Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 3 Norðmönnum og Dönum ekki boðið í samveldið LONDON 21/2 — Brezka ríkls- stjórnin felldi í dag tillögu um að bjóða Noregi, Danmörku og írlandi inngöngu í brezka sam- veldið og Nýja-Sjálandi sams- konar stöðu og Norður-írland hefur innan konungsdæmisins. íhaldsmaðurinn Gilbert Long- den bar tillögu bessa fram í neðri deild þingsins. John Tilney. yfirmaður ráðuneytis þess er fer með málefni sam- veldisins, vísaði henni þegar á bug og benti meðal annars á þá staðreynd að bæði Danmörk og Noregur eru konungsriki og bafa þar af leiðandi litla þörf fyrir Elizabetu Bretadrottningu. BRUSSEL 21/2 — Málsvari framkvæmdanefndar Efnahags- bandalagsins skýrði í dag frá því að samningsgerð um aukaaðild 18 Afríkulanda yrð'i að öllum líkindum frestað um eitt ár vegna ágreinings milli EBE-Iandanna sex. Sagði hann að þetta myndi hafa alvarlegar afleiðingar, með- al annars vcgna þess að Afríku- löndin sem um ræðir gætu nú ekki framkvæmt áætlanir þær sem gera ráð fyrir aukaaðild að bandalaginu. Hefnd gegn Frökkum Frestun þessi er bein afleiðing af viðræðuslitunum við Breta á fjárplógsmenn dæmdir ti/ dauðaíSovét MOSKVU 21/2 — Ilæstiréttur Sovétrikjanna hefur dæmt fimm menn til dauða vegna fjárplógs- starfsemj. Nokkrir aðrir hlutu fangelsisdóma, þar á meðal voru fimm dæmdir í fimmtán ára fangavjst. Réttarhöldin hafa staðið í fjóra mánuði. Forsprakki glæpaflokksins heitir Po'varpenos og var fram- leiðslustjóri við verksmiðju í Leningrad sem framleiðir lind- arpenna, rakvélar. reglustikur. hnappa og fleira þessháttar. Mennimir drógu sjálfum sér hluta framleiðslunnar og létu umboðsmenn sína í nokkrum borgum koma vörunum í verð. Tókst þeim að leyna þessu fyr- ir verksmiðiustjórninni með tvöföldu bókhaldi. Ólöglegur hagnaður fjárplógsmannanna mun nema um tveim milljónum rúblna dögunum. Með þessu vilja sum EBE-löndin — þar á meðal Holland — hefna harma sinna á Frökkum. en þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Afríku- löndunum. Þau eru mörg hver fyrrverandi nýlendur Frakka og núverandi leppríki þeirra. Mál þetta verður tekið fyrir á ráðherrafundi í Brussel. En samkvæmt ummælum fulltrúa framkvæmdanefndarinnar má slá því föstu að um talsverða frest- un verði að ræða. í fyrstu hafði verið búizt við því að samn- ingurinn gæti gengið í gildi i j Enn harmar \ J GylfíEBE J fe OSLÓ 21/2 — Markaðsmál ^ J Evrópu voru til umræðu í dag k §H Norðurlandaráðí. Meðal jjþeirra sem kvöddu sér hljóðsk 1 var Gylfi Þ. Gíslason við- ^ skiptamálaráðherra. y Hann sagði að viðræðuslitin ® ' ‘ .... ““ I í Norðurlandaráði. Meðal þeirra sem kvöddu sér hljóðs var Gylfi Þ. Gíslason við- skiptamálaráðherra. Hann sagði að viðræðuslitin í Brussel hefðu verið hörmu- leg og að smáríkin yrðu að.. vona að þau stóru tækju af-H stöðu sína til endurskoðunar. J hjSagði hann að finna yrði hiðB Ij bráðasta lausn á vandamálum U fe> sem varða verzlunarmálin íh ®.V-Evrópu, enda væri samstaða k B ..vestrænna ríkja“ í veði. (jj J Gylfi sagði að stærsti mark- k R ^ður Islendinga væri í Vest- ^ J jr-Evrópu, en vegna þess hve jfe B “ramleiðsan væri einhæf gæti ® ^ísland ekki gerzt fullgildurb H aðili að Efnahagsbandalagina. t| Jí frétt NTB-fréttastofunnar erfe H ^kki getið um hvort Gylfí N minntist á önnur hugsanleg fe tengsl við bandalagið, til® dæmis aukaaðild. I sumar en nú er varla gert ráð fyrir að af því geti orðið fyrr en í ársbyrjun 1964. Áttu að fá 34 milljarða Afríkuríkin hafa áður gert samninga um aukaaðild að EBE en þeir gengu úr gildi um ára- mótin. Samkvæmt nýja samn- ingnum átti að veita þeim um 34 milljarði króna í efnahagsað- stoð. Enn munu um 3.000 millj- onir standa eftir frá gamla samningnum en allar fram- kvæmdaáætlanir landanna eru miðaðar við miklu hærri upp- hæð. Búizt er við að sum þeirra snúi sér beint til Frakka og bið.ii um aðstoð úr því að svona fór. Lítill ágreiningur um samninginn sjálfan Ekki mun hafa verið ágrein- i.ngur nema um nokkur minni- háttar atriði í samningnum, en það nægir þó til áð stöðva hann við svo búið. Talið er að Belgía og Luxemborg hafi viljað útkljá málið í snatri, en Italir og Hol- endingar fara sér hægara. Fjármálaráðherrar EBE-land- anna sex munu koma saman í Baden-Beden dagana 11.-12. marz. Fundi þeirra var frestað ’ strax eftir viðræðuslitin í Bruss- el og var það gert til að mót- mæla aðförum Frakka. Ráðherr- arnir munu meðal annars ræða fjárfestingu Bandaríkjamanna í Evrópu en Frakkar krafizt að það mál yrði rætt. LONDON 21/2 — I dag var tilkynnt í London að atvinnu- leysingjar í Bretlandj væru orðn- ir 878.356. Er þetta mesta at- vinnuleysi sem orðið hefur þar í lándi í 16 ár. Atvinnuleysingjunum hefur fjölgað um 63,257 frá því í j.an- úarmánuði. Fyrir skömmu lauk ráðstcfnu Afríku- og Asíuþjóða sem haldin var í Moshi, höfuðborg Tanganyika. Mynd þcssi var tekin í Iok ráðstefnunnar. Á henni getur að líta — talið frá vintsri — Oscar Kam- bona, forseta ráðstefnunnar, Jomo Kenyatta, forustumann frelsissinna í Kenyu, en hann hélt Ioka- ræðuna, og Sibat frá Sameinaða Arabalýðveldinu en hann er framkvæmdastjóri ráðstefnunnar. $ ívær atóm- \ \ \sprengmgar \ J í Nevada | WASHINGTON 21/2 — Banda- ríska kjarnorkumálastjórnin hef- ur tilkynnt að í dag hafi verið sprengdar 2 kjarnorkusprengjur neðanjarðar í Nevadaauðninm. Styrkur sprengjanna mun hafa verið í rninna lagi. Kennedf métmælir kúbanskrí skothríi Bandaríkjanna og Kúbu. WASHINGTON 21/2 — Banda- ríkjaforseti tilkynnti í dag að herinn hefði fengið fyrirskipanir Heræfíng'ar um að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir ef kúbanskar þotur gerðu árás á bandarísk skip. Skömmu áður hafði málsvari utanríkisráðuneytisins skýrt frá því að MIG-orustuþotur frá Kúbu hefðu í gærkvöldi skotið tundurskeytum yfir bandarískt skip á Floridasundinu milli Kúbönsku þotumar munu hafa verið við heræfingar er þetta vildi til. Ekkert tjón hlauzt af skothríðinni og er bandarískar herþotur komu á vettvang voru MIG-þoturnar á brottu. Strax og fréttir um atburð þennan bárust til Washington boðaði Kennedy forseti náustu ráðgjafa sína á sinn fund til að ráðgast um hugsanlegar mótað- gerðir. Eftir fundinn gaf hann hernum fyrrgreind fyrirmæli og sendi Kúbustjórninni mótmæla- orðsendingu. Þá orðsendingu af- hentu svissneskir fulltrúar í Havana, en þeir gæta hagsmuna Bandaríkjanna á Kúbu, þar sem ekkert stjómmálasamband er milli ríkjanna tveggja. 1 yfirlýsingu forsetans segir meðal annars að Bandaríkjastjóm líti með mikilli velþóknun á þá ákvörðun Sovétríkjanna að flytja brott sovézka hermenn frá Kúbu enda miði slíkt að því að minnka spennuna í heiminum. I kvöld hélt Kennedy blaða- mannafund. Hann sagði að vitað væri að MIG-þoturnar hefðu komið frá Kúbu og flogið undir kúbönskum fána. Væri því ekki við aðra að sakast en Kúbumenn. Hinsvegar sagði hann að óvíst væri hvort Kúbustjórn hefði lagt á ráðin um aðgerðirnar eða flug- mennirnir bæru einir alla ábyrgð. Fimm EBE-lönd hefna útskúfunar Bretlands Afríku- og Asíubúar á þingi Ritsafnið hefur nú verið endurprentað, og í tilefni af 90 ára afmœli höfundar Verður Ritsafnið selt aðeins í dag fyrir þetta lága verð EITT ÞÚSUND KRÖNUP úi Olivers Steins Strandgötu 39 — Sími 50045.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.