Þjóðviljinn - 24.03.1963, Qupperneq 5
Sunnuda^ur 24. marz 1963
ÞIÓÐVILIINN --------
Akureyiingar haía koniiö upp glæsilegu skiðahótcli í Hlíðarfjalli. Myndin sýnir hluta af einu
hinna vistlegu gistiherbergja.
skíðafargjöld
ugfélags Islands
Flugfélag íslands hefur nú ákveðið að stuðla
að því að Sunnlendingar geti bætt sér upp snjó-
leysið, sem löngum hefur háð skíðaiðkunum og
hollu útilífi hér syðra. Flug'„lagið tekur upp
sérstök „skíðafargjöld“ fyrir þá sem vilja fara
til skíðaiðkana á Akureyri og ísafirði, þar sem
aldrei þrýtur snjó á vetrum, og einnig til Egils-
staða. Skíðafargjöldin eru 25% lægri en venju-
leg fargjöld.
leiðir ásamt gistingu og fæði í
eina viku. Ennfremur ferðin frá
Akureyrarf'ugvelli upp að skál-
anum. Þessar ferðir verða aðeins
seldar í söluskrifstofu Flugfélags
Islands í Lækjargötu 2, og kosta
kr. 2.500.00 sé dvalið í gistiher-
bergjum, kr. 2.300.00 dvelji við-
komandi í Ijtlu fjögurra manna
svefnpokaherbergi og kr. 2.100.00
sé dvaljð í svefnpokarýminu.
1 undirbúningi er að koma
upp skíðalyftu í grennd við skál-
ann, og leiga á skíðum verður
starfrækt þar síðar. Skíðafargjöld
Skíðafargjöldin til Isafjarðar
og Akureyrar gilda frá 1. apríl
til 1. júní. Til Egilsstaða gilda
þau frá 1.—20. apríl, og eru mið-
uð við Landsmót skíðamanna,
sem fyrirhugað er að halda í
Neskaúpstað á þessu tímabili.
Skíðáfargjöldin eru 25% lægri
en venjuleg fargjöld milli fram-
angreindra staða, miðað við ein-
miðagjald.
Nýja skíðahótelið í Hlíðarfjalli.
<*>•
Reykjavík — Akureyri'— Rjeykjæ--
vík kosta fyrir þá sem ekkl
kaupa um leið gistingu í Skíða-
skálanum, kr. 828.00.
Á skíðum í Seljalandsdal:
ísfirðingar eiga þvi láni að
fagna, að eiga éitt bezta .skíða-
land hér á landi aðeins stein-
snar frá bænum, í Seljalandsdal.
Skíðafargjald Flugfélags íslands
Reykjavík — ísafjörður —
Reykjavík kostar kr. 825.00.
Þar sem skíðalandið er svo
nálægt bænum, mun margt
skíðafólk gista á heimilum á ísa-
firði, en þaðan er aðeins 10 mín.
1 akstur að skálanum í Seljalands-
dal.
I
Um sölu „skíðafargjaldanna“
gilda eftirfarandi sérr'--' '-:
Gildistími farseðils er 7 dagar
og miðast við brottför frá
Reykjavík. (Undantekningar eru
skíðafarseðlar Reykjavík —
Égilsstaðir, sem gilda allt tíma-
bilið 1.—20 apríl). SkLðafargjöld-
in eru aðeins til sölu í Reykja-
vík. Skíðafargjöldin má aðeins
nota í eftirtöldum fkugferðum:
Til Isafjarðar FI-40 á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstu-
dögum.
Til Akureyrar FI-20 á mánu-
dögum og föstudögum og FI-22
á miðvikudögum. Til Egilsstaða
gilda skiðafargjöldin í öllum
ferðum á tímabilinu frá L apríl
til 20. apríl. Afsláttur sá er
skíðafargjaldið veitir, er háður
því skilyrði. að keyptur sé tvi-
miði og hann notaður báðar leið-
ir.
1 Seljalandsdal er mjög góður
skíðaskáli, sem að undanförnu
hefur tekið gesti til dvalar og
skíðaiðkana. Skálinn, sem er
hinn vistlegasti, vel hitaður og
rúmgóður, er í 300 m. hæð yfir
sjávarmál og fjóra km. frá ísa-
firði. Þama eru rúm fyrir 28
dvalargesti í herbergjum og þar
að auki svefnpokarými fyrir all-
margt fólk. Dýnur eru í rúmum
og þurfa gestir að hafa með sér
svefnpoka eða sængur. 1 skálan-
um er matsalur, böð, rúmgóð
snyrtiherbergi og skiðageymsla.
Haukur Sigurðsson skíðakennari
annast skíðakennslu.
Matur og veitingar eru fram-
reiddar í skálanum, fyrir dvalar-
gesti og aðra. Dvöl í skiðaskál-
anum í Seljalandsdal kostar kr.
160,00 á sólarhring.
Körfuknattleiksmót Islands
Armann og iR
keppa í dag
Á skíðum í Hlíðarfjalli:
Svo sem kunnugt er, hafa Ak-
ureyringar unnið að byggingu
skíðaskála í Hlíðarfj. að undan-
förnu. Byggingu ,og innréttingu
skálans er að mestu lokið og
er hann allur hinn glæsilegasti.
1 kjallara eru 5 gistiherbergi,
gufuböð og steypuböð rúmgóð
snyrtiherbergi fyrir skíðafólkið
og geymslur. Á miðhæð eru tveir
véitingasalir, sem rúma um 100
manns. lesstofa, eldhús, skrif-
stofa og snyrting. Á millhæð er
skíðageymsla. Á í-ishæð eru 6
gistjherbergj 2—3 m. Þar eru
einnig fjögur lítil herbergi með
fjórum rúmum hvert og svefn-
pokarými fyrir 40—50 manns. Þá
er stór „almenningur“. Alls
munu um 100 manns geta gist
í skálanum. sem er hitaður með
rafmagni frá Laxárvirkjun.
Skíðaskálinn i Hlíðarfjalli er í
500 metra hæð yfir sjávarmáli.
SkíðalanÖ í fjallinu er með ein-
dæmum gott og. mjög fjölbreytt,
þannig að þar munu allir finna
brekkur við sitt hæfi. Iþrótta-
ráð Akureyrar, sem er skipað
af bæjarstjórn, rekur hótelið. en
framkvæmdastjóri hótelsins verð-
ur hinn kunni skíðamaður Magn-
ús Guðmundsson frá Akureyri.
I páskavikunni verður efnt til
sérstakrar dagskrár i Skíðaskál-
anum í Hlíðarfjalli. Skíðakennsla
verður á daginn og farið vei-ður
í lengri og skemmri gönguferðir
á skíðum. Á hverju kvöldi verða
kvöldvökur í skálanum með fjöl-
breyttu skemmtiefni.
I sambandi við skíðafargjöld
Flugfélags Islands, verða seldar
í einu lagi ferðir frá Reykja-
vík ásamt viku dvöl í Skíða-
skálanum í Hlíðarfjalli og er þá
innifalið í verðjnu ferðir báðar
Nú um helgina verður haldið
áfram Meistaramóti íslands í
handknattlcik. í gær voru
háðir að Ilálogalandi tveir af
leikjum mótsins. Þar mættust
Ánnann og íþróttfél. stúdenta
í meistarafl. karla og KR (a-Iið)
og ÍR í II. flokki.
Leikur KR og IR í 2. fl. er
hreinn úrslitaleikur. Bæði liðin
hafa unnið alla leiki sína á
mótinu til þessa. Þess má geta,
að í liðum þessum eru 11 af
12 unglingalandsliðsmönnum
okkar í körfuknattleik.
Siðari leikur kvöldsins var
milli Ármenninga og Iþrótta-
félags stúdenta í meistaraflokki
! karla, en ekki milli ÍR og Ár-
manns, eins og áður hefur sést
í blöðum.
Ármann og IR í m. fl.
I kvöld verður aftur leik-
I ið að Hálogalandi á sama tíma.
I Fyrst verður leikið í 1. flokki,
I og mætast þar Ármann og Hér-
aðssambandið Skarphéðinn. Þetta
er síðasti leikurinn í þessum
flokki. Ármann hefur unnið alla
leiki sína til þessa, en Skarp-
héðinn tapaði með litlum mun
fyrir ÍR. Búast má við að Ár-
nesingar veiti Ármenningum
harða keppni.
Síðari leikur kvöldsins er milli
Ármanns og ÍR í meistaraflokki
karla, og má búast við skemmti-
legum leik, þar sem ÍR var
eina liðið sem sigraði Armenn-
inga í fyrri umferð mótsins.
Körfuknattleiksmót skólanna
hófst í fyrrad. og urðu úrslit sem
hér segir:
Kvennaflokkur :
Hagaskóli — Kennaraskóli 36:6.
2. fl. karla:
Menntask. Rvík — Lang-
holtsskóli 53:16, Verknámsk. —
Gagnfr. sk. Vonarstræti 14:10,
Verzl.skóli — Hagaskóli 33:11,
Vogaskóli — Gagnfr.sk. Austurb.
71:12.
1 gær voru þessir leikir:
Kvennaflokkur:
Kl. 13 Menntask. Rvík —
Flensborgarskóli.
2. fl. karla:
Kl. 15.55 Verknámsskóli —
Vogaskóli, kl. 16.30 Verzlunarsk.
— Laugarnesskóli.
1. fl. karla:
Kl. 13.40 Menntask. Rvík (b)
— Verzlunarsk., kl. 1425 Mennta-
sk. Laugarvatni — Kennarask.,
kl. 15.10 Menntask. Rvík (a) —
Iðnskólinn Rvík., kl. 17.05 Há-
skólinn (A) — Samvinnuskól-
inn, Bifröst.
Þau tíðindi gerðust í fyrrad.
að Gagnfræðaskóli Vesturbæjar
varð að gefa leikinn við Laug-
arnesskólann í 2. flokki, sökum
þess að skólastjórinn neitaði
keppniliði skólans um leyfi frá
kennslu til að keppa fyrir hönd
skólans. .........___ .
Skíðamót Islands!
t
t
á Sigluíirði
Það mun nú afráðið að skíðalandsmótið í ár verði haldlð
á Siglufirði en ekki í Neskaupstað. Ekki eru nema 3 vik-
ur þar til mótið á að hefjast, og á Norðfirði er ekki nægi-
Iegur snjór til aðmótið geti farið fram þar.
Á Siglufirði hefur verið snjólétt í vetur, en þó nægi-
legur snjór til skíðaiðkana, enda hafa Siglfirðingar haft
skíðakeppni vikulega síðan um áramót. Nú stendur yfir
Skíðamót Siglufjarðar, og verður göngukcppnin á morgun.
Siglfirskir skíðamenn munu vera reijubúnir að taka að
sér að undirbúa landsmótið og sjá um framkvæmd þess,
enda þótt fyrirvari sé stuttur. Snjór er nægur víðast hvar
í firðinum, og verður keppnin látin fara fram, þar sem
aðstæður verða beztar. Skíðalandsmót var siðast haldið á
Sigluf'rði árið 1960,
i
~l»Tll
SÍÐÁ g
Á glímuæfingu hjá Ármanni
Margir knálegir strákar. æfa glímu hjá Glímufélaginu Armannl,
og ýmsir eru býsna brögðóttir þrátt fyrir ungan aldur. Mynd
þessa tók ljósm. Þjóðviljans, Ari Kárason, á glímuæfingu hjá Ár-
manni fyrir skömmu, og sýnir hún að strákarnir kunna einnig
að beita hábrögðum með talsverðum tilþrifum. Stjórn glimudeild-
ar Ármanns biöur eldri og yngri félaga sína að fjölmenna á
glimuæfingu n.k. miðvikud. kl. 7—9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinss.
Á æfingunni verður sérstaklega undírbúin þátttaka glímumanna
i íþróttahátið Ármanns, sem haldin verður að Hálogalandi uns
aðra helgl.
★ Sonny Liston, heimsmeist-
ari í þungavigt. hefur nú enn
beðið um frestun á keppninni
við Floyd Patterson. Ákveðið
hafði verið, að keppnin skyldi
fara fram 10. apríl n.k. Lækn-
isrannsókn hefur farið fram
á hnémeiðslum Listons, og
telja læknar óhjákvæmilegt að
gera uppskurð á hné hans.
þar sem laust brjósk mun
vera í liðnum. Telja læknar
að hann verði að gera hlé á
æfingum á 6 mánuði. Hnefa-
leikastjórinn í Miami Beach
hefur nú ákveðið, að keppn-
inni skuli frestað um óákveð-
in tíma.
★ Talið er að hinn frægi
sænski hlaupari Dan Waern
komist bráðlega í náðina hjá
sænska frjálsíþróttasamband-
inu. 1 fyrra var hann úr-
skurðaður atvinnumaður, og
nýlega fékk hann 25.000
sænkra króna sekt fyrir að
hafa leynt „tekjum af íþrótta-
keppni“. Matts Carlgren,
stjómarmaður frjálsiþrótta-
sambandsins, sagði fyrir
skömmu, að Waem yrði leyft
að taka þátt í mótum innan-
lands, en ekki í alþjóðlegum
mótum eða landskeppni, enda
hefur Alþjóða-frjálsíþrótta-
sambandið lagt bann við þvi.
Dan Waem hefur stöðugt
haldið áfram æfingum, þrátt
fyrir bannfæringuna. Sjálfur
segist hann ekki vera ánægð-
ur með að fá aðeins að keppa
innanlands. Sig sárlangi þó
til að fara aftur að keppa, og
muni því vera með á mótum
í Svíþjóð þegar hann fær
leyfið.
utan úr heimi