Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 1
Mánahss \ kemhingað \ Föstudagur 22. febrúar 1963 — 28. árgangur — 44. tölublað. | / fyrraéag w FRAMSOK urme I Við minnum á söínun nýrra áskrifenda að Þjóðviljanum og þau verð- j | laun, bækur og ferðaútvarpstæki, sem í boði eru. Takmarkið er: 500 k 1 nýir kaupendur fyrir 1. apríl n.k. | Stofnað sé Listasafn Reykjavíkur Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var til umræðu tillaga frá Guð- mundi Vigfússyni, borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins, um stofnun Listasafns Reykjavíkur: „Borgarstjórnin ákveður að hefja undirbúning að því að reist verði Listasafn Reykja- víkur. er verði minnisvarði um Spilakvöl sossa Sósíalistafélag Kópavogs held- ur spilakvöld í Þinghóli í kvöld og hefst hað kl. 8.30. Veitt j verða góð kvöldverðlaun. Þá mun i Gísli Halldórss. leikari skemmta j með upplestri. stofnun lýðveldis á fslandi 17. .iúní 1944 I þessu skyni verði skipuð 7 manna byggingarnefnd og skulu 5 nefndarmanna kjörnir af borgarstjórn. en 2 skipaðir samkv. tilnefningu Bandalags íslenzkra Iistamanna. Hlutverk byggingarnefndar sé að gera tillögur til borgar- stjórnar um staðsetningu lista- safnsins og fyrirkomulag bygg- ingarinnar í meginatriðum, en gert er ráð fyrir að efnt verði til opinberrar samkcppni um upndrætti að listasafninu. f Iistasafninu skal m.a. gert ráð fyrir sýningarsölum til al- mennra sýninga á verkum listamanna Til byggingarframkvæmda skal varið beim sjóði. sem myndazt hefur af merkjasölu 17. júní og væntanlegum ágóðn af henni á næstu árum. ásamt beitn framlögum, sem borgar- =tiórn ákveður liverju sinni í fiárhagsáætlun Borgarst.iórn- in vill stéfna að bví. að horn- steinn listasafnsbyggingarinnar verði lagður á 20 ára afmæli íslenzka lýðveldisins 17. júní 1964 og að vígsla safnsins geti farið fram eigi síðar en á ald- arfjórðungsafmæli lýðveldis- stofnunarinnar 17. júní 1969." Frá afgreiðslu tillögunnar er sagt í frétt á 12. síðu en fram- söguræða Guðmundar fyrir til- lögunni verður birt í heild hér í blaðinu á næstunni. wega iiis san Prá þvi var skýrt í blaðinu í gær, að Vegagerð ríkisins á Ak- ureyri hefði ekki ennþá sam- þykkt tuttugu prósent kaup- hækkun bifvélavirkía, þó að önnur helztu bifvélaverkstæði staðarins væru þegar bryjuð að greiða út hið nýja vikukaup kr. 1854.00. Það hefur nú gerzt að Vegagerðin hefur snúið við blað- inu og hefur gengizt inn á þessa ný.iu kauphækkun bifvélavirkia. Varaform. Sveinafélags iárniðn- aðarmanna á Akureyri. Hreinn Ófeigsson, bifvélavirki, vinnur einmitt hjá Vegagerðinni. h©isnilisins ir vegna barna- iah A fundi borgarstjórnar Reykja- víkur í gær flutti Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins. eftirfarandi tillögu um ráðstafanir í sam- bandi við rekstur barnaheimilis- Alþýðubandals í Hafnarfirði Spila&völd verður næstkom andi laugardagskvöld i G.T.- húsinu kl. 8.30. Kyöldverðlau" kaffi og kvikmynd. — Nefndin. ins i Reykjahlíð i Mosfellssveir. „Borgarstjórnin felur borgar- ráði að sjá til þess að eftirfar- andi ráðstafanir verði gerðar í Reykjahlíð í Mosfellssveit: 1. Fenginn verði til starfa við barnaheimilið karlmaður. sem kennt geti drengjum smíðar og verið með börnunum við útistörf, en núverandi ráðsmannsstaða verði lögð niður. 2. Barnaheimilinu verði feng- ið nægjanlegt afmarkað land- rými til afnota. 3. Barnaheimilinu verði fengn- ir til umráða þeir geymsluskúr- ar, sem við það standa, eftir þaÉ sem þörf krefur að mati for- stöðukonu". Frá umræðum um tillöguna og afgreiðslu hennar er sagt á 12. síðu blaðsins í dag. Listi vinstrí manna vetður A-°!isti * Það hefur nú gerz't ;em íhaldsandstæðingum í verkalýðshreyfingunni og utan hennar mun koma nokkuð á óvart, eftir allt gaspur Fram- sóknar undanfarið um vinstrimennskuna í þeim flokki. * Framsóknarmenn íögðu fram í gær flokks- íegan sprengilista í Iðju, féíagi verksmiðjufólksins í Reykjavík, með Ein- ar nokkurn Eysteins- son sem formannsefni, mann sem Iðjufólk kann- ast talsvert við. * Með þessu tiltæki kastar Framsókn af sér vinstrigrímunni og kem- ur fram sem blygðunar- laust sundrungarafl með- al vinsfri manna í þessu verkalýðsfélagi, þar sem sérstaklega brýn nauð- syn er á samfylkingu vinstri aflanna gegn í- haldsstjórninni, sem hef- ur hreiðrað um sig í fé- laginu. * Vinstri menn í Iðju og utan hennar hljóta að fordæma slíka sundr- '.mgariðju Framsóknar- broddanna, sem engum <?etur orðið til gagns ,oma íhaldinu. Frestur til að skila framboðs- lisíum i Iðju rann út í gær og komu fram þrír listar. Listi vinstri manna. með Gísla Svan- bergssyni sem formannsefni, verður A-Iisti. Listi stjórnar og trúnaðarráðs, með Guðjón Sig- urðsson sem formannsefni. verð- ur Blisti Listi Framsóknar með Einar Eysteinsson sem formanns- efni verður' C-listi. í fyrrakvðld kom hið nýj skip Eimskipafélags fslands. Mánafoss, til Reykjavíkur, en það er eins og kunnugt er af fréttum nýkomið til landsins og hafði fyrstu viðkomu á Akur- eyri. í tilefni af komu skipsins v<ar fréttamönnum boðið um borð í það i gær til þess að skoða það. Sögðu skipstjóri, Eiríkur Ólafs- son. og forstjóri Eimskips, Ótt- ar Möller, að skipið hefði í alla staði reynzt hið prýðilegasta. Er það tæpra fjögurra ára gamalt, smíðað í Hollandi. Einnig sögðu þeir, að skemmdir þser er Mána- foss varð fyrir við komuna til Akureyrar hefðu reynzt tnjög 'itlar og minni en í fyrstu var haldið. Skipið mun nú lesta vör- ur hér í Reykjavik tU ísafjarð- ar. Sauðárkróks, Siglufjarðar, aAkureyrar og Húsavikur «n síð- an mun það sigla til Hull. Er ætlunin, að Mánafoss annist einkum beina flutninga á vörum til hafna útj á landi frá út- löndum. Myndirnar hér að ofan tók ljósmyndari Þjóðviljans um borð í Mánafossi í gær. Á efri mynd- inni sést skipstjórinn, Eiríkur Ólafsson, við stjórnvölinn, en neðri myndin sýnir verkamena að vinnu i lest skipsins. —> ÍLiósm. Þjóðv. A.K.). i um niiia mim , sap Þ. - en nefndi ekkl aukaaðild Sjá frétt á3. síðu. Wiðtalið var ekki •jí* ^in^fiérann í gær varð afar slæm prentvilla hér á síðunni. 1 síðustu málsgrein fréttar um báta, sem sótt hafa um síld- artrollsleyfí var sagt að við- talið á 12. síðu væri við skip- stjóra á m.b. Sindra. Þarna átti að standa að viðtalið væri við SKIPVERJA á m. b. Sindra. Skipstjórinn kom hvergi nærri þessu viðtali og er hann hérmeð beðinn af- sökunar. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.