Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1963, Blaðsíða 2
2 Sl9A ÞJÖÐVILHNN Fimmtudagur 18. apríl 1963 Framhald aí 1. síðu. ráðstafanir til bess að koma f veg fyrir að slikt endur'taki sig. Hér ber því allt að sama þrunni. Þau gylliboð, sem stjórn- arflokkarnir nú hafa uppi eru aðeins svikalogn vegna kosning- anna, sem framundan eru. — „Launþegar og bændur mega muna loforðaefndir þeirrar stjórnar, sem hér situr nú, og þeir ættu að minnast húsbónda- valds síns á kjördegi. Standi þeir þá á réttinum, mun næsta ríkis- stjórn hugsa sig tvisvar um. áðjr en hún leggur út í stríð við al!- ar vinnandi stéttir landsins eða treður undir fótum allt, sem ís- lenzkt er af einstakri undirgefni við eitthvert erlent fjármála- vald“. mælti Alfreð að lokum. Framhald af 4. síðu. lands að Efnahagsbandalaginu, þótt fulltrúi SÍS samþykki að senda inntökubeiðni. þegar málið var á hættulegasta stigi. það ev því auðsætt, að í Fram- sóknarflokknum togast á öfl gagnstæðra áforma og það hvort hin betri eða hin íhalds-. samari öfl hans verða ráðandi eftir næstu kosningar fer al- gerlega eftir því. hversu sterk og öflug fylking verður vinstra- megin vjð hann. Samstaða vinstri manna í komandi kosningnm — Því er ekki að neita, að vinstriöflin í landinu hafa drepið kröfum síipum á dreif á undanförnum árum. Afleið- iftg þess er núverandi ríkis- stjórn sem yarðar veg sinn kaupkúgun vinnustéttanna, vaxandi dýrtíð, afsali íslenzkra auðiinda j hendur útlending- Uffl og ógnun við tilveru þjóð- arinnar sem slíkrar. En einmitt nú. þegar tarnn- laus auðhyggja, sem Sjá'f- staeðisflokkurinn er málsvari fyrir. hefur með ölJu blindað Alþýðuflokkinn og glapið Framsókn svo sýn að þenni er ekki treystandi til varð- stöðu um íslenzkt sjálfstæði, — þá hefur góðu hci'H. svo skipazt að breiðari samstaða vinstrj manna hefur náðst við tindirbúning komandi kosninga en nokkru sinni á3- ur um langt árabil. wmmmimmimmmmM MáSning ieysist Reykjaskóla 13/4 . — Snjór safnaðist á þök hér í bylnum og þegar hann bráðnaði var vatnið sterkrautt. Málningin á þökunum var gömul og h'efur hún aldrei losnað þótt rignt hafi eða snjó- að. — Ýmsir minnast bess að málning leystist af þökum eftir öskjugosið, og setja þetta nú í samband við jarðskjálftana um daginn, er áttu upptök sín í sjónum norðan við landið, en snjórinn kom í norðaustanátt. á sScíriSág Reykjaskóla, 13 '4 — I bylnum ó skírdag valt olíubíll frá Hvammstanga út af veginum hjá Oddsstöðum. Þak bílsins klesst- ist niður, en bílstjórinn slapp þó óskaddaður. Hríðin var mjög svört hér og sá bílstjórinn ekk- ert nema dökka rönd framund • an, er hann hugði vera vegmiði- una en reyndist vegkanturinn. og valt því bíjlinn. Enginn bóndi hér hafði sleppt fé sínu fyrir b.ylinn og náðist það því allf í hús. fssfjarðarkaup- staðnr verður 160 ára 1966 ísafirði, 9/4 — Á bæjarstjóm- fundi 3. aprll var kosin fimm manna nefnd sem á að undirbua hátíðahöld á hundrað ára afmæii kaupstaðarins en Isafjörður fékk kaupstaðarréttindi 26. janúar 1866. t nefndinni eiga sæti Guð- bjartur Þorvaldsson. Hafsteinn O. Hannesson, Julíus Helgascn, Pétur Sigurðsson og séra Sig- tirður Kristjónsson. Vöruskiptajöfn- uðurinn hagstæð- ur í februar Samkvæmt bráðabirgðayfir- liti fró Hagstofu íslands var vöruskiptajöfnuðurinn í febrúar sl. hagstæður um 15,5 millj. króna. Út var flutt fyrjr 295.053 þús. kr. en Jnn fyrir 279.496 þús. kr. í febrúar 1962 var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæð- ur um 49,9 miKj. kr. Frá ára- mótum til febrúarloka í ár var vöruskiptajöfnuðurinn hagstæð- Ur um 84,7 millj. kr. en á sama tíma í fyrra var hanm hagstæð- ur um 128,6 millj. króna. Á fundi borgarráðs nýjega var samþykkt tillaga stjórnar Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborg- ar um að taka tijboði Brúar h,f„ 8.750.000,00, í byggingu vatns- geymis á Litluhlíð. Aðeins eitt annað tilboð barst og var það frá Almenna þyggingafélaginu og hljóðaði upp á kr. 12.324,540,00. Iðneðarléðnni nt- hlutað við Grensásveg Á fundi borgarráðs nýléga var samþykkt tillaga lóðanefndar um að gefa eftirtöldum aðilum kost ó iðnaðarlóðum við Grensásveg eftir nánarí ákvæðum og skil- málum er borgarverkfræðingur setur þ. á m. um byggingar og afhendingarfrest: Verksmðijan Skírnir h.f. Sölunefnd varnaríiðseigna. Öskar Guðmundsson, húgagna- vinnustofa. i Burstagerðin. Alumíníum- og blikksmiðjan (Magnús Thorvaldson). Birgir Ágústsson, trésmiðja. Málarinn h.f. Greiðsla gatnagerðargjalds er áskilin 52 krónur pr rúmmetra í byggingum þeim sem á lóðunum verða reistar. an Erfiðlega gengur nú að manná toaarana og jlla gengur að fá f^lk i uppskipunarvjnnu úr þeim. Tveir togarar eru lagstir í Dauðahafið Askur og Skúli Masnússon. Annars hafa tqgar- amir fiskað sæmjlega undan- farið. Á 2. i páskum var Jandað 240 tonnum úr Gejr í gær var ver- ið að Ijúka við að landa 213 tonnum úr Þormóði goða og 140 tonnum úr Júpíter. þá var og b.vr.iað ó Þorsteini Ingó’fssyni og Karlsefnj sem eru með 140 —150 tonn hvor. f gær biðu löndunar heir Haukur með 150 tonn og úranus með 60 tonn. en hann lenti í ejnhverrj bilun. Mistök í kosningatækni Æðstó fjármálastofnun þjóðarinnar nefnist Seðla- banki íslands. Þegar hann var endurskipulagður síðast tilnefndu stjómarflokkamir hvor sinn mann í æðstu for- ustu bankans og eftirlétu Framsóknarflokknum að til- nefna þann þriðja. Framsókn- arflokkurinn skipaði sem full- trúa sinn Vilhjálm Þór, enda mátti hann heita sjálfkjörinn í starfið vegna fyrri afreka sinna í þágu Olíufélagsins h.f., gjaldeyriseftirlits, inn- flutnings og tollheimtu. Síð- an hafa fulltrúar hemáms- flokkanna þriggja starfað saman í forustu Seðlabankans og verið sammála um allt í efnahagsmálum þjóðarinnar. Á sama tíma og ledðtogar hernámsflokkanna hafa stund- að deilulist bláir og bólgnir fyrir opnum tjöldum, hafa fulltrúar þeirra í stjóm Seðla- bankans hitzt að tjaldabaki sléttir og felldir og komið sér sar • m aHf sem leið- togarnh' púttust vera að deila um. Og nú nýlega sendi þessi samvinnunefnd her- námsflokkanna frá sér dag- skipun: „Þær launahækkanir sem orðið hafa að undanförnu eru vafalaust meiri en æskilegt hefði verið. . . Eins og út- litið er nú i efnahagsmálum, má fastlega búast við því að þörf verði öflugri ráðstaf- ana af hálfu ríkisins í því skyni að draga úr umfram- eftirspurn í þjóðarbúinu. Við þær aðstaéður, sem ríkja hér á landi nú, eru fjármálaleg- ar aðgerðir ríkisins áhrifa- ríkasta meðalið til þess að koma í veg fyrir örari aukn- ingu eftirspumar en fram- leiðslugeta þjóðarbúsins leyf- ir“. Þetta þýðir á mæltu máli: gengislækkun til þess að skerða lífskjörin, Það sér á að þessi sam- eiginlega niðurstaða valda- mannanna í stjóm Seðlabank- ans kemur illa við þá félaga þeirra í hemámsflokkunum sem hafa það verkefni að safna atkvæðum. Ráðherram- ir sem þóttust vera að stika leiðina til bættra lífskjara í nýjum kosningaskrúða kunna því að vonum illa þegar þeim er sagt að þeir séu ekki frem- ur í þvílíkum klæðum en keisarinn í ævíntýrinu. f vandræðum sínum segir Morgunblaðið: „Auðvitað . . hefur bankastjórnin heimild tiJ að lýsa skoðunum sínum og ágreiningi við ríkisvaldið“ líkt og yfirlýsing æðstu fjár- málastofnunar þjóðarinnar. sem hefur gengisskráningar- valdið í sínum höndum, sé aðeins vottur um hið full- komna málfrelsi á íslandi! Skelfing Framsóknarleiðtog- anna er jafnvel ennþá meiri, enda segir Tíminn: „Það er mikij og furðuleg glópska sem kemur fram hjá banka- stjóm Seðlabankans". Þannig er æðsti sérfræðingur Fram- sóknarflokksins í efnahags- málum, sjálfur Vilhjálmur Þór, allt í einu orðinn mik- ill og furðlegur glópur í sínu eigin málgagni. Það voru mistök í kosn- ingatækni að láta sviðsljósið falla á þremenningana í stjórn Seðlabankans einmitt þegar allt önnur leiksýning var að hefjast. Tjaldið heíur nú verið dregið kyrfilega íyrir þá á nýjan leik. En almenn- ingur skyldi minnast þess að orð bankastjóranna þriggja hafa margfalt meira gildi en allt það sém hinir leikéndur hemámsflokkanna kunna að segja næstu vikumar. — Austri. s ! i SKRÁ um vinninga í Happdrstti Háskóla íslands í 4. flokki 1963 18166 kr. 200.000 27175 kr. 100.000 3992 kr. 10,000 19328 kr. 10,000 40877 kr. 10,000 9507 kr. 10,000 22057 kr. 10,000 40887 kr. 10,000 10254 kr. 10,000 22746 kr. 10,000 43100 kr. 10,000 12556 kr. 10,000 29845 kr. 10,000 49548 kr. 10,000 13581 kr. 10,000 29879 kr. 10,000 49789 kr. 10,000 13899 kr. 10,030 32498 kr. 10,000 50672 kr. 10,000 16706 kr. 10.000 35479 kr. 10.000 52086 kr. 10,000 17668 kr. 10.000 36472 kr. 10,000 56269 kr. 10,000 58425 kr. 10,000 59008 kr. 10.00Í Þessi númer hlutu 5000 kr. vinnino hvert! 136 636 897 1298 1589 2193 3030 3810 4751 6168 6719 10935 11188 . 11214 11491 11901 12294 12638 13454 15621 16019 16038 18218 18367 18946 19526 20V“' 21268 21607 22436 22898 22933 24134 24161 24358 '693 26854 27712 28009 29457 29556 30017 31817 33114 33564 34527 33002 35992 36119 36883 3696« 37029 37310 37838 38285 38593 39457 39475 39975 40150 41837 44208 44489 45981 47730 48428 49677 49978 50226 51513 52027 52343 52502 52533 52938 53342 53483 54042 53081 55195 35710 55923 56396 56569 5775S 57857 58037 58329 58448 59220 Aukavinningar 18165 kr. 10,000 18167 kr. 10,000 Þessi onper hlotu 1800 kr. vinnipg hvert: 22 5010 10865 15827 19884 24106 28734 34791 39787 44528 48836 54947 58 5022 «057 15830 19888 24180 28909 34809 39566 44607 48942 54963 • 101 5209 11174 15903 19915 24293 29021 34851 39962 44659 49030 54979 155 5377 11210 15916 19945 24303 29024 34900 39967 44722 49164 55013 161 5401 11213 15933 19982 24318 29129 35001 40157 44786 49166 55301 , 209 5424 11242 15999 19991 24379 29181 35101 40261 44811 49206 55332 259 5640 11257 16001 20066 24401 29222 35322 40270 44926 49208 55384 526 5644 11281 16022 20127 24484 29248 35346 40423 44978 49214 55428 592 5663 11370 16134 20187 24520 29268 35354 40572 45030 49217 55438 043 5678 11479 16261 20198 24546 29316 35355 40509 45169 4924.1 55442 654 5689 11485 16348 20205 24658 29320 35366 40670 45264 49561 55475 669 5761 11635 16484 20284 24713 29343 35426 40704 45267 49692 55619 774 5804 11657 16515 20310 24721 29363 35457 40756 45268 49708 55630 801 5953 11739 16531 20363 24728 29478 35.760 40853 45325 49921 55733 898 6063 11913 16537 20365 24898 29480 S5926 40873 45493 49956 55757 961 6171 12025 16887 20429 24908 29524 35952 41146 45612 49991 55863 1169 0279 12039 16693 20600 24952 29780 35954 41147 45662 50018 55871 1170 6321 12158 16759 20652 24966 29909 35958 41169 45663 50078 56003 1299 6490 12201 16794 20711 24990 29901 35959 41184 45666 50122 56028 1352 6524 12452 16865 20736 25048 30016 36245 41206 45678 50249 56212 1475 6527 12466 17005 20859 25342 30122 36334 4124T 45681 50256 56352 1599 6559 12512 17165 20865 25381 30237 36362 41319 45700 50277 56440 1712 6564 12547 17252 20934 25463 30278 36416 41356 45713 50289 56544 1736 6626 12635 17290 20986 25576 30354 36432 56625 1787 6687 12737 17368 21015 25580 30394 36525 41392 45952 50359 56757 1949 6735 12746 17390 21132 25587 30475 36565 41490 45971 50591 56769 2005 6755 12811 17409 21139 25651 30499 36584 41495 46085 50632 56788 2016 6937 12856 17495 21216 25678 30529 36648 41553 46100 50654 56827 2094 7047 13002 17584 21388 25809 30550 36837 41631 46135 50829 56912 2119 7105 13043 17620 21395 25983 30598 36871 41668 46169 51006 56922 2144 7138 13044 17642 21517 26076 30607 37008 41691 46214 51081 56930 2349 7196 13078 17673 21551 26079 30758 37074 41692 46342 51114 57006 2367 7215 13080 17711 21566 26097 30820 37094 41769 46444 51129 57033 2376 7318 13148 17723 21569 26158 30985 37147 41798 46482 51151 57252 2403 7341 13195 17842 21570 /20210 31185 37149 41869 40515 51171 57306 2596 7368 13211 17859 21686 26231 31265 37292 41916 46532 51315 57430 2625 7424 13262 17944 21738 26289 31293 37363 42046 46553 51403 57471 2642 7560 13316 17965 21748 26361 31302 37416 42243 46589 51442 57551 2706 7586 13360 17986 21791 20452 31314 37492 42274 51712 57560 2737 7635 13382 18093 21839 28479 31349 37542 42278 46662 51717 57649 2769 7679 13396 18103 21849 20578 31461 37543 42400. 46710 51954- 5.7701 2905 8016 13442 18111 21927 26584 31580 37548 42416 40815 52256 57734. 2946 8390 13574 18173 21965 26652 31584 37648 42454 46865 52381 57787 3031 8483 13596 18245 21981 26655 31676 37704 42555 46934 52454 57799 3033 8518 13618 18255 22048 26656 31713 37718 42569 47028 52570 578S3 3099 8521 13662 18286 22127 26742 31826 37967 42602 47030 52620 57936 3110 8560 13670 18310 22133 26775 31922 38020 42733 47051 52026 57956 3157 8586 13671 18395 22308 26786 32053 38Q68 42825 47077 52039 58079 3196 8766 13751 18410 22402 26880 32058 38Ú5 42839 47096 52670 58124 3214 8844 13768 18426 22050 26922 32165 38198 42014 47097 52880 58136 3272 8968 13786 18445 22799 20948 32233 38235 42938 47242 52922 58281 3280 9051 13798 18450 22978 27104 32298 38269 42988 47270 52975 58364 3312 9096 13974 18521 23079 27221 32403 38377 43031 47337 53036 58370 3337 9135 13975 18089 23101 27243 32492 38433 43115 47375 53040 58385 3392 9179 14139 18697 23110 27300 32828 38436 43160 47414 53088 58466 3418 9186 14290 18796 23123 27380 32917 38445 43208 47437 53139 58481 3595 9260 14352 18832 23140 27404 32946 38558 43218 47450 53226 58587 3683 9308 14408 18880 23166 27411 33027 38603 43256 47537 53231 58607 3686 9380 14040 18911 23172 27511 33099 38618 43355 47563 53302 58T43 3696. 9505 14682 18935 23179 27599 33240 38659 43394 47580 53320 58878 3814 9052 15023 18961 23181 27661 33265 38727 43410 47015 53346 58880 3930 9680 15045 19074 23292 27690 33307 38728 43424 47811 53383 58925 3935 9750 15060 19078 23376 27715 33309 38848 43593 47920 53549 58981 3954 9766 15133 19136 23382 27826 33386 38880 43632 47948 53631 58996 3957 10048 15198 19209 23402 27838 33479 38919 43751 47984 53677 59070 3996 10081 15264 19274 23738 27871 33480 38983 43791 48070 53684 59156 4011 10311 15286 19300 23754 27900 33614 39006 43989 4807? 53773 59193 4047 10317 15342 19317 23769 27907 33888 39053 53782 4054 10320 15450 19325 23798 28006 33889 39054 44017 48118 53861 50215 4309 10325 15473 19382 23864 28055 33939 39078 44037 48120 54238 59369 4467 10340 15480 19408 23870 28070 34027 39163 44068 48109 54281 59386 4478 10530 15610 19472 23910 28104 34242 39195 44124 48364 54538 59387 4527 10567 15612 19473 23915 28279 34461 39201 44133 48381 54709 59457 46?9 10641 15617 19512 23967 28414 34499 39410 44203 48401 M705 59474 4695 10672 15627 19647 24022 28480 34585 39477 44213 4847Ö. 54787 59493 4812 10673 15649 19733 24057 28547 34699 39478 44323 48552 59533 4886 10708 15744 19766 24077 28686 34732 39734 44377 48617 54851 50067 4947 10806 15770 19827 24100 28728 44414 48788 54911 59858 * 44515. 4&03 54925 59063 LAUGAVEGl 18®. SÍMI 1 91 13 TIL SÖLU: 2 herb. kjallarafbúðir f Vogunum og í Selási. 3 herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Góð kjör. 3 herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu. 4 herb. íbúð við Melgerði, Njörvgsund og Flókagötu. 5 herb. ný og glæsileg íbúð við Kleppsveg. 5 herb. vönduð hæð við Hringbraut, bílskúr. 1. veðr. laus. .5 herb. hæð við Mávahlið, 1. veðr. laus. 6 herb. nýleg og glæsileg íbúð í. Laugarnesi. fagurt útsýni, 1. veðr. laus.' Timburhús við Suðurlands- braut, 70 ferm. 3 herb. og eldhús og geymsla. Út- borgun 80 þúsund. Lítið einbýlishús við Breið- holtsveg. Verð 250 bús- und, útborgun 150 þús- und. Parhús á tveim hæðum í Kópavogi. í smíðum. Steinhús við Laugaveg, tveggja herb. íbúð á iarðhæð. 3 herb. íbúð á hæð og óinnréttað ris, 230 ferm eignarlóð. Raðhús við Skeiðarvog. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU 4 rúmlesta, 2 ára i’amall með Dieseivél og dýptar- mæli. Allur búnaður mjög góður. Báturinn er byggður af einum þekkt- asta bátasmið landsins. Verð og kjör mjög góð ef samið er strax. Höfum kauDeuöiir með miklar útborcr- anir að íbúðum og einbvlishúsum. Hafið samband við okkur ef bér burfið að kaupa eða selja fasteianir. ^áiasala: "v.teinii'asala: "kiisasala: T?».tifvg«iií.ctai: Jón O. Björleifsson. viðskiptafræðirigur Simi 20810 - 17270 Tryggvagötu 8. 3 hæð Heimasimi 32RR9 n d I i teikningar Teikna eftir gömlum ljósmyndum. Stækka. ÖLAFUR DAVÍBSSON, Bræðratungu 43, Kópavogi. Herbergi Sjómaður á strandferðaskipi óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðarmót merk: ,JBreiiUegur“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.