Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. febrúar 1963 Hafnarverkamenn í grísku borginni Piræus gerðu nýlega hungurverkfall og kröfðust hærri launa. 800 mann tóku ]>átt í sveltinu, sem varað hafði í viku ]>egar þessi mynd var tckin. 61 lxirra höfðu þá verið fluttir á sjúkrahús. Borgarráðið í Plræus styður verkamenn og hefur skorað á forsætis- ráðherra landsins að vcröa við kröfurn þeirra. Myndin sýnir hvar vcrkamennirnir liggja á gólf- inu í húsi vcrkai ýðsfélags þeirra. Furðulegt morðmál í Japan Dauiadómur— fimmtán ár í fangelsi — sannanir engar Dag nokkurn árið 1948 gckk velklæddur maður inn í eitt útibú Tcikolui-bankans í Tókíó. Hann bar einkcnnismcrki borg- arstarfsmanna og tilkynnti að hann væri hcilbrigðiscftirlits- maður borgarinnar. Bað íann bankastjórann að lcalla saman aila starfsmennina svo að hann gæti gefið þeim lyf gegn blóð- sótt. Starfsmennirnir drukku það sem hann rétti að þeim og ultu um koll vcgna óbærilegra kvala. Maðurinn hrifsaði til sín um 8.000 krónur úr opnum peningaskáp og hvarf út á strætið. Inni lágu tólf mcnn dauðir af eitri. Þegar hófst leit að ódæðis- manninum. Eftir lýsingu vitna var teiknuð mynd af honurn Átta mánuöum eftir ránið hafði lögreglan loks upp á manni, sem lýsingarnar áttu við. Það var 57 ára gamall listmál- ari Sadamichi Hírasava að nafni. Hann játaði i fyrstu sekt sína en dró síðan iátning- una til baka. Hann var vfir- heyrður, fundinn sekur os dæmdur til hengingar. Tvö af 40 vitnum felja hann sekan Fyrir um bað bil hálfum fyrra var stjórnað af sérstakri verkfallsnefnd og í henni áttu sæti sósi'r’1'1""'4nr knK' ikkar r>” 1 fulltró.. " imrinni. Japanski Iisfmálarinn Ilírasava — dæmdur til dauða fyrir rán- morð. múnuði var síðasta tilraun hans til að fá máli sínu áfrýjað vísað á bug. Hírasava er enn 1 fang- elsi með dauðadóminn yfir höfði sér. Hann er nú 72 ára að aldri. Japanskir listamenn. rit- höfundar og menntamenn hafa tekið sig saman um að styðja hann enda telja margir að sönnunargögnin gegn honurn hafi verið lítil sem engin. Hírasava fullyröir, að hann hafi verið knúinn til að játa með því að kvelja hann með stanzlausum yfirheyrslum. Tengdasynir hans tveir hafa lýst því yfir að hann hafi verið að spila við þá er glæpurinn var framinn. Aðeins tveir af hinum 40 sjónarvottum hafa treyst sér til að fullyrða að Hírasava sé ræningirin — og beir urðu æ óvissari í sinni sök eftir því scm leið á mála- ferlin. Eina sönnuriargagnið scm bendir til sektar listmálar- ans er nafnspjald heilbrigðis- eftirlitsmannsins. sem þóttist vcra, og ræninginn skildi eftir ' bankanum. Á bakhlið þess er ■'etrun scm sérfræðingar full- -ða að sé rituð með hönd -ava. Hann hofur heildur ’ Voj neitaA að hafa átt sninld- ið en segir að það hafi verið í veski sem stolið hafi verið af sér skömmu áður en ránið var framið. Hræddir ráðherrar Þrír áfrýjunardómstólar hafa staðfes', hjnn upp- runalega dóm en hin tíðu mannaskipti í embætti dóms- málaráðherra hafa bjargað lífi Hírasava. en tíu ríkjsstjórnir hafa verjð við völd í Japan frá 1955. — Ef þeir gætu fengið sig til þess, sagði fyirverandi dómari japanskur, hefðu þeir fyrir löngu lesið skýrsluna og undir- ritað aftökuheimlidina. En þeir eru hræddir og það væri ág sjálfur í þeirra sporum. Málar með dauðann yfir höfði sér Hírasava hefur farið fram á að mál hans verði tekið fyrir að nýju, en lagalega þarf sú umsókn hans ckki að tefja að dómnum verði framfylgt. Til að vekja athygli á máli hans hafa stuðningsmcnn Hírasava efnt til sýningar á 50 af þeim 480 málverkum sem hann hefur málað á þeim fimmtán árum sem hann hefur 'verið lokaður inni í dauðaklcfanum. Enn- fremur hafa þeir dreift eftit- prentunum af myndinni sem teiknuð var af ræningjanum í þeirri von að grunur beindist að einhverjum líklegri. Fluttur í heilsu- spillandi fangelsi I síðastliðnum nóvember fluttu yfirvöldin hinn aldna listamann frá fangelsinu í Tólt- íó til Miyagi-fangelsisins f Norður-Japan, en þar fara fram allar aftökur í landinu. Þar eru húsin óupphituð. — Ilann var flultur þangað til að cleyja, sagði einn al stuðningsmönnum Hírasava. — En eklci með hcngingtt. Stjórn- arvöldin vona að hann dcyi fyrr af öðrum ástæðum vegna þcss að Miyagi cr kalt og heilsuspillandi. Á þann hátt geta þcir á yfirboröinu þvegið hcndur sínar af blóði hans. Andfasistar ofsóttir 32 spænskir andfasistar hafa verið dregnir fyrir herrétt. Þeír tilheyra allir Frelsisfylkingunni (FLP) sem vinstri kratar, kaþ- ólikkar og kommúnistar mynd- uðu árið 1958. Föðurlandsvin- irnir 32 eru sakaðir um að hafa skipulagt verkföllin f maímán- uði síðastliðnum og að hafa tekið þátt í „vopnaðri upp- reísn“. Fjöldaaðgerðunum i Asíuinflúensufaraldur sem nú er kominn til Evrópu, sennilega frá Bandaríkjunum, þar sem hann hefur geisað í austurfylkjunum undanfarnar vikur, mun ekki verða jafn skæöur og sá sem gekk yfir heiminn árið 1957 og þá einmitt sökum þess, að mikill fjöldi þeirra sem þá tóku veikina er nú ónæmur fyrir henni að meirq eða minna leyti. Þetta er haft eftir dqktor H. G. Pereira, forstöðumanni ,,al- þjóðamiðstöðvarinnar til inflú- enzurannsókna.“ Faraldurinn getur engu að íður verið hættulegur. Þann- ig óttast menn að í Bretlandi geti hann orðið mannskæður. vegna þess að þar geisa sam- tímis honum þrir aðrir far- aldrar af inflúenzu af „venju- legu“ tagi. Asíufaraldurjnn mun þó ekki enn eins útbreidd- ur á Bretlandseyjum og mennf- hafa haldið, heldur munu veikinnar. Inf.úenza hefur gengjð viða annars staðar í Vestur-Þýzka- landi og verið mannskæð bannig hafa um 50 manns lát tzt úr inflúenzu að jafnaði á hverium degi undanfarið í E's en, einkum gamaþ fólk. en ekki er úr því skorið ^0^ vissu hvort Asíuveikjn er bar á ferðinni. Verst hefur sjúk- dómurinn leikið aðflutta verka- menn frá Suðurlöndum eins og eiri vmna og læori iaun í EB Festir þeirra sem veikzt hafa hafa sýkzt af öðrum vírusum. en þeim sem konndur er við Asíu. Alþjóðamiðstöðin sem áður var nefnd hefur komizt að bejrri niðurs'öðu að vírusinn sem veidur fara'drinum sé sá sami og var á ferðinni 1957, Hann hefur eklcert látið á sér bæra síðan. hefur ef svo má að orði komast. lesjð í dvala. en kemur nú aftur til sögunn- ar. Staðfesfjr það kenningunn um fjmm ára ..sveiflutjmabi’" hans. Einna mestur hefur farald- urinn, enn sem komið er, orðið í Vestur-Þýzkalandi, enda hef- 'ir veðráttan þar undanfarið i',úið mjög j hasinn fyrir hann. f F-ankfurt hafa þúsundir manna tekið veilcina. svo að bar eru nú öll sjúkrahús yfjr- fu.n. en semtfmis skortur n hjúkrunarliði, einmitt vegna ★ Sovczka æskulýðsdagblað ið Komsomolskaja Pravda hafðí nýlega skoðanakönnun um það, hvað lesendurnir á- litu helztu „kraftaverkin“ á íþróttasviðinu 1962. Ilástökks- met Brumeis varð nr. 1, silf urverðlaun Tékka í HM i knattspyrnu kom næst og í þriðja sæti var sigur Sovét- manna yfir Bandaríkjamönn- um i landskeppni i körfu- knattleik. Efnahagsbandalagið hcfur nú scnt út árlega skýrslu sína Segjast EBE-menn binda góðar vonir við árið 1963 enda þótl l'uilyrt sc að draga muni tals- vert úr cfnahagsvextinum V erzlunar jöf nuðurinn versnar 1 . skýrslunni segir aO fram- leiðsla EBE-landanna hafi vax- ið um 4.5 prósent á árinu 1962 Iðnaöarframleiðslan óx um 6 prósent. Gert er ráð fyrir að á næstu fimm árum vaxi hún um 40 prósent. Samt sem áöur bendir nú margt lil þess að efnahagsvöxt- urínn tregðist og búast má við að dragi úr aukningu eftir- spurnar. Ennfremur má búast við að f.iárfesting minnki. seg- ir í skýrslunni. SÖmuleiðis mun innflutningsaukningin minnka frá síðasta ári og útflutningur- inn aukast mjög hægt og bar af leiðandi mun verzlunarjöfn- uðurinn versna að mun. Ítalíu og Spáni, sem þóla illa það veðurfar sem verið hefur i Norður- og Mið-Evrópu að undanfömu. Ekkert verður um það sagt hve lengi faraldurjnn mun geisa en hann kann að vérða æði langvínnur. Á það er bent að meðgöngutími veikinnar ér venjulega þrír dagar og þann tima eru menn smitberar. Einn maður er talinn geta smi’að hundruð og jafnvel þúsundir manna á einum—tveimur dög- um. svo að ekki er að furða bó'it veikin breiðjst ört út. En rétt er að hafa i huga það =em áður var 5agt. sð einmitt sökum þes= hve faraldurjnn var skæður árið 1957 er von til þess að hann verði vægari í ár. Um verðlag og laun Um neyzluna segir að hún muni aukast í ár. en mun hæg- ar en í fyrra. Um laun og framleiðslu segir svo: — Vcrðlag mun verða stöð- ugra vegna þcss hve laun hafa lítið hækkað í mörgum aðildar- ríkjunum. Pramleiðnin mun hinsvegar vaxa. Framkvæmdanefndin er ekk- ert kvíðin vegna þess að draga mun úr vexti á eftirspurn. Það kemur sér meðal annars vel é vinnumarkaðinum. segir hún. Og ráð eru fyrir hendi ef eft- irspurn minnkar of mikið Áð- ur hefur nefndin sent rikis- stjórnum aðildarríkjanna fyrir- mæli um ráðstafanir. sem grípa skal til ef svo fer. Skýrslan bregður skýru ljósi vfir markmið hinna drottnandi einokunarhringa. Þeir sækjast eftir sem mestri þjónustu og hyggjast afla hennar með bví að mergsjúga verkalýðinn og greiða honum sem lægst laun. n ástinni 19 ára stúlka hcfur und- anfarinn hálfan mánuð far- ið huldu höfði í Portúgal. Lögreglan ieitar hennar til að hinclra, að hún gangi i hjónaband. ★ Stúllcan flúði að heiman cftir að faðir hennar haföi haldið hcnni i stofufangclsi í tvo mánuði. Faðirinn heit- ir Armándo da Palma Carlos og er auðugur. Corlos- fjölskyldan hefur iöngum verið í nánum vinskap við Salazar einræðisherra. ★ Cavlos lokaði dóttur sína inni eftir að hún tilkynnti að hún hyggðist giftast Ar- mando Fiuza, 22 ára liðs- foringja í lofthcrnum. Ætt- ingjar hans cru svarnir andstæðingar cinræðisins. f fyrra sat hinn ungi liðs- foringi um tíma í fangslsi sakaður um kommúnisma og „ríkisfjandsamlega•• starfsemi. Myndin: Elskendurnir sem Salazar vili ekki að fái að eigast.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.