Þjóðviljinn - 19.05.1963, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1963, Síða 2
•* SföA MÓÐVILIINN Sunnudagurinn 19. mai 1963 Vormót ÍR /ormót ÍR, fyrsta frjálsíþrótta- mót ársins, fer fram á Mela- vellinum í dag og hefst kl. 14 (nema sleggjukastskeppni hefst kl. 13.30). AVARP -100% -75% -50% -25% 31% I gær fórum við í 91% eða heldur lakara en með- altalið þarf að vera á dag. Það verðum vtð að vinna upp þessa þrjá daga sem eftir eru. Okkur vantar 45 þús. til þess að nálgast 500 þús. krónu markið. En það er á fimmtudagmn kemur sem við settum okkur að vera búnir að ná takmark- inu. Með samstdltu átaki ætti okkur að taksst það. Skrifstofan Þórsgótu 1 sími 17514 er opin daglcga frá kl. 10—12 fi). og 1—6 e.h. Hafið samband við okkur strax á morgun. Vegna hinna hörmulegu sjó- slysa, sem urðu dagana 9. og 10. apríl hefur Eyfirðingafé- lagið ákveðið að gerast þátt- tákandi í hinni almennu fjár- söfnun, sem hafin er til handa því fólki, er misst hefur ást- vini sína og fyrirvinnu. Það er vitað mál, að margar mæð- ur hafa lítið fyrir sig og börn sín að leggja, sömuleiðis heilsulítið fólk og gamal- menni, sem einnig hafa misst sína fyrirvinnu. Stjórn Eyfirðingafélagsins í Reykjavík hefur ákveðið að gangast fyrir samkomu í Helrykið berst Framhald af 1. síðu. er geislunin svo 22.000—18.350= 3.650 röntgen. Geislunin sem menn yrðu fyrir með þessu fyr- irkomulagi yrði því 122+36 = 158 röntgen, sem myndi nægja til að firra menn veikindum. Þessar tölur eru miðaðar við 1 megatonns árás. Vlð 2=2 megatonna árás myndu þessar tölur tvöfaldast. í því tilfelli yrði 100-föld skýling vart nóg. Að vísu myndi 100-föld skýling firra flesta fjörtjóni, þar eð geislunin myndi lækka niður í 2X158 = 316 röntgen, en svo til allir, sem verða fyrir 316 rönt- gena geislun, verða mjög veikir. Yrði því 200-föld skýling helzt að vera tiltækileg". Vanskapnaðartil- felli í næstu kynslóðum Síðan heldur Ágúst Valfells á- fram að reikna hversu mjög mætti minnka skýlinguna eftir því sem fjarlægð vex frá Kefla- vík, en bætir við: „Þetta myndí að vísu duga, til þess að koma í veg fyrir veik- indi af völdum geislunar, en hins vegar væri æskilegt, að nota engu að síður meiri skýl- ingu en þá, sem þarf til þess að minnka heildargeislunina niður fyrir 200 röntgen. Þetta er vegna þess að gamma geislun getur einnig valdið skaða á erfðastofnum í kjörnum kyn- fruma og valdið stökkbreyting- um, er Ieiða til erfðagalla. Því er æskilegt að takmarka geislun- ina, sem hver og einn einstak- lingur verður fyrir. svo mikið sem unnt er. Þannig myndi 10-föld skýling vera meira en nóg á Akureyri, til þess að koma í veg fyrir veik- indi af völdum gcislunar, en engu að síður gæti orðið nokk- ur aukning á vanskapnaðartil- fellum í næstu kynslóðum þar, sem afleiðing af þessari geislun, og þess vegna æskilegt að hafa skýlinguna stærri en 10-falda“. Regnklæðin eru hjá Vopna. — Haldgóð, létt og ódýr, fyrir bæði full- orðna og unglinga. Allir saumar rafsoðnir. Veiðivöðlur eru komnar á markaðinn. V0PNI flðalstræti 16. Húsgagnasmiður eða maður vanur smíðum óskast. TRJASTOFNINN h.f. Síðumúla 19 — Sími 35-6-88. Hótel Sögu, miðvikudaginn 22. maí, og renmur allur ágóði af samkomu þeirri til söfnunar- innar. Á samkomu þessari verður vönduð dags'krá, sem þekkt listafólk sér um, end- urgjaldslaust. Þar að auki verður tízkusýning. Þeir Haf- liði Jónsson og Öskar Cortes munu einnig leika létt lög. Forráðamenn) Hótel Sögu hafa sýnt þann velvilja, að lána hús og hljómsveit án gjalds, til klukkan 1. Enn- fremur hafa sömu aðilar heit- ið að gefa söfnuninni ágóðanni af allri matarsölu, sem næst 12.5%. Hefur verið sótt um niðurfellingu skatts af seld- um aðgöngumiðum og leyfis- gjöldum til hins opinbera. Stjórnin heitir því á allt gott fólk, að sýna samúð sína í verki, og styðja söfnunina með því að koma á samkomu þessa og styrkja gott málefni. Húsið verður opið frá kl. 7 e.h. og verður matur fram- reiddur fyrir þá sem þess óska. Stjóm Eyfirðingafélagsins þakkar öllum, sem leitað hef- ur verið til, fyrir framlög s'ín og veitta aðstoð. Stjórn Eyfirðingafélagsins. Fró Listdansskóla Þjóðleikhússins Inntökupróf fyrir nýja nemendur í Listdansskólá Þjóð- leikhússins fyrir næsta skólaár fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins, gengið inn að austanverðu upp á 3. hæð, fimmtudaginn 23. maí 1963 (uppstigningardag) og hefst Teknar verða aðeins telpur á aldrinum 9—11 ára, en kl. 2 síðdegis. drengir á öllum aldri, þó ekki yngri en 7 ára. Prófklæðnaður: Sundbolur og æfingaskór Engir nýir nemendur teknir i haust. Kennari verður sami og í vetur, Elizabeth Hodgshon, balletmeistari. Yélstjóra vantar að Rjúkandavirkjun í Ólafsvík. Umsækj- endur þurfa að hafa próf frá rafmagnsdeild Vélskólans og æskilegt að þeir hafd nokkra þjálfun í meðferð dísilvéla. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til rafmagnsveitna ríkisins, Laugaveg 116, Reykjavík fyrir 1. júní n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Alltaf fjölgar Volkswagen brfreiðaleigan HJÓL Hverfisgðtu 82 Sími 16-370 Hvers vegna eru svona stór hjólO undir Voikswagen * Það eru góðar og gildar ástæður fyrir því. Það er ör- ugglega þess virði að hafa stór hjól, til þess að dekk- in séu stærri. HVERS VEGNA — Vegna þess að stór dekk veita betri aksturseiginleika sérstakleea á íslenzkum vegum og endast bctur en lítil . . . en elcki nóg með það, heldur era stór hjól undir bremsuflrti, en það gefur auga leið, því stærri bremsur, þvi auðveldara er að stoppa. Stór hjól loflkæla bremsuútbúrmð fyrr og tryggja þar með öryggi í akstri. — Hjólin á V.W. eru stærri en þau þurfa að vera, vegna þess að fra.mleiðendunum hættir til að gera meira en með þarf (eins og t.d. að fjór- sprauta bílinn, sem alls ekki ar þörf, en er samt gert). Þegar þér svo akið aí stað í nýja Volkswagninum þá er það or- uggt að stóru dekkin endast Lietur vegna stóru hjólanna — brexnsurnar eru öruggaii vegna stóru hjólanna og hann liggur betur á vegi vegna sióru hjólanna, . . . og það er þess vegna sem eru stór hjól undir Volkswagen. FERÐIST í VOLKSWAGEN Heildverzlunin Hekln hJ. Laugavegi 170 — 172. Sími — 11275. SÖIII PlOlUSIiM LAUGAVEGI 18nr- SIMl 19113 SELJENDUR ATHUGIÐ: Höfum kaupendur með miklar útborg- anir að íbúðum og einbýlishúsum. TIL SÖLU: Lítið einbýlishús við Breið- holtsveg, lóðarréttindi og falleg lóð. Verð 150 þús. Timburhús við Suðurlands- braut, 3 herb. og eldhús, útb. 50 þús. Einbýlishús við Heiðargerði, falleg lóð. Einbýlishús við Háagerði, 2 stofur og 2 svefnherbergi, stór frágengin lóð. Arki- tekt: Sigvaldi Thordarson. Einbýlishús við Tunguveg, 8 herb. á hæð og í risi. Hentugt iðnaðarhúsnæði í kjallara. Stór homlóð, 1. veðr. laus. Skipti á 5—6 herb. hæð koma til greina EinbýMshús við Bjargarstíg, 3 herb. íbúð á hæð, verk- stæði í kjallara, eignar- lóð. Timburhus við Hverfisgötu, hæð. ris og kjallari, 105 ferm. grunnflötur og 400 ferm. eignarlóð, má breyta í verzlunarhúsnæði eða félagsheimili. Hús við Hitaveituveg, 4 herb. íbúð, allt nýstand- sett, stór lóð, stórt úti- hús. Raðhús á 3 hæðum við Skeiðarvog. í enda meö fallegum garði. KÓPAVOGUU: Steinhús við Kópavogsbraut, 6—8 herb. á hæð, risi og kjallara, hentugt verk- stæðispláss, stór lóð. 70 ferm. timburhús, múr- húðað. við Borgarholts- braut, 800 ferm. lóð út- borgun 100 þús. Parhús í Hvömmunum, { smíðum. LtJXUS EINBÝLISHtS í Garðahreppi, í smíðum. Fáum á næstunni íbúðir í smíðum af öllum stærðum, viðsvegar um borgina og í Kópavogi. — HAFIÐ SAM- BAND VIÐ OKKUK SEM FYBST. Hafiö samband við okkur ef þer þurfið að kaupa eða selja fasteignir. SuSurnesiaferð 1 dng efnir Ferðaskrifstofa rík- isíns til {•-rð^r í Hafnzberg og til Grirds'í*ur. Þesri ferð er sérst-i)tl-«a ætl'.ð þeim, sem hafa áhuga é fuslalífinu um varp- tirr-snn, en nú 'V>r og grúir • af biar&Iugli í Hafnav-'"-gi. og að- *tað» er sóð til b-se að fylgj- ast með fjglinum. I-^aar til GriT-d-vikur •cmu- tæki- færi t>l að sanza á fjaUFð Þor- bjorn. Þa/»an r-~ hið ’■evta út- syni yfir R»r'klaneí. ^jílfssgt er að hafa nesti mnð i ferðma, þar sem cngin gm^ða—cr í le;ð- inni. t-a2t vw'ur urp frá íerða- BkrifítnAint*1. jargö’u 3. kJukiran 1 30. Far»nrt»i'.ri h-'.psins verðcr Biðm Þors»»«ns«oi sagn- fræðingur. Mið'u.a'-n o»; upplýs- iixgar h]j Fwðaskríí'sloíu ríkis- ins kl. 10—]? í dag. ALÞÝÐU BANDAIAGIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.