Þjóðviljinn - 24.03.1963, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 24.03.1963, Qupperneq 9
gr'msey- ráufarh hornbjV’ galtarv grfmsst kvigindiser blönduós akureyr| oautabtf ■möðrud sííumáli kambanesj 5 tiólar kfrkjubcejarkl fagurholstn Stórh. Sunnudagur 24. marz 1963 ÞIÖÐVILIINN P 3*|fang magssa liiT| +ao Þr» ha (oftíalip fólagslíf glettan (j hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gaer var vindur allhvass suðaustan með rigningu vestanlands en hægur og bjartviðri norðaust- anlands. Djúp lægð suður af Græn- . landi, en hæð yfir Bretlands- eyjum. til minnis ★ I dag er sunnudagur 24 marz. Ulrica. Árdegisháflæði kl. 4.33. Á morgun kemur nýtt páskatungt. ★ Píæturvörzlu vikuna 23. marz til 30. marz annast Vest- urbæjar-Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 23. marz til 30. marz annast Páll Garðar Ólafsson læknir. Sími 50126. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan simi 11166 ★Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sfmi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20. laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Neyðarlæknirvaktalladaga nema laugardaga kL 13—17. Sími 11510. ★ Hallgrímskirkja. Bama- guðsþjónusta kl. tíu. Séra Jakob Jónsson. Messa klukkan 11. Séra Jakob Jónsson. Messa klukkan 5. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Ég hef góðar fréttir að færa þér, elskan. Forstjórinn ætlar að veita mér þessa stöðu- hækkun. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 líffæri 3 eins 6 sk.st. 8 tónn 9 fríður 10 stofur 12 skáld 13 peningur 14 til 15 upphr. 16 fljót 17 fugl. Lóðrétt: 1 úrið 2 eins 4 röng 5 sjávar- dýr 7 Oát 11 karlnafn 15 hey- ★ Prentarakonur. Munið spilafundinn mánudagskvöid kl. 8.30 í Félagsheimili prent- ara. visan Þrjóta munu þéranír þó að lítils misstl sjálfir þegar séramir selja jörð frá Kristi. 600 Q O ' i '•'> • - ;iu "> * * ■ v ' ■ ■ scoia: 9 VfjfílíS Dönsk litkvikmynd er Scope-litmynd Dana, og um á skemmtiferðalagi slóðum. Myndin er af sýnd í Bæjarbíð þessa daga og er talin fyrsta Cincma kcmur fram í myndinni urmull af dönskum grínleíkur- til Mallorca og myndi margur Iandinn finna sig á þeim Lise Ringheim og Henning Mordtzcn í hlutverkum sinum. ★ KR-frjálsíþróttamcnn: Inn- anfélagsmót í köstum. sem frestað var um síðustu helgi fara fram x dag og á morgun. Stjórnin. ★ Kvæðamannafclagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld klukkan 8. ★ Barnasamkoma. Bamasam- koma verður í Guðspekifélags- húsinu á morgun sunnudaginn 24. max'z klukkan 2. e. h. Sögð verður saga, sungið, farið 1 leiki, böm lesa upp og sýnd verður kvikmynd. Aðgángs- eyrir 5 krónur. öll böm vel- komin. ★ Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Aðalfundur félagsins verður haldin í Kirkjubæ næstkomandi mánudagskvöld. ★ Ármenningar, skíðafólk. Farið verður í Jósefsdal n.k. laugardag. Nógur snjór og brekkur við allra hæfi. Ódýrt fæði á staðnum. Farið verður frá B.S.R. kl. 2 til 6. Stjómin. ★ Aðalfundur. Esperantista- félagið heldur aðalfund á laugardaginn klukkan 5 1 söngstofu Austurbæjarskólans. flugið ★ Millilandaflug Flugfélags Islands. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kL 8.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að Ðjúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja ísafjarðar og Hafnarfjarðar. skipin ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Vestmannaeyjum aðfara- nótt laugard. 23. þ.m. áleiðis til Camen U.S.A. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur frá London í kvöld. ★ Hafskip. Laxá fór frá Gautaborg 22. þ.m. til Rvíkur. Rangá losar á Norðurlands- höfnum. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell losar á Norðurlandshöfnum. Amarfell fer væntanlega 27. þ. m. frá Hull áleiðis til Rvik- ur. Jökulfell fór í gær til Norðurlandshafna. Dísariell losar á Vestfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. frá Fredrikstad. Helgafell er á Norðurlands- höfnum. Hamrafell fór frá Batumi 22. þ.m. áleiðis til R- víkur. StapafeU fór 20. þ.m. frá Raufarhöfn áleiðis til Karishamn. ★ Eimskipafclag lslands. Brú- arfoss fer frá Hamborg á morgun til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá N.Y. 20. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Gautaborg. Goðafoss fór frá N.Y. 20. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn Lagarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 23. þ.m. til Gautaborg- og Ventspils. Mánafoss fór frá Húsavík 23. þ.m. til Leith. Reykjafoss fór frá Hull 20. þ. m. væntanlegur til Reykjavík- ur síðdegis í dag. Selfoss fór frá Reykjavík 21. þ.m. tíl N.Y. Tröllafoss fer frá Akur- eyri í dag til Siglufjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Flateyri 23. þ.m. til Þingeyrar, Grundafjarðar, Hafnarfjarðar,- og Reykjavíkur. utvarpið St Barbara er óbyggð lítil eyja. Við komumönn- um blasir merkileg sjón — það er eins og ristastór björg úr hafi rísi úr sjó. Þórður horfir í kíkinn, annað eins hefur hann aldrei séð fyrr. Menn gætu næstum því trúað þvf, að hér hefðu nútíma myndhöggvarar Verið að verki, segir hann. Það eru klettar, sem við sjáum hér, en algjör- lega sléttir og naktir. Þetta er óskiljanlegt. Það verður gaman að komast að því hvernig þessi form eru orðin tiL 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Johann Sebasti- an Bach, líf hans og list" eftir Nikolas Forkel; III. (Ámi Kristjánsson). 9.40 Morguntónleikar: a) Hel- mut Walcha leikur á orgel tokkötu og fúgu f d-moll og pastorale i F-dúr eftir Bach. d) Pav- él Lisitsían syngur lög eftir Hándel, Schumann o. fL c) Frá tónlistarhá- tíðinni í Besancon í Frakklandi: Pianókon- sert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.05 Islenzk tunga; IV. er- indi: Nýgendngar frá síðarí öldum (Dr. Hall- dór Halldórsson próf.). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Nítján norsk þjóðlög op. 66 eftir Grieg. b) Lög eftir Zoltan Kodaly. c) Fiðlukonsert eftir Frank Martin. 15.30 Kaffitíminn: a) Óskar Cortes og félagar hans leika. b) Norman Ludoff kórinn og RCA- Victor hljómsveitin skemmta. 16.40 Ræða á ársþingi Þjóð- ræknisfélags íslendinga í Vesturheimi 18. febr. s.l. (Dr. Richard Beck forseti félagsins). 17.30 Bamatími (Skeggi Ás- bjamarson): a) Hugrún skáldkona ræðir við 9 ára telpu, Ástu Berglind Gunnarsdóttir. b) Ólafur Ólafsson kristniboði les úr „Sögum frá Islandi" eftir Albert Ólafsson. c) Elfa Björk Gunnars- dóttir les sögur og þul- ur eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Bratrtar- holti. 18.30 „Vakna Dísa, vakna þú“S Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Einsöngur: Joan Suth- erland syngur aríu úr óperunni JErnani" eftir Verdi. 20.10 Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson virðir fyrir sér fljótin helgu í Indlandi. 20.35 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur sinfóníu nr. 100 í G-dúr (Hemaðar- hljómkviðuna) eftir Haydn. Stjómandi: Jind- rich Rohan. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur PéturssonL 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. tJTVARPIÐ A MORGUN: 13.15 Bændavikan hefst: a) Á- varp b ún aðarm álastj óra dr. HaUdórs Pálssonar. b) Þáttur frá búnaðar- deild. Flytjendun Dr. Bjöm Sigurbjömsson, Ingvi Þorsteinsson mag- ister og dr. Bjami Helgason. 14.00 „Við vinnuna". 14.40 „Við sem heima sitjxrm". 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir tmga hlustendur. 20.20 Um daginn og veginn (Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum). 20.20 Ástardúett úr óperunnl „Tristan og Isold“ eftir Wagner. 20.40 Spumingakeppni skóla- nemenda (10): HagaskóU og Vogaskóli keppa 1 þriðju umferð. Stjóm- endum Ámi Böðvarsson cand. mag. og Margrét Indriðadóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Islenzfc- ur aðall“ eftir Þórberg Þórðarson. 22.20 Hljómplötusafnið. 23.10 Skákþáttur. 23.45 Dagskrárlok. söfnin ★ ÞJóðminjasafnið og Lista- safn rfkisins eru opin stmnu* daga. briðjudaga, fimmtudasa oe laugardaga kL 13.30-te.J0. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8-10 eui. Iaugardaga kL 4-7 e.h. ofl sunnudaga kL 4-7 e.h. 1 í *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.