Þjóðviljinn - 21.05.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.05.1963, Blaðsíða 4
Sigraði Þrótt í úr- slitaleik -3:0 Það var auðséð á því hve margir komu til að horfa á úrslitaleikinn milli Þróttar og Vals, að búiz.t var við spenn- andi leik, og munu flestir hafa eins bú- izt við að Þróttur myndi bera sigur úr býtum. Liðið hefur sýnt í mótinu mjög góða leiki, og miklar framfarir frá því í fyrra. Það er gömul og ný saga að það er dálítið annað að leika úrslitaleik en venjulegan leik, og það kom greinilega fram á Þróttarliðinu. Hið unga Þróttarlið réði ekki yfir þeirri taugaró sem nauðsynleg er þegar mikið liggur við. en það er eitt af þeim reynslunnar augnablikum sem hvert lið. er nær langt, verður að læra. og geta mætt. Annars geta Þrótt- arar verið ánægðir með árang- urinn í mótinu. Það er laglega af sér vikið að ógna fyrstu- deildarliðunum í Reykjavík. og sigra bæði Reykjavíkurmeist- arann frá því í fyrra og sömu- leiðis fslandsmeistarann og bað tvisvar sinnum. Þróttur náði sem sagt aldrel neinum tökum á leiknum. og allur leikur þeirra var sund- urlausari og tilviljanakenndari en veniulega í vor. Þeir höfðu víndinn á móti sér f fyrri hálfleik. sem gerði beim erfiðara fyrir. en þeir flöskuðu á því að nota alltof mikið háar spymur og langar í stað þess að reyna stuttan samleik. Vegna þess að Þróttur náði ekki eins góðum leik og þeir hafa sýnt áður. varð leikurinn allur leið- 4 ISKIPAUTGCRB RIKISINSj M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 25. þ.m. Vörumóttaka í dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð og Ólafs- fjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Herðubre? fer á morgun til Vestmanna- eyja og Homafjarðar. Vöru- móttaka í dag til Homafjarðar. M.s. Herðubrei^ fer austur um land í Hring- ferð 27. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur. Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnfjarðar. Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlarseldir á föstudag. Gömlu sund- metin hrynja Ataga að marki Þróttar. En í þetta sinn tókst Þrótturum aö skalla frá. — (Ljósm .Bj. Bj.). inlegri og tilþrifaminni. Þó verður ekki sagt að leikurinn hafi verið svo mjög ójafn þar til í lokin. að Valsmenn náðu honum að kalla alveg á sitt vald. I fyrri hálfleik með vind- inn í fangið áttu Þróttarar sóknarlotur sem verulega ógn- uðu Val, og fengu mörg hom á Val og fleiri en Valur á Þrótt. Valur skorar 1000. mark sitt! Fyrsta markið. sem Valur skoraði, kom áA9. mínútu4fiiks- ins og það skoraði hinn ungi og efnilegi framherji Berg- sveinn Alfonsson. Kom það eftir þröng við mark Þróttar og þurfti hann ekki annað en að ýta við knettinum inn í markið. Flestir munu álíta að betta mark hefði mátt verða með meiri glæsibrag. bar sem bað var 1000. markið sem Vals- menn skora í meistaraflokki, frá upphafi. Þetta var því sögu- legt mark fyrir Val. Það verður ekki annað sagt en að Valur hafi verið vel að sigrinum komnir. Þeir voru ör- uggari. og það sem mestu munaði ákveðnari. sérstaklega var vömin ákveðin, og gaf hvergi eftir. Svo kemur hitt. sem segir svo mikið á úrslita- stundum. að flestir leikmanna hafa mikið meiri keppnis- reynslu en Þróttur og það hafði mikið að seg.ia f bessum leik. Samleikur þeirra var líka mun betri. og sérstaklega er á leið náðu beir oft vel saman bótt beim tækist ekki að skora í síðari hálfleik Fyrri hálfleikur var mun við- burðaríkari en sá síðari. og skiptust liðin nokkuð á að ógna og á 5. mínútu er bað Þróttur sem er ekki langt frá bvi að skora eftir bröng við mark Vais. Á áttundu mínútu er Berg- sveinn í allgóðu færi. og skaut góðu skoti sem Guttormur varði VQNDUÐ m F Sfyurþórjónsson &<x Jhfnarstrœti h- með ágætum. Á 17. mínútu munar ekki miklu að Valur skori en knött- urinn fór framihjá og svo kom 1000. markið. Þróttarar sækja og fá horn á 22. mínútu sem Björgvin slær afturfyrir slána. Annað mark Vals skorar Hans eftir þröng við mark Þróttar. Á 41. mínútu á Hermann mjög gott skot á mark Þróttar en Guttormur varði mjög glæsi- ''Tegá;*-' ... . Þegar aðeins ein mín. er eft- ir af fyrri hálfleik. gera Vals- ■'menn^gbt't 'ahlaup hægra meg- in þar sem knötturinn gengur milli fimm manns sem er vinstra megin, og hann skorar með ágætu skoti 3:0. Síðari hálfleikur. Síðari hálfleikur var mun viðburðasnauðari. en sá f.yrri. Búizt var við, að Þróttarar mundu berjast undan vindin- um og reyna að rétta hlut sinn en það varð síður en svo. Þó voru bað þeir sem f.yrst ógn- uðu. en Árni varði á línu beg- ar í byrjun leiks og Haukur átti laglega óvænta knatt- sneiðingu rétt framhjá marki Vals. Val tókst ekki að nýta bau tækifæri sem beir áttu í síð- ari hálfleik sem bó voru ekki verulega opin. brátt fyrir nokkra vfirburði. Vöm Vals var sterk og mun sterkari en Þróttar. enda hefur Valur leikreynda menn í hverju sæti. Biörgvin f mark- inu varði af mikilli prýði. og er að skipa sér í röð beztu markvarða okkar í dag. Var hann bezti maður varnarinnar sem annars er nokkuð iöfn. Framlínan berst meir en hún hefur gert um margra ára skeið, og virðist sem hinir tveir ungu menn blási lífi í hana. Hans gerir margt laglega í uppbygg- ingu sinni fyrir liðið. en hann er afturliggiandi miðherii. Hermann var útherji að bessu sinni og slapp vel frá bví er á leikinn leið. Annars er bað Bergsveinn sem Valur getur bundið miklar vonir við. I heild er liðið töluvert heil- steypt og samræmi á milli vam- ar og sóknar og í bessum leik voru bað Valsmenn með bá Ormar. F,lías og Hans sem réðu mestu á miðju vallarins og bað er oft Iykill að sígursælum leik. Af Þróttarmönnum var bað Guttormur f markinu og Jón Biörgvinsson sem bezt. sluppu frá leiknum. Axel Axelsson gerði ýmislegt laglega. en hann naut sín ekki í viðureign sinni við Áma Njálsson og svipað má segja um Jens Karlsson sem lítið bar á, og eins og fyrr segir léku Þróttarar nokkuð undir getu. Dómari var Haukur Öskars- son og er það vel farið að gefa honum góða æfingu fyrir leik sinn í Noregi 4. júní og tókst honum vel upp. Frímann. Góður árangur náðist á sundmóti, sém efnt var til í Sundhöll Hafnarfjarðar skömmu fyrir helgina. Þátttakendur voru nem- endur bandaríska sund- þjálfarans Robert Frailey, sem hér dvélur á vegum SSÍ. Þrjú Islandsmet voru sétt á móti þessu, þar af tvö í boð- sundum. Einnig var sett eitt drengjamet. 4x100 m fjórsund karla Landssveit synti á 4:44,8 mín. 1 henni voru Guðm. Þ. Harðar- son Æ (baksund 1,19,3). Ölafur B. Ölafsson Á (bringusund 1,20,0), Guðm. Gíslason IR (flugsund 1,05,4) og Davíð Val- garðsson ÍBK (skriðsund 1.00.1). íslandsmet sveitar ÍR f þessari grein er 4:44,2 mínútur. Drengjasveit Ármanns varð nr. 2 í keppninni á 5.22,3 og er bað nýtt drengjamet. 4x50 metra fjórsund kvcnna Landssveit synti á 3:32,4 mín. og er bað nýtt Isl.-met. I sveit- inni voru: Ásta Ágústsdóttir SH (baksund 40,3). Matthildur Guðmundsdóttir Á (bringusund 42,1). Hrafnhildur Guðmunds- dóttir ÍR (flugsund 34,5) og Kolbrún Guðmundsdóttir íft (skriðsund 35.5). I béssári gréin mun ékki hafa vérið keppt áð- ur hér á landi. 4x100 metra skriðsund karla Landssveit synti á 2.32,4 mín. meti 4:05,5 mín. Islandsmét IR var 4:15,6 mín. Sveit Ármanns synti á 4:38,9 mín. í keppninni. I metsveitinm voru bessir menn: Davíð Valgarðss. (1.01.6). Erling Georgsson (1.02.5). Guð- mundur Þ. Harðarsón (102,5) og Guðm. Gíslason (58.9 sek.). 100 m baksund kvenna Var eina einstaklingsgreinin sem keppt var í á mótinu. Hrafnhildur Guðmundsd !R sigraði á 1:19.6 mínútum en bað er 1/10 sek. betri tími en gamla metið. sem Helga Har- aldsdóttir. KR átti. Nr. 2 í keppninni varð Ásta Ágústsd. SH á 1.34,0 mínútum. Frammistaða sundfólksins á bessu móti sýnir greinilegar framfarir og er góður fvrirboði um Islandsmeistaramót.ið f sundi sem fram fer f lok þessa mán- aðar. • Janusz Sidlo (Póllandi) læt- ur engan bilbug á sér finna og keppir í spjótkasti. Nýlega kastaði hann 78,71 m. Annar i keppninni varð Makulec — 72,30 m. Fyrsta frjálsíþróttamót ársins Góður vorárangur í frjálsum íþróttum Vormót ÍR, fyrsta frjálsíþróttamót ársins utanhúss, fór fram í fyrradag. Veður var á- gætt og árangur eóður í mörgum greinum. Þetta var ánægjuleg byrjun á frjálsíþróttatímabilinu utan- húss. Frjálsíþróttafólkið hefur tekið æfingarnar alvarlega og betri tökum en oft undanfarið. Þama mátti sjá marga kom- unga og efnilega keppendur. sem væntanlega eiga eftir að skrifa sína kapítula i friáls- íþróttasögunni. Má bar einkum nefna Erlend Valdemarsson, Halldóru Helgadóttur og Ölaf GuðmUndsson. Ýmsar eldri kempur eru líka á ferðinni í fullu fjöri ennbá. Jón Þ. Ólafsson virðfst aldrei hafa verið oetri i hástökki. Hann virtist eiga allskostar við 2.06 m. en atrennan virtist eitthvað trufla hann bannig að hann felldi rána i uppstökkinu, en hafði sjáanlega nægan stökkkraft til að svífa vfir þessa hæð. Valbjörti Þorláksson. Þor- steínn Löwe. Einar Frímanns- son og Kristleifur Guðbiöms- son eru allir með -><? Ifklegir til afreka í sumar. Úrslit í einstökum ’reinum urðu bessi. 200 metra grindahlaup Valbjöm Þorláksson. KR. 27.1 Sigurður Lárusson Á. 28.6 800 metra hlaup Valur Guðmundsson KR, 2.04.4 Vilhjálmur Bjömsson UMSE. 2.08.8 Sigurður Lárusson Á 2.09.6 200 metra hlaup Valbjörn Þorláksson KR. 22.6 Skafti Þorgrímsson IR. 23.0 Kristjón Kolbeins tR. 24.7 3000 metra hlaup Kristleifur Guðbjömsson KR. 8.33.0 Agnar Levi KR. 8.47.4 Halldór Jóhannesson KR 9.04.8 1000 metra hlaue KR- A-sveit. 2.04.6 KR-drengjasveit 2.06.9 (dr. met). IR 2.09.3 Hástökk Jón Þ Ólafsson tR. 2.0Ö Emil Hjartarson IR. 1-70 Halldór Jónsson fR. 1.70 Langstökk Úlfar Teitsson KR. 6.97 Einar Frímannsson KR. 6.69 Ölafur Unnsteinsson 6.39 Sleggjukast Jón ö Þormóðsson tR 47.88 Birgir Guðjónsson ÍR. 47.49 Gunnar Alfreðsson ÍR, 45.0t Spjótkast Valbjörn Þorláksson KR. 57 88 Björgvín Hólm IR. 57.46 Emil Hjartason 49.81 Krlnglukast Þorsteinn Lbve IR. 46.51 Björgvin Hólm IR. 42.22 Gunnar Alfreðsson tR. 38.23 100 metra hlaup kvenna Halldóra Helgadóttir KR. 13.2 Elísabet Brand IR. 14.0 María Hauksdóttir tR. 14.4 Ingibjörg Eyfells IR. 14.9 Kringlukast sveina Erlendur Valdimarss. tR, 31.21 Ólafur Gunnarsson fR 37,35 60 metra hlaup sveina Jón Þorgeirsson tR. 7.5 Harry Jóhannesson IR. 7.6 . Einar Þorgrímsson tR 7.7 Langstökk drengja Olafur Guðmundsson KR. ó 5B Svanur Bragason IR 3.26 Ungverjar — Danir 6 .* 0 Ungverjar gjörsigruðu Dani í landsleik í knattspymu í Búda- pest í fyrradag. Orslit urðu 6:0. I hléi stóðu leikar 2:0 8ezt- ir í liði Ungveria voru miðherj- inn Albert og h6ssr’ útherjj Sandor. t liði Dana stóð 'i’ark- vörðurinn. Gardhöie sie nezt. Ungverjar voru f ,nær lát’atisri sökn alhm leikinn oe algjöra yfirburði. eins og úrslit- in bera með sér. 4 SIÐA -------------------ÞJðÐVILJINN-------------- Þriðjudagurlnn 21. maí 1963 Vatur Reykjavíkurmeistari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.