Þjóðviljinn - 07.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.05.1963, Blaðsíða 9
Þriðjydagur 7. maí 1963 PTÍIDVILJINN SlöA skipin hádegishitinn Bazar G-listinn -k Klukkan 12 á hádegi í gær var norðan- og norðaustanátt um allt land. Snjókoma fyrir norðan, en léttskýjað á Suð- urströndinni. É1 á Vesturlandi og suður af Austfjörðum. — Nokkuð kyrrstæð lægð við austurströnd Islands og hæð yfir norðaustur Grænlandi til minnis ★ I dag er þriðjudagurinn 7. maí. Jóhannes biskup. Árdeg- isháflæði klukkan 4.49. Tungl fjærst jörðu. Bandarískt her- lið til Keflavíkur 1951. ★ Næturvöröur vikuna 4 mai til 11. maí annast Vesturbæj- arapótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 4 maí til 11 maí ann- ast Ó'afur Einarsson. læknir sími 50952. ★ Sl.ysavarðstofan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhrineinn næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8 5ímí 15030 StiikkviHðið oe siúkrabit reiðin sfmi 11100 ★ Lögréglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafnarfivði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið álla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9 15- 16 oe sunnudaaa kl 13-16 Neyðarlæknir vakt a.(la daga nema laugardaga klukk- fen 13-17. — Sími 11510. ★ Kvenfélag sósíalista gengst fyrir bazar til ágóða fyrir Þjóðviljann og fer hann fram laugardaginn 11. maí Þessar konur taka á móti munum og loforðum um gjafir: ★ Margrét Ottósdóttir. Ný- lendugötu 13. sími 17808. Mar- grét Sigurðardóttir. Álfheim- um 42. sími 35501. Halldóra Kristjánsdóttir. Rauðalæk 57, sími 33586, Agnes Magnús- dóttlr Kaplaskjólsvegi 54, sími 16753, Ragnheiður Jóns- dóttir, Stóragerði 15 sími 32453 Guðrún Guðvarðar- dóttir. Eskihlíð 14. sími 20679. Þorbjörg Sigurgeirsdóttir. Miklubraut 16, sími 13081. Birna Lárusdóttir. Rauðálæk 14. sími 3213JV. Elinbojg, gyd- bjárnardóttir. Sólbakka við Laugarnesveg, sími 34980, Margrét Ámadóttir. Hjarðar- haga 24. sími 16340 og Helga Rafnsdót.tir. Austurbrún 33, sími 36676. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 í dái 6 eigur 7 eins 8 eld- stæði 9 vín 11 sær 12 eins 14 dönsk ey 15 slagandi. Lóðrétt: 1 námsgrein 2 hljöð 3 eins 4 heiti 5 greinir 8 stafirnir S alda 10 skran 12 hár 13 mæl- ir 14 frumefni. ★ Kosningáskrlfstofa Alþýðu- bandalagsins verður opnuð i Tjarnargötu 20, mánudaginn 6. maí. Fyrst um sinn verð- ur opið frá kl. 10 til 7. Símar 17511 og 17512. ÍJtankjörstaöaratkvæða- greiðsla mun hefjast sunnu- daginri 12. maí og standa hvern dag þaðan í frá til kjördags þann 9. júní. Við beinum þeim tilmælum til stuðningsmanna Alþýðu- bandalagsins sem ekki verða heima á kjördag að kjósa við fýrsta tækifæri. Erinfremur þurfa allir stuðnihgsmenn Alþýðubanda- lagsins að huga að því. hvort þeir viti ekki um. einhverja kjósendur okkar. -sem verða fjarverandi á kjördag og gefa kosningaskrifstofunni allar upplýsingar hið. fyrsta. Kjörskrá fyrir allt landið liggur framrai á kosningaskrif- stofunni og ættu sem flestir að aðgæta. hvort beir séu á kjörskrá. en kærufrestur rennur út þrem vikum fyrir kjördag. Albýðiibandalagsfólk — hafið samband við kosninga- skrifstofuna. Listi Albýðubandalágsins er G-listi i öllum kjördæmum. Hefjum sókn fyrir sigri Al- þýðubandalagsins. visan Þegar Ásgeir utan fer eins og tignarmanni ber. Smiðsins pláss á Palliser pilturinn getur betlað sér ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell er væntanlegt til Kotka 15. maí. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell fer í dag frá Rvík til Akureyrar, Húsavíkur, Lysekil og Mantyluoto. Litla- fell fer í dag frá Hafnarfirði til Austfjarða. Helgafell fór 4. maí frá Húsavík áleiðis til Antverpen. Hamrafell fór 5. maí frá Tuapse áleiðis til Stokkhólms. Stapafell fór 6. maí frá Hvalfirði áleiðis til Bergen. Hermann SIF losar á Húnaflóahöfnum. ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss kom til N.Y. 3. b- m. frá Dublin. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 3. b.m. til Gloucester, Camden og N.Y. Fjallfoss kom til Kotka 5. b.m. fer baðan til Reykja- víkur. Goðafoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 5. þ.m. til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Mána- foss fór frá Raufarhöfn 3. þ.m. til Ardrossan, Manch- ester og Moss. Reykjafoss fór frá Hull 4. þ.m. til Eskifjarð- ar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hamborg 3. þ.m. væntan- legur til Reykjavíkur árdegis f dag. Tröllafoss fer frá Vest- mannae.yjum í gærkvöld til Immingham og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 5. þ.m. frá Kotka. Forra kom til Kaupmannahafnar í gær fer þaðan til Reykjavík- ur. Ulla Danielsen lestar í Kaupmannahöfn í gær síðan í Gautaborg og Kristiánsand til Reykjavíkur. Hegra lestar í Antwerpen 13. þ.m. síðan í Rotterdam og Hull til Reykja- víkur. glettan Má ég ná í pípuna þína og innikóna. trúlofun ★ 1. mai opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gíslína Tórfa- dóttir. Mýrhúsum. Garði og Ágúst Friðgeirsson, búfræð- ingur. Sviðningi. Skagaströnd. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8. Fer til Lúxem- borgar klukkan 9.30; kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30 QBD Pandoro segir frá hinu gífurlega afli vatnsfallbyss- unnar, og að með humi séu allar líkur til þess; að íyðileggja inegi vopnabúrið i borgarvirkinu bardaga- laust. Durando heldur fyrst, að hinn sé að gera gys að Nýlega voru gef-.n saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigríðui Sverrisdóttir og Marius Sigur- björnsson. Heimili ungu hjónanna er að Bjargi við Suð- urgötu. Ljósui.: Stjörnuljósniyndir, Flókagötu 45. útvarpið tímarit Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýihsum löndum. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Gunnar Kristinsson syngur. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. 20.20 Þriðjudagsleikritið: — Ofurefli eftir Einar H. Kvaran; V. kafli. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 21.00 Tónleikar: Tony Mottola og hljómsveit hans leika létt lög. 21.15 Frá Italíu: annað er- indi: Borg Vulcans og Virgils (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 21.40 Tónleikar: Divertimento nr. 1 í Es-dúr (K113) eftir Mozart (Mozarteum kammerhljómsveitin í Salzburg leikur: Bern- hard Báumgartner stj.). 21.50 Inngangur að fimmtu- dagstónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfr 22.10 Lög unga fólksins (Berg- ur Guðnason). 23.30 Dagskrárlok. ★ Æskan, 4. tbl. 1963 er komíð út. Af efni m.a. er Kónungsríkið á klettaeynni, aevjntýri með tejkningum eft- ir Jóhönnu Brynjólfsdóttur. Kynjakarlinn Kaspar. Afmæl- isgjöfin. Hvað er klukkan?. Tvö kvæði eftir Braga Jóns- són. Lit.la lambið. framhalds- saga eftir Jón Kr ísfeld og fjöldinn allur af smábáttum og mvndasögum Ritstióri er Grímur Engilberts. söfnin félagslíf ★ Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins f Reykjavík heldur af- mælisfagnað f Slysávarnafé- lagshúsinu við Grandagarð briðjud. 7. maí (í dag) og hefst rrieð borðhaldi klukkan 8. Skemmtiatriði: Fegurðar- samkeppni (bátttakendur vfir 50 ára). Einsöngur o. fl. Dans. Aðgöngumiðar seldir í verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Félagsfundur í Tjarnargötu 20 i kvold kl. 20.30. Fundar- efni. 1. Alþingiskosningamar. framsaga Guðrún Guðvarðar- dóttir. 2. Skýrt frá undirbún- ingi kvennaráðstefnu f Rost- ock á sumri komanda. Mar- grét Ottósdóttir. 3. Félagsmál. Kaffiveitingar. Mætið stundvislega. Stjómin. sér, en þes>,sr hann lætur sannfærast eru hrifningu hans engin takmörk sett. „Eyðileggja vopn og skot- færi! Það væri stórkostlegt! Eftir lýsingu þinni að dæma hlýtur það að heppnast. Það hlýtur að heppnast". Hrífinn og gi-.ður kallai hann félaga sína saman. gengið i Pund . 120.70 i U.S dollar .... .. 43.06 1 Kanadadollar .. . »0 oO 100 Dönsk kr. 624.46 100 Norsk kr - 602.8!' 100 Sænsk kr 82954 1000 Nýtt f mark .. l 339.14 1000 Fr franki . ... 878 64 100 Belg franki ... 86.50 100 Svissn franki 995 ?r tooo Gvllini t 196.5.= 100 Tékkn kr ... 598.9« 100 V-býzkt mark l 076 1 f 1000 Lirur 69 3f too Austrr sch . '66 8® 100 Peseti 71 80 ★ Þjóðmintasafnið oe Lista- safn riklslns eru ipin sunnu- ■iaga briniudaga fimmmdaaa ">8 lanaariaes U-l I7S0-I6 >0 ★ Bókasafn naesbrúnar er opið föstudaga kl 4-to e.n taugardaga kl 4-7 e.h oe sunnudaga kl 4-7 eh ★ Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaia briðiudaga oe fimmtudaga frá kl 1.30 tit 4 ★ Borgarbókasafn Revkja- víkur sími 12308 Adalsafnið. Þingholtsstræti 29 a Otlána- deild opin 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa opin 10—10 alla virka daga nema laueardaea 10—4 Crtibúið Hólmearði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. fTt'búið Hofsvallagötu 16 opið 5 30 — 7 ,30 alla virka daga noma laugardaea. CJtibúið við Sól- heima 27 oDið 4—7 alla virka daga nema taugardaga. *■ Otibúið Sólheimum 27 et opið alla virka daga nema iaugardaga “rá kl 16-19 ★ Otibúið Hólmgarði 34 Opið kl 17-19 alla vtrka daea nema laueardaga ★ Otibúlð Hofsvallagötu 16 Opið kl 17 30-19 30 alla virka daga nema taugardaga ★ Tæknlhókasafn t M S I er opið alla vírka daea nema laugardaga kl 13-19 ★ Llstasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. úr Minjasafn Reykjavíkm Skúlatúni ? ei opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16 ★ Landsbúkasafnlð Lestrar- salur opinn alla virka daea kl 10-12. 13-19 oe 20-22 nema laueardaga <cl 10-12 oe 13-18 Otlán alla virka daga klukkan 13-16 minningarkort ★ Flugbjörgunarsvedtln gefur út minningarkort til stvrktar starfsemi sjnni og fást bau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brvniólfss-nar. Laugarásvegi 73. sími 34527 Hæðagerði 54. sími 37392. Álfheimum 48. sími 37407. Laugamesvegi 73 sfmi 32060 4 k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.