Þjóðviljinn - 22.03.1963, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 22.03.1963, Qupperneq 7
Föstudagur 22. marz 1963 ÞJÓÐVILHNN SÍÐA f ,'Fyrir ]afn fámenna jb/óð sem okkur er varla nokkur f]ár- fesfing hefri en sú, sem eykur möguleikana á að sem flesf- ir unglingar megi verða að nýfum mönnum, og varla nokkur f]ársóun verri, en þegar mannsefni glatast vegna sinnu- leysis þ]óSfélagsins". ir sam kref jast nýrra úrr „Á hverju vori stendur mik- ill fjöldi íslenzkra foreldra og annarra forráðamanna barna ;'• skólaskyldualdri frammi fyrir þeim vanda að sjá börnum sín- um fyrir heppilegri viðfangs efnum næstu 4—5 mánuði Hversu mikill vandi þetta er. fer að vísu nokkuð eftir þvi hvar börnin eru búsett. f sveit um landsins mun þetta ekki skapa neinn vanda. Sveitabörn- in taka á eðlilegan og heppi- legan hátt þátt í störfum og at- hafnalífi heimila sinna, eftir þv< sem aldur og vinnugeta leyfir Hins vegar er ástæða til að ætla, að sveitabörn hafi engn síður en kaupstaðabörn þöri fyrir hvíld og hressingu ein- hvern hluta sumarsins í frjáls- um leik og félagslegri sambúð við jafnaldra sína. Að því leyf er tillagan snertir það efn1 varðar hún sveitir jafnt sen bæi. Það er sérstaklega hér ' Reykjavík og öðrum hinum stærri bæjum sem tilfinnar legur er skorturinn á heppileg- um viðfangsefnum fyrir börn og unglinga. En víða úti á landi, t.d. í útgerðarplássum þar sem allt iðar af lífi og starfi á vetrum, en atvinna leggst að miklu leyti niður á sumrum. er þetta starfsleysi barna o>-: unglinga einnig tilfinnanlegt. Vinnutími barna yfirleitt of langur Hér í Reykjavík hefur á s.l hausti setið að störfum nefnd á vegúm borgarstjórnar til athug unar og tillögugerðar um sum- arvinnu unglinga. Niðurstöðui nefndarinnar hafa fyrir nokkr’. verið birtar. Kemur þar í ljós að nær því allir unglingar 4 aldrinum 12—14 ára telji sis hafa gegnt ákveðnu st.arfi á s sumri. Milli 30 og 40% dvöldu i sveú við störf. sem ekki eru nánai tilgreind, en hin gengu að vinnu hér í borginni. Bömi', telja sig yfirleitt hafa unnið -t tíma daglega og mörg iengui Þegar á heildina er litið, virð ast kaupgreiðslur til barnanna frekar lágar og enn fremur kemur það í ljós, að börnin byrja að vinna mjög fljótlega eftir að þau hverfa frá námi og eru að störfum fram eftir septembermánuði eða fram að þeim tíma. sem þau hefja nám að nýiu, Af þessum upplýsing. um virðist mega ráða: I fyrsta lagi, foreldrar una því illa os er bað bókstaflega ekki fært að hafa stálouð börn heima ár. nokkurs ákveðins verkefnis. * öðru lagi er greinilegt af þvt hve almennt börn ganga að vtnnu. að þau una ekki heldnr aðgerðar- og iðjuleysinu. t þrið.ia lagi má ætla, að foreldr- um sé það aðalatriði að fá börnunum verkefni, en að laim- in ski.nti minna máli. T fiór1" lagi, vinnuttmi barna j' rn°nnt of langur Það er augljóst mál, aö mec) an skólaleyfin eru jafnlöng ck> þau eru í íslenzkum skólum mu.nu stálpuð þörn og ungling- ar vinna einhvern hluta sum- arsins. Á því er ekki held- ur vaíi, að erfiðisvinna er unglingum heppileg reynsla jg hollur skóli. en þá þarf vinnu- aðstaðan að vera góð, vinnar, bömunum ekki hættuleg heilsu- farslega séð, og vinnutíminr hæfilega langur. En því mið'n vantar mikið á, að svo sé. bjóðfélagsleg nauð- syn að skapa unglingum aðstöðu H1 starfa Sú tillaga, sem hér liggur fyrir, er fram komin vegna þeirrar skoðunar. að það sé þjóðfélagsleg nauðsyn að tryggja, að þessum skilyrðu.T sé fullnægt. Það þarf að und- irbúa og skipuleggja af alúð og fyrirhyggju störf. sern henta börnum. svo að foreldt' ar neyðist ekki til að láta böm sín vinna við óheppileg stör) vegn'a fiess að 'aniiáh er ekkT' fáanlegt. Reykjavíkurborg og nokkrir áðrir stærstu bæir landsins hafa sinnt þessum verkefnum að nokkru undanfarin ár. En hér er um vandamál að ræða. sem snertlr beint og óbeint allt landið og því eðlilegt, að rtkið leggi þessum málum myndar- lega lið á þann hátt, sem heppilegast þætti að athuguðu máli. Þá ætti einnig að opnast leið til þess að koma til móts við fámennarl staði, sem ek«i hafa haft ástæðu til að halda uppi sumarvinnu fyrir unglinga. en hafa við þennan vanda að stríða. Ég hef hér rætt þann vanda gleymast undir þessum kring- umstæðum að hér er um að ræða böm á viðkvæmum aldri Viðhorf unglinga mótast líka oft með nokkuð sérstökuir hætti við þessar aðstæður. f hin- um óþroskaða og jafnvægis- lausa barnshuga myndast ofi sú skoðun, að þar sem þetr vinni eins og fullorðnir menn og fái talsverða og jafnvel mjkla penjnga í hendur. sem þeir menn með mönnum, stí.x enginn ráði við, og sjálfsagt sé að njóta beirra skemmtana oe lystisemda, sem á boðstólum kunna að vera. Ávöxtinn af slíku viðhorfi og slíkum að stæðum sjáum við stundum ' líki ofurölva unglinga á 'kemmtistöðum eða við heyrum 'rásagnir af spellvirkjum og ■nnarri ósæmilegri framkomn 'ólks, sem ekki er komið a‘ óarnsaldri, svo sem verið hef ■,r undanfarin ár í samband ’ið verzlunarmannafrídaginn i 'gústmánuði. ^eerlu.sferð um vinnu- 'kilyrði ogr aðbúð !ni?Iinga Sú nefnd, sem ynni að þ,” ið athuga og gera tillögu un- sumarvinnu unglinga, þyrfti vissulega að hafa opin aug1) fyrir þessari hlið engu síður e' hinni hliðinni, sem sýnir vön* un á störfum fyrir unglinga. E: á það ber einnig að líta, að málið er ekki svo einfalt, að tillögur um sumarvinnu ung linga og framkvæmd þeirra leysi vandann. Hér þyrftu að eins og á sér stað hér á landi, að unglingar vinni eft- irlitslítið eða eftirlitslaust t hvaða vinnu, sem er. á hvað.i vinnustað sem er og svo lang- an vinnudag, sem aðstæð'n og þörf vinnuveitandans kreft ast. Ekki á færi einstak- ’inga að veita hjálp Sú trú, að líkamleg stritvinna sé heppilegasti uppalandinn ti að gera fslendinga færa um að búa í sínu harðbýla landi. e» ein af okkar gömlu grundval' arskoðunum, sem þjóðfélags hættir 20. aldarinnar gera okk ur nauðsynlegt að taka til ræki legrar endurskoðunar. Það er kunnara en frá þurf' að segja, að áður fyrr var lífs baráttan hér á landi bað hörð að mikillar vinnu eg jafnve' hvíldarlauss strits var krafizt af fólki í öllum stéttum o.~. einnig af börnum. Það er einn- ig kunnugt. að þetta er breyt'. orðið. Fólk býr yfirleitt ekk' við harðræði á íslandi lengu' Fjöldi manns veitir sér mikinn munað. Það hefur oft verið sagt, að bað væri ekki sízt bör" og ungt fólk. sem nytu þessar.% breyttu aðstæðna. Þetta er á vissan hátt rétt. Okkur, sem nú erum miðaldra fólk eða eldrs hættir til að bera saman þá að búð, sem okkar kynslóð átti • æsku, og það sem æskufólk sem nú er að vaxa úr grasi, býr við, og virðist þá að unga fólk- ið nú á tímum þurfi lítið annað að gera en að þiggja gjafir oe . . Ástæða er til að ætla, að kaupstaðabörn þörf fyrir hvíld og arsins í frjálsum Ieik og télagslegri Lífinu. Það getur aðeins hin samfélagslega hjálp, þjóðfélagið sem heild, skapað þeim. Meðan við ekki skiljum bað og breyt,- um eftir þeim skilningi, höfum við ekki handbær bau úrræð sem að gagni mega koma þegn- um i nútíma íslenzku bjóðfé lagi. svcitabörn hafi engu síður en hressingu einhvern hluta sum- sambúð við jafnaldra sína . . Mám er vinna Sú staðreynd, að bein erfiðis vinna er eina viðfangsefntð 'em það opinbera skipuleggu' fyrir unglinga, þann tíma. setn beir ekki stunda nám, sýnir, af‘' við erum ekki búin að átta okkur á, hve uppeldisaðstæðu og sá grundvöllur. sem uppeld ið hvílir á, hefur gjörbreytzt ! síðustu áratugum, Nú erum vi-' að ala upp æskufólk. sem lan.: flest á fyrir höndum 10—20 ár: skólanám og sumir enn lengra Slíkt nám er vinna. Góðu' námsárangpr næst ekki nem„ með mikilli atorku og einbei' ingu nemandans. Slík atorka krefst þróttar, andlegs og lík- amlegs þróttar. Þann þrór.t SUMARVINNA BARNA 0G UNGLINGA • Margrét Sigurðurdóttir, fyrsti varaþingmaður Alþýðubandalagsins i Reykjavík, flutti fyrir nokkru tillögu á Alþingi um athugun á aðstöðu barna og unglinga til heilbrigðrarsumarhvíldar og hæfilega þroskandi vinnu þann tíma, sem þau eru ekki í skóla. • í tillögunni er gert ráð fyrir að kosin verði nefnd til þess að athuga þessi mál og vinna að tillögum til úrbóta. • Hér á síðunni eru bir’tir nokkrir kaflar úr framsöguræðu Margrétar sigurðardóttur um þetta mál. að sjá bömum og unglingu.n fyrir heppilegri sumarvinnu, en það er einnig önnur hlið a þessu máli, sem þarf athugun- ar við. Á ég þar við þá ung- linga, sem vinna langan vinnu- dag við störf, sem einungis eru ætluð fullhörðnuðum verka- mönnum. Mun slikt aðallega tíðkast í sjávarplássum, þar sem sumarvinna er mjög mikil, en einnig hér í Reykjavík og vafalaust einnig á ýmsum sveitaheimilum. Slíkt byggist sjálfsagt að einhverju leyti á sárri nauðsyn fjölskyldna bar.o anna, en líka á því viðhorfi, sem sums staðar loðir við, að unglingar séu vinnukraftur, sem losni úr viðjum, þegar skólun- um sleppi og sé sjálfsagt að nýta hann til fullnustu. Oft vill koma til skýr og greinileg laga- fyrirmæli um, hvaða vinnu börn mega vinna og við hvaða skilyrði og hve langur vinnu- dagur þcirra megi vera. Það et ótrúlegt sinnuleysi og ég vil scgja, ábyrgðarleysi, að ekki skuli liafa verið framkvæmd fyrirmæli barnavcrndarnefndar- laganna um að gefa út reglu- gerð um vinnuskilyrði unglingn og aðbúð, lengd vinnudags o.fl. Er það alveg sérstaklega ámæl- isvert, þegar tillit er tekið 1' þess, að mörg undanfarin á' hefur verið hér skortur á vinnuafli og þess vegna ástæð til að óttast, að vinnukraftu' unglinga sé misnotaður. Það e' ófremdarástand, sem ekki e' samboðið menningarþjóðfélagi að láta það viðgangast gæði, sem við viljum svo gjam- an færa þvi. Þó sækir á sú spuming, hvort ekki hafi gleymzt, þrátt fyrir góðan vilja mikilvæg atriði 1 aðbúð og upp eldi unga fólksins. Ýmsar stað reyndir gætu bent til þess. Sennilega er þó sjaldnast vic' einstaklingana að sakast. Raun verulega hafa börnin og ung: Cólkið, sem nú er að ná þroska almennt notið betri kjara °n við þekktum í æsku, og fór- eldrar þessara barna hafa fært beim margháttaðar gjafir aC mikilli ástúð og óeigingimi. É..' hygg, að vandkvæðin liggi í þv að það er ekki lengur á fær einstaklinga. jafnvel ekki ást- ríkra foreldra að veita bömun- um ýmislegt sem er nauðsyn- legt til að skapa sér fótfestu i þarf að treysta og efla meó nemendum og tækifæri til þess gefst ekki sízt þann tíma, sem unglingamir hafa „frí“ frá sinni eiginlegu vinnu, nefnilega skólanáminu. Hin almenna skólaskylda er þjóðfélaginu vissulega mjög dýr starfsemi Þó munu þeir fáir, sem ekki telja þeim peningum vel varið. sem til hennar renna. M’rð henni stígum við stórt spor til samræmds þjóðaruppeldis og treystum grundvöllinn að menn- tngarþjóðfélagi. Þó er það ljós'. að okkur hefur ekki tekizt x* skapa uppvaxandi æsku þá bjóðfélagslegu aðstoð, sem fær sé um að vernda hana og gefa henni það mótvægi, sem hún þarfnast gegn upplausnaranda og ringulreið samtímans. MikiII þáttur bíóðaruppeldis Starf umbótamanna í uppeld- í.smálum, bæði sérfræðinga og áhugamanna. beinist mjög að því að veita bömum og ung- lingum holla tómstundaiðju. En hin löngu skólafrí íslenzkrar skólaæsku hafa menn ekki enn þá treyst sér til að skipuleggja í þeim tilgangi, að það gegni ákveðnu hlutverki í þjóðarupp- eldinu. Þar hefur hin gamia lausn á uppeldisvandamálinu. vinna, verið eina úrræðið. En 'iað er ekki fullnægjandi lausn í vanda þessa aldursskeiðs að lefa unglingum einungis kost í stritvinnu allan tímann, sem 'eir eiga frí frá ströngu námi. Það er nauðsynlegt. að ríkið heiti sér fyrir stofnun og starf- "ækslu sumarbúða, þar sem •illir unglingar ættu kost á dvöl nokkrar vikur á hverju sumri. siík starfsemi ætti að gefa ung- lingum tækifæri til hvíldar og hressingar við þá tómstundaiðju og frjálsa leiki, sem þeim henta. auk þess sem samvera og sam- starfið við jafnaldra, er ung- lingum á aldrinum 12—15 ára sérstaklega mikilsvert. Á þessu erfiða aldursskeiði í þroska unglingsins, gelgjuskeiðinu, er börnum sérstaklega hætt við að 'eiðast út á glapstigu, það er bví mjög þýðingarmikið að bjóðfélagið veiti unglingum heppilegt aðhald fram yfir þennan aldur. Með því að skipuleggja þetta væri unnið að bví, að unglingamir ættu kost á hollri og heppilegri vinnu nokkurn hluta síns langa skóla- frís og að þau ættu einnig völ á dvöl í sumarbúðum, væri hægt að segja, að þjóðfélagið gerði sér það ljóst, að ekki et nóg að halda uppi umfangs- mikilli skólagöngu, heldur er nauðsynlegt að gera ráðstafanir ‘il þess að hin almenna skóla- skylda nái þeim tilgangi sínum að gagnmennta þjóðina. Má vera að mörgum finnist, að slíkt væri óhæfilega kostnaðar- samt til viðbótar hinu dýra fræðslukerfi. En hvað er dýrt °g hvað borgar sig? Slikt er ekki alltaf einfalt reiknings- ■'æmi, héldur matsatriði. Fyrir jafn fámenna þjóð sem okkur er varla nokkur f.iárfesting betri en stí, sem “vkur möguleika á, að sem flestir unglingar megi verða að nýtum mönnum. og varla nokkur fjársóun verri, en þegar mannsefni glatast vegna sinnuleysls þjóðfé- lagslns." i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.