Þjóðviljinn - 07.04.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.04.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA ÞIOÐVIUINN Útsefandi: Sameimngarflokkur albýðu — Sósialistaflókk urinn — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð ur Guðmundsson Cáb) Fréttaritstjórar: Jón B.iarnason. Sigurður V Friðbjófsson. Ritst'- * ' '■••"’ýsingar. orentsmið.ía Skólavörðust 19 Sími 17-500 (5 línur) Áskriftaryerð kr .65 á mánuði Njosnamál JJvers vegna varð svona lítill hvellur í bomb- unni miklu sem átti að verða, njósnamál- inu? Hvers vegna leggjast bæði yfirvöld lands- ins og blöð herstöðvaflokkanna á eitt að hvít- þvo manninn, sem fór og sagði yfirvöldunum að hann hefði átt í margra ára makki við sendiráð erlends ríkis? Getur það verið, að þeim sem stjórna blöðum og áróðri herstöðvaflokk'anna sé óljúft að stuðla að því almenningsáliti á ís- landi að það sé ósæmilegur verknaður og víta- verður að íslendingar stundi njósnir fyrir sendi- ráð erlendra ríkja eða erlendan her? Finnst þeim ef til vill að þá sé of nærri höggvið ein- hverjum þeim sem þá iðju hafa stundað hér á landi, t. d. skoðananjósnir fyrir Bandaríkjaher í sambandi við ráðningar á Keflavíkurflugvöll, eða „skýrslu'gerðir" til „upplýsingaþjónustunn- ar“? J sambandi við njósnamálið er helzt að blöð herstöðvaflokkanna séu enn að ympra á þeirri tilhæfulausu lygi, að Þjóðviljinn hafi tekið málstað erlendra njósnara. Þjóðviljinn hefur hiklaust fordæmt alla njósnastarfsemi á íslandi. En það kom fram, meira að segja í ummælum sem stjórnárblöðin birtu, hve víð- tækar skoðana- og persónunjósnir bandaríski herinn og sendiráðið reka hér á landi eins og í öðrum löndum. Um þær upplýsingar hafa hvorki Morgunblaðið né Vísir, Tíminn né Al- þýðublaðið, treyst sér að ræða. Herstöðvaflokk- unum hefur verið bent á, að þær skoðananjósn- ir og persónunjósnir muni ekki bundnar við „kommúnist,a“, ekki einu sinni í þeirri fábjána- legu merkingu sem bandarískir áróðursmenn leggja í það orð, heldur muni einnig seilzt til þess að safna „skýrslum“ um áberandi menn herstöðvaflokkanna. Hver veit nema þær skýrsl- ur séu þeim mun nákvæmari sem hlutaðeigend- ur eru háttsettari í stjórnmálalífinu, því að sjálfscgðu þykir bandarískum stjórnarvöldum mikið við liggja að þekkja „sína menn“, svo þau geti með þeim mun meiri árangri spilað á þá til áframhaldandi undanláts og óhappaverka, eins og gert hefur verið þegar samþykktur var Keflavíkursamningur, inngangan í Atlanzhafs- bandalagíð. herinn kallaður inn í landið 1951, og fyrirU-’mnirnar gefnar varðandi Efnahags- bandalagið. |>að væri því áreiðanlega langhollast fyrir ráða- menn herstöðvaflokkanna að snúa við blað- inu. láta blöð sín hjálpa Þjóðviljanum til að efla það almenningsálit, að það sé ósæmilegt og vítavert ef íslenzkur maður tekur að sér njósnir fyrir erlend ríki, hvaða ríki sem í hlut á, hvort sem slíkt heyrir beint undir einhverja lagagrein eða ekki. Viðbrögð aílra blaða her- stöðvaflokkanna gætu bent til þess, að einmitt betta almenningsálit óttist þeir, og það kastar óneitanlega dálítið einkennilegu ljósi á afstöðu þeirra til njósna á íslandi. — s. S'jnnudagur 7. apríl 1963 >::: skak>attur#ritstj. sveinn i i t iiiiSSSÍÍi: S.nurt brauð Snittur. Ö1 Gos og Sæigæt). Opið frá kl. #—23.30. Pantið tímaniega i ferming- aveizluna. INNHBIMTA LÖGFKÆei&TORF (Euwc hótar nú að vinna riddarann með Da5 og Hcl. Aljechin tekur því hað ráð að fórna manni. til að réyna að fá eitthvert spil). 12. — — Rxe4 13. Rxe4, Rxd5 14. Dcl. Bf5 15. R?3, Hc8 16, Dd2. Rxf4 17. Dxf4 (Eitt peð hefur Aljsch.n fyrir manninn og virð'st í fyrstu geta unnið annað, á b2, en við nánari athugun kemur bó í ljós, að svo er eigi: 17. — — Bxb2 18. Rxfö, Bxal (Eða 18.--gxf5 19. Ha— bl o. s. frv.). 19. Dh6!, Bf6 20. Rg5, og hvítur mátar í næsta leik). 17.-----Bc2 18. Db4. Dd8 19. Rel, Ba4 20. Hbl Bd4 (Aljechin neytir nú til hins ýtrasta hugmyndaflugs síns, en of seint. Ætlunin er að ná jafptefli eftir 21. b3, a5 22. Da3, Bc5 23. Bb2 Bd4 o.sfrv.). En Euwe sér við gildru bess- ari). 21. Rf3. Bc5 22. Dh4, Bc2 23. Hb—cl, f6 (Leikið til að hindra Rg5, sem vofir yfir. Ef i. staðinn 23. -----Bb6, þá 24. Rg5, h5 25. Rxh5!. gxh5 26 Hxc2 og síð- an Dxh5). 24. Bc4t, (24. Hxc2, Bxf2t 25. Hxf2, Hxc2 væri öllu einfaldari vinningsleið fyrir hvítan)., 24. — — bxc4 25. Dxc4t, Kg7 26. Dxc2, Da5 27. De2, e5 28. a3. Be7 29. Rd4, Hxcl 30. Hxcl, Kh8 (Hér komst Tartakower gamli svo að orði, að svartur hefði misst gullvægt tæk’færi til að gefast upp!). 31. Rc4, Dc7 32 Dxa6, Hc8 33. Rfl. Hb8 34. Rxe7, (Hótar á f6). 34. — — Dxc7 35. Hc8t, Hxc8 36. Dxc8+ og loks gafst Aljechin upp. Hvernig ekki á að tefia Mjög sýnist það misjafnt, hvernig menn eru upplagðir til að tefla skák. Virðist það gilda um menn af öllum styrkleikg- gráðum, stundum er eins og allt leiki í höndum þeirra, rök- lögmál hinna þyngstu visinda ganga upp eins og þægur kap- all. án sýnilegrar fyrirhafnar teflandans. í annan tima leika jafnvel heimsfrægir skáksnill- ingar, já heimsmeistarar, svo áberandi afleiki að það er líkt og vanþroska böm hefðu hald- ið þar um stjórnartauma. Hver er orsök þessa? Vafalaust geta margvíslegar orsakir komið þar til greina, bæði andlegar og Mkamlegar. allt frá sálfræðilegum kom- pleksum til þreytu og jafnve. timburmanna. Skáklistin gerir ákaflega harðar kröfur til and- legs jafnvægis. líkamsþróttar og líkamshreysti, og brennivín þolir hún frámunalega illa. En með þvi, að þátturinn vill ekki hætta sér of langt út fyrir sérsvið sitt, skáklistina, þá mun hann ekki fara lengra út í þá sálma að sinni. En tilefni þessara hugleið- inga var skák. sem ég var að skoða úr einvígi þeirra Alje- chins og Euwe um heimsmeist- aratitilinn 1935. Sem kunnugt er, vann Euwe þá heimsmeist- aratignina af Aljechin í 30 skáka einvígi með eins vinn- ings mun, en Aljechin endur- heimti titilinn tveimur árum _ síðar. ^ Skákin sem ég birti er 12. skákin úr einvígi þessu. Alje- chin afsakaði sjálfur tafl- mennsku sína í þessari skák með þvi, að hann hefði verið of sigurviss. þegar hér var komið einvíginu, en vinningar stóðu 614 : 4% honum í hag, áðuf en skákin var tefld. Skulum við nú líta á skák- ina. Hún er einkum girnileg til fróðleiks fyrir þá, sem ekki vita, hvernig ekki á að tefla. Hér ræðast þeir við fyrrvcrandi heimsmeistari i skák Max Euwe og núverandi heimsmeistari Mikhail Botvinnik. (Óheppilegur leikur á þessu stigi. Algengast er nú 7.----- Bg4 og síðar — — Rfd7, og er sú !eið kennd við Smýslov). 8. Bf4, b5? (Sem betur fer eru slíkir leikir sjaldgæfir í heimsmeist- araeinvígjum. Aljechin fórnar peðinu á c7 og fær bókstaflega ekkert í staðinn, nema tapaða stöðu). i). Dxc7, De8 (Sumir halda, að Aljechin hafi hér flaskað á leikjaröð- inni: 8. — — Dxc7 9. Bxc7, b4 10. Ra4. Rxe4? 11. Rb6 o. s. frv. En hver er þá skýringin á því, að sjálfur Aljechin sér ekki 3 le’ki fram í tímann í tiltölulega einfaldri stöðu?). 10. Be2, Rc6 11. d5, Rb4 12. 0—0, Hvítt: Euwe. Svart: Aljechin. 12. einvígisskák 1935. GRtÍNFELDSVÖRN. 1. d4, Rf6 2. c4 g6 3. tóc3, d5 (Griinfeldsvörn er ein af þeim vörnum, sem hafa veitt tönn tímans einna harðast við- nám, því enn í dag er hún tíðum tefld með góðum á- rangri, sbr. t.d. 4. einvígisskák Inga og Friðriks). 4. Db3, dxc4 5. Dxc4. Bg7 6. e4, 0—0 7. Rf3, a6 v^áwóq. óummm l>Gstotofdtœ./7,vr<í Simi- 71970. BRAUÐSTOFAN Vesturgðtu 25. Sími 16012. Sængur Endurnýjum gömlu sængun ar. eigum dún- ob fiður beld ver Dún- on fiðurhreinsm Klrkjuteig 29. sfmi 33301 LÁRÉTT: — 1 tollana, 6 ekki saklaus, 8 gamli tíminn, 9 ónýtt dót, 10 ákveð, 12 árhundraðaskipti, 14 gefa frá sér hljóð, 16 gef vatn, 18 gagnsæjan, 21 krakki, 23 erfingi, 25 kattarvæl, 28 heimatilbúinn drykk, 29 vandar, 30 á nefi 31 drullu- sokkurinn. LÓÐRÉTT: — 1 falla í svefn, 2 smápen- ingar, 3 ferðaskýlin, 4 strýkur, 5 and- styggð (d=ð), 6 formælir, 7 illa farinn blettur, 11 gekk, 13 skipun (útlenzku- leg), 15 kipp, 16 hljóðgjafinn, 17 ung- skáta, 19 útlend borg, 20 kraftur, 22 fer í sundur, 24 forfeðurna, 26 Ölvíma, 27 jómfrúin. Lausn á krossgátu 8 — 1963 LÁRÉTT: 1 stefnumál. 6 sök. 8 kannaði. 9 glott. 10 afréð. 12 launaði. 14 aíar. 16 algera. 18 gættin. 21 afar. 23 slakara 25 sakna. 28 aftar. 29 reislan. 30 ISR. 31 risaturns. ÍjÓÐRÉTT: 1 sakka. 2 Einar 3 Njarðar I meitla. 5 lognu. 6 skopast.. 7 köttinn. II fíl. 13 arga. 15 faar. 16 austari. 17 grautur. 19 ærslist, 20 inn 22 Farris. 24 aurar. 26 kelur. 27 Arnas.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.