Þjóðviljinn - 01.05.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.05.1963, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN ▼ * Þúsondir veslast upp í fangelsum Franco Líflát spynska kommúnistans Julians Grimau hetur ýtt við mönnum og minnt I>á á að þúsundir tnanna veslast upp í fangelsum Francos og hafa margir verið þar í aldarfjórðung, eða síðan borgarastríðinu Iauk. Á síðustu árum hafa hundruð iru ina ýmist vcrið dæmd í langa fangelsis- vist eða til dauða fyrir það eitt að vera andví gir harðstjórninni eða haft forgöngu um cinhverj- ar réttar- og kjarabætur handa kúgaðri og þrautpíndri alþýðu Iandsins. Þrátt fynir þessa harð- ýðgi hafa spænskir vcrkamenn haft sig æ meira í frammi á síðustu árum, og hcfur hvert verk- fallið rekið annað, og nokkur árangur orðið af þcim. Það eru einkum námumcnn á Norður-Spáni sem b>ðið hafa harðstjórninni byrginn og hefndarráðstafanir hennar hafa þá cinnig bitnað á þeim 4 stærri myndinni sést þegar verið er að handtaka námumann í Austurias-héraði og færa i fangeki, en á hinni sjást fangar í garði eins af fangelsunum í Madrid. { SfÐA Miðvikudsgur 1. maí 1963 Bezta öryggiB gegn afieiðingum s/ysa er slysatrygging Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið þ£r k*.Vpt almennar slysatryggingar, farþegatrygging- ar í einkabifreiðum og ferðatryggingar. Leítíð upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114 — Slysatryggíngadeild Sími 1 93 00. TILKYNNING \ varðandi framkvæmd hinnar nýju tollskrár. i.-J. V.Tk ttn 't'.J. TJA :SíW t'f' ■* Hinn 1. rr.aí 1963 kemur hin nýjs tollskrá til framKvæmda og verða þá eftirgreindar breytingar á tollmeðferð ir.nfluttra vara: 1. Gerð hafa verið ný eyðublöð undii aðfiutningsskýrslur. Sku-lu þær af- hentat með tilheyrandi skjölum vélritaðai 4 eintökum. Skýrslurnar skulu út- fylltar eins og texti þeirra og leiðbeiningar aftan á 4. blaði þeirra segja til um, sbr. og i9 gr. tollskrárJaganna nýiu. Aðflutriingsskýrslur skulu vera undir- ritaðar af viðtakanda sjalfum eða þeir: sem hafa fullt umboð til að skuld- binda hann Þess skal sérstaklega getið, að nettóþyngd hverrar einstakrar vöru skal évallt tilgreind Vitja má hinna nýju eyðublaða í skrifstofuna í Arnarhvoli. 2. Farmskírteini og fylgibréf skal afhei da í 3 eintökum og verður 1 þeirra stimpl- að hér í skriístofunni með móttökustirupli og ákveðnu móttökunúmeri. Einnig verða stimpluð á farmskírteinið eða fvlgibréfið fyrirmæli til viðtakenda, að þeir skuli snúa sér til viðkomandi vö-uaigreiðsiu og hafa sendinguna tilbúna til framvísunai og skoðunar, sbr. 15. gr collskrárlaganna nýju. 3. Vörureikning skal afhenda í 3 eintökum ■ og ■ ska! 1 þeirra, eins ög áður, vera með áritun frá gjaldeyrisbanka um að greiðsla hafi farið íram eða að hún sé tryggð. Ef viðtakendur hafa eklt, fullgild 3 eintök aí vörureikningi mega þeir fyrs.1 um sinn afhe.nda fullgilda mynd (fótókopíu) af 2 eintökunum. Eitt eintakið af þremur fá þeir aftur með viðeigandi tollafgreidslustimpli. 4. Ef um er að ræða vörur. sem ekki hafa komið áður, skal afhenda með skýrsluni-i myndir, teikningar. bæklinga og annað, sem getur gefið upp- lýsingar um samsetningu varanna, eðli þeirra og notkun. 5. Ef iðflntningsskýrslurnar cru ekki réttilega útfylltar eða fylgiskjölum þeirra cr áfáti, verður skjölunum ekk veitt viðtaka sbr. 18. gr. tollskrárlag- anna nýju. 6. Gefin hefur verið út: „STAFROFSSKRÁ 'yfir vöruheiti i tollskránni 1963“. Stafrófsskrá þessi er til sölu hjá ríkisféhirði á 1. hæð i Nýja-A^narhvoli og er innflytjendum bent á að hafa skrá þessa nl hliðsjónar við frágang aðflutn- ingsskýrslna. 1 Fyrirspurnum um tollflokkun vara ve<-ður ekki svarað í síma. iijf Fullgild toilskjöl, sem liggja óafgreidd hér í skrifstofunni 1. maí 1963. verða þegar umreikm.ð eftir hinni nýju tollskrá, ef un> lækkun á gjöldum er að ræða. Sé hins vegar um að ræða hækkun samkv. hinni nýju toliskrá, verða hlutað- eigendur að hafa greitt gjcldin í síðasca lagi fyrir lokun skrifstofunnar 8. maí n.k. til þess að reiknað verði með hinum eldri og lægri gjöldum. ,jP TOLLSTJÖRASKRIFáTOFAN 30. apríl 1963. t i i i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.