Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 12
12 slÐA Gleðilegt sumar Ora, niðursuðuverksmiðja Kársnesbraut — Kjöt og Rengi h.f. Gleðilegt sumar Trésmíðaverkstæði Þórarins Ólafssonar, Aðalgötu 10, Keflavík. Gleðilegt sumar Radíó- og Raftækjastofan, Óðinsgötu 2. Gleðilegt sumar J. Þorláksson & Norðmann h.f., Bankastræti 11. Gleðilegt sumar Katla h.f., pökkunarverksmiðja, Laugavegi 178. ^ilegt sumar Keilir h.f. v/Elliðaárvog. Gleðilegt sumar Kolsýruhleðslan s.f., Seljavegi 12. Gleðilegt sumar Leiftur h.f. ^leðilegt sumar Offsetmyndir s.f., Brávallagötu 16. Gleðilegt sumar Ofnasmiðjan, Einholti 10. Gleðilegt sumar Prentsmiðjan Ásrún h.f. Þingholtsstræti 23. Gleðilegt sumar Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Aðalstr. 6. Gleðilegt sumar Jes Zimsen, járnvöruverzlun, Hafnarstræti 21. ÞlðÐVIUINN Fimmtudagur 25. april 1963 Grein Skúla um útvarpiB Framhald aí 9. síðu. unum. fólk sem trúir þvi, að Framsókn muni geta haft ein- hver siðbætandi áhrif á stjómarflokkana með því að styðja við bak þeirra að kosn- ingum loknum og taka þátt í viðreisnardansinum. Viðreisnin í raun og veru Þá komum við að hinu fjórða og ef til vill veiga- mesta atriðimi, sem fram kom í þessum umræðum. Þar kom í ljós, betur en áður, hvað viðreisnin er í raun og veru. Hún er annað og meira en tilfærsla á tekjum og eignum milli hinna einstöku þegna þjóðfélagsins. Viðreisnin er í raun og veru fremur sálrænt, en fjárhagslegt fyrirbæri. Með viðreisninni hefur sá hugsunarháttur í fyrsta skipti verið leiddur til öndvegis i okkar landi. að maðurinn ætti að gefast upp og selja allt sitt ráð í hendur ópersónulegu, skynlausu valdi, fjármagninu. , Fjármagnið er eins og nátt- urufyrirbæri, það lýtur sínum lögmálum, sem mennirnir ráða ekki yfir Þeir geta skýrt lög- málin, segja viðreisnarpostul- amir, og þeir geta jafnvel sagt fyrir óorðna hluti svona líkt og þegar stjömufræðing- ar reikna út tunglmyrkva, en lögmálunum sjálfum, nei. þeim geta þeir ekki breytt. Og viðreisnin sjálf, hún er bara þetta, að finna og reikna út lögmál þau, er fjármagnið lýtur og fylgja þeim út í yztu æsar. Engum er stætt að rísa gegn þessum lögmálum. Jafnvel ráðherramir sjálfir em gersamlega valdalausir< menm. Sjálfvirk gengis- fellingarvél Eitt dæmi skal nefnt þessu til skýringar. Gengisfellingin 1961 var gerð með þeim hætti, að gefin voru út meinnleysis- leg bráðabirgðalög. sem fólu Seðlabankanum að skrá geng- ið. Þar með var stofnun þessi gerð að nokkurskonar sjálf- virkri gengisfellingarvél. Svo þurfti ekki annað en styðja á hnapp, þá fór vélin í gang og ger'ði hvorttveggja í senn, að reikna út, hvað gengisfallið skyldi vera mikið og fram- kvæma gengisfellinguna um leið. Þar með var öllum vamda og ábyrgð velt af þingi og ríkisstjóm. Vélin hafði tekið að sér það hlutverk sem mað- urinn hafði áður innt af hendi og hann gat með góðri sam- vizku sagt: Eg felldi ekki gengið. Sjá saklaus er ég af bló'ði hins réttláta. Vélin skil- En þó skilst mér, að hér sé einmitt átt við hinn ómennska og okkur Islendingum alger- lega framandi hugsunarhátt, sem viðreisnim mótast af og reynt hefur verið að lýsa hér að framan. Það er hvort sem er ekk- ert orð til á íslenzku yfir þetta fyrirbrigði. Það er þó eitthvað i ætt við það, sem Hannes Hafstein kallar hjart- ans ís. Það minnir einnig á þa'ð fyrirbæri sem Stephan G. kallar lifandi dauða. Fyrirboði eða spásögn? Eitt af mörgum nýyrðum er viðreisnin ber í munn sér heitir: raunhæfar kjarabætur, og er þó mjög umdeilt, hversu túlka skuli, sem og hitt, hversu margir í hópi lifenda hafi hlotið slíkar raunhæfar kjarabætur úr hendi viðreisn- armanna. Hitt mun þó vera óumdeilt, að hinir dauðu hafa þegar hlotið raunhæfar kjarabætur hjá viðreisnarmönnaim. Ríkisstjórnin hefur nefni- lega borið fram frumvarp um kirkjugarða og fengið sam- þykkt sem lög. Segja svo fróðir menn að í lögum þess- um sé aðstaða hinna dau'ðu bætt stórum frá þv5 er áður var, um að fá að rotna í friði og sameinast fósturjörðinni á ný. Hvort í þessu felst nokkur fyrirboði eða spásögn um endalok viðreisnarinnar, eða örlög að liðnum næstu kosn- ingum, skal ósagt látið og verður hver að trúa því sem honum þykir trúlegast. Skúli Guðjónsson. Grimau Framhald af 8. síðu. heims og helju. Böölamir léto samt sem áður ekki af tilraun- um sínum til að pynda hann tii sagna. Brezkur læknir Aaron Rappaport, náði fundi hans 4 sjúkrahúsinu og sagði síðar að hann hefði einna helzt líkzt vofu, svo hefðu pyndingamar gengið nærri honum. Lögreglan „full- harðhent“ Margar erlendar sendinefndir reyndu árangurslaust að ná fundi hans. Afskipti þeirra höfðu þó það i för með sér að loks var pyndingunum hætt. 12. des- ember fór brezki lögmaðurinn Richard Freeman til Spánar til að heimsækja Grimau. Er það misheppnaðist, hélt hann á fund Fraga Iribame og deildi harðlega á aðfarir lögreglunnar. Ráðherr- ann lét sér fátt um finnast oa sagði aðeins: „Þér vitið vel að lögreglan er alls staðar fuli- harðhent". aði þessu svona. Það eru að vísu engin und- ur, þótt sú fjármagnaða reiknivél hinna ábyrgðar- lausu ráðherra leggi þeim stundum undarleg orð á tungu, og lítt skiljanleg venjulegum mönnum, enda má segja, að þeir tali í raun og veru annað tungumál en venjulegt fólk. T. d. fórust einum ráðherranna orð eitt- hvað á þessa leið: Það þarf síður en svo að þý'ða kjaraskerðing þótt ein- hverjum kunni að ganga ver en áður að láta tekjur og gjöld standast á. Þvert á móti getur þetta þýtt bætt lífskjör. Svo mörg, voru þau orð. Það hefur verið haft í flimtingum að einhverjir Þingeyingar hafi látið orð falla í þá átt, að viðreisnin minnti á Móðuharðindi, þrátt Td r-v | u s* tíure 0 Q Q D u D " n n lcm: Einangrunargler Framleiði einungis úr tírvajs gleri. — 5 ára ábyrgði Pantið tímanlega. fyrir allt góðærið. Vel má vera, að hér sé eitt- hvað klaufalega að orði kom- izt. Korkiðjatt V».f. Skúlagötu 57. — S£mi- 23200. Gleðilegt sumar Rúðugler s.f., Bergstaðastræti 19. Gleðilegt sumar Laugavegi 116. Gleðilegt sumar Reykjalundur. Gleðilegt sumar Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17. Gleðílegt sumar Verzlunin SIGR.ÚN, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Gleðilegt sumar Sundhöll Reykjavíkur. Gleðilegt sumar Radíó & Raftækjaverzlunin, Sólvallagötu 27. Gleðilegt sumar Sundlaugar Reykjavíkur. . j Gleðílegt sumar / í Verzlunin Roði, Laugavegi 74. 'ins lUf tU Gleðilegt sumar Efnagerðin Ilma h.f. Skipholt h.f., Skipholti 1 — Gleðilegt sumar Sérleyfisbifreiðii Keflavíkur Hafnargötu 12, Keflavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.