Þjóðviljinn - 24.03.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.03.1963, Síða 2
2 SfÐA ÞJÖÐVILJINN Sumrudagur 24. marz 1963 Ferðaféla" íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 26. marz. Húsið opnað kl. 20. 1. Dr. Haraldur Matthíasson, flytur erindi um Vonar- skarð og Bárðargötu og sýn- 'ir litmyndir af þeim stöð- um. 50% verðhækkun á matvörum 2. Myndagetraun, veitt. 3. Dans til kl. 24. verðlaun Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00. Framhald af 1. síðu. mest af völdum gengislækkan- anna. Alls er vísitalan fyrir „vör- ur og þjónustu“. sá mælikvarði sem sýnir raunverulega útgjalda- aukningu vísitölufjölskyldunn- ar, 147 stig. Það er þannig 47% dýrara að lifa en í upphafi við- reisnarinnar. Síðan dregur kaupgjaldsnefnd sem kunnugt er frá fjölskyld J- bætur, sem summ -:óta, og reiknar með, að h *a breyt- ist varla neitt. Kemur þá út hin opinbera „vísitala framfærslu- k "tnaðar“ og er hún nú 129 stig — einu stigi hærri en í fe- brúar. 11.2% En jafnvel þótt aðeins sé reikn- að með vísitölu framfærsiu- RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 4S«j«Ihh^b3öRNSSON * co* p. Sími 24204 O. BOX 13U - REyKJAVlK Moskvitsh - 407 y-V- RYÐVARINN — með sænska ryðvamar- efninu Ferro-Dressing. LÆKKAÐ VERÐ — kostar nú aðeins kr. 106,900,00 með miðstöð. Greiðsluskilmálar. VARAHLUTABIRGÐIR — ávallt fyrir- liffffjandi á hagstæðu verði. Bifreiðar & landbúnaðarvélar Brautarholti 20. — Sími 19345. SIMCA ARIANE 6 manna Kjörbíll vandlátustu leigubílstjóra heimsins Stærsta leigubílastöð í heimi, Compagnie des Taxis G—7 í París hefur kjörið Simca Ariane hentugasta bílinn til leiguaksturs. Yfir 40 Simca Ariane eru nú í leiguakstri hérlendis og í næsta mánuði bætast 30 við. Segir þetta nokkuð hvernig hann hefur dugað íslenzkum leigubílstjórum. Hagsýnir ökumenn kauþa SIMCA. Verðið er ótrúlega lágt. Varahlutaþjónusta hvergi betri. Bergur Lárusson, Brautarholti 22 — Sími 17379. kostnaðar er kjaraskerðing sú sem óðaverðbólgan veldur mjög áþreifanleg. Þegar verkalýðsfé- lögtn sömdu í fyrra var vísitala. framfærslukostnaðar 116 stig. Síðan hefur hún hækkað um 13 stig eða 11.2%. Fyrir það hafa almennu verkalýðsfélögin aðeins fengið 5%, bætur — kauphækk- unin nær þannig ekki helmingn- um að verðhækkuninni, sam- kvæmt vísitölu ríkisstjómarinn- ar sjálfrar. Og sóreignafélögin og aðrir launþegar hafa sem kunnugt er engar bætur fengið fyrir þennan nýjasta áfanga óða- verðbólgunnar. Síðasta sýning á myndum Ósvalds Um 9000 manns hafa nú séð litkvikmyndir Ósvalds Knudsens, sem sýndar hafa verið í Gamia bíói að undanfömu. Myndimar verða sýndar í síðasta skipti i dag kl. 7, og ættu þeir, sem ekki vilja af myndunum missa, að nota það tækifæri til að sjá þær Ekki öryggisleysi en óhagræði að stuttu brautunum Þjóðviljanum hefur borizt fréttatilkynning frá loftferða- eftirlitinu þar sem rætt er um notkun Reykjavíkurflugvallar fyrir Douglas DC-6B flugvélar vegna margendurtekinna skrifa um það mál. í fréttatilkynningunní segir, að flugvélar af þessari gerð þurfi 4200 feta braut til þess að hefja sig á loft fullhlaðnar í 2 vindstigum við 15 gráðu hita og 1013,2 millibara loftþrýsting. Þess er hins vegar krafizt, að flugbrautin sé allmiklu lengri en þetta til þess að hægt sé að hætta við flugtak og stöðva vél- ina, ef hreyfill bilar og hún hefur ekki náð nægilegum hraða til þess að öruggt sé að halda á- fram flugtalkinu. Flugbrautir Reykjavíkurflug- vallar eru nú 5650 og 4555 fet en væntanlega mun sú lengri innan skamms ná 6200 fetum. í hvert sinn sem flugvélar hefja sig til flugs fara fram ná- kvæmir útreikningar á því. hve mikið flugvélin má vega miðað við þau veðurskilyrði sem fyrir eru, brautarlengd o.fl. Vor- rýmingarsalan HELDUHÁFRMi Tökum fram meðal annars í fyrramálið: TELPNASKÓ íalleg gerS Stærðir: 25 til 32. Verð aðeins kr. 95.— SkóbúB Austurbæjar Laugavegi 100. gspGt* fíW $fl V* CVINRUDC ufánborðsmótorar eru frá 0UTB0ARD MARINE INTERNATIONAL S/A 18 ha EVINRUDE mótor sýnir dráttarhæfni sína á Reykjavíkurhöfn. VERÐ 3 ha. kr. 5840,— 5Í4 ha. 10.556,— 10 ha, kr, 15,062,— 18 ha. kr. 17.745,— 78 ha. kr, 21,800,— 40 ha, kr, 25,000.- UÐVITAÐ EVINHUDE A SUDINA. DWHAt Laugavegi 178. LAUGAVEGI SfMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. góð kjallaraíbúð í Selási. 2 herb. íbúð á efri hæð við Mánagötu, 1. veðr laus. 4 herb. góð kjallaraíbúð við Hrísateig. 4 herb. nýleg mjög góð kjallaraíbúð við Njörva- sund, 1. veðr. laus. 4 herb. góð risíbúð í Hlíð- unum 1. veðr. laus. Timburhús við Hverfisgötu 105 ferm., hæð ris og kjaHari 400 ferm. eigna- lóð. Má breyta í verzlun. skrifstofur eða félags- heimili. Einbýlishús við Heiðargerði, vandað timburhús, jám- klætt falleg lóð frágeng- in. Lítið einbýlishús við Ing- ólfsstræti, steinsteypt stofa og eldhús og snyrti- herbergi. Allt nýstandsett og málað. Hitaveita. Verð: kr. 180 þús. Einbýlishús við Breið- holtsveg, gott timburhús jámklætt, á skipulags- svæði, 2 herb. og eldhús, góð geymsla og stór bil- súkr á failegri lóð. 3 herb. íbúðir víðsvegar um borgina og í Kópavogi. KÓPAV0GUR 3 og 4 herb. íbúðir, góð kjör. 135 ferm. efri hæð i tví- býlishúsi, fokheld með allt sér. Hafið samband við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréf aviðskipti: Jón Ö. Hjörleifsson, viðskiptafrasðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Heimasími 32869. H'ALS 'Z1 ur GULLI JOffjG og SILFRJ 1 ■ „irtr.-íói; Fermingargjafir úr gulli og silfrL Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4. Gengið inn frá Skólavörðustíg: Sími 10174. ^ femmarskeytasm ritsímans f Reykjavík er 2-20-20, 2-20-20 K i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.