Þjóðviljinn - 21.04.1963, Blaðsíða 6
r
V
$ SÍÐA
ÞIÓÐVILIINN
Sunnu.dagur 21. apríl 1963
Tectyl
er m.a. til notkun-
ar á Síldarverk-
smiðjur, Löndunar-
tæki, Verksm.hús,
Stálskip, Heyhiöð-
ur og útihús, Land-
búnaðartæki, Bif-
reiðir, Vatnsleiðsl-
ur, Stálvíra, Girð-
ingarvír, Tunnu-
gjarðir, Síma- og
Ijósastaura og
flcst annað scm
ryðgað getur.
AHar nánari uppl.
OLÍUVERZLUN
ÍSLANDS H.F. BP
Bréf í New York Times um Suður-Vietnam
Russell sakar Bandarlkin u
Flokkur Roys
leystur upp
SALISBURY 19/4 — Sir Roy
Welensky, forsetj Ródesíusam-
bandsins, tilkynntl i dag að
Sanieinaði sambandsflokkurinn
sem lengi hefur setið að völd-
i'm i rikinu verði brátt leystur
upp.
Á b’aðamannafundi eftjr
fiokksstjómarfund , tilkynntl
Welensky að sá armur flokks-
ins sem vjll viðhalda samband-
inu muni halda áfram undir
nafninu Samllandsflokkurinn
’m- iil sambandið verður Jeyst
TVÆR
að heyja útrýmingarstríð
Unilever
grœðir
Brezk-hollenzki auðhringur-
inn Unilever jók á síðasta ári
gróða sinn urn 3,5 milljónir
punda, samkvæmt ársuppgjöri
því sem nýlega var birt í Lon-
don.
ar Kennedys varðandi stefnu
Bandaríkjanna í Vietnam" og
viðurkennir að þau „styðji um
of einvaldsstjórn Ngo Dinh
Diems, sem hefur ekki nægi-
legan stuðning alþýðu manna"
og játar nauðsynina á félags-
legum umbótum í landinu.
★
Þá er það einnig viðurkennt
að napalmsprengjum hafi verið
beitt í Vietnam, en sagt að það
sé flugher Suður-Vietnams sem
þær hafi notað. en ekki þeir
12.000 þandarísku hermenn sem
séu í landinu sem „hernaðar-
ráðunautar".
FORNAR
Völundarkviða og Atlakviða
með skýringum.
Jón Helgason
tók saman.
„f hnitmjðuðum og gagn-
orðum setnjngum er kom-
ið fyrir furðulega mikl-
um iærdómi, en með þeim
hætti að lesandinn verður
þess aldrei var að verið sé
að troða í hann fróðleik”.
Dr. Jakob Benediktsson
(Þjóðviljanum)
Verð ób. kr. 200,00
— ib. — 240,00
HEIMSKRINGLA.
Eftir að kjarnasprengjan kom til sögunnar á mannkyn-
ið ekki annars úrkosta en algera afvopnun og friðsam-
lega sambúð allra ríkja. Æ fleiri mönnum verður þetta
ljóst og þegar Kúbudeilan stóð sem hæst sýndi a.m.k.
einn þjóðarleiðtogi, bæði í orði og verki, að hann var í
þeirra hópi. Sá maður var Krústjoff forsætisráðherra.
Á þennan hátt hefst bréf sem
brezki heimspekingurinn Bert-
rand Russell hefur sent New
York Times. Hann heldur á-
íram:
„Hin rétta ástæða fyrir þvi
að Bandaríkin hafa haldið á-
fram ofbeldisstefnu þeirri. setn
Frakkar neyddust til að láta
af í Indó-kína, er umhyggja
þeirra fyrir eigin hagsmunum
og viðleitni til að koma í veg
fyrir allar félagslegar umbæt-
ur í þessum hluta heims".
Grímmd og hryðjuverk
ustu styrjöld. Hve lengi ætla
Bandaríkjamenn að halda á-
f ram slíkri villimennsku ?“
spyr Russell að lokum.
New York Tímes viður-
kennir
„Ég læt þó til mín heyra“,
segir hinn aldni heimspeking-
ur, „ekki einungis vegna þess
að ég er algerlega andvígur
fjandskap Bandaríkjanna gegn
félagslegum umbótum í Indó-
kína heldur líka sökum þess að
þau heyja stríð sitt þar með
grimmd og hryðjuverkum. Heil
þorp eru brennd þar til kaldra
kola með napalmsprengjum og
það án þess að þorpsbúar hafi
verið varaðir við. Notuð eru
kemísk vopn í því skyni lö
eyða ökrum og drepa kvikfé
með það fyrir augum að svelta®-
landsmenn.”
Sannlcikanum leynt
„Bandaríkjastjórn hefur leynt
því hvernig þetta stríð er háð
og það af þeirri sök að hún
hefur brotið Genfarsamningana
um Indókína sem gerðu ráð
fyrir brottflutningi bandarískra
hersveita, sem í staðinn hafa
hagað sér svo, að það minnir
á framferði Þjóðverja í Austur-
Evrópu og Japana í Asíu í síð-
New York Times birti bréf
Russells, en jafnframt langa rit-
stjórnargrein, þar sem að vísu
er reynt að svara ásökunum
hans, en um leið viðurkennt, að
hann hafi að vissu leyti á réttu
að standa.
Blaðið lýsir yfir að það „end-
urspegli ekki sjónarmið stjórn-
Goldwafer
vill herja
á Castro
Bandaríski öldungadeildar-
maðurinn Barry Goldwater
skoraði fyrir skömmu á Banda-
ríkjastjórn að gangast fyrir
verzlunarbann'i gegn Kúbu og
hjálpa gagnbyltíngarmönnum
við árás á Kúbumenn og inn-
rásir á cyna.
1 sjónvarpsræðu sagði hinn á-
hrifamikli repúblikani að
Bandaríkin ættu aö senda loft-
leiðis vistir til Kúbu — handa
væntanlegum innrásaiTnönnum
— Við eigum að undirbúa slíka
innrás í samvinnu við andstæð-
inga Castros, sagði hann.
öldungadeiidarmaðurinn tal-Ji
ekki að árás á Kúbu myndi
hafa kjarnorkustríð í för með
ser. — Sovétríkin muni ekki
hætta heimsveldi sínu vegna lít-
illar eyjar í Karabíska hafinu.
sagði Goldwater í ræðulok.
Þess má geta að Barry Gold-
water hefur mikið fylgi sem
frambjóðandi repúblikana við
næstu forsetakosningar 1
Bandaríkjunum.
Hans Globke, hægri hönd Adenauers í heilan áratug, var einnig
dyggur starfsmaður Adolfs Hitlers og er hcr á myndinni með
honum (sá til vinstri).
landi um að ósæmilegt væri
að slíkur maður gegndi einu
æðsta embætti landsins.
Hann var starfsmaður í inn-
anríkisráðuneyti nazista allt
valdatímabil þeirra og stóð þá
fyrir margvíslegum glæpaverk-
um. Illræmdastur varð hann
fyrir þaö að hann átti þátt í
samningum hinna svonefndu.
Núrnbergslaga, en á þeim
byggðu nazistar allar gyðinga-
ofsóknir sínar, og hann samdi
einnig' skýringar við þau lög,
þar sem hann lagði þau út
á versta veg fyrir gyöinga og
skjalfastar sannanir eru fyrír
því að hann átti beinan, þátt
í nauðungarflutningum og dráp-
um gyðinga. Engu að síður hef-
ur Adenauer ekki mátt heyra
nefnt að hann yrði látinn víkia
úr embætti, en enginn hafði
hins vegar búizt við að hann
fengi að halda embættinu' eftir
að Adenauer lætur af sínu. en
til stendur að það verði ein-
mitt í haust.
teiNNtíE'MTA •
LöóFnÆOt'Sroar
Það cr haft eftlr traustum
hcimildum í Bonn að Hans
Globke, ráðuneytisstjóri og
hægri hönd Adenauers kanzi-
ara, muni láta af embætti fyrr
en varir og ekki síðar en í
haust.
Globke hefur verið ráðuneyt-
isstjóri Adenauers síðan 1953 og
verið einn valdamesti maður
landsins. Hann sem verður 65
ár í september, á sér ófagra
fortíð og hafa lengi verið uppi
háværar raddir í Vestur-Þýzka-
Aköfleit aö
njósnurum
fríðaríns
Scotland Yard leitar nú
í óða önn að Njósnurum
friðarins, cn hcfur ckkert
haft upp úr krafsinu enn.
Húsieit hcfur verið gcrð í
London. Markmið leynilög-
reglunnar er meðal annars
aö íinna ritvél sem notuð
var við fjölritun drcifimiða
sem dreift var á síðasta
degi páskagöngúnnar
miklti. Er þar skýrt f:i
lcynilegum fyriræ‘!unt::n
stjórnarvaldanna tf til
kjarnastríðs kemur.
Einkum enj leyuM-jg-
regUtmennirnir sólgnir i
að hafa hcndur í hári eins
af njósnurum friðarins, en
hann er meðal beirra sem
annast eiga stjórnina í um-
úæmunum cf kjarnastríð
skcllur á. Frá því er skýrt
í drcifiblaðinu. ___
OLIUVERZLUN ISUMDS^ TILKYNNIR
Höfum tekið að okkur sölu og dreifingu
á ameríska ryðvarnarefninu TECTYL.
Verður það til sölu á útsölustöðum vor-
um í 1 lítra, 3 lítra, 6 lítra dósum,
sprautubrúsum og tunnum.