Þjóðviljinn - 24.03.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.03.1963, Blaðsíða 6
 X g SlÐA ! HðÐVIUINN Smmttdagnr 24. marz 1963 Alþjóðlegt sagnfræðirit ! Brecht lætur engan í friði — Pólitískt leik- hús óhjákvæmilegt — lonesco leiðist Brechtt — Sérstaða Rússa t Brecht, leikrit hans, kenn- ingar hans eru sem fyrr á dagskrá hjá leikhúsmonrmm og leikritahöfundum, enda flestir sammála um að það sé ekki hægt að fást við leiklisi og leikskáldskap á okkar dög- um af nokkurri alvöru nema að taka fullt tillit til verka þessa þýzka meistara, gera upp við sig afstöðu til hans. Ekki alls fyrir löngu gerði blaðið Stockholms-Tidningen athyglisverða tilraun — blað- ið sendi fyrirspurn um Brecht til nokkurra þekktustu leik- skalda samtímans, og urðu niðurstöður þeirra næsta ólík- ar og mjög fróðlegar og upp- iýsandi um hvern þeirra. ★ Arthur Adamov segir til dæmis, að verk Brechts séu þau einu á 20. öld sem á nýj- an hátt taka leikhúsið og þjóðfélagið til umræðu. Leik- skáld sem ekki skilur, eða ekki vill skilja, að í dag er ekkert leikhús hugsanlegt sero hefur ekki á einn eða annan hátt orðið fyrir áhrifum frá Brecht — hann hefur þar með veigrað sér við að taka af- stöðu til vandamála tíma sinna og listar. Hann segist hafa talað um það við Helenu Weigel, konu Brechts, að hann saknaði í „Arturo Ui“ lýsinga á fólk- inu sem veitti nazismanuin viðtöku, og ástæðunum sem til þess ieiddu að fólkið veitti honum viðtöku. I leikritinu er iýst sambandi glæpamanna og kapítalista, en alþýðan kem- ur þar hvergi nærri. Hún svaraði að það væri erfitt að sýna í einu leikriti allar hlið- ar svo flókins fyrirbæris og nasisminn — í „Hringhöfðar og oddhö£ðar“ hefði Brecht gert kynþáttakenningum hans skil, en í „Ótti og eymd Þriðja ríkisins" afstöðu alþýðu ti) nasisma. Ég var henni sam- þykkur, segir Adamov, op hafði þar að auki fengið lexíu sem Brecht getur veitt: að hann segist fullviss um, að aU- v ar tilraunir tíl að afhjúpa I blekkingar séu á vissan hátt v upphaf nýrra blekkinga. En ■ hann bætir því við, að hann W álíti samt sem áður að Brecht ^ sé sá eini sem hafi sett k vandamál leikhússins rétt ^ upp. Hinn eini sem skildi að k alþýðuleikhús getur ekki ver- ^ ið annað en pólitískt leikhús. L Hinn eini sem reyndi að hugsa ™ upp tækni fyrir alþýðuleik- | húsið. * J Eugéne Inoesco er hinsveg- k ar alveg á öðrum meið. Hann * segir: Mér líkar Brecht ekki B vegna þess að hann er upp- J þyggilegur, ídeólógískur. Hann ■ er ekki frumstæður, hann er ð „elementar". .. Hann er I myndskreyting við hugmynda- éj fræði. Hann kennir mér ekk- ■ Og maðurinn er flatur - Deilt um örkina hans Nóa og gang mála á 20. öldinni „Saga víslndalegrar og menn- íngarlegrar þróunar mannkyns- ins“ heitir umfangsmikið ri»- verk sem unnið hefur verið á vegum UNESCO og er nú í þann vcginn aö sjá dagsins ljós. Sir Julian Huxley kom fram með hugmyndina um samningu vcrksins árið 1946. Þúsund höfundar ert. Bert Brecht Meira en þúsund fræðimenn víðsvegar um heiminn hafa unnið að ritinu .undanfarin 11 ár. 1 júní kemur út fyrsta bind- ið af sex og fjallar það um upphaf menningarinnar. Næsta vetur kemur svo út bindi það sem síðast er að tímatali og fjallar um tuttugustu öldina. Það bindi hefur valdið mest- um erfiðleikum. Fræðimenn úr hópi kommúnista og andkomm- únista, vestrænir og austrænir, kaþólskir og mótmælendur greinir svo á um efni þess að ekki aðeins verða í bindinu sjálfu (1.600 bls.) um sextíu síður af neðanmálsgreinum um ágreiningsatriði, heldur hefur UNESCO ákveðið að gefa út sjöundu bókina sem verður við- bætir við sjötta bindi og inni- heldur einungis andstæðar skoðanir um sögu og þjóðfélag nútimans. íengja kenningar um uppruna mannlegs máls. Rómversk ka- bólskir fræðimenn hafa borið á móti mörgum atriðumu reyna ekki í einu leikriti að segja allt sem hægt er, þótt það sé um eitt efni. Það er ekkert hættulegra en formúla, sem tekur yfir allt, allsherjar sannleikur. * Jean-Paul Sartre vill undir- strika það sem skilur þeirra ^ P.rprh+'S hví hjá Brecht, hann hefur að- ^ eins tvær víddir, þær ytri, . Hann er aðeins þjóðfélagsleg- i ur. Hann vantar dýpt. Maður x hans er ófullkominn, og oft B ekki annað en brúða. Maður- W -------------------------------------- inn hjá Brecht ákvarðast að- ^ eins af því þjóðfélag&lega, af k ^ ******** samfélaginu, og þar að auki B JHImW af samfélagi sem er skilið á k M mM ákveðinn hátt. .. * í Það er athyglisvert, að rúss- I neskir gagnrýnendur hafa oft- J ast haft afstöðu til Brechts, ■ sem innifelur nokkuð af öll- ^ Mísmunandi hugmyndir -<j> leikkona sem innifelur nokkuð af öll- um þessum ólíku athugasemd- ■ iim sí^m hér vaui bpim ^ I um sem hér voru taldar. Þeim myndi að sjálfsögðu ekki detta í hug að kvarta — eins ^ og Ionesco, yfir þjóðfélagsieg- ■ um tilhneigingum skáldsins, w Þeir myndu taka undir það, B að hið þjóðfélagslega hefði | mest áhrif á breytni manna. ^ Hinsvegar hafa frá þeim Jean-Paul Sartre heyrzt raddir, sem minna á ^ Ionesco — það hefur verið k kvartað um að persónur B Brects minntu oft á brúður, k hið almenna í þeim væri allt- J of þungt á vogaskálum en því ■ sérstæða, persónulega alltof J lítill gaumur gefinn. Frammi ■ fyrir sterkri skynsemi Brechts J sakna þcir sinnar gömlu, góðu B A. B. | sálfræði. SJÓNYARPSSTÓLLINN p er kominn markaðinn SrlUIKELW ÞÆGILEGUR Verð: Kr. 1850,- Klæddur m/gæru ',¥v, 1 / kr. 1975,- L Húsgognoverz! s<n Austurbœjar Skólavörðustíg 16. Sími 24620. Soraya prinscssa, fyrrum kéisaradrottning Persíu, hefur ákveðið að gerast kvikmynda- leikkona og hcfur undirritað samning þar að lútandi við Dino de Laurentiis, hinn þckkta ítalska kvikmyndagerðarmann. Fulltrúi de Laurentiis hefur skýrt frá því að samningurinn hafi verið undirritaður eftir að prinsessan hafði verið kvik- mynduð til reynslu í stöðvum fyrirtækisins í Róm. Kunnugum í Róm finnst lík- legt að Soraya muni fá stjömu- hlutverk í einhverjum hluta „Biblíunnar", hinni umfangs- miklu mynd sem de Laurentiis hefur í undirbúningi. De Laurentiis hefur látið svo ummælt að prinsessan hefði sýnt að hún hefði til að bera „meðfædda leikhæfileika og mikla töfra“. — Ég er viss um að hún mun slá eftirminnilega í gegn og ég er sannfærður um að ég hef uppgötvað nýja stjömu, sagði sagði hann. — Ég vona að mér auðnist að uppfylla þær vonir sem bundnar em við hæfni mína sem leikkonu, sagði keisara- drottningin fyrrverandi. Dr. Guy Metraux, svissneskur íræðimaður, hefur annazt yfir- stjóm verksins frá því árið 1952. Hann hefur látið svo um-<$> mælt: — Það sem er nýstárlegt við ritið er að við höfum láti-ð sagnfræðingana hafa frjálsar hendur til að láta í ljós sínar eigin skoðanir. Við höfðum allt- af gert ráð fyrir ágreiningsat- riðum. Við reynum ekki að koma fram með skilmerkilega sögu heldur að birta mismun- andi hugmyndir. En ágreinings- athugasemdimar urðu svo yfir- gripsmiklar að við ákváðum að birta þær í sérstöku bindi. Ágxeiningur um Móses og Nóa Þegar uppkastinu að handriti bókarinnar var dreift urðu margir fræðimenn í Vestur- Evrópu gramir vegna kafla um hrörnun vestur-evrópskrar á- hrifa á þessari öld. Sömuleiðis höfðu sovézkir sagnfrseðingar mjög mikið að athuga við fræði þessi. Hið sama er upp á teningnum varðandi fyrri bindin. Sov- ézkum vísindamönnum fannst til dæmis mjög óvísindalega fjallað um Móses og Nóa. I bókinni er fjallað um þá eins og um raunverulega menn væri að ræða, en sovézkir líta á þá sem hverjar aðrar þjóðsagna- persónur. Indverskir sagnfræðingar hafa gert athugasemd við frá- sagnir af fommenningu Ind- verja og Bandaríkjamenn vé- Rýmingarsala Vegna vaentanlegs brottflutnings seljum við næstu daga eftirtaldar vörum með miklu afslætti: DRAKTIR — POPLINKÁPUR APASKINNSJAKKA — ÚLPUR PILS — PEYSUR — JERSEY-KJÓLA UNDIRFÖT — GREIÐSLU^SLOPPA Notið tækifœrið, og kaupið á meðan úrvalið er nóg. Feldur h.f. Veltusundi 3. Alþjóðlegt verk Sir Julian Huxley hefur fylgzt náið með samningu verksins og er varaforseti fram- kvæmdanefndarjnnar. Nýlega sagði hann í blaðaviðtali: — Við höfum sýnt og sannað að unnt er að semja sagnfrseði- rit sem er alþjóðlegt í raun og sannleika. Til þess þurfti að bejta nýrrj tækni — það er að segja með því að láta endur- skoða og gagnrýna textann áður en hann er birtur til Þesa að koma í veg fyrir hleypi- dóma. Uppkastinu var dreift til allra aðildarríkja UNESCO. Hátt verðlag og ósiðsemi Kaþólski biskupinn í Inns- bruck í Austurríki, Paul Husch. send'i nýlcga frá scr hirðisbréf þar scm hann átelur harðlega ferðamenn í Tyrol og Vorai- Berg fyrir Iélegt siðferði og krefst þess að gistihúsin neiti slíkum mönnum um aila þjón- nstu. Hinsvegar segir hann að þeir ferðamenn sem ekki brjóti i bága við siðferöi heimamanna eigi að vera velkomnir. Þetta er í annað sinn sem biskupinn ræðst gegn ósiðsem- inni á ferðamannastöðvunum. T fyrra réðist hann einkum og sér í lagi á „ævintýraþyrstar kon- ur“ meðal ferðamannanna sem hann sagði að gætu ekki einu sinni stillt sig um að reyna að tæla skíðakennarana. En biskupinn lét sér ekki nægja að róðast á siðferðisá- standið, hann deildi einnig hart á hið háa verðlag á ferða- mannastöðunum og lýsti því yfir að margir gistihúsaeigend- ur hefðu meiri áhuga á að græða fé en að veita góða þjón- ustu. Þórbergur Þórðarson: í UNUHÚSI Faert í letur eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal. „Uppistaðan í þessu verki er iðalegt klám, ólistrænt, hefur ;ngan boðskap að flytja, Dornógrafia pornógrafiunnar i>egna, hugurinn bak við ó- ’eöfelldur, enginn annar til- gangur en að f— r-rykkjusííap og RffuSftu niðurlægingu . . . Þegar ég gisti Unuhús kvöld eftir kvöld í tvö ár, varð ég ekki var við það líferni, sem Þórbergur segir frá (Og þá Stefán, ef Þórbergur lýgur ekki upp á sögumann sinn.)“ Hannes á horninu (Alþýðu- blaðið). Verð ób. kr. 150.—, ib. kr. 180.— HEIMSKRINGLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.