Þjóðviljinn - 02.04.1963, Page 11

Þjóðviljinn - 02.04.1963, Page 11
Þriðjudagur 2. apríl 1963 M6ÐVIUINN SIÐA 1J & ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýhing í kvöld kl. 20. DIMMUBORGIR Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir ANDORRA Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. — Sími 1-1200 TOYKJAVÍKD^ Hart í bak Sýning í kvöld kl. 8,30. Eðlisfræðingarnir Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. HÁFNARBIÓ Slml 1-64-44 Æfintýraleg loftferð (Flight of the lost Balloon) Mjög spennandi og viðburðarík ný. ævintýramynd f litum og CinemaScope. Marchaii Thompson Mala Powers. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. haskolabíó Slmi 22 1 4a Macbeth Stórmerkileg brezk litmynd, gerð eftir samnefndu meist- aramerki Williams Shake- speare. Aðalhlutverk: Maurice Evans Judith Anderson Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simar: 32075 - 38150 Fanney Sýnd ki. 9,15. Geimferð til Venusar Geysispennandi rússnesk lit- kvikmynd er fjallar um æfin- týralegt ferðalag Ameríku- manns og Rússa til Venusar. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasála frá kl. 4. n ‘?iml 18936 Orustan á tunglinu 1965 Geysispennandi og stórfengleg ný japönsk-amerisk mynd i lit- um og CinemaSrope, um or- ustu jarðarbúa við verur á tunglinu. 1965 Myndin gefur glögga .. á tækniafrek- um Japana. Bráðskemmtileg mynd sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl: 5, 7 og 9. þáMCafd hljómsveit ANDRÉSAR ingólfssonar LEIKUR þörscafé. GAMLA BiÓ Simt 11 4 75 Kafbátsforinginn (Torpedo Rum) Bandarísk CinemaScope lit- kvikmynd. Glenn Ford Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuC innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Stmi 11384. Milljónaþjófurinn Pétur Voss Bráðskemmtileg. ný, þýzV gamanmynd í litum. O. W. Fischer, Ingrid Andree. Sýnd ki. 7 og 9. Simi 50249 My Geisha Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin í Japan. Shirley MacLaine Yves Montand. Sýnd kl. 9. Síðasta gangan Sýnd kl. 7. V I KOPAVOGSBIO Sím| 19185. Síóarassel5* Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. S.rnrt brauð Snittur, Ö1 Gos og SælgætJ. Opiö tKá9-3340.. .ffre„- Pantið timaniega f (erming- aveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Minningarspjöld ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninnj Roða. Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1, Bókabúð Braga Brynjólfs- íonar. Hafnarstræti 22. Bókabúð Olivers Steins. Sjafnargötu 14. Hafnarfirði. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt í Reykjavík i Hannyrðaverzl- unjnnj Bankastrætj 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninnj Sögu Langholtsvegi og i skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. L JSKIPAUTGCRB RIKISINS M.s. Herj'ólfur !fer til Vestmannaeyja og Homa- Ifjarðar 3 .apríl. Vörumóttaka til 'Homafjarðar í dag. M.s. Esj'a fer austur um land til Akureyr- ar 5. þ.m. Vörumóttaka á mið- vikudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Ráufar- ; hafnar og Húsavíkur. Farseðlar 'seldir á fimmtudag . BÆJARBlO Siml 50184 Næturklúbbar heimsborganna Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ævintýri á Mallorca Fyrsta danska Cinema Scope litkvikmyTidin. Ödýr skemmti- ferð til Suðurlanda. í myndinni leika allir frægustu leikarar Dana. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Eigum við að elskast Ödýrt Stáleldhúskollar — Eld- húsborð og strauborð. Fornvcrzlunin Grettisgötu 31. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur.að meðaltaiil Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Hin djarfa — gamansama og glæsilega sænska litmynd. End- ursýnd kl. 9 (vegna áskor.ana). Bönnuð yngrj en 14 ára. QlJ 0D no Freddy fer til sjós Sprellfjörug þýzk gamanmynd með hjnum fræga dægurlaga- söngvara “ Freddy" Quinn flO (Danskir textar). Sýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍO Sími 11 1 82. Leyndarmál kven- sjúkdómalæknanna (Secret Professionel) Snilldar vel gerð. ný, frönsk stórmynd. er fjallar um mannlegar fómir læknis- hjóna i þágu hinna ógæfu- sömu kvenna, sem eru barns- hafandi gegn vilja sínum. Raymond Pellegrin Dawn Adams. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. DD S^Ckss. Einangrunargler Framlelði elmmgis ír úrvaís glerl. — 5 ára ábyrgJJi Pantlð tímanlega. Korklðjan h.f. Skúlagötu 57. — Síttl- 23200. ER BlLLINN FYRIR ALLA. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Hafnarstræti 22. Sími 24204. .AíWf KHfkiU GÆRUÚLPUR kr. 990.00 Miklaforgi. 5TEIHW1W Trúlofunarhringir Steinhringir Shoor tCcrmJtsjL s maana ER KJORINN BÍUFYRIR ÍSŒNZKA VEGi: RYÐVARINN. RAMMBYGGÐUR, AFLMIKIU. OG Ó D Ý R A R I TÉHHNESKA BIFBEIÐAUMBOÐIÐ VONAMTRtn 12. SÍMI37ÍSI STRAX! vantar unglinga til blaðburðar um: Freyiugötu og Laufósveg H'flLS úr GULLI og SILFRI Fermingargjafir úr gnlli og silfri. Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður Bergstaðastræti 4. Gengið inn frá Skólavörðustíg. Símí 10174. Sængier Endumýjum gömlu sænguxn- ar, elgum dún- og Cður- held ver. Dún- oq fiðurhreinsun Kirklnteig 29, giml 33301. Stúlka óskast til starfa í Póststofunni í Reykjavíte nú þegar, þari halst að vera vön vélritun. — Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara. Trésmiðir óskasf sfrax. Ármúla 20. & Innréttingar Lagtœkir menn óskast strax. Ármúla 20. & Innréttingar Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Vegna páskahátíðarinnar hef jast greiðsl- ur eftirtalinna bota almannatrygginga í Reylcjavík í aprílmánuði fyrr en venju- lega sem hér segir: Greiðsla ellilífeyris hefsí fimmtud. 4. apríl Greiðsla örorkulífeyris hefst föstud. 5. apríl Greiðsla barnalífeyris, mæðralauna, ekkju- og makabóta hefsf mánud. 8. apríl. TRYGGINGASTOFNUN RlKISINS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.