Þjóðviljinn - 22.03.1963, Page 2
2 SÍÐA
HðÐVIUINN
Föstudagur 22. marz 1963
NÝTT í
REGNBOGANUM
Nur dil nylonsokkar 20 den. Stærðir frá
8V2—11. — Verð aðeins krónur 28,00.
Reynið eitt par og þér munið sann-
færast um gæðin.
Bankastræti 6.
Sími 22135.
Frá verzÍMninni R í N
Til fermingargjafa:
Harmonikkur .......... frá kr. 846,00
Gítarar ............... frá kr. 388,00
Rafmagnsgítarar ...... frá kr. 1698,00
Blásturshljóðfæri o.fl. o.fl.
Verzlunin RfN
Njálsgötu 23 — Sími 1-76-92.
Verkameisn
Óskum að ráða nokra verkamenn strax.
Mikil og örugg vinna.
VERK h.f., — Laugavegi 105.
VÉLSKÖFLA
Til sölu, Priestman Cub vélskófla með 8 teningsfeta skóflu
(230 lítra) og dieselmótor. — Til sýnis í dag kl. 14—16,
í byrgðastöð Vegagerðar ríkisins við Grafarvog. —
Skrifleg verðli;boð berist skrifstofu vorri fyrir kl. 11 f.h.
laugardaginn 23. marz.
Innkaupastofnun ríkisins
Ránargötu 18.
Ofremdarástand í skipu-
lagsmálum
Frá verzl»ninni RÍN
Til fermingargjafa:
Borðlampar ... frá kr. 163,00
Skrifborðslampar .. frá kr. 298,20
Gólflampar . frá kr. 385.00
Verzlunin RÍN
Njálsgötu 23 — Simi 1-76-92. |
Á borgarstjórnarfundi 7. þ.m. var til umræðu
eftirfarandi tillaga um skipulagsmál er borin var
fram af Alfreð Gíslasyni borgarfulltrúa Alþýðu-
bandalagsins:
„Borgarstjórn ályktar að kjósa 5 manna nefnd
til að rannsaka ásigkomulag skipulagsdeildar borg-
arinnar og gera tillögur til borgarstjórnar um ráð-
stafanir til þess að koma starfseminni í viðunandi
horf.“
I framsöguræðu fyrir tillög-
unni ræddi Alfreð allrækilega
skipulagsmál almennt og mik-
ilvaegi þeirra fyrir þjóðina, og
taldi hann, að Islendingar stæðu
illa að vígi í þessu efni. Þannig
væri skipulaglagningakerfið í
molum og illa að skipulagsdeild-
inni búið af hálfu borgaryfir-
valdanna.
Þá nefndi Alfreð nokkur dæmi
um bágborið ástand skipulags-
mála þar á meðal flugvallarmál-
ið, en yfirvöld borgarinnar hafa
enn ekki fengizt til þess að taka
ákvörðun um það, hvort Reykja-
víkurflugvöllur á að vera til
frambúðar eða ekki, jafnframt
hefur þó verið haldið áfram að
láta ióðir á þessu óskipulagða
svæði og leyfa byggingar, jafn-
vel á sjálfu flugvallarsvæðinu,
sbr. skrifstofubyggingu Loftleiða.
Einnig ræddi Alfreð um skipu-
lagningu miðbæjararins og þá
ráðabreytni, að leyfa þar ein-
stakar byggingar eins og t.d.
Morgunblaðshúsið, viðbygginguna
við Landssímahúsið og hækkun
Útvegsbankans, er torvelduðu
framtíðarskipulagningu. Taldi
Alfreð að kórónana á allt þetta
skipulagsöngþveiti væri þó hið
fyrirhugaða ráðhús er byggja
ætti í Tjarnarendanum og bryti
allar reglur góðrar skipulagn-
ingar. Fleiri dæmi nefridi Alfreð,
svo sem Rauðalækjarhverfið og
svo Bændahöllina og Háskólann,
en of langt yrði að rekja það
mál allt hér.
í lok ræðu sinnar ræddi Al-
freð um störf skipulagsmanna
og vitnaði þar í finnskan skip-u-
lagssérfræðing, er sagði. að öll
orka þeirra færi f að safna
skýrslum og gögnum og er því
væri lokið væru þeir orðnir svo
þreyttir, að verkið kæmist aldrei
lengra. Þessi mikla gagnasöfn-
un svo og fagurlega gerðir upp-
drættir með skjaldarmerkjum
borganna vektu hins vegar mik-
ið traust almennings á atorku-
semi skipulagsmannanna svo að
allir væri ánægðir. Sagði Alfreð,
að við könnuðumst svo sem við
þessa lýsingu hér heima.
Að síðustu snéri Alfreð máli
sínu að skipulagsdeild Reykja-
víkurborgar og ræddi nauðsyn
þess að efla hana sem mest
og varaði hann við þeirri stefnu
að fela einstök verkefni skipu-
iagsmönnum er störfuðu utan
deildarinnar, af því myndi leiða
vöntun á heildarsamræmi. Einn-
ig taldi Alfreð þörf á að víkka i
út starfsvið deildarinnar þannig i
að hún væri látin annast fræðslu S
um skipulagsmál fyrir almenn- !
jng. Borgarstj., Geir Hal’gríms-
son, taldi ummæli Alfreðs um
öngþveitið í skipulagsmálum
öfgafull og minnti m.a. á, að
staðsetning ráðhússins hefði ver-
ið samþykkt með atkvæðum
allra þáverandi bæjarfulltrúa, þar
á meðal Alfreðs. Taldi hann '
skipulagsmálum borgarinnar all- ’
vel komið og þyrfti ekki neina
nefnd til þess að segja fyrir
um hvað gera ætti. Hins vegar
viðurkenndi borgarstjóri, að
launakjör stæðu í vegi fyrir því,
að nægilegir starfkraftar fengj-l
ust að skipulagsdeildinni en það i
vandamál leystist vonandi við j
væntanlega samninga við borgar-
starfsmenn. Lagði hann að lok-1
um ti' að tillögu Alfreðs væri |
vísað frá þar sem hún væri á- í
stæðulaus. Var sú tillaga borg- j
arstjóra samþykkt með 9 at
kvæðum gegn 5.
Utvegsbankinn vann
s skákkeppninni
Lokið er nú keppni í þrem
efstu flokkum í skákkeppni
stofnana og urðu úrslit þessi í
6 og 7. umferð:
A-flokkur:
6. umferð: Alm. Byggingafé-
— Hreyfill, 1. sv., 21Á:l,/7, Út-
vegsbankinn — Veðurstofan,, 3:l.v
Búnaðarbankinn 1. sv., — Lands-
bankinn 1. sv., 3 %:*/*.
7. umferð: Alm. byggingafél.
— Stjórnarráðið, 1. sv., 2Vfe :1
Útvegsbankinn — Landsbank-
inn, 1. sv„ 2%:172, Veðurstofan
— Hreyfill, 1. sv„ 3V2:7,.
Röð: 1. Útvegsbankinn 17y2,
2. Búnaðarbankinn 16, 3. Veður-
stofan 13, 4. Stjórnarráðið 10V2,
SOll
PIOHDSTAN
LAUGAVEG! 18® sfMI 19113
TIL SOLU:
2 herb. góð kjallaraíbúð í
Selási.
2 hcrb. íbúð á efri hæð við
Mánagötu, 1. veðr laus.
4 herb. góð kjallaraíbúð við
Hrísateig.
4 herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund.
4 herb. góð risíbúð í Hlíð-
unum 1. veðr. laus.
Timburhús við HverfisgÖtu
105 ferm„ hæð ris og
kjallari 400 ferm. éigna-
lóð. Má breyta í verzlun.
skrifstofur eða félags-
heimili.
Einbýlishús við Heiðargerði,
vandað timburhús, járn-
klætt falleg lóð frágeng-
in.
KÓPAVOGUR
3 og 4 herb. íbúðir. góö
kjör.
135 ferm. efri bæð í tví-
býlishúsi, fokheld með
allt sér.
Haíið samband við
okkur ef þér þurfið
að kaupa eða selja
fasteignir.
Samið var um
20% hækkun
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
0 Sími 24204
«5d«Ih^^ÖRNSSON * CO. p.o JOX - REYKlAVfK
P»
Dronning Alexandrine
fer frá Reykjavik til Færeyja
og Kaupmannahafnar fimmtu-
daginn 28. marz. — Flutningur
óskast tilkynntur sem fyrst.
Skipaafgreiðsla
JES ZIMSEN
\
IÓMENN
Ödýru sjóstakkarnir eru að
seljast upp. Ymsar aðrar
regnflíkur með miklum af-
slætti.
V 0 P N I
Aðalstræti. 16.
Þjóðviljanum hefur borizt eft-
irfarandí yfírlýsing frá Sveina-
félagi járniðnaðarmanna á Akur-
eyri:
„Vegna endurtekinna villandi
; blaðaskrifa og yfirlýsinga vinnu-
veitenda um samkomulag um
kaup bifvélavirkja á Akureyri,
viU Sveinafélag járniðnaðar-
manna á Akureyri taka fram
eftirfarandi:
1) Samkomulagið var um, að
kaup allra sveina í bifvélavirkj-
un yrði hæsta áður umsamið
sveinakaup að viðbættum 20%
(kr. 1545.00+309.00=1854.00).
i 2) 1 viðræðum aðila var aldrei
minnzt á annað en hæsta kaup-
taxta félagsins sem kaupgrund-
völl Af þeirri ástæðu einni kom
ski’ningur sá á samkomulaginu.
sem eitt bifreiðaverkstæðið kom
síðar með (20% á hvem taxta
fyrir sig) aldrei til umæðu eða
álits, enda fyrirsvarsmaður þess
verkstæðis búinn að upplýsa, að
kaup á hans verkstæði væri ein-
göngu miðað við hæsta áður um-
saminn kauptaxta félagsins.
3) 1 samræmi við framan-
greint er niðurlas bréfs bit'-
reiðaverkstæðanna á Akureyri
til Sambands bifreiðaverkstæða
á Islandi, dags. 2. þ.m„ þar sem
segir að „breyting á launaflokk-
um samkvæmt síðasta samningi
er engin“, ekki á rökum reist
og röng, enda höfðu fyrirsvars-
menn allra bifreiðaverkstæðanna
lýst því yfir, að kaup væri ein-
göngu miðað við hæsta áður
umsaminn kauptaxta fé'agsins.
Yfirlýsing þessi verður send
Akureyrarblöðum og dagblöðum
1 Reykjavík til birtingar.
Akureyri, 16. marz 1963.
E stjóm og samninganefnd
Sveinafélags járniðnaðarmanna
i Akureyri.
Hreinn Öfeigsson (sign).
Halldór Arason (sign).
Guðm. Finnsson (sign).
Jóhann Gunnar Ragúels 'sign)
Ottó Tulinius (sign).
Gunnar Jóhannesson (sign).
Hrafn Sveinbjörnsson (sign)
Ami Slcúlason (sign).
5. Almenna byggingafélagið 97,,
6. Landsbankinn 9%, 7. Hreyf-
ill 8.
B-fiokkur:
6. umferð: Pósturinn — Laug-
arnesskólinn, 4:0, Hreyfill, 2. sv„
— Gútenberg, 3:1, Samvinnu-
tryggingar — Áhaldahúsið,
:U/,. fto hk , r,ni ,)ifuiff(n , uf',1
7. umferð: Raforkumálaskrif-
stofan — Áhaldahúsið, 4:0, Hreyf-
ill, 2. sv„ — Samvinnutrygging-
ar,. 2:2, Laugamesskólinn —
Gútenberg, óteflt.
Röð: 1. Pósturinn 17%, 2. Raf-
orkumálaskrifstofan 16, 3. Hreyf-
ill 127,t 4. Samvinnutryggingar
12, 5. Áhaldahúsið 10, 6. Laug-
arnesskólinn 8. 7. Gútenberg 4.
C-flokkur:
7. umferð: Stjórnarráðið, 2. sv.,
— Rafmagnsveitan, 1. sv„ 3%:%,
Útvarpið — Landssíminn, 1. sv„
3:1, Isl. aðalverktakar — Mið-
bæjarskólinn, 2%:1%.
I 6. umferð vann Hótel Kefla-
víkurflugvelli Landssímann með
2 y2:17, og í 5. umferð tapaði
Útvarpið fyrir Isl. aðalverktök-1
um með %:37,-
Röð: 1. Isl. aðalverktakar 18,.
2. Útvarpið 14, 3.—4. Miðbæjar- •
skólinn og Hótel Keflavíkurflug- ,
velli 127,- 5. Landssíminn 10%. j
6. Rafmagnsveitan 9. 7. Stjóm-
arráðið 7l/2.
Næstkomandi miðvikudag verð-
ur svo háð hraðskákkeppni stofn- 1
ana og hefst hún í Lídó kl. 20. \
Þá verður sveitunum raðað nið- ;
ur í flokka eftir úrslitum hinn-
ar nýafstöðnu keppni en heim-
ilt er að breyta röð manna í
skáksveitunum og setja nýja j
menn inn í sveitirnar, svo fram-
arlega sem þeir -vinna hjá við-
komandi fyrirtækjum.
öllum er heimilt sem vilja að
koma og horfa á keppnina með-
an húsrúm leyfir, Keppendur eru
minntir á að hafa með sér
töfl og skákklukkur.
KIPAUTGCRB RIKISINS
HEHÐUBREIÐ
fer vestur um land í hringferð
26. þ.m. Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun til Kópaskers,
Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið-
dalsvíkur, Djúpavogs og Homa-
fjarðar. Farselar seldir á mánu-
dag .
SKJALDBREIÐ
vestur um land til ísafjarðar 28.
+.m. Vörumótttaka á mánudag
til Ólafsvíkur. Grundarfjarðar,
Stykkishólms. Flateyjar. Pat-
reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu-
dals, Þingeyrar, Fiateyrar, Suð-
ureyrar og Isafjarðar. Farseðl-
ar seldir á miðvikudag.
Lsgaflokknr eftir
Jánas Tómasson
Út er komjnn á ísafirði laga-
flokkur eftir Jónas Tómasson
tónskáld, og eru lögin samin
við ljóðaflokkinn Strengleikar
eftir Guðmund Guðmundsson. 1
þessum ljóðaflokki eru þrjátíu
stutt ljóð, og er efnið hugleiðing
skólapilts sem snýr aftur til
æskustöðvanna, en hans bíður
dapurleg heimkoma því að
morgni þessa sama dags hefur
unnusta hans dáið. Og er sagt
frá þessum dapurlegu atburðum
og rifjaðar upp sælustundir sem
þau áttu áður fyrr.
Jónas Tómasson kemst svo að
orði um lög sín í formála: „Af
Ijóðaflokknum hef ég tekið til
meðferðar aðeins 21 ljóð. Hefi
ég reynt að velja þau þannig
að þráðurinn héldist nokkurrt-
veginn. En vitanlega eru margir
bláþræðir á tónverkinu frá
minní hendi. Það er unnið í
ígripum — hjáverkum við önn-
ur og ólík störf, í stuttum og
strjálum tómstundum. Með
þeim vinnubrögðum hefur það
tekið mig næstum 50 ár. Fyrstu
þrjú lögin komu út 1914. En það
síðasta var fullgert í ár“.
Ný málninprtepnd frá Þýzkalandi
Fyrirtækið Nylonefni og lit-
ir s.f. hefur hafið innflutning á
nýrri málningartegund frá Þýzka-
landi. Málningin heitir Neodon
og þeim eiginleika gædd að hún
þolir öll sterkustu hreinsiefni og
sýrur. M.a. má hæglega þvo hana
uppúr sterkri vítisssóda upp-
lausn. Slitþol hennar. er svo mik-
ið að vel má nota hana á gólf
í stað gólfdúks, enda er hægt
að ráOa þykktinni.
Innflytjendurnir segja, að máln-
ingin sé sérstaklega hentug í
fiskvinnslustöðvum, kjötvinnslu-
stöðvum, vélarúmum og annars-
stnðar þar, sem mikið þarf að
bvo og mikils hreinlætis er kraf-
izt. I málningunni er einskon-
ar nvlon, eða plastefni og má
víst þakka því hið mikla slit-
hol. Hún þornar fljótt, en nær
"kki fullri hörku fyrr en að 2
ðisrhringum liðnum.
Nylonefni og litir s.f. er til
húsa að Bergstaöastræti 19.
i
i