Þjóðviljinn - 01.03.1963, Blaðsíða 8
3 SfÐA
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 1. marz 1963
I Grikklandi eiga
húsmæður frí
á konudaginn
í Grikklandi hafa þeir
konudag rétt eins ok við hér
á íslandi. „Kvennadagurinn"
í Grikklandi er haldinn há-
tíðleg-ur á sérstakan og frum-
iegan hátt.
>ann dag verða karlarnir
að gera húsverkin. >eir verða
að þvo upp og búa um rúmin
o. s. frv. >eir verða að halda
sig innan dyra og sýni karl-
maður sig á götunni getur
hann átt á hættu, að að honum
ráðist öskureið skjaldmær og
helli á hann köldu vatni eða
refsi honum á annan óþægi-
legan hátt.
Gríski kvennadagurinn er
gömul hefð sem hægt er að
rekja allt aftur til þeirra
tíma þegar skjaldmeyjar voru
til í raun og veru, skrifar
tímaritið Newsweek.
>ennan dag eiga konurnar
að skemmta sér og það gera
þær líka ósvikið. >ær dansa
og drekka vín og fá aðgang
að þeim veitingahúsum sem
annars eru aðeins ætluð karl-
mönnum.
Karlmennirnir verða að sjá
um heimilisstörfin. >eir búa
um, þvo upp, búa til matinn,
mjólka kýrnar og passa börn-
in. Og vei þeim aumingja
mannj sem ekki hlýðir settum
reglum. Ekki einu sinni
hágrátandi ungbarn veitir
honum rétt til að fara niður
í bæ, leita að konunni sinni
og spyrja hana ráða.
>að er ekki fyrr en sólin
gengur .til viðar að allt kemst
í réttar skorður. Glaðar og
ánægðar koma konurnar þá
aftur heim til eiginmanna
sinna, sem hafa þá fengið að
reyna hvað það er að sjá um
heimilið og neita sér um for-
réttindi sín.
Sé eiginmaðurinn indæll og
hugsunarsamur tekur hann á
móti konunni sinni með kaffi-
bolla. Annars hendir hannL
kannski í hana gólftuskunni ^
eða skipar henni að fara út ife
fjós og mjólka kýrnar. ”
— En hvað gerir það til, fe|
segja þær grísku. Einu sinni^
höfum við þó fengið að |j
skemmta okkur ærlega. j
Ú R EIH U —
★ TYGGIGÚMMÍ er eitthvað
af því andstyggilegasta sem
hægt er að fá í föt, það þekkja
þær sem eiga börn. Líklega
segir nú einhver að einfaldasta
ráðið sé hreinlega að banna
börnunum að vera með þennan
óþverra uppi sér. En það er
of seint að segja það þegar
slysið er skeð og því kem ég
hér með áleiðis ráði sem móðir
éin gaf mér um daginn, en
hún hafði satt að segja komizt
að því fyrir tilviljun. Farið
með flíkina með tyggigúmmí-
blettinum út í mikið frost eða
stingið henni í frystihólf í ís-
skápi. >egar tyggigúmmíið frýs
er hægt að mylja það úr. Ó-
trúlegt en satt!
★ LEIKFIMI Á VINNUSTAÐ.
Til að vinna gegn hinni óhollu
setu á skrifstofum og við ýmsa
aðra vinnu hafa læknar í Sví-
þjóð nú komið á til reynsl)
svokölluðu hreyfingahléi í mörg-
um ólíkum stórfyrirtækjum i
Stokkhólmi. I þessu hléi sem
varir fimmtán mínútur á dag
eru gerðar undir stjórn leik-
fimikennara léttar æfingar við
tónlist til að liðka bakið, hand-
leggina. fingurna og fótleggina
Leikfimihléin hafa átt svo mik!-
um vinsældum aji fagna að í
flein' fvrirtæki í Svíþjóð bæf-
ast í hóp þeirra sem gefe
.starfi’fölki.nu kost á þessum
hvíldaræfingum.
★ ALVEG ERU >ETTA eins
og tvær litlar kerlingar við
jarðarför í gamla daga sagði
mamman og benti á dóttur sína
og vinkonu hennar á götunni
Og satt að segja hafði hún að
nokkru leyti rétt fyrir sér. Ung-
lingsstelpurnar voru með svarta
vettlinga og i svörtum skinn-
kápum. >ví yngri sem unglings-
stúlkurnar eru því svartklædd-
ari virðast þær vilja vera. Ann-
arleg tízka sem sífellt hefur
verið að skjóta upp kollinum
meðal þeirra á undanfömum
árum.
★ YNGRI BÖRNIN halda hins
vegar áfram að vera hrifnust
af sterku litunum. Nýlega
heyrði ég um mann sem ætlað'
út að kaupa gjöf handa fjög-
urra ára dóttur sinni. Hvað bað
I AN
átti að vera. vissi hann ekki.
Að vísu hafði dóttirin látið í
ijós ákveðna ósk, en hún var
takmörkuð við litinn. Hún
hafði ekki sagt neitt um hvort
gjöfin ætti að verða leikfang.
flík eða bók. >að skipti engu
rháli, en hún átti að vera
RAUÐ. Greinilega jákvætt oa
ánægt barn!
★
★ EF LAMPASKERMURINN
er brúnflekkóttur er percm of
sterk og verður að skipta um
undireins. Sterk pera hitnar
meira en veik og hætta getur
verið á að skermurinn brenni
í sundur og jafnvel kveiki í út
frá sér.
¥
★ VÍTAMÍN eru öllum nauð-
synleg, það er viðurkennd
staðreynd. En það er ekki sama
hvemig þau eru fengin og of
mikið má af öllu gera. Víta-
mínin eiga að vera í fæðunni.
Ekkert er jafn hjálparlaust og nýfætt barn —
og frammi fyrir hjálparleysi þess finnst mörgum
fullorðnum þeir vera hjálparlausir sjálfir.
Hvers vegna grætur litla barnið?
Á ég að taka það upp og reyna að vagga því
í svefn eða á ég að láta það liggja og gráta?
Skyldi það vera eðlilegt að barnið er ekki enn
farið að ganga?
Þannig spyrja margir foreldrar og hafa meiri
eða minni áhyggjur af þroska barnsins.
Hversvegna grætur
ungburnið svonu?
Á fyrsta aldursárinu breyt-
ist barnið meira en mörg eftir-
farandi ár samanlögð. Litli,
hjálparlausi hnoðrinn breytist
í lítinn einstakling, sem getur
sjálfur hreyft sig úr stað, á
sjálfur frumkvæðið og byrjar
að reyna að bera fram óskir
sínar með orðum.
Frá sálfræðilegu sjónarmiði
er fyrsta árið mikilvægast í lifi
mannsins.
Oll uppvaxtarárin fer barnið
stig af stigi: það þroskast og
lærir fleira og fleira. Okkur
finnst við líka geta gert meiri
og meiri kröfur ti'l barnsins.
>ví miður vitum við oft ekki
hvaða þroskastigi barnið hefur
★ JOSEPHINE BAKER va:
nýlega í heimsókn í Svíþjóð, en
hún á sem kunnugt er fjölda af
fósfcurbörnum og segist vera
fyrirtaks húsmóðir. >essi mynd
var tekin í Gautaborg, þar sem
hún sýndi hæfileika sína við
eldamennskuna.
NAÐ
en þau á ekki að taka inn í
pillum nema nauðsyn krefji og
þá auðvitað ekki nema læknir
ráðleggi það. >að hefur komið
í ljós víða á undanförnum ár-
um að mæður hafa gefið börn-
um sínum allt of mikið af vfta-
mínum — í beztu trú auðvitað
— og hafa börnin þá orðið veik
og jafnvel vansköpuð vegna
þess að líkami þeirra gat ekki
unnið úr þessu öllu. >ó að auð
velt sé að fá keypt vítamín ;
apótekunum án lyfseðils ætti
engin móðir að gefa börnum
sínum þau án samráðs við
lækni.
¥
HVERSVEGNA ætli maður
þurfi að vera að læra þessa
ensku? sagði strákurinn í gagn-
f ræðaskólan um.
— Nú, hvað er þetta dreng-
ur, svaraði faðirinn, veiztu ekki
að hálfur heimurinn talar
ensku.
— Og er það ekki nóg?
náð og þá kemur fyrir að við
krefjumst of mikils af því.
Ákveðin röð
Allur þroski er bundinn líf-
fræðilegum skilyrðum og verð-
ur því nærri því eins hjá öll-
um börnum í okkar samfélagi.
Við getum því búizt við viss-
um hlutum í ákveðinni röð ef
þroski barnsins er eðlilegur.
>að þýðir að barnið verður
að geta lyft höfðinu áður en
bað getur snúið sér, snúið sér
áður en það getur setzt upp.
setzt upp áður en það getur
staðið upp og staðið áður en
bað getur gengið.
Á sama hátt byrjar barnið
að hjala áður en það lærir orð
og notar einstök orð áður en
það raðar þeim saman í setn-
ingar.
>etta er sú þróun sem verð-
ur hjá öllum börnum. En þaö
er eins gott að vita, að þótt
þroskaröðin sé sú sama hjá
öllum börnum þá er langt frá
því að öll börnin hafi náð
sama þroska á sama tíma.
Mörkin rúm
>eir foreldrar sem vita þetta
ekki hafa áhyggjur ef börnin
þroskast seint, ef litli kúturinn
þeirra sezt ekki upp, hjalar.
skríður og gengur jafn fljótt
og barn kunningja beirra. En
mörk hins cðlilega eru rúm:
Uörn fara t.d. að ganga ein-
hverntíma á aldrinum 10 og
20 mánaða og þroski þeirra
allra er jafn eðlilegur.
Lítið born þroskast heldur
ekki jafnt, bannig að það sé
bráðþroska á öllum sviðum
eða seinþroska í öllu. >að get-
ur farið snemma að ganga en
verið seint til máls eða öfugt.
Jafnast með tímanum
Með tímanum iafnast þetta
— sá mismunur sem virðist
mjög mikill meðan börnin eru
lítil getur horfið löngu áður en |
bau eru fullvaxin.
Ungbarninu er gefinn aðeins
einn möguleiki á _að tjá sig:
með þvi að gráta. Á maður þá
að taka það upp og hætta á að
spilla því með eftirlæti? spyr
mörg móðirin. Aðrir hafa lesið
eða heyrt að það eigi að taka
það upp og róa það.
Gráti ungbarnið er sjálfsagt
að reyna að gera sér ljóst
hversvegna það grætur. Grát-
urinn er merki um að því
finnist það hjálparlaust og óör-
uggt. >ví hærra sem það orgar
bví meir finnur bað til hjálp-
arleysis síns.
>að er önnur saga, að ekki
er alltaf hægt að uppgötva á-
stæðuna til grátsins, hvaða
þörf barnið er að reyna að tjá
með honum. -
Mísmunandi grátur
Börnin verða ekki i'lla van-
in þótt þau séu tekin upp og
hugguð, þvert á móti fá þau
öryggistilfinningu og hafa því
minni ástæðu til að gráta í
framtíðinni.
Algeng orsök þess að ung-
barnið grætur á fyrsta aldurs-
skeiðinu er hungur, jafnvel á
nóttunni. >á á það auðvitað að
fá að borða.
Barnið hefur ekki gott af því
að liggja og gráta lengi og það
langeinfaldasta, lika fyrir móð-
urina (og föðurinn) er að taka
það upp og gefa því að borða
eða drekka. Jafnvel mjög lítil
mannvera verður að fá að
borða begar hún er svöng!
Magaverkjagráturinn, sem
tiiheyrir fyrstu þrem mánuð-
unum. hljómar allt öðru visi,
barnið er venjulega eldrautt i
framan og allir vöðvar spennt-
ir.
Hungurgráturinn kemur áð-
ur en barnið fær mat, hinn
á eftir. >á á að taka barnið
upp og láta það ropa. leggja
það síðan á magann eða
kannski nudda magann dálítið.
>að er mikilvægt að róa eða
hugga barnið.
Barnið getur líka grátið
vegna þess að bleyjan sé blaut
eða óhrein eða eitthvað nuddi
bað eða sé of fast bundið.
Skyndisala
Seljum næstu daga,
Fyrír karlmenn:
VETRARFRAKKAR
POPLINFRAKKAR
HATTAR
SPORTSKYRTUR
BLUSSUR
Fyrir drengi:
VETRARFRAKKAR
BLÚSSUR
PEYSUSKYRTUR
VESTl
PEYSUR
Einnig herrapeysur,
Fyrstu mánuðina áður en
barnið fer að geta snúið sér
sjálft, getur það grátið af því
að það liggur illa — og er þá
oft nóg að snúa því á hina
hliðina.
Of mikil sól er
skaðleg
Mörg börn gráta af þorsta —
heitan sumardag, í of héjtu
herbergi eða vegna veikinda
— önnur vegna þess að þau
eru viðkvæm fyrir hávaða og
heyra dyraskelli, hávaða í út-
varpi eða æstar raddir sem
rífast. Við þessu á að hlífa
ungbörnunum en hinsvegar
eiga þau að venjast við öll
eðlileg hljóð i húsinu og radd-
ir í venjulegum tóntegundum.
Sterkt ljós. sól beint í and-
litið og þreyta af að sjá alltof
margt nýtt kemur ungbarninu
líka til að gráta. >á verður það
að fá að liggja einhvers staðar
í friði og ró svo það sofni. En
látið aldrei lítið barn liggja í
sól eða miklum hita í beirri
trú að það hafi gott af því.
>að er þvert á móti skaðlegt.
Einverugrátur
Síðari helming fyrsta aldurs-
ársins kemur það fyrir að böm
gráta af bví að þau eru ein-
mana — þau bregðast illa við
þegar farið er frá þeim og
bau eru farin að greina sundur
bekkt og ókunn andlit og geta
orðið hrædd við þau ókunnu!
Og barnið getur grátið vegna
þess að það er hindrað í því
s>em það er að gera. >að verð-
ur mjög reitt sé það hindrað
í að kynnast einhverju nýju
og skemmtilegu nánar.
>á stendur litla barnið á
þröskuldi stærri heims.
(Lausl. þýtt).
- Skyndisala
eítirtaldar vöru
FRA 795.00
FRA 595.00
FRA 228.00
FRA 95.00
FRA 225.00
FRA 495.00
FRA 195.00
FRA 125.00
FRA 75.00
FRA 95.0'
peysuskyrtur, og peysu-
vesti á mjög hagstæðu verði.
Verilunip HERRAFÖT
Hafnarstræti 3.
r
í