Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.04.1963, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. apríl 1963 — 28. árgangur — 93. tölublað. Tvö blöö, 24 ssöur ÞJÓÐYILJINN er 24 síður í dag, 16 síðna aðalblað og 8 síðna auka- blað. í aukablaðinu er m.a. smásaga eftir Drífu Viðar, greinin Tíbeí íslands eftir Jón Bjarnason, erlendar greinar svo og teikningar eftir Bidstrup. — Næsta blað kemur ú'f á laugardag. — Gleðilegt sumar! i ie- Framboðslisti Alþýðuhandalagsins í Reykjávík -¦'¦¦ '¦: '¦ : '¦ : 1 ** Bk«dðí # Einar Olgeirsson ¦. ¦ '¦:&*¦• AUreð Gíslason Eðvarð Sigurðsson Bergur Sigurbjörnsson Magnús Kjartansson Margrét Sigurðardóttir Hermann Jónsson KriStján Gíslason Snorri Jónsson Birgitta Guðmundsdóttir Páll Bergþórsson Margrét Auðunsdóttir Jón Tímóteusson Eggert Ölafsson Ragnheiður Asta Pétursdóttir Björgúlfur Sigurðsson Dóra Guðjohnsen Guðgeir Jónsson Haraldur Steinþórsson Bagnar Stefánsson Haraldur Henrysson Sigurður Thoroddsen Dr. Jakob Benediktsson Kristinn E. Andressm Gengið hefur verið frá lista Alþýðubandalags- ins í Reykjavík við al- þingiskosningarnar þann 9. júní n.k., og er lisí- inn þannig skipaður: 1. Einar Olgeirsson al- þingismaður. 2. Alfreð Gíslason alþingis- maður. 3. Eðvarð Sigurðsson al- þingismaður, formaður Vmf. Dagsbrúnar. 4. Bergur Sigurbjörnsson viðskiptafræðingur. 5. Magnús ritstjóri Kjartansson 6. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja. 7. Hermann Jónsson full- trúi. 8. Kristján Gíslason verð- lagsstjóri. 9. Snomi Jónsson formað- ur Félags járniðnaðar- manna. 10. Birgitta Guðmundsdótt- ir formaður ASB. 11. Páll Bergþórsson veður- fræðingur. 12. Margrét Auðunsdóttir form. Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar. 13. Jón Tímóteusson sjó- maður. 14. Eggert Ólafsson verzl- unarmaður. 15. Ragnheiður Ásta Pét- ursdóttir útvarpsþulur. 16. Björgúlfur Sigurðsson verzlunarmaður. 17. Dóra Guðjohnsen hús- freyja. 18. Guðgeir Jónsson bók- bindari. 19. Haraldur Steinþórsson kennari. 20. Ragnar Stefánsson jarð- skj áif tafræðingur. 21. 22. 23. Haraldur stud. jur. Henrýsson Sigurður Thoroddsen verkfræðingur. Dr. Jakob Benedikts- son ritstj. Orðabókar Háskólans. 24. Kristinn E. Andrésson magister.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.