Þjóðviljinn - 04.04.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 04.04.1963, Síða 2
2 SÍÐA H6DVILIINN Fimmtudagur 4. apríi 1963 Aukin atSmhmmi Ferðamálafélagsins ■■ Himinninn klofinn og sundurbrotinn" „Hver hersvelt skal rofin heillum þrotin, himinninn klofinn og sundurbrotinn byltast niður i botnlaust dýld...' Að þessum orðum maeltum skalí jörðin, , húsið hristist. Hvað var á seyði? Voru sær: ingar svona máttugar? Áhorfendur þustu allir úr sætum. sínum og leituðu til dyranna, sem voru að baki kölska. Állir vildu út, eng- inn vildi sitja lengur undit þessum fjanda. Þegar fyrsti og stærsti jarð- skjólftakippurinn kom á mið- vikudagskvöldið var, stóð yfir ■ skemmtisamkoma í Mennta- ■ skólanum á Akureyri. Verið var að sýna kafla úr Gulina hliðinu, og kölski var einmitt | að þylja særingarnar, sem fe, vitnað er til hér, þegar jcjrðin q tók að skjálfa. Mun eigi fyrr h hafa verið svo kröftugléga ™ sært við sýningar Gullna k hliðsins, enda þykir leikarinn 1 afburðasnjall. Hann heitir Sig- b urður Guðmundsson og er frá t Sauðárkróki. ■ (Ljósm. Þ. Þ.j. Blindrafélagið ef! ir starfsemi sína I gær hljóp af stokkunum nýtt happdrætti á vegum Blindrafé- lagsins og hyggst það nú færa út kvíarnar í Hamrahlíö 17 og byggja nýja álmu við húsið Verða þar fleiri fbúðir, vinnu- stofur, samkomusalur og jafnvel Flugfélagið Framhald af 12. síðu. flugleiðis fyrst og fremst þess vegna. Fyrir því hefur Flugfélag Is- lands ákveðið að bjóða við- skiptavinum sínum að innheimta framvegis andvirði vörunnar fyrir þeirra hönd á ékvörðunar- Stað. Síðan mun aðalskrifstofa félagsins í Reykjavík senda sendanda vörunnar greiðsluna þegar hún hefur borizt. Gjöld fyrir þessa þjónustu verða þau sömu og eru nú í gildi hjá Póststofunni í Reykja v£k. Eftirkröfurnar eru aðeins gefn- ar út í Reykjavík og eru einr og að framan greinir fyrst un- sinn sendanlegar til ísafjarða Akureyrar, Egiisstaða og Vest mannaeyja. Við ofangremdar eftirkröfur verða nr>*"'' =érctök pttirkröf" bréf s“r- "a framr-i á vöru- afgreiðsiu félagsins í Reykja- vík. Nýlega hélt Ferðamálafélag Reykjavíkur aðalfund, en starf- semi þess hefur legið niðri um hríð og hafa forráðamenn hugs- að sér að blása nýjum þrótti í félagið og hefur það á stefnu- skrá sinni að vekja athygli manna á mikilvægi ferðamála fyrir þjóðina. Á þessum aðalfundi var kosin ný stjóm og skipa hana eftir- taldir menn: Gísli Sigurbjöms- son, formaður, Agnar Kofoed Hansen, varaform., Njáll Símon- arson, ritari. Lúðvfk Hjálmtýsson gjaldkeri og Asbjöm Magnússon. meðstj. Þá var kosið fimm manna ráð til aðstoðar við stjómina og skipa það eftirtaldir menn: Jón Leifs, Guðni Þórðarson, Pétur Pétursson, Ingólfur Blöndal og Birgir Ágústsson. Framhaldsaðal- fundur er boðaður eftir páska og eru menn sérstaklega hvattir til þess að mæta á þeim fundi og gerast nýir meðlimir og taka bát.t í öflugu starfi á næstunni. öllum kom saman um ákjós- anlega aðstöðu landsins sem vettvang fyrir alþióðlegar ráð- stefnur. hér gæti austrið og vestrið mastzt á miðri leið og hsldið fundi um misklíðarefni líðandi stundar. Þá mætti benda á dýrmæ+a eialdeyrisöflun af auknum ferða- mannastraumi til landsins og væri þar helzti þrándur í götu ''h*r Kámm- nrini!S' Kammermúsikklúbburinn held- ur 4. tónleika sína á þessu starfs- ári í samkomusal Melaskólans í dag. fimmtudag 4. apríl. Á efnisskrá tónleikanna eru strengjakvartett eftir Mozart K499 og Kvartett ópus 18, nr. 4, eftir Beethoven. Flytjendur eru Bjöm Ólafsson, Jósef Felzmann. Jón Sen og Einar Vigfússon. Næstu tónleikar verða í maí og verður þá m.a. fluttur einn Brandenborgark^nsert J. S. Bach. Sfðustu tónleikar starfsársins verða svo um miðjan júní og munu bá Kristinn Hallsson og Ámi Kristjánsson flytja ljóða- flokkinn „Schwanengesang“ eftir Schubert. Kammermúsikklúbburinn vs-- stofnaður árið 1957. Félagar er- nú um 160 og er hægt að bæt- nokkrum við enn. sundlaug og dýrasafn með stopp- uðum dýrum. Gunnar Amdal formaður happ- drættisnefndar lýsti fyrir frétta- mönnum þessu væntanlega átaki í þágu blindra f landinu, er á að gera heimilinu í Hamrahlíð 17 fært að taka á móti fleiri heimilismönnum, sem þess þurfa með. í framtíðinni. Ætlunin er að selja miða um allt land og hafa verið gefnír út tuttugu þúsund miðar og kostar hver miði krónur 50.00. I Blindrafélagið rekur heimilið að Hamrahlíð 17 og hefur ævin- j lega kappkostað að ýta undir sjálfsbjargarviðleitni . blinda fólksins. Lýsir þetta átak á sinn hátt stórhug fólks, sem vill ekki ! leggja árar í bát vegna sjónleys- is og þar af leiðandi erfiðari lífsbaráttu. Blindrafélagið var stofnað 1934 og á bráðum aldarfjórðungsaf- mæli og er formaður félagsins frú Margrét Andrésdóttir. Margir góðir vinningar eru á boðstólum eins og Volkswagen station bifreið að verðmæti kr. 175.000.00 og flugfar til London fyrir tvo, hlutir eftir eigin valí allt að kr. 10.000.00 og hringferð kringum landið með m.s. Esiu fvrir tvo. Dregið verður 5. 1 ú1 ‘ f sumar rg eru vinningar skatt- frjálsir. dalsbáta Bíldudal í gær. — Góður af’i var hjá Bíldudalsbátum í marz mánuði og er sem hér segir. Pétur Thorsteinsson 197,7 tonn í 22 róðrum, Andri með 230.8 tonn í 23 róðrum. Heildarafli frá áramótum til marzloka er hjo Pétri Thorsteinssyni 521 tonn * 57 róðrum og hjá Andra 523.0 tonn í 58 róðrum. Þetta telst góð aflasæld hjá Bíldudalsbátum ■ gistihúsaskortur eins og komið hefur í Ijós undanfarin ár. Það krefst úrbóta sem fyrst. vetur. H. I. R. K, í. pantar Hliómplötu í blöðum hefur verið getið um hljómplötu sem gerð hefur verið til styrktar flóttamönnum nefnist „All Star Festival“ N ' hafa . þær fréttir borizt fr-- Rauða Krossi Islands, að hann hafi — fyrir tilmæli Alþjóðlegr- ar flóttamannastofnunar — geng- izt fyrir því að panta þessa hljómplötu til landsins og muni hún verða til sölu hér innan tíðar. Páskafríið Páskafriið seiðir marga tilfjalla. Við höfum létt og hentugt regn-' klæði. 'em seld eru með miklum afslætti. Vopni, Aðalstræti 16, sími 15830. Verkalýðsfélags Miðneshrepps Fyrir skömmu var haldinn að- alfundur Verkalýðs- og sjó- mannafélags Miðneshrepps. For- maður var kjörinn Margeir Sig- urðsson, varaformaður Maron Bjömsson, ritari Sveinn Pálsson, gjaldkeri Friðþjófur Sigfússon og meðstjórnandi Elías Guðmunds- son. Sam|ykkt úthlut- un iðnaðarléða Á fundi borgarráðs 1. apríl sl. var samþykkt tillaga lóðanefndar að eftirtöldum aðilum verði gef- inn kostur á iðnaðarlóðum við Síðumúla eftir nánari akvörðun og skilmálum er borgarverkfræð- ingur setur, þ.á.m. um byggingu og afhendingu: Prentmyndastofunni Litróf, Trésmiðju Gissurar Símonarson- ar, Félagsbókbandinu h.f., Einari Guðbrandssyni, vélsmiðju og þvottahúsinu Eini s.f. Gert er ráð fyrir að á þessum stað megi byggja tvær hæðir við götu og eina hæð baka til. Gleymið ekki að mynda barnið Laugavegl 2. símj 1-19-80. Togeri seldur? Framhald af 1 .síðu . , tiltekið 604 br. tonn, en Bjarni er 661 tonn). Söiuverð, sem talað er um, mun vera um 3 miiljónir króna, eða álíka og sæmilegur mótor- bátur myndi seljast á i dag. Tog- arinn á að fara í 12 ára klössun á næs.ta ári, en hún kostar. um 2—3 milljónir og þá kvöð verður kaupandinn að sjálfsögðu að talca á sig, svo raunverulega má segja að söluverðið sé 5—6 milljónir, eða álíka og 80—100 tonna bátur kostar nýr. Hvað skyldi sambærilegur tog- ari kosta nýr? Ólafur Jóhannesson er hvergi r.ærri fullnýtt skip og það ætti alls ekki að selja nann úr landi, fyrr en allir aðrir möguleikar hafa verið þrautkannaðir. G.O. Stjórn Félags hryta endurkjörin Félag bryta hélt aðalfund sinti, mánudaginn 1. apríl sl. Gefinn var skýrsla um starfsemi félags- ins liðið ár, og gerð grein fynr fjárhag þess og voru félagsmál almennt rædd. Fráfarandí stjórn félagsins var öll endurkjörinn. en hana skiþa: Böðvar Steinþórs- son formaður, Karl Sigurðssoo ritari og Anton Líndal. Varastj.. Kóri Halldórsson og Aðalsteinn Guðjónsson. Endurskoðandi: Helgi Gíslason, Einnig fór fram á fundinum kosning trúnaðarmannaráðs og fulltrúa til Farmanngsambands- þings. ia skégræktar Skóræktarfélagi íslands hefur borizt gjöf að upphæð krónur 10.000 — Ragnhildur'Runólfsdóttir kaup- kona, Hafnarstræti 18, sem and- aðist hér í bæ hinn 6. marz, 1963, arfleiddi Skóræktarféiag ís- lans að kr. 10.000.— til frjálsrar ráðstöfunar. Stjórn félagsins hefur tekíð á móti þessari höfðinglegu dánar- gjöf. Þá hefur Ludvig G. Braathen. skipaeigandi í Osló. enn einu sinni sent Skógrækt ríkisins gjöf að upphæð krónur 10.000.—, með hlýjum og góðum óskum um framgang skógræktar á Islandi. LAUGAVEGI 18^- SfMI 1 91 13 Seljenéur othugiö: Við höíum kaupendur með miklar útborg- anir að öllum íbúða- stærðum. Hæðum með allt sér, Raðhúsum, Parhús- um og Einbýlishús- um. TIL SÖLU: 2 herb. góð kjailaraíbúð í i Selási. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. 4 herb. íbúð við Flókagötu, 2 herb. íbúð við Mánagötu. 3 hcrb. íbúð á Seltjarnar- nesi. 3 herb. íbúð við Engjaveg. 3 herb. íbúð við Digranes- veg. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Kjartansgötu. 4 herb. risíbúð við Drápu- hlíð. 4 herb. íbúð við Melgerði. 4 herb. jarðhæð við Njörva- sund. 5 herb. hæð 1 Hlíðunum. 5 herb. hæð við Hringbraut. 5 herb. íbúð i Laugarnesi. 5 herb, hæð við Mávahlíð. 6 herb. íbúð í Laugamesi. 3 herb. hæð og 3 herb. í risi við Skipasund. 3 herb. hæð og 3 herb. ris- tbúð við Víghólastíg. Fokhelt parhús í Kópavogi Raðhús við Engjaveg. Einbýlishús úr timbri við Heiðargerði. Einbýlishús t Háagerði. Einbýlishús við Breiðholts- veg. Lítið einbýlishús við Bjarg- arstíg. Lítið einhýlishús við Ing- ólfsstræti. Einbýlishús við Barðavog. Fokheld efri hæð t tvíbýl- ishúsi i Kópavogi. Timburhús 105 ferm. við Hverfisgötu. hæð. ris og kjallari. Má breyta t verzlun. skrifstofur eða félagshemili. j Nýtt parhús á Seltjamar- nesi. 6 herb. og gangur. harðviðarklæðning arki- tekt: Gisli Halldórsson. GTæsilegt einbýlishús f Kópavogi á tveim hæð- um. 124 ferm. hver hæð. arkitekt: Sigvaldi Thord- arson. Hafið samband við ■'kkur ef bér burfið =*ð kauna eða selja ^steianir. Nýtt leikfimitæki A Vorkaupstcfnunni í Leipzig vakti þetta leik- og leikfimitæki mikla athygii. Kennari við íþróttaháskólann í Greifswald, Elcan- ore Salomon, á hugmyndina og leiktækið er ætiað börnum á aldrinum þriggja tii tíu ára. Tækið má setja saman á margvís- legan hátt og börnunum þykir gaman að leika að þau sóu á skipi, í járnbrautarlest o. s. Irv. i nýja tækinu. Báfasala: "asteignasala: '’Measala: '-»?vggiiitgar: ^hréfavi&efcipfi: lón Ö. Hjörleifsson. viðskiptafræðmgur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8. 3 hæð. HeimasimJ 32869. trulofunar hrinb ih AMTMANN S STIG 2 ^dót Kristimssr ^aitsmiður — Sími 16979

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.