Þjóðviljinn - 07.02.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.02.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞJÓÐVILJINN Pimmtudagur 7. febrúar 1963 I I fiiPA ÐTTDOIPgJiniD mtám hádegishifinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var austan hvassviðri við suð- urströndina og víða all hvass austan eða austnorðaustan á Vestur- og Norðurlandi. Hiti var um frostmark sunnan- lands og hækkandi, en á Norðurlandi var 1 til 3 stiga frost. Loftvog er ört fallandi við Vestmannaeyjar, og er því búizt við vaxandi austan vindi hér um slóðir, en jafnframt mun hlýna í veðri og senni- lega verða 1 til 2 stiga hiti í nótt. til minnis ★ í dag er fimmtudagurinn 7. febrúar. Ríkharður. Árdeg- isháflæði kl. 4.47. 1 dag hefst nýr ljósatími ökutækja í R- vík og er frá kl. 17 til 8. ★ Næturvarzla vikuna 2. fe- brúar til 8. febr. er í Lauga- vegsapóteki. Sími 24045 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 2. febrúar til 8. febr. annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kL 18—8. simi 15030. Ttr Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. •k Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er « ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kL 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. skipin flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 14.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 15.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Millilandaflug Flugfélags fslands. Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.10 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egils- staða, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Krossgáta Þjóðviíians ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Gdynia, fer þaðan 11. þ.m. til íslands og Hollands. ArnarfeU er í Bremerhaven. Jökulfell fór frá Gloudcester áleiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell er í Reykjavík. Litlafell lestar í Vestfjörðum. Helgafell kemur til Odda í dag. Hamra- fell fór frá Reykjavík 1. þ.m. áleiðis til Aruba. Stapafell fór í gær frá Hvalfirði áleiðis til Manchester. ★Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er væntanleg til R- víkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er væntanleg til Reykja- víkur í dag að vestan úr hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull fer frá Hamborg á morgun 8.2. til London og Rvíkur. Langjökull er í Glouster fer þaðan til Camden. Vatnajökull kom til Calais 4. 2. fer þaðan til Rott- erdam og Rvíkur. ÆFR ★ Nr. 89 — Lárétt: 1 jurta, 6 heyskapur, 8 nes, 9 guð, 10 efni 11 leikfélag, 13 úttekið, 14 bikars, 17 gleðjast. Lóðrétt: 1 litinn, 2 hvíldist, 3 hræðileg, 4 fangamark, 5 for, 6 fugl, 7 bölvs, 12 rafmagn, 13 keyra, 15 tónn, 16 greinir. ★ Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingarinnar, Tjamargötu 20 verður opin framvegis virka daga kl. 10 til 12 árdegis og kl. 2 til 7 síðdegis, nema laugardaga frá kl. 10 til 12 og 2 til 5. ★ Skálaferð. Farið verður í skíðaferð Æskulýðsfylkingar- innar klukkan 6 á laugardag frá Tjarnargötu 20. Komið aftur seinnihluta sunnudags. Fargjald og skálagjald er kr. 60.00. Kaffi og kakó innifalið. Tilkynnið þátttöku í síma 17513 í dag. féiagslíf ★ Körfuknattleiksfélag Rvík- ur. Æfingataflan hljóðar svo: Hálogaland: Þriðjud. kl. 22.10—23 M. og II. karla. Fimmtud. kl. 19.40— 20.30 IV. fl. karla. Laugard. kl. 15.30—17.10 M. fl. karla. Langholtsskóli: Þriðjud. kl. 20.30—21.20 III. fi. karla. Föstud. kl. 18.40—19.30 III. fl. karla. Háskólinn: Sunnud. kl. 11.10—12.00 IV. fl. karla. Þjálfarar eru: Einar Matt- íasson hjá III. fl. og Marinó Sveinsson hjá IV. fl. Nýir fé- lagar velkomnir. Einkum eru IV. flokks piltar hvattir til að mæta. — Stjómin. ★ Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjamargötu 26 í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Ýms félags- mál. Sýnd verður kvikmynd. ★ Félagsfundur verður í ÆFR og hefst í kvöld kl. 9. ' í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Brynjólfur Bjamason flytur erindi um sósíalismann. 2. Félagsmál. 3. önnur mál. ★ Aðalfundur Kvenfélagsins Bylgjunnar verður í kvöld kl. 8.30 á Bárugötu 11. Stjórnin. ★ Æskulýðsfélag Laugames- sóknar. Fundur í kirkjukjall- aranum í kvöld kl. 8.30. Fjöl- breytt fundarefni. Séra Garð- ar Svavarsson. ★ Árshátíð Nemendasam- bands Fóstruskólans verður í Silfurtunglinu laugardaginn 9. febrúar. söfnin Á sama augnabliki og Þórður nær Paravano hendir sá skálkur öskubakkanum fyrir borð. Og þjófurinn hleypur áfram með hæðnishlátri. Höfnin er djúp hér, botninn óhreinn . .. Hann þarf ekki að óttast að hægt veröi að hafa upp á þessum grip aftur. ■wæs®? jiœrjsmrÆBrÆ* *!/ jss Þórður og Eddy skilja, að þeir hafa látið hafa sig að fífli. Sönnunargagnið sem ef til vill hefði getað bjargað Tómasi er glatað fyrir íullt og allt. Og það er engin von um að lögreglan reyni að leita að þessum grip. Þeir álíta að þeir hafi náð : þann seka og basfca! IP mif <1111 I II JOu "'-c ..=s. GDD DswSiDdl ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kL 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rfkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbóltasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. Vinnukonurnar í Tjarnarbæ Leikflokkurinn Gríma sýnir um þessar mundir Ieikritið Vinnu- konurnar eftir Jean Genet. Sýningin hefur vakið athygli — Genet er einn af þessum erfiðu, grimmu höfundum sem sýna áhorfandanum enga miiskun: menn viðurkenna hæfileika hans, en hljóta jafnframt að deila um verk hans og áhrif þeirra. Einnig verður þessi sýning forvitnilcg fyrir þær sakir, að þar koma fram ungar lítt reyndar leikkonur í tveim stærstu hlut- verkunum og ná athyglisverðum tökum á mjög erfiðu viðfangs- efrni, Myndin sýnir þær: Briet Héðinsdóttir og Hugrún Gunn- arsdóttir í hlutverki vinnukvennanna. Næsta sýning er í Tjarn- "'æ í kvöld. útvarpið visan 13.00 „Á frívaktinni". 14.40 „Við sem heima sitjum“. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna. 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna (Hákon Guð- mundsson hæstaréttar- ritari). 20.20 Tónleikar í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjóns- son leikur píanóverk eftir Lizt. 20.40 „Vor úr vetri“, Ijóða- flokkur eftir Matthías Johannesen (Andrés Bjömsson les). 21.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Karlakórinn Fóstbræður syngur með hljómsveitinni. 22.10 Þýtt og endursagt: „Um- sátrið mikla um Khartún 1885“ eftir Alan Moore- head; síðari hluti (Hjört- ur Halldórsson mennta- skólakennari). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Fagran sendi hann flautuhljóm fjögur ár úr norðursænum. Litlu Rutar Ijúfa róm loks hann heyrði í sunnan- Mænum. .iári. alþingi ★ Dagskrá efri deildar í dag kl. 1.30. Veitingasala, gisti- staðahald o.fl., frv. 1. umr. Dagskrá neðri deildar í dag kl. 1.30. 1. Atvinna við sigl- ingar, frv. 1. umr. 2. Lands- dómur, frv. 3. umr. 3. Ráð- herraábyrgð, frv. 3, umr. 4. Félagsheimili, frv. 3. umr. 5. Áætlunarráð ríkisins, frv. Frh. 1. umr. Viltu giftast mér, Elsa? Þú veizt, hvað ég met jörðina mikils sem þú flýgur yfir. i i i i Innilegt þakklæti til allra fjær og nærí sem sýndu okkur samúð við fráfall og útför GUÐMUNDAR AXELS BJÖRNSSONAR vélsmiðs og hejðruðu minnjngu hans. Júlíana R. Magnúsdóttir, börn og tengdabörn Jóhann Björnsson — Ásta Björnsdóttjir. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.