Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 16
Guðmundi á Rafnkelsstöðum hit nar í hamsi í Sandgerði Lagði hendur á fo rmann verkalýðs- og sjómannafélagsins þár! I % Vestmannaeyingar kvöddu veturinn vel og sendu okkur kr. 10.000,00, sem við þökkum með beztu ósk- um þeim til handa um gleðilegt sumar og góð vertíðarlok. Ólafsvík færði okkur einnig sitt fyrsta framlag og einnig sendu Sandgerðingar okk- ur framlag, svo að segja má að á hverjum degi ber- ist okkur framlög frá nýjum stöðum. Senniiega að verka og væri betur að hún verkaði enn betur með nýju sumri. Okkur k finnst einkennilegt að hún ^ skuli ekki farin að virka h meir á Austfirðingana, ef ™ eitthvað er að marka hug- B myndaflug Moggans. En á Jj tímum jarðhræringa og 9 viðreisnar er svo margt - skrýtið. Og vonandi senda þeir okkur sinn skerf bráðlega svo iögmál Moggans komizt í samt !ag aftur. Við sendum svo öllum velunnurum blaðsins beztu sumaróskir og þökkum þeim fyrir ágætt átak til styrktar blaðinu á þess- um vetri, um leið og við höldum áfram sókninni að Ioka markinu sem er 500.000.00 kr. fyrir aðra helgi. í dag stöndum við í 53%. GIÆÐITÆGT SUMAR. í fyrradag stofnaði Guðmundur útgerðar- maður á Rafnkelss’töð- um til handalögmála við Margeir Sigurðsson, for- mann Verkalýðs- og sjó- mannafélagsins í Sand- gerði fyrir utan vigtar- skúr í þorpinu. Réðst útgerðarmaðurinn á for- manniHn með svívirð- ingum og slógust þeir dágóða stund. Vitni er að atburði þessum. Blaðamaður frá Morgunblað- inu lagði' leið sína til Sandgerð- is í fyrradag og átti viðtöl viö Guðmund á Rafnkelsstööum og Margeir Sigurðsson, formann sjómannafélagsins á staðnum. 1 gær birtist ávöxtur þessa ferða- lags í blaðinu og var þar dreg- inn taumur útgerðarmannsins með rangfærslum og útúrsnún- ingi. En hvað gerðist eftir að blaða- maður Morgunblaðsins hafði ekið úr hlaði í Sandgerði? Rykmökkurinn frá bifreið blaðamannsins var vart horfinn, þegar þeir hittust fyrir utan vigtarskúr í Sandgerði, Guð- mundur á Rafnkelsstöðum og Margeir, formaður sjómannafé- lagsins. Útgerðarmaðurinn sendi for- manni sjómannafélagsins þegar tóninn og byrjaði að svívirða fjölskyldu formannsins einkum eiginkonu hans. Lætur hann m. a. uppi þær óskir að brytja for- manninn í spað, pakka honum í umbúðir og senda sem útflutn- ingsvöru til Rússlands. Eftir þetta orðaskak rýkur útgerðar- maðurinn á formann sjómanna- félagsins með barsmíðum og var slegizt dágóða stund. skipum stærri en 120 lestir. Hinsvegar reyndust formgallar á uppsögn síldveiðisamninganna í Sandgerði og fleiri stöðum fyrir norðan og austan. Sjómannafélagið í Sandgerði fór einmitt í prófmál og dæmdi Félagsdómur í vetur gömlu sild- veiðisamningana gildandi á þess- um stöðum, en L.1:Ú. hefur þeg- ar sagt upp þessum samningum miðað við 1. júní áður en sum- arsíldveiði hefst. Mikill hráskinnsleikur hefur ríkt í Sandgerði í vetur milli útgerðarmanna og sjómanna þar og hefur sjósókn meira og minna lamazt í þessu veiðisæla þorpi á Suðumesjum. Sérstaklega hefur Guðmundur á Rafnkelsstöðum og synir hans reynt að flýja stað- inn með útgerð sína og sér nú helzt ekki annað verkalýðsfélag en i Garði og hefur hann þó skipt við sjómannafélagið í Sandgerði um árabil og átt stórar bygging- ar þar fyrir útgerð sína og aðra starfsemi. Fimmtudagur 25. apríl 1963 argangur 93. tölublað. Mikil síld norð- vestur af Skaga Ágæt síldveiði var 27 mílur norðvestur af Akranesj i fyrri- nótt. Þar fengu 22 bátar 15— 20.000 tunnur. Síldjn er stór og Ntikii fjölmenni vii útförína góð og fer mestöll í frystingu, ýmist' flökuð eða heil. Hingað til Reykjavíkur komu eftirtaldir bátar: Sigurpáll með 1000 tunnur úr sínum fyrsta róðri. Ólafur Magnússon var með 1600, Sólrún 1400, Akra- borg 1400, Jón á Stana 600, Hannes Hafstejn 1000. Sigurður Bjarnason 1000. Víðir SU 800, Sæfell 350. Haraldur 600, Mar- grét 250„ Þráinn 200, Halldór Jónsson 400 Hafrún 1150, Skarðsvik 700. og Leifur Ei- riksson 400 og Stapafell 750. Sex komu til Akraness með rúmar 4000 tunnur. Höfrungur II. var þeirra aflahæítur naeð 1100 tunnur, Skirnir hafði 1000 en hinir minna. Þá er vitað að Kópur kom til Keflavikur með 1200 tunnur. Svicnkeppni Fimmfi fram> boðslistinn á Útför elins farþega, Margrétar Vitni er að þessum atburði og Bárðardóttur, og 4 af áhöfn hyggst Margeir kæra Guðmund „Hrímfaxa", Maríu Jónsdóttur, fyrir réttum aðilum. Inga G. Lárussonar, Jóns Jóns- Hvað er raunverulega að ger- sonar og Ólafs Þórs Zoega fór ast í Sandgerði? 1 þorpinu eru fram j Dómkirk.junni í gær að gildandi síldveiðisamningar milli viðstöddu mjög miklu fjölmenni. útgerðarmanna og sjómannafe- vieOal viðstaddra var forseti Is- lagsins, sem hljóða UPP á 40% hinds, biskup og sendiherrar aflaskiptingu til sjómanna af Danmcrkur, Noregs og Bretlands. heildarafla og er það miðað við géra Jón Auðuns dómprófastur skip stærri en 120 lestir. talaði í kirkjunni, Dómkórinn S.l. haust knúði L.I.Ú. fram sgng undir stjórn dr. Páls lsólfs- síldveiðisamninga, sem hljóða sonar> 8em jék á kirkjuorgelið, Guðmundur Guðjónsson söng cinsöng og Einar Vigfússon Iék einlcik á selló. — Mj'ndin er tekin í Dómkirkjunni í gær; sér inn í kórinn. — (Ljósm. þjóðv- A.K.) upp á 36.5% af heildarafla á Alþýðusamtökin afhenda ekki íhaldinu 1. maí! Innanfélagsmót KR í svigi yar haldið við Skálafell sl. sunnudag. Veður var gott og mjög sæmilag- ur snjór. Úrslit urðu þessi: Karlaflokkur Leifur Gíslason 31.0—31 0 Ásg. Úlfasson 34.0—31 2 Hinrik Herm. 32.0—36 3 Kvennaflokkur Karólína Guðmundsd. 35.0—410 Drengjaflokkur Birgir Þórisson 50 3—57 0 Brautir lagði Sigurður Einars- son og keppti hann sem gestur í karlaflokki og varð þriðji. Einar Björnsson, bóndj í Mýnesi ætlar ekki að gera það endasleppt í pólitíkinni og endasentjst um Austfirði í síðustu viku og lagði fram framboðsþsta sinn á Seyðisfirði í gærdag. Listinn er þannig skipaður: Einar Bjömsson, bóndi í Mýnesi, Hallgrímur Helgason. bóndi Droplaugarstöðum i Fljótsdal, Þorsteinn Guðjóns- son, verkamaður, Seyðisfirði, Hallgrímur Einarsson, verka- maður, Eskifirði, Matthías Eggertsson, tilraunastjórf. Skriðuklaustrl, Ástróður Magnússon, trésmiður, Egils- staðaþorpi, Leifur Helgason, bifreiðastjóri, Hróarsungu, Einar H. Þórisson, bóndi Fljótsbakka. Emil Guðjónsson verkamaður Seyðisfirði. Allir þessir menn eru þekktir íhaldsmenn og krat- 3r á Austurlandí og verður ! venju Kjartan Sæmunds- son kaupfélags- stjóri látinn Kjartan Sæmundsson, kaupfé- Iagsstjóri Kron hné niður örend- ur kl. 4 síðdegis í gær. Hann var á leið upp stiga á Skólavörðu- stíg 12 og ætlaði á skriifstofu sína. Hann hafði verið hress að Frilrili Ólafsson hr^íSskáfepníistari fslands 1963 Hraðskákmót íslands 1963 var haldið sl. sunnudag. Sigurveg- ari varð Friðrik Óiafsson stór- meistari er hlaut 19 vinninga af 20 mögulegum, tapaði aðeins annarri skákinni fyrir Inga R- Jóhannssyni. 2.—3. urðu Bjöm Þorsteinsson og Guðmundur Ágústsson með 15]Æ vinning, 4. Ingi R. Jóhannsson með 14 og 5.—7. Magnús Sólmundarson. Kári Sólmundarson og Gísli Pétursson með 12V2 vinning. Skyldi Alþýðuflokkurinn geta gengið öllu lengra í íhaldsþjón- ustu en áð gera tilraun til að afhenda íhaldinu hátíðahöldin 1. maí, eins og hann hefur þegar af- hent íhaldinu völd í stórum verkalýðsfélögum? Alþýðublaðið er þegar farið að hælast um þetta verk. Ihald- ið fær því ráðið að reynt er nð rjúfa þá hefð sem verið hefur um áratugi að verkalýðsfélögin í Reykjavík skipi sjálf 1. maí- nefnd til að undirbúa hátíðahöld- in og sjá um framkvæmd þeirra. Þegar verkalýðsfélög vilja ekki una þessu gerræði. sem gert ^r til þess að ræna hátíðahöldun- um frá verkalýðshreyfingunni og gefa þeim íhaldssvip, æpir Al- þýðublaðið um klofningsstarf- semi! Alþýða Reykjavíkur mun sýna þeim mönnum sem þannig reyna að umsnúa 1. maí hátíðahöldun- um til þjónustu við afturha'd landsins að það mun ekki frem- ur takast nú, en þegar íhaldið' var að reyna þetta á velmektar dögum nazismans, en einnig bá reyndi íhaldið að ræna 1. maí frá alþýðunni eftir nazistískum fyrirmyndum. 1. maí nefnd verkalýðsfélag- anna undirbýr ^kröfugöngu og útifund reykvískrar alþýðu 1 maí. Heitið er á alþýðufólk. sem annt er um 1. maí að styðja I tennw_undirþúning og sýna það svo FÓR að norsklr keyptu togarann Ólaf Jóhannesson, Seldur nú þegar fjörutíu ár eru liðin frá því fyrsta kröfugangan var farin þann dag á lslandi að al- ræna sig þessum degi. Peningastuldur í Heriólfi 1 fyrrinótt eða gærmorgun var stolið sparisjóðsbók með lítilli . ; innstæðu, 11 þúsund krónum í FEKK STEIN l HðFUÐIÐ peningum og á annað þús. kr. í ! sparimerkjum frá farþega með m.s. Hcrjólfi. á skrifstofu Kron fyrir fróðlegt að sjá undirtektir hádegi og ekki kennt sér meins. gl ð<!tof oa aert að Þessa mæta manns verður j1 oiysavarostotuna og gert ao NÍU ÁRA DRENGUR slasaðist í gær fyrir framan Slökkvistöð Reykjavíkurborgar í Tjamargötu. Fékk drengurinn stein í höfuð- ið og var ekið þegar með hann flokksbræðanna í komandi kosningum. minnzt síðae. 'meiðslum drengsinfc Þetta gerðist um það ’eyti sem skipið var að koma hingað til Reykjavíkur frá Vestmanna- eyjum. Hafði farþeginn stungið sparisjóðsbókinni með peningun hann gekk til svefns. Er hann vaknaði í gærmorgun rétt áður en skipið kom til Reykjavíkur fór hann fram úr og út úr klef- anum án þess að muna eftir að gæta að peningunum en er hann kom aftur til þess að vitja beirra voru þeir horfnir. Farþeginn tilkynnti stýrimanni um þjófnaðinn en allmargir far- begar voru farnir frá borði er enda reyfarakaup. Togarinn seldist á 2,7 milljónir, eða á’íka og 40—50 tonna tré- bátur — gamall. Ólafur er 12 ára gamall og 680 tonn að stærð, hið bezta sklp. EGAR LJÓSMYNDARINN átti leið um höfnina í gær, blakti norski fánjnn við hun á skipinu og er myndin af því. TLjósm. Þjóðv G.O.). FISKIGANGA virðist nú komin á Eyjafjarðarmið og hafa bátar frá Hrísey aflað vel undanfama daga, einkum þeir sem veiða i net. Fá bátarnir allt að 16 til 17 um undir sparimerkjunum rannsókn hófst í málinu og tor- lestir í róðri. Til dæmis fékk koddann sinn áður en 1 veldar það hana mjög. I Auðunn 16 lestir í fyrradag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.