Þjóðviljinn - 28.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.04.1963, Blaðsíða 8
3 SÍ&A MÖÐVILJINN Surinudagur 28. apííl 1963 Andrés önd kynnir krakkamyndir Sæl, krakkar. og gleðilegt sumar! TIZKUM YND/R AD AUSTAN Vonandi hafið þið skemmt ykkur vel á sumardaginn fyrsta, farið í skrúðgöngu og jafnvel líka á einhverja skemmtun. Nú fer skólunum að ljúka og sum ykkar kannski þegar hætt í skólanum og farin að lesa undir prófin. Á sumrin er yfirleitt miklu minha' úrval -af kvikmyndum í bíóúnum en á veturna, svo það þýðir víst ekki að vonast til að bamamyndimar batni úr þessu' fyrr en í haust. Enda fara mörg ykkar uppí sveit á sumrin og þegar veðrið er gott þykir hin- um sem eru í bænum líka skemmtilegra að leika sér úti en að sítja í bíó á sunnudög- um. En þótt sumardagurinn fyrsti sé liðinn er þó ekki enn komið sumarveður, og þessvegna ætla ég að segja ykkur hvaða krakkamyndir eru í bíóunum í dag. Því miður er nú barnagam- anið hætt í Háskólabíó, en i þess stað er sýnd þar í dag skemmtileg sirkusmynd í litum, Circus Bu.ster, þið hafið vfst öll gaman af að sjá dýr og menn leika listir sínar í sirk- usnum. Fóstrurnar sýna Rauðu blöðruna aftur í. dag. að þessu inni í Tjarnarbæ klukkan hálf- tvö. Þetta er sérstaklega falleg og góð mynd fyrir börn á öll- um aldri og reyndar líka fyrir fullorðið fóik. Sagan um Rauðu blöðruna er lesin upp é undan sýningunni, svo allt ætti að skiljast, en líklega hafa líka mörk' ykkkr fýlgzt með henni í Öskastundinni. Aðgangseyrir er tíu krónur. 1 Bæjarbíó er sýnd japönsk mynd, Hvíta f jallsbrúnin, ágæi- ismynd, ekki sízt fyrir þá sem hafa gaman af náttúrufræði. Æfintýri Indíánadrengs heitir spennandi frumskógarmynd í Nýja bíó og aðrar spennandi strákamyndir í bíóunum í dag A vorkaupsteínunni i Leipzig í marz sl. fóru dag- lega fram tízkusýningar Sýnd voru föt frá fjölda landa i austri og vestri og hér sjáið þið tvo klæðhaði frá Póllandi og Austur Þýzkalandi dakkakjóllinn til vinstri er frá Póllandi, ermalaus og sléttur úr þunnu ull- artvídi með blá/hvítum hanasporvefnaði. Jakka- síddin er %. Mjög hent- ugur vor- og sumarhiíT-' ingur. Meóal þess sem tsemxi- artízkuhúsin sýndu í Leip- ?ig var mikið af náttföt- um og kjólum úr dederon, sem er þunnt efni líkt næloni. Margar nýjungai i náttfatasniði komu fram eins og t.d. náttfötin ó myndinni til hægri: stutt ermalaus blússa og bikini- buxur. Hversvegtta erum við eiginlega í fotum? Pascal með rauðu blöðruna sína. eru Æfintýraprinsinn, skylm- ingamynd í Hafnarbíó; Captain Kidd í Hafnarfjarðarbíó og tvær kúrekamyndir með Roy og Trigger: Regnbogi yfir Texas i Laugarásbíó og Roy í hættu í Austurbæjarbíó, en þessar mjmdír eru ekki við hæfi yngri barnanna Hve glöð er vor æska er ) síðasta sinn í Tónabíó kl. 3 og þá fara víst margar stelpur til að horfa og hlusta á uppáhaldið sitt, hann Cliff Richard, einu sinni enn. Gömul mynd. en fyndin, Abott og Costcllo í út- lendingahersveitinni er í Kópa- vogsbíó, í Stjörnubíó er ágæt æfintýramynd. 1001 nótt og í Tjarnarbæ kl. 3 er myndin Sá hlær bezt, sem ég veit því mið ur ekki um hvað fjallar. Verið þið svo margblessuð. Andrés. Um þessa spurningu er fjall- að i siðasta hefti danska árs- fjórðungsritsins KLÆDER SKABER FOLK, sem gefið er út af samtökum fataframlcið- enda í Danmörku, Við lestur greinarinnar sem er skrifuð af V. J. Bröndegárd. kemur í ljós að spurningin er hvorki jafn fráleit né óþörf og hún virðist i. fyrstu. Vorið er sá árstími þegai tizkuhúsin æt.la að kæfa okkui i fréttum og boðorðum: svona og svona eigið þið að ganga tii fara ef þið viljið tolla í tízs- unni. Og óneitanlega langar okkur lil að vera ómart oc klæðast samkvæmt nýjustu tízku, en buddan er fljót að léttast og binda endi á draum- ana og þá kemur að spurning- unni: Hvers vegna erum við eiginlega í .fötum? Vetrarkuldi og blygðun V. J. Bröndegárd segir íra cvað hafi tíðkazt í klæðnaði s Vmsum tímum og 'hve skoðun vmisáa þjóðá á fatnaði sé ólik enn þann dag i dag. Algehgasta skýringin á að við klæðum ' okkur er að við séum að hlífa okkur gegn vetrar- kulda og sumarhita. segir Bröndegárd. Áiit margra fræði- ■uanna er hinsvegar að fötin r.afi frá byriun átt að gera oakinn líkamann girnilegri. Og það virðist styðja þessa kenningu að vissir þjóðflokkar • brennandi sól hitabeltisins ganga meira og minna klæddir. en aðrir eru alltaf ailsnaktir ' miklu óhagstæðari veðráttu. 1 biblíunni átti það að vera blygðunjn sem fékk Adam 02 Evu til að Cinna upp klæð- skeraiðnaðinn Hins vegar °r blygðunarsemi algerlega óþekKt hugtak meðal mjög frumstæðra bjóðflokka, svo að betta er nú dálítið ótrúlegt. Dlíkar skoðanir Það sem álitið er saklaust og ■ étt ( einu landi er siðlaust ■■ -'ðru. Það er áreiðanlegt að trumskógarnegranum með -.okkur græn biöð um lendarn -ir finnst bann vera alveg jafn "étt klæddur og fína herranurr sem klæðist kjólfötum i kvöld- "erðarboðinu. Arabískar konui eanga um göturnar með brjós'- in ber. en hylia andlitið undii slæðu. t Kína var forðum litið bað sem hæsta stig ósiðsem- "Tiar ef kona lét ókunnugari nann sjá örsmóa fætur sína. ' apan var bað hnakki konunn- ■ar sem fálinn var fyrir karl- mönnunum oa í öðrum löndum hnén. naflinn eða fingurgóm- arnir Brjóstanakta arabakorian ' erður stórhneyksluð begar hún •ér konur. frá Evrópu með bef ■ndlit handlpggi og fótleagi' Frumstæðum mönnum fanns' teir burfa að bæta úr með- cæddri vöntun- beirri að vera tæddir naktir og vopnlausir bar að auki sýndu beir stöðu sína í bjóðfélaginu með að skreyta líkamann maralitum mynztrum, fjöðrum. skeljum o. s. frv. Úr þessu var ekki langt stökk einhvem smávegis klæðnað En þegar maðurjnn fór að hylja naktan líkama sinn urðu þeir líkamshlutar sem huldir voru sjónum manna meira ,,spennandi“ og maður- inn varð erótískastur allra skepna iarðarinnar Auðvitað er ekki hægt að sanna kenninguna, en allt bend- ir þó til þess að klæðnaður og erótík eigi sér sameiginlegt upphaf í sögunni. Enn eru til frumstæðir menn sem venju- lega ganga naktir. en klæðast flíkum á vissum tímum til ad verða meira aðlaðandi f auaum hins k.vnsins Reyndar barí ekki að leita til frumstæðra þjóðfiokka til að komast að bessu. Ein Uppa- haldsfyrirmynd skrítluteiknar- anna eru karlmennirnir i hekt- arnýlendunni sem teygja sig forvitnir yfir girðinguna til að horfa á klæddu stú.lkurnar fvrir '.tan Þegar líkaminn er hulinn er fcað lika vafalaust oft vegna bess að hann þykir ekki nógu fallegur Fötin eiga semsagt að gera bann sem i beim er glæsi- tegri, Líklega á þetta þó eink- "m við.veika kvnið svokallaða. Skoðanjr á bvi sem kalíast siðsemj hafa marshrovty og eru enn breyttar frá landi ril lands og kynslóð til kynslöðar. Allir ýrðu hrieykslaðir pf skrif- stofustúlke mætti ti' vinnu sinnar < bikini Þó finrist okk- ur ekkert athugavert við að hæði kynin liegi nærri bví nak- in. þétt eins a - Hinni.i á Hi^ðströndi n" Við jeturr -'kk' annat' eri brosað hegar við siáum k'æðn- rð afa 02 ömmu inngnfa ne kneöirmu á mvndum 00 söfn- "m en um aldamótír m*>stu munu hörn okkar 01? hampSnörn áreiðanlega sknmmta «ór kon- ungiega vfir fötunúm sem við göneum i niinp Or Hvítu fjallsbrúninni. MELAVÖLLUR Á mánudag kl. 20.00 leika: VALUR — ÞRÓTTUR í Reykjavíkurmótinu. MÖTANEFND. Ferð ti! Tékkóslévakíu Nokkrir unglingar á aldrinum 12—15 ára geta komizt í ferð tir Tékkóslóvakíu. FariS verður með Drottningunm 17. júní og komið aftur með Drottningunni frá Höfn 27. júlí. Ferðakostn- aður um kr. 6000.00 Þeir sem hafa áhuga á að fara í þessa ferð snúi sér til stjórnai Tékknesk-íslenzka félagsins sem fyrst Upplýs í símum 10963, 17373 og 16275. Tékknesk-íslenzka félagi? HÖFUM FYRLIGG JANDI: Þakjárn Mótavír Saumur Krossviður Baðker Steypustyrktarjám Múrhúðunarnet Gaddavír Formica plastplötur Væntanlegt á næstunni Bindivír og airðinganet pípui svartai oa galvaniseraðar lh"—3". Verz!onasamban<l»* 'Waartúni 25 Sími 1-85-60.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.