Þjóðviljinn - 16.05.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.05.1963, Blaðsíða 12
 'Jtanríkisráðhe rra í heimsókn í kvöld er væntanlegur hingað til lands í opinhera heimsókn utanríkisráðherra Hollands, Josep Luns, ásamt frú og munu þau hjón dvelja hér fram á mánudag n.k. í för með ráðherranum er einnig ambassador Hollands hér á landi, Adolp Bentnick barón og frú, sendiráðsritar- ar og einkarjtari ráðherrans. Gunnar G. Schram og Sigurður Bjarnason eru klagaðir fyrir andstöðu gegn hernum Áður hefur verið minnt á að jafnframt þvd sem „sam- böndin“ inn í hernámsflokkana eru notuð til hins ýtr- asta í njósnakerfi Bandaríkjanna á íslandi, er njósnum einnig beitt að „vinum“ Bandaríkjahersins hér á landi. Hvert meint frávik frá þjónustunni við hið erlenda vald virðist tilkynnt og vegið og metið af þeim sem njósnirn- ar skipuleggja. I einni njósnaskýrslunni koma fram ummæli um Gunn- ar G. Schram, núverandi ritstjóra Vísis og Sigurð Bjama- son ritstjóra Morgunblaðsins, sem sýna þessa hlið á njósn- um Bandaríkjamanna. Að öllum líkindum hafa þeir þó verið teknir í sátt, eða allt að því, vegna góðrar hegðun- ar frá þvi að þetta var ritað. Schram hafi staðið á bak við samþykkt ungra íhaldsmanna sl. ár um brottflutning hersins. Um það leyti, sagði Pétur, komust ungir íhaldsmenn á snoðir um þá staðreynd að ung- ir Framsóknarmenn hefðu i hyggju að gera svipaða sam- þykkt. Gunnar G. Schram og Sigurður Bjamason urðu þá til þess að senda þeim þá orðsend- ingu að slík samþykkt yrði gerð gagnslaus með því móti, að þeg- ar ungir Framsóknarmenn kæmu því í verk að samþykkja álykt- unina myndu ungir fhhaldsmenn þegar hafa gert það“. ths "lnoiaant* and th« vriting* folloving on It'» heals* ?at«(atatee th&t Ounnar 0* SOIÚAlí, Korgunhlaiaí vrlUr, ia THS ARMT JS «13 COUHTKr, ród’ha* ðona. hi» utmoat to gat tha.Aray avey fxm har#» lartherniaret.ha otataa that SiatlRDOR BJARHA3Cíf, Editor ef Morgutíbladid, is clao a..sinot tha Áwy* *»d behind öunnar C* Sohraa* and hia activitiaa, in HaimdaUur* and.othar þlaoaa* Pata ólaias th&t Qannar haa dona his leval, best to oraata displeaauro with-.tha Fracenca of tba Aray In thie country, aaongat.tha young Consaibratiyoso Vhila va do sot attoapt to di«- credit tha .stataaenta.of an authorify suoh aa Fata, va.uould sey tbat thia ijfforaaUon cauld walX ba. -taja^ vith a grain of* salt* It .alsht ha trua, howavar* Pota olaiaad that Öunnar G* Sohraa. vu hahind tþa FaBolution of tha Young Cansomtivaa lant yaar, to. havo. tha Amy avamwita. I einni njósnaskýrslunni er vitnað i Pétur Sigurðsson sem heimildarmanns. Þar stendur m. a.: Agætur fundur í Ólufsfírði Ágætur kosningafundur var haldinn í fyrrakvöld í Ólafsfirði og var salurinn þéttskipaður í Félagsheimilinu Tjarnarborg og var þetta fjölmcnnari fundur en hjá íhaldinu tveim dögum áður. Málshefjcndur voru Sveinn Jó- hanncsson, Björn Jónsson, Arnór Sigurjónsson og Hjalti Haralds- son. Fundarstjóri var Bragi Hall- dórsson. Góður rómur er gerður að þessum fundi. WASHINGTON 15/5 — Kjam- orkumálanefnd Bandaríkjanna tilkynnti seint í gærkvöld að hún hefði ákveðið að fresta tveimur tilraunum með kjama- vopn sem hún hafði áður boðað að myndu verða gerðar í Nev- adaeyðimörkinni í þessum mán- uði. Engin skýring var gefin á þessari frestun. „Pétur fullyrðir, að Gunnar G. Schram, Morgunblaðsmaður, sé á móti hernum hér á landi, og hafi gert sitt ýtrasta til að koma hemum héðan burt. Ennfremur fullyrðir hann, að Sigurður Bjarnason, ritstjóri Morgunblaðsins, sé líka móti hernum og styðji Gunnar G. Schram og atferli hans í Heim- dalli og annars staðar. Pétur heldur því fram að Gunnar hafi gert allt sem í hans valdi stóð til að skapa óánægju með dvöl hersins hér á landi meðal hinna ungu íhaldsmanna. Enda þótt vér reynum ekki að véfengja fullvrðingu heimildarmanns á borð við Pétur („of an authority as Pete“) vildum vér segja að ekki væri alveg varlegt að treysta þcssum upplýsingum. Þær gætu samt verið sannar. Pétur fullyrðir, að Gunnar G. Undirbíningur að sildarmottöku er þegar að hefjast Borgarfirði eystra 11/5 — Hér er nú byrjaður undirbúningur fyrir síldarmóttöku næsta sumar og er byrjað að byggja litla síld- arverksmiðju, m.a. á að reisa mjölskemmu. Síldarplanið verður stækkað um helming. Vegurinn yfir Vatnsskarð var opnaður í dag og hefur ýta undanfarið rutt skarðið. Sauðburður er haf- inn og er allt autt af snjó. G.E. Verkfullið í Sund- gerði í ulgleymingi Sjómannaverkfallið í Sand- gerði stendur nú í algleym- ingi og tregðast Guðmundur á Rafnkelsstööum við rétt- mætum kröfum sjómanna sinna. Liggja þrír bátar hans bundnjr við bryggju og eru það aflaskipin Sigurpáll, Víð- ir II. og Jón Garðar. 1 gær var gerð tilraun til þess að láta Sigurpál sprengja verkfallið og átti að láta skip- ið sigla úr höfn í trássi við verkfallið, en sjómennimir neituðu þessari kröfu. Þá kom fulltrúi frá útgerð- inni um borð í Jón Garðar og sagðist hafa fengið sam- þykki Verkalýðs- og sjó- mannafélagsins í Sandgerði fyrir því að báturinn mætti leggja úr höfn. Skipshöfnin á Jónj Garðari er ekki félags- bundin í Sandgerði. Þetta reyndust hinsvegar lygar og sýndi skipshöfnin á Jóni Frá Dagsbrúnarfundinum í fyrrakvöld eru: Hækkað aup — og f 9 vinnatmi ■ Eins og Þ.ióðvil.iinn he’fur áður skýrf frá hélt Verkamannafélagið Dagsbrún félagsfund í Tjarn- arbæ s.l. þriðjudagskvöld. Samþykkti fundurinn einróma tillögu ’frá stjórn félagsins um að leita þegar eftir viðræðum við atvinnurekendur um breytingar á samningum félagsins. ■ í samþykkt fundarins segir m.a. að höfuðá- herzluna beri að leggja á hækkað kaup og styttan vinnutíma. Sjúkrasjóðurinn tekinn til starfa Þjóðviljjnn hefur aflað sér frétta af Dagsbrúnarfundinum, en aðaldagskrármálið var sem fyrr segir samningamálin. — í upphafi fundarins gaf Guðmund- ur J. Guðmundsson stutt yfirlit yfir störf og stöðu sjúkrasjóðs Dagsbrúnar, en hann tók til starfa í marz s.l. Styrkir úr sjóðnum hafa verið veittir mið- að við síðustu áramót. Hvatti Guðmundur félaga til þess að kynna sér reglugerð sjóðsins sem nánast, en hún kemur vænt- anlega út í næsta Dagsbrúnar- blaði innan skamms. Samningamálin Þessu næst voru tekin fyrir samningamálin og hafði formað- Garðari þann stéttarþroska við félaga sína í Sandgerði að neita þessari kröfu. Þá gerði Eggert Gíslason, skip- stjóri, tilraun til þess að vinna að málamiðlun í fyrra- dag hjá L.Í.Ú. og kom með tillögu í vasanum suður í Sandgerði frá þessum háu herrum, en var gerður ómerk- ur orða sinna, þegar til kom og hafði L.l.Ú. þá skipt um skoðun og kannaðist ekki við neitt. Þrjú mál voru þingfest í fyrradag fyrir Félagsdómi og var eitt þeirra kæra L.Í.Ú. um lögmæti verkfallsins, en ekki vill L.Í.Ú. leggja deiluna sjálfa fyrir Félagsdóm, og var tillaga Eggerts skipstjóra ein- mitt rejst á þeim forsendum. Þá voru þingfest tvö mál sem Farmannasambandið hef- I ur höfðað á L.l.Ú. vegna k svikauppgjörs Guðmundar á 1 Rafnkelsstöðum við vélstjór- L ann og stýrimanninn á Freyju ^ frá síðastliðnu sumri. Þá er 1 uppsiglingu mál ® vegna skjalafölsunar bæjarfó- k getaembættisins í Hafnarfirði " út af skráningu skipverja á b Sigurpáli. Það mál verður sennilega I lagt fyrir saksóknara ríkisins. j Samkvæmt viðtali við stjóm- I arfulltrúa Verkalýðs- og sjó- J mannafélagsins í Sandgerði, I þá styrkist samhugur sjó- J manna dag frá degi og eru B sjómenn ráðnir í því að hopa i hvergi fyrir yfirgangi Lands- l| sambands íslenzkra útvegs- þ manna, sem stendur að baki útgerðarman nsins. ur félagsjns, Eðvarð Sigurðsson, framsögu. Raktj hann í stuttu máli kaupgjaldsbaráttu Dags- brúnar hin gíðari ár og þá breyttu aðstöðu, sem skapaðist með lögunum 1960 um afnám vísitöluuppbóta á kaup. Hefur það leitt til þess að verkalýðs- félögin geta ekki gert samninga nema til stutts tíma í senn og má segja að samningaviðræður fari fram með stuttu millibili allt árið um kring. Árangur Slíkra viðræðna var t.d. 5% kauphækkunin í vetur, sem náð- ist fram án þess að hún væri bundin í samningum. Yfirvinna og yfirgreiðslur Þá minnti Eðvarð á, að sam- kvæmt hinni opinberu vísitölu verðlags og þjónustu. væri þessi kauphækkun nú horfin með öllu í nýjar verðhækkanir, enda þótt höfð hefðu verið um það góð orð, að svo yrði ekki. Við þetta ástand yrði ekki lengur unað. Kaupið yrði að hækka, og það væri vitað að atvinnuvegirnir gætu staðið undir kauphækkun. Það væru alkunnar staðreyndir, að nú væri víða borgað yfir gildandi kauptaxta. og ætti það þó fyrst og fremst stað með vinnu fagmanna, en einnig við verkamannavinnu væri far- ið að bera nokkuð á þessu. Þá sýndi sú gífurlega yfirvinna sem hér væri unnin ekki síður ljós- Iega. að atvinnurekendur horfi ekki í að greiða allt að 100% hærra kaup en tiðkast í dag- vinnu aðeins ef þeir fá vinnuafl. Vinnuvikan orðin 70 stundir Eðvarð kvaðst þora að full- yrða «'• rncðalvinnuMmi verka- manr • Reykjavik hafi verið um "0 'imdir á viku ávið 1962. Enda er svo komið að vinnu- þrældómur er orðinn aivarlegt vandamál hjá okkur í dag, og menn hljóta að spyrja hvort ekki sé eitthvað meira en litið bogið við þjóðfélag, sem þann- ig býr að þegnum sinum. Það þarf því ekki frekari rökstuðn- ing fyrir þeim kröfum. sem vcrkamenn bera fram i dag, en þær eru fyrst og fremst kaup- hækkun og stytting vinnutím- ans. Einhugur um kröfurnar Eðvarð bar fram eftirfarandi tillögu, sem var ejnróma sam- þykkt af fundarmönnum: „Fundur í Verkamannafé- laginu Dagsbrún. baldinn 14. maí 196.“?, samþykkir að leita begar eftir viðræðum við at- vinnurekendur um bveytingar á samningum félagsjns Fundurjnn telur að í þess- um viðræðum beri að ’egg.ia áherzlu á kauphækkun og styttan vinnutíma tilfærslnr milli taxta og hækkun á kaupí vegna starfsaldurs. Fundurinn leggur áherzlu á að samningunum verði hrað- að bar sem hann telur kiör verkamanna nú óviðunandi“. Félagsmenn, sem til máls tóku um tillögu stjórnarinnar lögðu mikla áherzlu á að endir feng- izt bundinn á þann mikla vinnu- þrældóm, sem nú er að verða algengur hér á landi, og voru einhuga um að knvia fram bætt kiör vinnandi fólks Kosningasjóður Alþýðubandalagsfólk. Styrkið kosningasjóð G-IIstans. Kaup- ið miða í happdrætti kosn- ingasjóðs og gerið skil tyrir senda happdrættismiða. — Komiö með framlög ykkar á kosningaskrifstofuna, Tjarnar- götu 20. Fyrstu framlögin eru bezt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.