Þjóðviljinn - 21.04.1963, Blaðsíða 1
i Jarðskjálftinn á HELLU
Jarðskjálftakippur fannst á
Hellu á Rangárvöllum í gær
og varð vart við kippinn kl.
11.50. Ekki varð vart við kipp-
inn í Gunnarsholti, en lítil-
lega á Hvolsvelli. Samkvæmt
upplýsingum frá Veðurstof-
unni kom þessi kippur fram á
jarðskjálftamæli hér í Reykja-
vík og mældist 4 stig og
mun hafa verið í 90 km. fjar-
lægð frá Reykjavík. Veður-
urathugunarmaður Veður-
stofunnar á Hellu var cin-
mitt að skrifa athuganir sin-
ar í bók á ísskápnum hjá sér
og heyrði greinilega glamur
í bollum og diskum í skápn-
um. Ekki varð vart við kipp-
inn á Eyrarbakka og Stokks-
eyni.
Listi Alþýðubandakgsins í Norðurlandskjördæmi eystrá
Þjóðviljinn birtir í
dag fyrsta framboðs-
lista Alþýðubandalags-
ins, sem fram kemur við
alþingiskosningarnar 9.
júní n.k., lista banda-
lagsins í Norðurlands-
kjördæmi eystra. Aðrir
framboðslistar Alþýðu-
bandalagsins munu síð-
an birtast hver af öðr-
um næstu daga.
Listi Alþýðubandalagsins í
Norðurl? ndskiörlæmi eystra er
bannig skipaður:
1. Björn Jónsson, formaður
Verkalýðsfélagsins Einingar.
Akureyri.
2. Arnór Sigurjónsson, rit-
stjóri. Reykjavík.
3. Páll Kristjánsson, skrif-
stofumaður, Húsavík.
4. Hjalti Haraldsson, bóndi,
Garöshomi z Svarfaðardal.
5. Angantýr Einarsson, kennari,
Þórshöfn.
6. Jón B. Rögnvaldsson, hif-
reiðarstjóri, Akureyri.
7. Olgeir Lúthersson, bóndi,
Vatnsleysu í Fnjóskadal.
8. Sveinn Jóhannesson, verzl-
unarmaður, Ólafsfirði.
9. Hörður Adolfsson, fram-
kvæmdastjóri. Akureyri.
10. Lárus Guðmundsson, kenn-
ari Raufarhöfn.
11. Stefán Halldórsson, bóndi,
Hlöðum í Glæsibæjarhreppi.
12. Tryggvi Helgason, forseti
Alþýðusambands Norðurl.
Boðskapur framkvæmdaáætlunarinnar:
Stór hluti Jramkvæmda
greiðslu á óreiðuskuldum
ans
tíl
Ríkisstjómin tók sem kunnugt er 2 millj. síerl-
ingspunda að láni í Bretlandi nú í vetur.
Skuldabréf hennar voru á vegum Hambros-
banka seld þar með 2,5% afföllum hinn 6. des.
í vetur. Bréfin sjálf eru með 6,5% vöxtum og er
þetta hagstæðara þarlendum verðbréfakaupend-
um en þeir eiga að venjast, enda flugu bréfin út.
BJ. í dag
Aðalfundur Blaðamannafélags-
Islands verður haldinn í dag.
sunnudaginn 21. apríl. og hefst
kl. 2 síðdegis í Klúbbnum við
Lækjarteig. Venjuleg aðalfur.d-
arstörfg. — Stjórnin.
Hér heima kallar stjómin þessa
240 millj. króna lántöku fram-
kvæmdalán. Nú er þó ljóst að
um það bil helmingur lánsins
fer ekki til neinna nýrra fram-
kvæmda heldur til að borga upp
gamlar óreiðuskuldir sem eftir
standa af fyrri framkvæmdum
eða til að borga venjulegar raf-
orkuframkvæmdir yfirstandandi
árs eins og þær hafa fyrir löngu
verið ákveðnar í 10 ára raforku-
áætluninni.
Kostnaður við lántökuna er
um 10 millj. kr. og koma því
aðeins um 230 millj. kr. til end-
urlánanna.
Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið
þá skiptingu brezka 2 millj. S
lánsins sem hér segir:
1. Fiskiðna'ður 50 millj. kr. Fé
þetta verði lánað beint til ein-
stakra fyrirtækja gegn öruggum
tryggingum. og skal um ákvarð-
anir um einsakar lánveitingar
leitað álit nefndar, er skipuð sé
fulltrúum frá Seðlabankanum,
Landsbankanum og Útvegsbank-
anum. Megináherzla verði lögð
ingu og verðmætisaukningu fisk-
aflans.
2. Iðnaður 10 millj. kr. Fé
þetta verði lánað til iðnaðar-
bygginga skv. nánari ákvörðun
níkisstjómarinnar, f samráði við
forystumenn iðnaðarins.
3. til raforku- og jarðhitamála
vegna framkvæmda fyrir árslok
1962, 40 millj. kr. Lánsfé þetta
skal ganga til að greiða bráða-
birgðalán, er tekin hafa verið
vegna raforkuframkvæmda, virkj-
anarannsókna og jarðborana,
einkum á árinu 1962.
4. Raforkuframkvæmdir 44
millj. kr. Lánsfé þetta skal
ganga til Rafmagnsveitna ríkis-
ins til að greiða kostnað vegna
framkvæmda á árinu 1963 í
Alþingi slitið eftir
154 daga setu
ALÞINGI var formlega slitið í
gær af forseta Islands og hafði
þá staðið í 154 daga og þingfund-
á það. að stuðla að betri nýt- ir verið á þriðja hundrað.
samræmi við 10 ára raforkuáætl-
unina.
5. Sogsvirkjunin 16 millj. kr.
Þetta fé skal lánað Sogsvirkj-
un til að Ijúka stækkun Ira-
fossstöðvar.
6. Virlcjanarannsóknir 6 millj.
kr. Þessi upphæð verði lánuð
Raforkusjóði végna almennra
virkjanarannsókna á árinu 1963.
7. Byrjunarframkvæmdir við
raforkuver 20 millj. kr. Taka
verður, áður en langt um líður i vitamálastjóra.
Dómsmorð á Spání
Grimau var
ákvörðun um byggingu nýs raf-
orkuvers fyrir Suður- og Vestur-
landið, og koma þar ýmsir
möguleikar til greina. Er þessi
upphæð ætluð til þess byrjun-
arkostnaðar, sem vænta má, að
leggja þurfi í á þessu ári vegna
slíkra framkvæmda.
8. Hafnargerðir 50 millj. kr.
Ríkisstjórnin mun ákveða nánar
skiptingu þess fjár á einstakar
hafnir. að fengnum tillSgum
Julian Garcia Grimau
tekínn af lífi
eftir hroðalegar pyndinaar
MADRID 20/4. Spænski and-
fasistinn Julian GarCia Grimau
var skotinn i dögun. Hann var
skotinn f garði Carabanchel-
fangelsisins í útjaðri Madril.
Verjandi hans og bróðir dvöld-
ust í fangelsinu þar til aðeins
hálf stund var til aftökunnar.
Þeir vonuöu eins og svo marg-
ir aðrir að Franco-stjórnin
myndi náða hann á síðustu
stundu.
Sósíalístafélag Reykjavíkur:
Framboðii rætt á þriðjudaginn
Fundur verður haldinn n. k. þriðjudag í Sósíalistafélagi Reykjavíkur kl. 8.30 í
Tjarnargötu 20.
Fundarefni: 1. Framboð Alþýðubandalagsins við alþingisk’osningarnar. 2. Félagsmál.
Félagar eru hvattir til að mæta,stundvíslega.
VA
\
!
Neitaði prestlegri
þjónustu
Það þykir í írásögu færandi.
að Grimau neitaði að skrifta .g
neyta sakramentis. Kaþólskar
prestur var hjá honum fram á
hinztu stund og reyndi að tala
um fyrir honum. En allt kom
fyrir ekki.
Grimau var handtekinn í nóv-
ember síðastliðnum og dreginn
fyrir rétt. Hann var sakaður um
að vera í miðstjórn kommúnista-
flokksins spænska og um að
hafa pyndað andstæðinga sína er
hann var lögreglustjóri í Barce-
lonu í borgarastríðinu. Grimau
neitaði harðlega öllum pynding-
arákærum en dró enga dul' á
stjórnmálaskoðanir sínar. kvaðst
hafa verið kommúnisti í 25 ár
og myndi deyja sem kommúnisti.
Fyndaður til óbóta
Meðan Grimau var f fangelsi
falangistaböðlanna og beið dóms
sins var hann pyndaöur á
hrottalegasta hátt. Brezkur lækn-
fr, Aaron Rappaport að nafni,
sem dvaldist fyrir skömmu i
Madrid fékk tækifæri til að sjá
Grimau. Ilonum segist svo frá
að Grimau hafi líkzt vofu A
gagnauga hans var djúpt sár sem
augljóslega hefur náð allt til
heilans. Minnj hans var skert.
'Báðir handleggir hans voru að
nokkru leyti lamaðir vegna bein-
brota. Þrátt fyrir þessar rudda-
legu pyndingar mun Griman
ekki hafa veitt böðlum sínum
neinar þær upplýsingar sem
komfð gætu andfasistahreyfing-
unni á Spánl í koll.
Margir erlendir stjómmála-
menn og ýmsar stofnanir víða
um heim skoruðu á Franco ein-
ræðisherra og stjórn hans að
þyrma lífi Grimaus. 1 mörgum
stórborgum Evrópu var efnt til
mótmælaaðgerða úti fyrir sendi-
ráði Spánar. í gærkve^di var
efnt til slíkra aðgerða í Róm,
París og Amsterdam.
Eiginkona Grimaus dvelst nu
í París. T gær sendi hún skeyti
til utanríkisráðherra Bretlands.
Homes lávarðar. og bað hann að
hjálpa. í gærmorgun reyndi hún
gð ná sfmasambandi við Kenne-
dy Bandaríkjaforseta f sama
skyni. Fékk hún þau svör að
forsetinn befði öðrum verkefnum
að sinna.