Þjóðviljinn - 21.04.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.04.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. aPríl 1953 ÞJÖÐVILJINN SÍÐA 5 KARL VILMUNDARSON HVAR ERU ÞEIR? • Á árunum um og upp úr 1920 var mikill og vaxandi áhugi fyrir íþróttum í Vestmanna- eyjum. Á þeim árum kemur fram á sjónar- sviðið ungur og efni- legur íþróttamaður í Eyjum — Friðrik Jes- son — sem býr yfir þeim hæfileikum, að það er næs'tum sama við hvað hann reynir. Það byrjaði í strákafélagi Ég mun hafa verið á tólfta árí þegar ég fyrst gekk í þetta félag. Félag þetta hét „Grett- ir“ og var eitt af þessum strákafélögum sem voru hér og þar um bæinn í Ey.ium. Þet+a félag hafði athafnasvæði í vest- urbænum og hafði eingöngu knattspymu á stefnuskrá sinn;. Félög þessi höfðu til afnota fyr- ir sig opin svæði sem í þá daga Voru víðsvegar um bæinn. Úr þessu félagi fer ég svo og geng í annað sem kallaði sig ..Fálk- ann“. 1 því voru stærri strák- ar, og það iðkaði einnig knati- spyrnu. Um sama leyti var í Eyjum annað félag sem kallaði sig Mjölni, og var áhrifasvæði þess í austurbænum. í vörn, og man ég t.d. eftir at- viki sem ég hef oft síðan bros- að að. Einn framherji Þórs var snöggur og fljótur, og var mér svolítið erfiður. Ég hugsaði svo ráð mitt hvað ég gæti gert til að trufla hann og gera honum einhverja skráveifu. Hann var harðskeyttur og hlífði mér ekki svo mér fannst að ekkert gerði til þótt að ég léti hann finna fyrir mér þegar hann kæmi næst. Það beið ekki lengi að hann kæmi, og notaði ég þá tækifær- ið og skaut mjöðminni snögg- lega út og fyrir hann með þeim afleiðingum að hann hentist til og datt á völlinn. Honum féll þetta ekki sem bezt. gerði sér lítið fyrir gekk til mín og lét nú niður falla öíl knattspörk. en sparkaði þeim mun duglegar í „bossann“ á mér, og endurtók unar á brautum að allt mótið gat ekki farið fram þar. Ég var verkstjóri við lagn- ingu brautarinnar,1 og var það mér kærkomið verk að vinna að þessu mannvirki. Þegar hér var komið, fór ég að slá slöku við knattspymuna, og einbeitti mér því meir að frjálsum íþróttum. Aðstaðan til æfinga var held- ur erfið í Eyjum á þeim ár- um. Þegar maður var að fara á æfingar, varð maður oft að fara með áhöldin í poka á bak- inu annaðhvort inn í Dal eða á flatirnar inn undir Hellunum. Við þurftum að taka á bakið hástökkssúlur og stengur, en á- huginn bar okkur áfram og það var eins og að ekkert gæti stöðvað okkur. Því er ekki að neita að það var oft erfitt að velja á milli —fyrsti íslenzki tugjirautarmeistarinn • Hann nær árangri, sem nálgast það bezta og verður methafi í vissum greinum frjáls- íþrótta,' og verður auk þess mjög snjall knatt- spyrnumaður. í kringum þennan unga mann bærist hressilegur and- biasr, sem hrífur með sér márgan ungan manninn til á-,- huga um iðkun íþrótta. Hann verður fyrirmynd þeirra. Einn þessara manna, sem hrifust áf Friðriki Jessyni. var Karl Vilmundarson. Hann var ekki hár í loftinu þegar hann fór að iðka íþróttir, fyrst. knatt- spyrnu og síðar frjálsar íþrótt- ir. Ahuginn tók hann föstum tökum, og hann lét ekkert hamla sér frá því að æfa ag vera með, þegar hann gat. Ekki mun það þó alltaf hafa verið auðvelt fyrir hann að stunda æfingarnar af því kappi sem hugurinn stóð til. Hann var elztur átta systkina, og þegar hann er aðeins tólf ára missir hann föður sinn og verð- ur að gerast fyrirvinna heimil- isins — tólf ára drengurinn. — Vinnumarkaðurinn á þeim ár- um var þröngur og oft erfitt að fá vinnu. en vinsamlegir vinnuveitendur létu Karl oft- ast sitja fyrir vinnu, ef hana var að fá, og Karl brást ekki. hvorki beim né móður sinni með barnahóninn sinn. I þá dagn varð að stunda vinnuna af kappi ef menn áttu að halda henni. Vafalaust hefur hínn ungi maður oft átt í érfiðleikum með að gera upp á milli áhuga síns fyrir íþróttaiðkunum. ástundun vinhunnar og hvíldarinnar. En Karli var gefið í vöggu- gjöf mikið þrek. sterk líkams- bygging og hóflegur skaphiti Vafalaust hafa þessir eigin- leikar verið honum lykill að því að geta skipt sér svo á milli leiks og skyldu. með þeim árangri sem raun varð á. Það lætur að líkum að Kan hafi ekkj haft mikinn tíma ti1 að sitja a skólabekk lengur en skyldan bauð. Hann hefur því alla tíð: unníð ýmsa verka- mannavinnu. og nú um margra ára skeið hefur hann unnið hiá fyrirtækinu „Bernhard Feter- sen“ hér í bæ, og gerir það énn. KarJ tók því vel að segja eitthvpa trá ferli sínum sem íþró+'....-- en gat þess þó að fr- Mu væri að segja, og fer það '*ér á eftir. Þessi félög efndu stundum til kappleikja sem fóru fram á Brimhólum. Var þar oft bar- izt ’ hart, og mátti stundum engu muna að til handalög- mála kæmi til þess að jafna það sem ekki varð útkljáð i sjálfum leiknum! Allt slapp þetta þó stórtíðindalaust, og oft var gaman að vera þátttakandi í leikjum þessum. Síðar gekk svo Fálkinn inn í Tý og Mjölnir inn í Þór og mynduðu þar 2. flokk félag- anna. Karl Vilmundarson. á yngrj árum. Það eftirminnilegasta frá þessum tímum var það þegar valið var lið úr Tý og Þór til þess að keppa á móti í Rvík. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinn sem ánnár flokkur fór slíka ferð til Rvíkur, til þátt- töku í Islandsmóti. Fórum við á bát til Stokks- eyrar og þaðan til Rvíkur á stórum gráum bílum sem voru kallaðir „beljumar". Þótt við töpuðum fyrir öllum liðunum nema einu, var þetta þó mikið ævintýri. Við vorum í boði KR og bjuggum hjá KR-ingum hér og þar. Þegar maður rifjar upp leik- ina í gamla daga milli Þórs og Týs er því ekki að neita að þar var oft mikill hiti í mönn- um, og þá ekki sfður áhorf- endum, því þeir skiptust í tvo flokka og héldu hvor með sínu liði og gaf hvorugur eftir. Ég var félagi í Tý og lék það tvisvar! Dómarinn gerði engar athugasemdir, þétta voru svona ,.prívat“-viðskipti okkar í milli, en oft hef ég brosað að þessu atviki! Hvort félag sína búningslaut! Aðstaðan fyrir knattspymu- menn til æfinga og leikja í þá daga var ekki sérlega aðlað- andi. Engir búningsklefar voru við völlinn. og ekkert vatn Þl að fá bað. Sumir biuggu sig heima og fóru inneftir í bún- ingunum og tóku á sig vfir- hafnir, aðrir bjuggu sig inn við völlin. og hafði þá hvort fé- lagið sína laut fyrir sig til að klæðast í eða koma saman í hálfleik. Að vísu myndaðist bar oft skjól þvj' áhugasamir fé- lagar slóu hring um keppend- urna, en kalt var í vestan og suðvestan strekkingi. og ef rigndi bætti það ekki úr skák! Ég var mikill áhugamaður um knattspymu á þessum ár- um. og ,ég minnist þess alltaf, þegar Týr vann bæði vor og haustkeppnina 1926. Það var stórt ár fyrir okkur strákana sem héldum með Tý. Heyrðu annars, þú varst með það ár, er það ekki rétt? (Ég roðnaði upn í hársrætur. ég átti svo litinn þátt í bví, ég kunni og vissi svo lít.ið um knattspymu þá. en það var ævíntýri að fá að vera með!) Frá þessum árum minmst ág úr knattspymunni þeirra Frið- riks Jessonar og Georgs Gísla- sonar úr Þór. Friðrik örfaði mig til þátttöku Friðrik Jesson sem þá var methafi í stangarstökki. og fleiri greinum frjálsra íþrótta, var sá maðurinn sem ég hreifst mest af á þessum árum fyrir ágæti hans í íþróttum. og það var fyrir áhrif frá honum að ég tók þátt í fvrsta frjáls- íþróttamótinu í Eyjum 1930. Það gekk betur en ég þorði að vona. Ég vann kringlukastið og varð annar í langstökki Þetta örfaði mig til að fara að æfa að staðaldri og reglubund- ið. Árið eftir átti svo hluti af Meistaramótinu í frjálsum i- bróttum að fara fram í Evium og gekk mér bar nokkuð ve! Eftir þetta mót var háfizt handa um að gera hlaupabraut inni í Herjólfsdal, sem mark- aði veruleg tímamót í sög ■> frjálsíbrótta í Vestmannaeyi- um. Var brautin 300 m að lengd, en það var vegna vönt- vinnunnar og áhugans fyrir f- þróttunum. Ég vann oft við höfnina og var þá stundum tímum saman sem það þurfti að vinna þegar lágsjávað var, næstum sama á hvaða tíma sólarhrings sem var. Einu sinni hafði svo til geng- ið um nokkuð langan tíma og ég ekki komizt á æfingu. Þá var það eit.t sinn að ég freist- aðist til að fara á æfingu um kvöld á þeim tíma sem ég átti að koma og vinna við annan hafnarhausinn. og kom svo á venjulegum tíma til vinnu um morguninn eftir. Vcrkstjórinn var ekkert hýr í bragði þegar ég kom. Fékk ég ósvikna of- anígjöf fyrir sviksemina og það, fylgdi með að það væri aðeins af því að hann hefði þekkt föður minn að hann ræki mig ekki úr vinnunni! Ég sagði ekki orð og skammaðist mín niður fyrir allar hellur. og kom betta ekki fyrir aftur. Þess má geta að um þessar mundir æfði ég í fimleikaflokki sem Friðrik Jesson stjórnaði og héldum við oft sýningar. Var betta góð undirstaða fyrir mig. Árið 1932 var ákveðið að frjálsíþróttamenn skyldu fjöl- menna á Allsherjarmótið í Reykjavík. og fór þangað all- sterk sveit. Okkur gekk bara vel, fengum mörg stig. Ég vann fimmtarþrautina og eitthvað af hlaupunum unnum við. Ein keppni úr Vestmanna- eyjum er mér alltaf nokkuð minnisstæð, en það var í 1500 m hlaupi. Yfirleitt æfði ég ekki hlaup; nema spretthlaup. en ég frétti að fara ætti fram eftir nokkum tima 1500 m hlaup og í slíku hlaupi hafði ég aldrei keppt. Mig langaði samt að reyna. en vildi ekkert láta á því bera, og æfði á laun og í myrkri og æfði þá alltaf á bunnum skóm. Svo kom hlauna dagurinn. og ég var með. Ég hugsaði mér að vera fyrstur alla leiðina og vera nógu grimmur, og hélt mig 50—100 metrum á undan hinum. en begar ég á sem svarar 100 m eftir að marki fæ ég „sting“ í hiartað. og þori ekki annað en að stansa og láta hina fara framúr mér. Ég hafði aldrei fundið til þessa fyrr. en betta var sem betur fer -ekkert al- varlegt og hef ekki fundið bað sfðan. Ég hefði bara átt. að halda áfram. en annað Jærði ég og bað var að láta hina revndari leiða hlaunið n» *ako -ía3r) endasprettinn! Vyrsta sinri konrJ '"'"bnut Árið 1931 kynntist ég Jó- Karl glímir við eina lýsistunnuna í lýsishreinsunarstöð Bernhard Petersen, þar sem hann hefur starfað úm árabil. Myndina tók Ijósm. Þjóv., Ari Kárason, fyrir fáeinum dögum. hanm Jóhannssyni frá Reykja- vík, mjög virkum frjálsíþrótta- manni úr Ármanni og hafði hann mikinn áhuga á þvi að ég gæti fengið betri aðstöðu til f- . þróttaiðkana. en það var ýmis- legt sem ekki var svo auðvelt að leysa, atvinna og fleira. Tveim árum síðar verð ég að fara á síld og gerast sjó- maður á síldarbát. Þá er það einu 'sinni 'i lándlegu á Húsa- vík að farið er með mig til al- kunns spámanns þar á staðn- um, svo að ég gæti skyggnzt svolitið inn í framtíðina. Spámaðurinn tilkynnir mér þá að áður en langt um líði muni ég fara á annan fjöl- mennari stað og setjast þar að. Eitthvað fleira sagði hann mér, en ég lagði ekki mikinn trúnað á þessa spádóma. En hvað skeður? Um haustið fæ ég tilboð um atvinnu í Rvik. og það verður úr að ég tek henni og flyzt þangað í fe- brúar 1934. Gekk ég þá í Ár- rnann og keppti fyrir það með- an ég æfði og var með, en það voru næstu fjögur árin. Æfði ég af miklum krafti og elju, og flestar greinar. Á Allsherjarmótinu um sumarið keppti ég í eftirtöldum grein- um: 100, 200. langstökki. þrí- stökki, grindahlaupi, kringlu- kasti, fimmtarþraut og stang- arstökki. Á þessu eina móti vann ég 59 stig! En harkan var mikil í þessum Allsherjarmót- um og ég held. að þetta mót hafi KR unnið með einu stigi! Og ég stríddi vini mínum Þor- geiri í Gufunesi oft með bvi að hann hefði gefið KR þetta eina stig með bátttöku sinni í fimmtarþraut, en orðið að liggja í harðsperrum í viku á eftir!! Um haustið hreyfði Ólafur Sveinsson því við mig að ée skyldi reyna við tugþraut. og varð það úr að efnt var til tugþrautarmóts i fyrsta sinn hér á landi. Keppendur voru brír, þeir Gísli Kærnested. Steinn Guðmundsson og ég. Náði ég eitthvað um eða vfii 5000 stigum. Gísli varð annar og Steinn þriðii. Var bet.ta Ts- landsmet eg átti ée hað um "okkurt skeið Eins átti ég met- :ð f fimmtarbrautinni har tii Kristián Vatnes kom til sög- unnar. Á bessu ári mun ée einnie hafa bætt metið í stangarstökký en eldra metið átti félagi minn og fyrirennari Friðrik Jesson. Héðinn Valdimarsson gaf mér mánaðarlaun! Undirbúningur undir Olymp- íuförina til Berlín 1936 verður mér alltaf minnisstæður. Mér fannst það skemmtilegt, að vera valinn til þeirrar farar, en mér var það jafnljóst að ég gat ekki tekið þvi boði. eða þeim heiðri. Ég gat ekki verið svo lengi frá vinnu, með það stóra heimili sem ég hafði, og ekkert öryggi fyrir þvi að ég fengi að halda vinnunni þegar heim kæmi. Þá er það að húsbóndi minn Héðinn Valdimarsson kallar mig fyrir sig og segir mér að hann hafi heyrt að ég væri valinn til Olympíufarar. Játaði ég því, en sagði jafnframt að ég sæi ekki fram á það að ég gæti tekið því af fjárhags- ástæðum. Ræddi hann betta svo við mig um stund og bað mig svo að bíða andartak. Brá hann sér síðan frá andartak, kom síðan og afhenti mér mán- aðarkaup. heilar 250 krónur. og bar með að ég þvrfti ekkert að óttast um vinnuna, en frá bessu mátti ég alls ekki segia. Mér finnst að ég megi rjúfa betta þagnariieit nú eftir 27 ár. og að fram megi koma betta vin- arbragð Héðins við mig, Af íbróttamönnum leikianna í Berlín verður mér alltaf Jessie Owens minnisstæða'tur. Hann var ímvnd hins full- komna íbróttamanns hvurt cem hann var i kennni eða utan vallar. Hann virtist aldrei taka á í kenpni. aJlt kom betta -vn eðJilega og eins og af siálfa sér. MJnnicrííioH Þloiin Þegar ég fer að rifia upp minnisstæð atvik. kemur vmis- legt fram; annars var betta allt skemmtilegt. og margt minnisstætt. Ég held bó að fyrsta 100 m hlaupið hafi verið bað sem ég muni einna lengst Jón KaldaJ hafði sagt mér til i beirri grein og eggjaði mig á að leggia stvmH - bqna. Aðalkeppinauturírm rv ''arð- ar Gíriason og höfðv 'ngir spretthlaunarar á beirr -rUm Framhald af 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.