Þjóðviljinn - 26.03.1963, Page 10
2*0 SlÐA
HðÐvnnnN
m
G W E N B R ns T O W :
Æ, þau voru svo elskuleg o?,
svo traust Og hún hafði alls
ekki kunnað að meta þau.
Hún lauk við bréfið sama
kvöldið eftir matinn. Næsta
morgun fyrir morgunverð afhenti
hún Pablo það og svo stóð hún
og horfði á eftir honum ríða
úr hlaði. Hún ætlaði ekki að
gefa Charles tækifæri til að
fara fram á að rá að lesa bréf-
ið. Reyndar minntist hún naum-
ast á hann í bréfin, en hún
hafði ekki í hyggju að láta neinn
reka nefið í sín einkabréf.
Dagurinn. leið eins og aðrir
dagar. Garnet ráfaði um alein,
hugsaði um John og Florindu
og Texas og hina vinina úr
ferðinni, velti fyrir sér hvað
þeir hefðust að, saknaði þeirra.
Um kvöldið sagði Oliver að hann
og Charles ætluðu að líta á
fáein viðskiptaskjöl. Þau fóru
því öll þrjú inn í dagstofuna
við hliðina á svefnherbergi
hennar. Garnet sat á einum bak-
háa stólnum meðan Oliver tók
kladda af borðinu og fór að
fara í gegnum innihaidið ásamt
Charles. Eftir andartak voru
mennimir niðursokknir í sam-
tal. Oliver sat á veggbekknum
með kladdann á hnjánum. Charl-
es stóð við arininn. Búið var
að leggja í eldstæðið, en eng-
um virtist detta í hug að kveikja
upp, endaþótt kvöldloftið væri
PERMA Garðsenda 21,
simi 33968 Hárgreiðslu- og
snyrtistofa
Dömur, hárgreiðsia við
allra hæfi.
TJARNARSTOFAN.
Tjamargötu 10. Vonarstræt-
ismegjn Simi 14662.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
STEINU OG DÓDÓ.
Laugavegi 11. sími 24616.
Hárgreiðslustofan
S Ó L E Y
Sólvallagö u 72
Sími 14853.
Hárgreiðsiustofa
AUSTURBÆJAR
(Maria Guðmundscóttir)
Laugavegj 13 simi 14656.
Nuddstofa á sania stað
3. ■ ^ I
2 2 9 9 7 G r e 11 i > g ö t u 6 2 5U1.
kalt. Gamet lét hugann reika.
Þetta var óvisilegt herbergi,
veggirnir kuldalegir og glugga-
tjöldin stíf og strokin. Lampinn
varpaði löngum skuggum út á
gólfið. Það var bandarískur
lampi, keyptur um • borð í einu
af skipunum. Hann var með
kringlóttri ljóshlíf, skreyttri
bleikum, máluðum rósum. Hús
Charlesar var slíkt sambland af
Califomíu og Nýja Englandi að
það var í rauninni óskapnaður,
sem hvergi átti heima. Það var
viðb j óðslegasta hús sem hún
hafði nokkum tíma komið í
og hann var andstyggilegasti —
Húsið tók allt í einu viðbragð
eins og einhver hefði sparkað
í það. Það glamraði í rúðun-
um, borðið tók dansspor og
kladdi féll á gólfið og haugur
af lausum blöðum á eftir. Vegg-
imir skulfu og allt herbergið
gekk í bylgjum. Stóliinn sem
Garnet sat á, sentist til, og hún
kastaðist útaf honum og í gólf-
ið. Hún rak upp hljóð og bar
fyrir sig hendumar, þegar hún
datt.
Allt þetta gerðist á svipstundu.
Hún var svo skelkuð að sem
snöggvats vissi hún ekki sitt
rjúkandi ráð. Þá uppgötvaði
hún að Oliver kraup hjá henni
og tók um herðar henni.
„Garnet“, hrópaði hann. „Þú
hefur þó ekki meitt þig?“
Gamet deplaði augunum, Hana
svimaði enn og hún skalf af
ótta. Veggimir vora hættir að
hreyfast, en það skrjáfaði enn
í blöðunum á gólfinu og glugga
tjöldin blöktu eins og í roki.
Lampinn hafði oltið um koll og
Charles reisti hann við, hann
notaði vasaklútinn sinn til að
þurrka upp olíublett af gólfinu.
Gamet heyrði hann segja
gremjulegri röddu að hlífin hefði
sprangið. Að utan heyrðust
hræðsluhljóð í hrossunum. Oli-
ver sagði:
„Þetta er allt í lagi, Gamet.
Vertu ekki hrædd“.
Hann hjálpaði henni að standa
upp. „Hvað var þetta eiginlega?"
spurði hún. „Allt húsið hreyfð-
ist“.
„Vertu ekki hrædd“, endur-
tók hann. „Þetta var bara jarð-
skjálfti".
„Jarðskjálfti", hrópaði hún og
röddin var skerandi af ótta. Hún
hafði lesið um jarðskjálfta —
að hús hryndu og fólk æddi um
allt í skelfingu. „Hvert eigum
við að fara? Hvað eigum við
að gera?“
Og þá uppgötvaði hún sér til
undrunar og gremju, að Oliver
var að hlæja að henni. Charles
stóð, upp við vegginn og horfði á
hana með þreyttu umburðarlyndi
eins og illa siðaðaur krakki
hefði truflað hann.
— Við þurfum ekkert að fara.
Garnet, sagði Oliver brosandi
og hann vaeri að róa myrk-
fæJinn teakka. — Við gerum
efcki neitt. Þetta er næstum dag-
iegt brauð. Þú venst þessu
ismám saman.
Gamet leit af Oliver á Charl-
es\og síðan á Oliver aftur. Hún
varVof hrædd til að geta komið
upp*orði. Oliver hélt áfram.
— \ Þetta er alltaf að koma
fyrir. Það hlýzt sjaldan nejtt
itjón af.
— í guðs bænum, Gárnet,
sagðj Charles fyrirlitlega. ■-—■ Þú
imeiddist ekkert, eða hvað?
Oliver hélt enn utanum Garn-
et og sagði gremjulega við
rCharles. — Láttu hana í frjði,
iCharles. Þér varð sjálfum býsna
hverft við í fyrsta sinn. Héma
Garnet. þetta róar taugarnar.
Hann jiók vinflösku sem tapp-
inn hafði verið í, svo innihald-
ið hafði ekki rannið úr henni,
og skellti í krús handa henni.
Gamet tók við krúsinni og
dró djúpt andann. Henni var ó-
glatt og hún var dauðhrædd um
að hún færi að skæla. En hún
sagði við sjálfa sig, að það
mætti hún ekki gera, hún mætti
ekki sýna nein veikleikamerki í
návist Charles.
— Mér þykir leitt að ég
skyldi vera svona vanstillt, sagði
hún. — En ég hef aldrei fyrr
jlenf í jarðskjálfta og mér brá
þegar ég datt í gólfið. Ég veit
íbetur næst.
— Það er prýðilegt, sagði Oli-
ver innilega. — Og nú ertu bú-
in að jafna þig?
— Já, sagði Garnet. — Ég er
búin að jafna mig. Hún hefði
helzt viljað setjast til að losna
við þennan innvortis skjálfta.
Hún leit á skjölin á gólfinu og
bætti við: — Þið Charles getið
haldið áfram ráðstefnunni og
ég skal taka upp skjölin og raða
þeim snyrtilega á borðið aftur.
— Ágætt, sagði Oiver. Hann
bætti við fáeinum blíðuorðum
og síðan tóku hann og Charles
til við vörulistann. Eftir andar-
tak voru þeir komnir í ákafar
samræður eins og ekkert hefði
komið fyrir. Hrossin úti voru
ennþá óróleg og Garnet heyrði
raddir fólksins sem var að reyna
gð róa þá. Hún hugsaði sem
svo að þjónustufólkið sýndi
hrossunum meiri tillitssemi en
eiginmaður hennar sýndi henni.
Hún sat á ’ góifinú óg vínkrúsin
stóð hjá henni. Kannski gæti
hún drukkið það seinna en ekki
núna. Hún hafði hugboð um að
maginn myndi gera uppreisn
gegn hverju sem væri.
Já, þetta var þá í Califomíu.
Þetta var ævintýralandið við
ferðalok. Californía var ekki að-
eins ljót, heldur hataði sjálf
jörðin mann og reyndi að hræða
mann burtu.
Ef ég kemst nokkum tíma
burt héðan, sagði Gamet við
ijálfa sig, þá skal ég aldrei
hz&i verið svo skammastaleyw
í návist Chariesar. Hún visaA
hvers vegna augn John höfðu
■verið svo samúðarfuú, þegar
hann kvaddi hana
25
framar fara frá New York. Ef
é? kemst af stað með lestina,
á ensku. Hún las þau ekki af
ásettu ráði en meðan hún horfði
í gaupnir sér fóru orðin að
mynda setningar.
Meðan hún las, stirðnaði hún
upp og hendurnar urðu votar.
Vöðvarnir hnykluðust í öllum
kroppnum.
Því að nú vissi hún loks hvað
þeir höfðu verið að reyna að
koma i veg fyrir að hún fengi
að vita. Hún vissi hvers vegna
John hafði neitað því að hann
hefði meðferðis bréf til Olivers
í Santa Fe. Hún vissi hvers
vegna John hafði brugðið svo í
brún. þegar h-ann fékk að vita
að Oliver ætiaði að taka hana
með til Califomíu. Hún vissi
hvers vegna Charies horfði á
hana með slíkri reiði og við-
bjóði og hvers vegna Oliver
Það sem skrifað var, byrjaði
í miðri setningu og því lauk í
annarri.
,— • •. áður, en nú eru það
góðar fréttir. Þú átt það ekki
skilið, Oliver, það er satt og
víst. Þú hefur aldrei sýnt skyn-
semi þegar kvenfólk er annars
vegar og þú gerir það víst
aldrei, en í þetta skipti hafa
hliðarhopp þín orðið okkur til
hinnar^ mestu gæfu. Sjálfur
hefði ég aldrej þorað að vona,
að þú gætir kvongazf þvílíkum
erfingja og Carmelitu Velaseo.
En nú óskar Don Rafael auð-
vitað einskis frekar en þú gift-
ist hinni heittelskuðu dóttur
hans. Allt er undirbúið. Don
Rafael kom aftur hingað í dag.
Carmelita ól son ; janúar. Henni
heilsast vel og ættingjar henn-
ar fyrir norðan efast alls ekki
um það, að þú sért löglegur eig-
inmaður hennar. Þeir halda að
athöfnin hafi farið fram í einka-
kapellu Don Rafaels áður en þú
lagðir af stað.
Við Don Rafael höfum und-
irbúið allt í smáatriðum. Ég
ætla að kom.a til móts við þig
hjá Don Antonio og við ríðum
saman norður á bóginn. Þið
Carmelita getjð gift ykkur í kap-
ellu frænku hennar norðurfrá.
Don Rafael er í bezta skapi.
Hann hefur alltaf þráð að eýgn-
ast dótturson. Snáðinn verður
erfingi hans, og erfir allar land-
areignir hans — og fyrir bragð-
ið verðum við stærstu jarðeig-
endur í aHri Kalifomíu.
Og ef fyrsti hluti þessa bréfs
hefur valdið þér áhyggjum. þá
geturðu nú verið rólegri. Hinn
eini sem veit sannleikann í mál-
inu er John, og John talar
aldrei af gér. Mér er hann ekki
að skapi, — en við getum
treyst.
Þannig lauk annarri öhk.
Garnet sat eins og dsemd og
starði á orðin á blaðinu.
Langa stund — hún vissi
ekki hve lengi — voru hugsan-
ir hennar í álíka ringulreið og
skjölin á gólfinu. Hún heyTði
raddir og hnegg í hrossum fyrir
utan. en það var allt eins og
í órafjarlægð. En smám saman
skýrðust hugsanir hennar. Hún
sat kyrr, alltof lömuð til að
hreyfa sig, en hún vissi nú ná-
kvæmlega hvað gerzt hafði.
Þetta var bréfið sem, John
hafði haft meðferðis til Olivers.
Þetta var bréfið sem hann hafði
neitað að vera með, þegar hann
komst að því, að hún var eigin-
kona Olivers. John vissi áður
en Oliver fór burt frá Califomíu
í fyrra, að hann hafði verið að
dufla við dóttur auðugs land-
eiganda. Hann færði Oliver frétt-
ina um að stúlkan hefði eignazt
bam og faðir hennar hefði sagt
vinum sínum. að Oliver væri
giftur henni.
Og þetta var það sem Oliver
hafði ekkj viljað segja henni.
Oliver hafði flækt henni inn í
þetta ráðabragg án þess að hún
hefði hugmynd um. Og þetta
var alvörumál. Hún mundj eft-
ir áhyggjusvipnum á andliti
Johns, þegar hann frétti það í
Santa Fe að Oliver ætlaði að
taka hana með til Kalifomiu.
John, hugsaði hún gröm. Nei,
hann vildi ekkert segja henni
heldur. Hann vildi ekki skipta
sér af annarra málum.
Garnet fann hvemig reiðin
SKOTTA
Þriðjudagur 26. inarz is$3
Hvort það vora sex gæjar, sem kölluðu einu sinni eða einn
gæji, sem kallaði sex sinnum, — veit ég ekkL
steig upp í hálsinn á henni eins
og glóandi kol.
Hún leit við til að horfa á
Charles og Oliver. Þeir sátu
hlið við hlið á veggbekknum.
Charles var að segja Oliver frá
málefnum ranchósins. Charles
hafði alltaf haft umsjón með
hluta Olivers í eigninni auk síns
eigin hluta. Og hefði Oliver
gifzt Carmelitu Velasio og feng-
ið með henni feikna jarðeignir
í viðbot, hefði Charles sjálfsagt
stjórnað öllu saman. Oliver hefði
látið hann gera það. rétt eins
og hann hafði látið hann sjá
um allt annað. Það var því ekki
að undra þótt Charles hefði
orðið reiður þegar hann komst
að því að Oliver hafði gengið
í hjónaband í Bandaríkjunum.
f heilt ár hafði Charies litið
á Velasco-eignimar sem sínar.
Þegar hún birtist á sviðinu,
hafði Charieg fundizt sem hann
hefði verið svikinn um síná
réttmætu eign.
Og Oliver! Gamet , kreppfi
hnefana Glóðin í hálsinum
breiddist um allan líkamann,
og hana hitaði í tær og fingur.
Hvers vegna hafði Oliver ekki
verið heiðariegur gagnvart
henni? Fyrir löngu bafði hún
getið sér þess til, að Oliver
hefði átt ástmeyjar áður en hún
kom til skjalanna. En hún hafði
Þá gert sér í hugariund tilvilj-
anakennd sambönd í Santa Fe
og eitthvað í þá átt. Þetta var
sllt annað. Carmelita Velaseo
var stúlka af hæstu stigum.
Uti spörkuðu hrossin og jn-m
í herberginu vora mennirnir
tveir að ræðast við. Gegmrm
þetta heyrði Gamet sjálfa sig
tala við Florindu;
.. — % þekki þetta, Florinda.
Oðra hverju hef ég heyrt sið-
prútt fólk tala um stúlku sem
hefur verið „óheppin" eins o>g
það er kallað. Slífc stúlka á sér
ekki viðreisnar von.
Meðan Gamet sat þarna á
gólfinu, fann hún að bún
hrakkaði ennið og kipraði augun
eins og hún væri að reyna að
lesa í slæmu Ijósi. Allt sem hún
hafði sagt við Florindu hafði
verið svo alvarlegt. Nú fannst
henni það heimskulegjt. Kannski
ætti hún að finna til meðaumk-
unnar með veslings Carmelitu. En
Það gerði hún ekki. Hún hugs-
aði bara sem svo. að Carmélita
hefði átt að vita betur. Henni
fannst líka sem Oliver hefði átt
að vita betur. Hún fann ekfci
til nokkurrar meðaumkunar.
Hún var bara reið.
Hún tók upp blöðin tvö sem
faliið höfðu útúr bréfinu frá
Charles og reis á fætur með
erfiðismunum.
Oliver, sagði hún hásiua
rómi.
— Andartak, vina min. sagði
hann án þess að líta upp. — Era
Litla gr.
hann er Itindar geta verið viðsjálir. Þetta eru grimm óargadýr. Ætli fólkið vilji ekki kaupa
mýli á hundinn.
Þetta eru vatna og síldamóta- trefjaplast-
bátar framleiddir á Blönduósi.
Nú er rétti tíminn að panta bát fyrir vorið.
Trefjaplast h.í.
Söluumboð: ÁGUST JÓNSSON, Laugaveg 19 III. hasð,
sími 17642.