Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 8
0 SlÐA MÖÐVILIINN Fimmtudagur 25. apríl 1963 Gleðilegt sunrar WRE VFILL Gleðilegt sumar Iðnó — Ingólfscafé h.f. Gleðilegt sumar Gleðilegt sunrar Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður Gleðilegt sunrar Húseigendafélag Reykjavíkur. Gleðilegt sumar Hótel Skjaldbreið. Gleðilegt sumar Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Gleðilegt sumar Hraðfrystihúsið ísbjörninn h.f. Gleðilegt sumar :h/f: Gleðilegt sumar Samdnada •pertímidjukj^mdtlan ilÆXAUXUKTK 7 - HYxW Gleðilegt sumar G. Skúlason & Hlíðberg, Þóroddsstöðum. Gleðilegt sumar Skóverzlun Lárusar G. Lúðvíkssonar. Gleðilegf sumar KIPAUTfiFBI* RIKISINS Grímau lét ekki bugast þrátt fyrír pyadiagar og dauðadóm Dómsmorðið sem Franco-stjórnin drýgði er hún lét dæma and- fasistann Julian Grim- au til dauða og taka hann af lífi hefur vakíð harm og reiði hvar- vetna í heiminum. Öll- um erlendum lýðræðis- sinnum sem viðstaddir voru réftarhöldin ber saman um pð þau hafi verið hreinasti skrípa- leikur, engar sönnur voru færðar fyrir sekt hans og hann fékk ekkert tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér. Það er því deginum Ijósara að hann var drepinn fyrir það eitt að vera eindreginn and- sfæðingur Francos og falangista hans. — í Madrid var ekki mað- urinn ’fyrst og fremst dreginn fyrir rétt, held- ur hugsjón hans, segir ítalski lögmaðurinn Fausto Tarsifano, sem fór til Madridar á veg- um ítalskra lögfræð- inga og fylgdist með málaferlunum. Réttarhöld á þann hátt sem lögfræðingar gera ráð fyrir, áttu Sér alls ekki stað, sagði Tarsi- tano í viðtali við fréttaritara TASS-fréttastofunnar. Við slíka málsmeðferð eru lagðar fyrir réttinn gögn. sem sanna $ök hins ákærða, og hann fær tækifæri til að verja sig með aðstoð lög- manna. Þetta átti sér ekki stað í málamyndaréttarhöldunum yfir Grimau. — Til staðar var ekki eitt ein - asta vitni, ekki eitt einasta skjal, sem gat sannað glæp'i þá scm hann var sakaður um. Málaferlin voru harmsögulcgur skopleikur Frumhugmyndir um réttvísina. sem verndar manninn og frelsi hans, voru fótum troðnar. Þetta var dómsmorð, sagöi' Tarsitano. Merki eftir pyndingar — Ég er þrumu lostinn vegna þess sem ég komst að raun um í iMadrid, sagði hann. — Ég sá Grimau. Á höfði hans sáust greinilega merki eftir pyndingar. Á enni hans var mik- ill áverki. Brotnir handleggir hans voru í umbúðum. Enda þótt hann væri örmagna eftir með- ferðina varð hann að standa samfleytt í tvær klukkustundir og svara spurningum „dómar- ans“ með jái eða neii. 1 hvert skipti sem hann reyndi að mót- mæla álygunum var honum skipað hranalega að þegja. Þrátt fyrir yfirtroðslur „dóm- aranna" hafði Grimmau kraft ti1 að lýsa yfir hástöfum: „Sextán ára gamall byrjaði ég að beri- ast fyrir frelsun verkalýðsins — ég er, var og verð kommúnisU þar til ég dey....“, þegar hér var komið var hann yfirgnæfðiu Drepinn vegna kommúnisma Lögmenn frá ýmsum lýðræðis ríkjum sem viðstaddir voru réti arhöldin reyndu að ná fundi Grimaus til að veita honum samstöðu sína, en yfirvöldin komu í veg fyrir það, sagði Tarsitano. — Um leið og yfírheyrslum var lokið var Grimau færður aftur í klefa sinn. Tilkynnt var að dómur myndi ekki kveðinn upp fyrr en eftir tvo sólarhringa Fyrst þegar næstum allir höfðu yfirgefið réttarsalinn upplýstist að " dómur hafði þegar verið kveðinn upp — og það var dauðadómur yfir Grimau. Dauðadómur þcssi var kvcðinn upp enda þótt engin gögn væru lögð fram sem styddu ákærurft- ar á hendur Grimau þcss efnis að hann hefði gcrzt scktir um glæpi á tímum borgarastríðsins. Það er því deginum tjósara að Grímau var drepinn einungis vcgna þess að hann var etnn af helztu forystumönnum spánska kommúnistafl., segir Tarsitano. Svar Francos 1 ijósi þessarar yfirlýsinga’ frá óvilhöllum lögmanni sem viðstaddur var réttarhöldin er svar Francos til Krústjoffs ein- ræðisherra meira en meðal- hræsni. 1 bréfi sínu seglr Prattco að hann geti ekki breytt dauða- tómnum yfir Grimau vegna þess að hann hafi verið dæmdur af „réttmætum dömstóli" og hafi haft „tækifæri til að verja sig“. Franco segir ennfremur að rétt- urinn hafi verið „sannfærður“ um að Grimau hafi drýgt glæpi á tímum borgarastrfðsins og kemur að lokum fram með bá fullyrðingu að „glæpir“ Grimaus verði „fordæmdir um allan heim þrátt fyrir áróður þann sem hafður er f frammi þessa stundina". Reynt að pynda hann til sagna Julian Grimau Garcia varð 52 ára gamall. Hann var meðlimur miðstjórnar spænska kommún- iátaflokksins fró 1954. í borgara- stríðinu barðist hann í lýðveldis- hernum gegn Franco og var um skeið lögreglustjóri í Barcelona. 1 nokkur ár dvaldist hann í út- legð en hélt aftur til Madridar eftir heimsstyrjöldina. 1 nóvem- bermánuði síðastliðnum handtók falangistalögregian hann og flutti til aðalbækistöðva öryggi^lögregl- unnar, Direccion General de Seguridad í Madrid. Þar var hann pyndaður á hroðalegasta hátt í þvi skyni að reyna að fá hann til að Ijóstra upp um fé- laga sína. Það eina sem böðlarn- ir höfðu upp úr krafsinu var, svohljóðandi yfirlýsing: „Ég Julian Grimau, fæcídur I Madrid 18. febrúar 1911, sonur Enriques og Maríu, Iýsi því iyfír að ég er meðlimur miðstjórnar spánska kommúnistaflokksins, og að ég er staddur í Madrid til að framkvæma hlutverk mitt sem kommúnisti. Madrid, hinn 8. nóvember. Julian Grimau." Varpað út um s-Iugga tr Carabanchel-fangelsið þar sem Grimau var tckinn al lífi Eitt sinn gerðist' það að Grimau missti meðvltund eftir að fangelsisböðlamir jiöfðu bar- ið hann með gúmmfkýjfum sín- um. Lögreglumennirnir héldu að þeir hefðu orðið (honum að bana með barsmíðunum og vörp- uðu honum út um gltigga á bak- hlið hússins til að láta líta svo út sem hann hefði framið sjálfs- morð. En Julian Grimau lifði fallið r Hann særðist hirisvegar illa höfði, báðir handlgggir hans “im fingur brotnuðu. Hann “ar fluttur til fangelsissjúkra- hússins Yeserias f Madrid. Þar lá hann í marga daga milli Framhald S 12 síða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.