Þjóðviljinn - 22.03.1963, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.03.1963, Síða 3
Föstudagur 22. marz 1963 ÞIÓÐVILIINN SIÐA 3 Hafa drepið þúsundir manna Bandaríkjamenn játa að þeir noti eiturgas í S-Vietnam SAIGON og PEKING 21/3 — Bandaríska her-®* stjórnin í Suður-Vietnam hefur viðurkennt að hún noti eiturgas í baráttunni gegn skæruliðum þjóð- frelsishersins Viet Cong. Stjórn Norður-Vietnam kærði þessa villimennsku fyrir hlutlausu vopna hlésnefndinni í Indókína í síðustu viku og sagð? þá að 5.000 manns hefðu beðið bana af því að anda að sér eiturgasinu, en aðrir hefðu blindaz' og veikzt. í-foringinn fluttur Franski fv. forsætisráð- hcrrann, George Bidault, sem hefur utnefnt sjalfan sig formgja OAS-fasistasamtakanna, ; jr2j|snefn<5ar;nriar ag )rgn færi hefur nú „af öryggisástæðum" verið fluttur á annan stað í V-Þýzka- • sjálf á staðinn og kynnti sér landi, þar sem hann hefur leitað hælis. Hér sést Bidault eftiir .réttmæti þessara ásakana. Gróður hefur fallið á stóru | ingsins frá 1954, sem banna svæði af völdum eiturgassins, j stríðsaðilum notkun eiturgar sagði stjóm Norður-Vietnams, | Talsmaður stjómarinnar sem fór þess á 'leit við hinn Saigon sagði að vísu í dag : ekki hefði verið notað eiturg: yfirheyrslu hjá vesturþýzku Iögreglunni. Sakaruppgjöf í Ungverjalandi i B fangar cinnig sótt um náðun. | Gert er ráð fyrir að Joszef Mindszenty kardináli, yfirmað- ! VÍNARBORG 21/3 — Ungverska þingið samþykkti í dag einróma víðtæka sakaruppgjöf, sem leiðir m.a. til þess að þeir sem handteknir voru vegna uppreisnariinnar í október 1956 verða náðaðir. Gildir þetta einnig fyrir flótta- menn og sakamenn á betrunarhælum, segir í fréttum frá Búdapest. Náðunarlögin gilda ekki fyrir fólk sem hefur verið dæmt fyrir ríltlisfjandsamlega starfsemi, njósnir, landráð né þá sem framið hafi glæpi hvað eftir annað. Þó geta slíkir h rA ur ungversku kirkjunnar kaþólsku, sem leitaði hælis sem pólitískur flóttamaður í bandariska sendiráðinu í Búdapest 1956 og hefur dvalizt þar síðan, geti nú sótt um sakar- uppgjöf. I Þáttur í hernaðaraðgerðum Þess gerist nú ekki lengur þörf, því ,að viðurkennt var í Saigon, höfuðborg Suður-Viet- nams, í dag að eiturgasi væri beitt í baráttunni gegn skæru- liðum. Tilkynnt var að þúsund fall- hlífarhermenn hefðu verið send- ir til héraðs. ekki alllangt frá höfuðborginni og verið fluttir þangað með 15 bandarískum og 18 vietnömskum flugvélum. Yfir þetta hérað hefði áður verið dreift alún-eiturefnum. Fallhlífarhermennirnir voru sendir til aðstoðar jafnmörgum fótgönguliðum úr her Suður- Vietnams og í sameiningu áttu þeir að hefja meiriháttar atlögu gegn skæruliðum sem eru á þessu svæði. Verið reynt áður Franska fréttastofan AFP segir að svipuð tilraun hafi verið gerð fyrir tíu dögum, en hefur eftir bandarískum herforingjum að hún hafi lítinn árangur borið. Brot á' Genfarsamningnum Dagblað alþýðunnar í Peking, aðalmálgagn kínversku stjórnar. innar, sagði i dag að Bandaríkja- menn hefðu með notkun eitur- efna í stríðinu í Suður-Vietnam þverbrotið ákvæði Genfarsamn- gegn skæruliðum, heldur hefo aðeins verið drejft eitri um þau héruð þar sem þeir halda til í því skyni að fella gróður sem þeir skýla sér í. Járnbrautarstöðin í Helsir.ki. Allar lestaferðir liggja niðri vegna verkfalla ríkisstarfsmanna, þ.á.m. þeirra sem vínna við járnbraut- irnar. Verkföllin í Finnlandi Verkföllin í Frakklandi í gær Umferð um allt landið var í algeru öngþveiti Sáttasemjarinn gefst upp á að finna lausn I-IELSINKI 21/3 — Reino Kuuskoski, forseti stjórnlaga- dómstólsins í Finnlandi, baðst í dag lausnar sem sátta- semjari í finnsku vinnudeilunum. Ekki er enn vitað hver verður eftirmaður hans. Óopinþerar camningaviðræður i var minnzt á verkfallið, sem til lausnar á verkfalli ríkis- ■ hefur nú staðið í hálfan mánuð. sfarfsmanna stóðu í allan dag, en ekkert var látið uppi um árangur þeirra. Ríkisstjórnin kom saman til hins venjulega fimmtudagsfund ar síns. en ekki Samtök ríkisstarfsmanna hafa vísað tillögum ríkisstjórnarinn- ar um launahækkanir alger- lega á bug og lýstu því yfir í dag að afstaða stjórnarinnar 13. Kosmos-tunglið fór á braut i gær PARÍS 21/3 — Algert umferðaröngþveiti ríkti í Frakklandi í dag þegar járnbrautastarfsmenn lögðu niður vinnu tvo fyrstu tímana eftir hver vaktaskipti, en hjá þeim er þrískipt vafct. Horfur eru á að ringulreiðin aukist enn á morgun, en þá munu neðanjarðar- og útborgarlestirnar í París stanza vegna fjögurra tíma verkfalls í raforku- framleiðslunni sem einnig veldur truflunum á umferðarljósunum. Ekki voru heldur neinar póst- samgöngur í mestum hluta Frakklands. Póststarfsmenn lögðu niður vinnu í 24 ííma til að leggja áherzlu á launakröfur sín- ar og var verkfall þeirra nær algert. I dag hófst fjórða vika námu- mannaverkfallsins og bendir ekkert til að það leysist fyrst um sinn. Námuverkamennimir í Lorraine hóta að herða enn baráttuna fyrir hærri launum og betri vinnuskilyrðum og saka þeir ríkisstjórnina um að reyna að grafa undan verkfallinu með að draga samningana á lang- inn. Hætta er á að verkfallsmenn séu að komast í mikla periinga- þröng þrátt fyrir verkfallssjóðina sem stofnaðir hafa verið fyrir þá. Franska kennarasambandið tilkynnti í dag að það hefði safn- að meira en 36 þús. frönkum í verkfallssjóði námumanna. Iðn- aður landsins bíður á hverjum degi stórtjón vegna verkfallsins. Stálnámumenn í Lorraine gerðu einnig verkfall í dag til stuðn- ings kröfum sínum. Auk launa- hækkunar krefjast þeir líka lengri fría og að ellilaunaaldur- inn færist niður í 60 ár. Aðrir málmnámumenn víðsveg- ar um Frakkland lögðu ennfrem- ur niður vinnu um lengri eða skemmri tíma í dag og á morg- un mun það 20 þúsund manna starfslið, sem vinnur í frönsku kjarnorkuverunum, gera verkfall allan daginn þar sem samninga- viðræður þess við stjórn kjarn- orkuveranna hefur ekki borið árangur. Óstaðfestar fréttir herma að „vitrin ganefndin" svokallaða, sem ríkisstjórnin hefur skipað til að gera tillögur um kjaramál í ríkisreknum iðnaði og fyrir- tækjum, muni leggja ti.l að námumenn fái smátt og smátt 8—9 prósent launahækkun. Námumenn krefjast hinsvegar 11% hækkunar, en ríkisstjómin hefur haldið fast við 5,5 prósent. MOSKVU 21/3 — í dag var nýju gervitungll af gerðinni Kosm- os skotið á loft frá Sovétríkj- unum, og var Það þrettánda í röðinni af tunglum af þeirri tegund. Skotið gekk eins og í sögu, segir Tass-fréttastofan. Kosmos 13., sem að líkindum er am.k hálf fimmta lest að þyngd hefur ejns og fyrirrenn- arar hans meðferðis margháttuð vísindatæki til könnunar á að- stæðum úti í geimnum. Tækin vinna ein,s o-g til var ætlazt. Senditæki Kosmos 13. senda á 19.995 megariða tíðni. Umferð- artími gervitunglsins er rétt tæp- ar 90 mínútur og braut þess sem næst bringlaga, mesta fjar- lægð frá jörðu 337 kílómetrar, en minnsta 205 kílómetrar. Fyrst.a gervitunglinu af Kos- mos-gerð var skotið á loft í marz í fyrra Qg síðan hefur hvert komið af öðru á mánaðar- íresti eða svo. Þegar fyrsta Kosmos-tunglinu var skotið á loft v-ar tilkynnt að tilgangur- Burmastjórn hefur þjóðnýtt alla banka í landinu, átta inn. lenda og fjórtán erlenda. Af, þeim voru fimm indverskir, i fjórir brezkir, tveir kínversk- ■ ir, einn í eigu Formósumanna. einn pakistanskur og einn hol- lenzkur. inn væri að afla upplýsinga til undirbúnings m-annaferðum til tunglsins. væri þannig, að ómö-gulegt væri að leysa deilun-a á friðsamlegan hátt. Þingflokkur kommúnista gerði í dag grein fyrir -afstöðu sinni til tillagna ríkisstjómarinnar. Sagði þingflokkurinn m.a. í yf- irlysiingu sinni að þar sem kröf- ur ríkisstarfsmanna um launa- uppbætur fyrir lang-an vinnu- tíma myndu ekki kosta ríkis- stjórnina nema ca. 10 milljóri mörk og deilan myndi leysast ef gengið yrði -að þessu, ætti rikisstjórnin þegar að sam- þykkja uppbætumar. Um þúsund verkamönnum í ýmsum pappírs- og cellulose- verk-smiðjum var í d-ag sagt upp vinnu Búizt er við að tala þeirra sem segja verður upp vinnu komist upp í 23.500 í kom- andi viku ef járnbrautar- og skipaumferð hefst ekki að nýju á þeim tírna. Finnski skógariðn- aðurinn t.apa-r um 10 milljónum marka á dag vegna verkfall ann-a. Svefnherbergi og barnaherbergi Framhald af 8. síðu. menn misjafnlega vel í rúmi. Auk þess er sýkingarhætta mikil, þegar tveir sofa saman, og má rekja margar raunasögui á heimilum til þessarar ástæðu. s.s. berklaveikina hér áður fyrr NÁTTBORÐ Þá er það annar hlutur, sem tilheyrir venjulegum „svefn- herbergis-settum“, og það eru náttborðin. Náttborðsskápar eru aftur á móti sóun á gólfrými. - Áður fyrr gegndu þeir því hlut- verki að fela náttpottana, en engar heilbrigðar manneskjur nota slíkt nú í nýtízku íbúð þar sem venjulega eru aðeins nokkur skref inn á salemi. Hilla á vegg með skúffu, eða einfalt borð við rúm, ætti al- veg að nægja til þess að leggja >á sér vatnsglas, blað eða bók SNYRTIBORÐ Um snyrtiborðið er það að segja, að rriargar konur telja sig ekki geta án þess verið, en aðr- ar kjósa heldur að snyrta sig í baðherberginu, og svo mun vera um flesta karlmenn. Snyrtiborðið þarf ekki að vera neitt dýrindis húsgagn. Það nær fyllilega tilgangi sínum, þótt það sé aðeins vel upplýstur spegiU með hillu og skúffu fyrir neðan. Snyrtiborðsskúffur þurfa að vera vel innréttaðar, svo að hver krukka, túbur og flöskur, með hinum ómissandi fegrunar- lyfjum sé á sínum stað. STÓLAR Varðandi stóla í svefnher- berginu, mætti hafa þá sömu tegundar og þá, sem notaðir eru við matborðið í stofunni. Er þá hægt að grípa til þeirra, ef marga gesti ber að garði. Þá er einnig mjög notalegt, ef húsrými leyfir, að hafa hvíld- arstól með skemli í hjóna- herberginu. Slílran stól gæti húsmóðirin m.a. notað til hvíldar smástund, þegar fjöl- skyldan hefur reynt of mikið á þolinmæði hennar. I t i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.