfnar, áður en við
komum að þeim aftur.
— Er ekki hætt við að síldin
styggist, þegar sogrörinu yrði
hleypt niður í torfuna?
— Jú. það er hætt við þvi.
En það er einmitt þetta, sem
maður vildi athuga. En til þess
þyrftum við að hafa asdik-tæki
til að sjá, hvernig hún hagar
sér, þegar rörið kemur niður.
— Hafið þið hug á að reyna
aftur seinna?
— Það er ómögulegt að segja.
Það er vitað máJ, að þetta er
ekki hægt nema við sérstök skil-
yrði. Síldin þarf að koma ná-
lægt sogrörinu til að sogkraft-
urinn nái henni. En þetta er
styggur fiskur og forðast annað
minna.
Eg held, að óhætt sé að full-
3’rða, að þetta er ekki framtíðar-
veiðiaðferð — það er bara gam-
an að prófa þetta, af því að
maður er búinn að láta sér detta
þetta í hug. Og við skilyrði, sem
stundum hafa myndazt hér við
Suðvesturlanlið. að síldin stend-
ur í botn og upp á 5—6 faðma,
þá væri kannski ekki útilokað
að ná einhverju. FTH
\ Svipbrígðin \
\ mismunandi \
hj Þau voru mismunandi svip- k
™ brigðin á börnunum sem ®
k tóku á móti Hurðaskellii á |
" barnflesta heimilinu í bæn- J
g um nú um jólin. Sum fagna ■
J ákaflega en önnur eru hlé- J
| drægari og ekki alveg viss I
um hvernig þau eiga að
j taka þessum skrítna karli. |
^ Fleiri myndir cru á 11. síðu í
1| (Ljósm. Þjóðv. A.K.). ^
Sunnudagur 30. desember 1962 — 27. árgangur — 285. tölublað.
Forstjórahópurínn
í Sjómannafélagínu
Núverandi valdamenn í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur, Jón
Sligurðsson „klofningur“, og Pét-
ur Sigurðsson íhaidsþingmaður
og útsendari, hafa komizt þar í
stjórn og vonast til að halda
henni með fylgi sjöhundruð
manna landliðs, manna sem ekki
ættu að vera í sjómannaJélagi
nema þá sem aukafélagar án at-
kvæðisréttar. Hér í blaðinu hef-
ur undanfarið verið minnt á
nokkra hópa þessara manna,
manna sem ár og áratugi hafa
starfað á allt öðrum verksvið-
um en þcim sem fullgildum fé-
lagsmönnum í sjómannafélagi er
ætlað að starfa á.
Hér skal minnt á enn einn hóp-
inn, og er sá ekki óvirðulegastur!
Það er sem sé forstjórahópurinn,
og er þar komið það hátt í met-
orðastiganum að einn forstjórinn
er líka hafður til að halda heitu
bankastjórasæti fyrir gerðar-
dómsráðherrann Emil Jónsson,
formann Alþýðuflokksins, og á
hlýjan á bakhlutanum á hlutað-
eigandi fullgildum félaga í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur að end-
ast til að verma sætið þangað
til gerðardómsráðherrann hrökkl-
ast úr ráðherraembætti, svo hann
komi mjúkt niður og þurfi ekki
að fara til sjós. En hlutaðeigandi
getur skroppið úr bankastjóra-
sætinu til að velja stjóm í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur!
Hér eru fimm nöfn úr for-
sljórahópnum í Sjómannafélagi
Reykjavxkur. Þeir eru allir í full-
um félagsréttindum þar og á
kjörskrá félagsins.
Jón Axel Pétursson, forstjóri
Bæjarútgerðar Reykjavíkur frá
stofndegi, nú settur bankastjóri
fyrir gerðardómsráðherrann Em-
il Jónsson, formann Alþýðu-
flokksins.
Sæmundur E. Ólafsson, for-
stjóri Kexverksmiðjunnar Esju.
Árni Ólason, Sólvallagötu 27,
heildsali með meiru.
Friðsteinn Jónsson, forstjóri
Gildaskálans, Aðalstræti 9 og
sumarhótelstjóri að Búðum á
Snæfellsnesi.
Agnar Ólafsson, forstjóri Raf-
tækni h.f. Laugavegi 168.
Starfandi sjómenn! Látið ekki
atkvasði ykkar vanta til þess að
hrinda valdi landliðs og gerðar-
dómsmanna í Sjómannafélagi
Reykjavíkur. Listi starfandi sjó-
manna er B-listi. Kosið í dag
kl. 2—9.
Jólavaka Kvenfélags sósíalista
verður haldin í Tjamargötu 20
n.k. föstudag, 4. janúar.
Seyðisfirði 29/12 — Réttarhöldum
var enn haldið áfram í dag
vegna andláts mannsins í fanga-
geymslu lögreglunnar á dögun-
um, en búizt við að þeim yrði
að fullu lokið í kvöld. Ekkerf
frekar fékkst upplýst í málinu.
Launajöfnuður kvenna
nær um landið allt
Vegna fréttar sem birt var
hér íl blaðinu í fyrradag frá
Verkakvennafélaginu Framsókn
þykir rétt að taka fram, að
launajafnaðarnefnd hefur lokið
útreikningum sínum fyrir öll
verkakvennafélög í Iandinu og
þau verkalýðsfélög sem einnig
semja um kvennakaupið.
Þess má einnig geta, að á
nokkrum stöðum hafa verkakon-
urnar knúið fram fullt launa-
jafnrétti við karlmenn, sömu
laun fyrir sömu vinnu, með
einni undantekningu er þessu
þannig varið á Siglufirði og
Húsavík og á Skagaströnd.
Verkakonur á þessum stöðum
þurfa því ekki að bíða eftir
launajafnréttinu í þeim áföng-
um sem Alþingi rausnaðist við
að skammta það í, þegar sýnt
var að ekki yrði lengur staðið
gegn má’linu.
Sagt var í íréttinni frá Fram-
sókn hvernig kvennakaupið
breyttist í samningum þess fé-
lags. Hér skal tekið annað dæmi,
af Verkakvennafélagi Keflavíkur
og Njarðvíkur, en það félag hef-
ur orðið félögum úti á landi til
hvatningar og fyrirmyndar með
þvJ að semja við fleiri aðila en
líklega nokkurt annað verka-
kvennafélag.
Hjá þessu félagi hækkar al-
menna verkakvennakaupið um
73 aura á klst., verður 22,13 kr.
Tímakaup unglingsstúlkna 14—
15 ára verður 17.33 kr. og
stúlkna 15—16 ára 19.06 kr.
Þessar hækkanir verða á samn-
ingi félagsins við Vinnuveitenda-
félag Suðurnesja.
Samkvæmt samningi félagsins
við íslénzka aðalverktaka hækk-
ar kaup starfsstúlkna í mötuneyt-
um sem hér segir: Á fyrstu
þrem mánuðum, hækkun 248,80
kr., verður 4014,80 kr. Næstu níu
mánuði 4378,00 kr.; eftir eitt ár;
4426,00 kr. Matráðskonur, lág-
markskaup 5500.00 kr.
Hækkun samkvæmt samningi
um kaup matráðskvenna og að-
stoðarstúlkna í verbúðum í Kefla-
Stjórn
Afþýðusambands fsfands
!.
I óskar öllum sambandsfélögum og vel-
| unnurum verkalýðsins gleðilegs nýárs.
I
t
vík og Njarðvíkum: Lágmarks-
kaup matráðskonu á mánuði
hækkar um 200.00 kr., í 5150.00
kr. Mánaðarkaup aðstoðarstúlku
hækkar um 192.62 kr., í 4239.43
kr.
Samkvæmt samningi við Efna-
laug Suðumesja: Starfsstúlk-
ur fyrstu 12 xrxán-
uði, hækkar í 3797,60 kr.; eftir
12 mánuði: í 4270.60 kr.; eftir
24 mánuði: 4387.40 kr.; eftir 36
mánuði: 4503.60 kr.; eftir 48
mánuði; 4621.20 kr.
Samkvæmt samningi við
Sjúkrahús og eWiheimili Kefla-
víkur; Á fyrstu sex mánuðunum
hækkar um 235 kr. á mánuði, í
4070.00 kr.; næstu sex mánuði í
4442.00 kr.; eftir eitt ár: í 4514.00
kr.; eftir 2 ár: 4596.10 kr; eftir
4 ár: í 4672.10 kr.
Samkvæmt samningi félagsirxs
við Aðalstöðina h.f. og Bifreiða-
stöð Keflavikur. Lágmarkskaup
stúlkna:
A. Tvískiptar vaktir. Fyrstu 3
mánuðina: hækkun 557.00 kr. á
mánuði, í 4152.00 kr.; næstu 9
mánuði: í 4479.20 kr.; eftir ár:
4724.00 kr.; eftir 2 ár: 4887.00
kr. eftir 3 ár: 5032.80 kr.
B. Þrískiptar vaktir. Fyrstu 3
mánuðina: hækkun 647.00 kr. á
mánuði, verður 4430.00 kr.;
næstu 9 mánuði: 479^0 kr.;
eftir ár: 5221.20 kr.; eftir 2 ár:
5374.00 kr.; eftir 3 ár: 5555.60 kr.
Samkvæmt samningi félagsins
og Matstofunnar Vííkur: Fyrstu
sex mánuðina: 3834.80 kr.; nsestu
sex mánuði: 4014.80 kr.; eftir ár:
4196.63 kr.; eftir 2 ár: 4279.30
kr. Stúlkur í býtibúri: 4533.70.
Lágmarkslaun ráðskonu: fyrstu
tvö ár: 4716.40 lcr.; eftir tvö ár:
4806.80 kr.