Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 3
Firnmtudagurinn 23. mai 1963 HÖÐVIUINN SIÐA J Fjöldahandtökur á negrum halda áfram í N-Karolínu GREENSBORO 22/5 — Lögreglan í Greensboro í Norður-Karólínuríki í USA handtók í gærkvöld 175 blökkumenn, sem tóku þátt í fjöldagöngu blökkufólks til að mótmæla kynþáttamisréttinu. Þúsund negrar gengu um göt- ur bæjarins. en lögreglumenn lokuðu aðalgötunum er mann- fjöldinn nálgaðist þær. Lögregl- DJAKARTA 21/5 — Fleiri hundruð flutnin gaverkamenn fóru snemma í dag í mótmæla- göngru að brezka sendiráðinu. Verkamennirnir, sem báru rauðan fána, báru einnig kröfu- spjöld, þar sem Þess var kraf- izt, að brezkar eigur yrðu gerð- ar upptækar. Tjldrög mótmælagöngunnar eru þau, að haldið hefur ver- an réðist síðan viðstöðulaust á fólkið og var föngunum troðið upp í stóra almenningsvagna. Síðan var þeim ekið til fang- ið fram, að enskt herskip hafi skotið á indónesískan bót fyrir utan Norður-Borneo, og gerð hafi verið árás á skrifstofur indónesíska flugfélagsins í Hong Kong. Verkamennirnir lýstu þeim ásetningi sínum að auka og efla mótmælagöngur, ef ekki verði linnt meintum ofbeldisað- gerðum gegn indónesiskum borgurum á Norður-Borneo. elsisins, en þar var þegar fyrir húsfyllir af negrum, sem lög- reglan hafði handtekið áður. Þúsundir negra hafa undanfar- ið verið handteknir í Greensbro fyrir að taka þátt í kröfugöng- um gegn misréttinu. 1 Durham, um 90 km. frá Greensboro, var allt með kyrr- um kjörum í gærkvöldi. en þar hafa dögum saman verið famar kröfugöngur gegn kynþáttamis- rétti yfirvaldanna. Barátta blökkufólksins í bæn- um hefur beííð þann árangur að allmörg veitingahús hafa afnum- ið aðgangsbann fyrir negra, og borgarstjórinn hefur lýst yfir því að hann muni vinna að því að allar opinberar stofnanir verði í framtíðinni opnar jafnt blökku fólki sem hvítu. fslandsmótið í knattspyrnu Islandsmótið í knattspymu — 1. deild — hefst í dag. 1 Rvik leika Fram—Akureyri. Fer sá leikur fram á Laugardalsvellin- um og hefst kl. 16. Á Akranesi keppa 1A—KR, en leik IBK og Vals, sem fram átti að fara í Keflavík, hefur verið frestað. Gilchrist enn: Á nú í stríii við Indónesíumenn FEGURÐARSAMKEPPNIN 1963 LOKAÚRSUT OG KRÝNINGARHÁTÍÐ fara fram í HÓTEL SÖGU — SÚLNASALNUM — föstudag 24. og Taugardag 25. máí. FÖSTUDAGUR: Kjörnar verða: UNGFRÚ ÍSLAND 1963 OG UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963 MEÐAL SKEMMTIATRIÐA: Hljómsveit Svavars Gests. — Dægurlög: Berti Möller. — Tízkusýn- ing, nýjasta kvenundirfatatízkan 1963 frá Carabella. Tízkuskólinn sýnir. — Dægurlög: Anna Vilhjálms. Á milli skemmtiatriða koma þátttakendur í fegurðarsamkeppninni fram, fyrst í kjólum og síðar í baðfötum. Atkvæðaseðlar fylgja aðgöngumiðum. Jón Gunniaugsson flytur bráðsmellnar nýjar gamanvísur. — Canter sýnir nýjustu baðfatatízkuna. — Dans: Hljómsveit Svavars Gests ' • - leikur fyrir dansinum til kl. 1 eftir miðnætti. ',t. L AU GARDAGUR: KRÝNINGARHÁTÍÐ OG TfZKUSÝNING •ða hin sömu skemmtiatriði og fyrra kvöldið. marsdóttir krýnir „UNGFRÚ ÍSLAND 1963“ og „UNGFRÚ REYKJAVÍK 1963“. Hljómsveit Svavars Gests ásamt söngvurunum Önnu Vilhjálms og Berta Möller skemmta til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiða að báðum kvöldunum má panta í símum 20221 oe 36618, eu afhending miáa verður í Súlnasalnum að Hótel Sögu föstudag og laugardag milli kl. 2 og 7 báða dagana. Athygli skal vakin á því, að um leið og afhending miða fer fram fylgir ávisun á frátekið borð. Ef veður leyfir mun verð kl. 9 ekið frá Tízkuskólanum, Laugavegi 132, með væntan- Iegar fegurðardrottningar á skrautvagni niður Laugaveg, suður Lækjargötu og að Hótel Sögu. — Lúðrasveitin Svanur leikur. Hörkurifrildi innan EBE BRUSSEL 22/5 — Miklar deilur urðu á fundi Efna- hagsbandalags Evrópu i Brussel, þegar reynt var að samræma sjónarmið ríkj- anna um tolla á komvör- um. Fundurinn hófst á þriðjudag. og sitja hann landbúnaðarráðherra EBE- ríkjanna. Sex til úrstita í fegurðarsamkeppni Fegurðarsamkeppnin 1963 verð- ur haldin í Súlnasalnum á Hótel Sögu n.k. föstudags- og laugar- dagskvöld. Sex stúlkur hafa ver- ið valdar úr tii úrslitakeppninn- ar. Keppendumir fá allir stór- glæsileg verðlaun. Sú sem hrepp- ir það hnoss að verða í efsta sæti, hlýtur ferð til Kalifomíu og keppir þar um titilinn Miss Skýli fyrir ráðherrana Framhald af 1. síðu. geti haldið lifi. Þessi staðreynd sýnir glöggt að allt tal Ágústs Valfells um skýlingu og gagnsemi þess að ■liggja á gólfinu í kjöllurum í Reykjavík er BLEKKING ein. Ef hann teldi það nægilcgt ör- yggi, ætti hann einnig að geta unað því hlutskipti sjáifur og talið það fullnægjandi fyrir rík- isstjórnina, En tillögumar um að æðstu menn fái margfalt sterk- ara byrgi í sem mestri fjarlægð frá hættustöðvunum, sanna að sérfræðingurinn er þeirrar skoð- unar að allar þær varúðarráð- stafanir sem hann stingur upp á fyrir almsnning séu HALD- LAUSAR, og meginþorri þjóðar- innar farizt þrátt fyrir þær. TiIIögurnar sýna einnig að æðstu menn þjóðarinnar og yfirmenn Almannavama ætla sér það hlutskipti að lifa af, þótt þjóð þeirra verði ekki framar til. Kaldrifjuð ómennska Tillögumar um sérstakt skýli handa ríkisstjóminni, margfalt öflugra og öruggara -en byrgi al- mennings, er ekki runnin frá Á- gústi Valfells. Hún var borin fram af norska hershöfðingjan- um Holtermann sem tók þátt í að semja frumvarpið um al- mannavamir. Þessi tillaga Holt- ermanns var tekin upp í fmm- varp Bjarna Benediktssonar dómsmálaráðherra og fylgdi með frumvarpinu þegar það var sam- þykkt endanlega, Það era þann- ig ráðherramir sjálfir sem hafa gert kröfu til þess og látið sam- þykkja það á alþingi, að handa þeim verði gert fimm til tíu sinnum öflugra skýli en almenn- ingi er ætlað. Ef valdhafar hernámsflokk- anna þríggja, 1 Sjálfstæðis- flokksins, Framsóknarflokks- ins og Aiþýðuflokksins, tryðu þv£ sjálfir að þeir væm að tryggja hagsmuni og öryggi fslendinga myndu þeir auðvit- að vilja láta eitt ganga yfir sig og almenning. En þeir gera sér Ijóst að hernáms- stefnan Ieiðir tortímingar- hættu yfir íslenzku þjóðina og beinist áhugi þeirra fyrst og fremst að því að losna sjálfir við háskann, hvað sem um almenning verður. Er hægt að hugsa sér kaldranalegri ó- mennsku? International á Langasandi. — Skipakóngurinn Onasis hefur einnig boðið fegurðardrottningu íslands til þriggja vikna sigling- ar um Miðjarðarhafið áskemmti- : ferðaskipi sínu Lakonia. önnur verðlaun era ferð til Miami á Florida og þátttaka í Miss Univers keppninni þar, á- samt kjól sem metinn er á 20.000 íslenzkar krónur. Þessi stúlka mun einnig taka þátt í Miss Uni- ted Nations fegurðarsamkeppn- inni á Mallorca, Þriðju verðlaun era ferð til Beirat, Líbanon, og þátttaka í Miss Europe keppninni þar. Sú fjórða í röðinni mun taka þátt í Miss World keppninni í London. Fimmtu og sjöttu verðlaun er ferð til Norðurlanda á Miss Scandinavia keppnina. Dómnefndina skipa Jón Eiríks- son læknir, Karólina Péturs- dóttir fulltrúi hjá Loftleiðum, Ólöf Swanson fulltrúi frá al- heimsfegurðarsamkeppninni á Langasandi, Sigríður Gunnars- dóttir tízkusérfræðingur, Eggert Guðmundsson listmálari, Guð- mundur Kar’sson blaðamaður og Sigurður Magnússon blaða- fulltrúi Loftleiða. Bæði kvöld fegurðarsamkeppn- innar mun hljómsveit Svavars Gests leika fyrir dansi í Súlna- salnum; þar verður einnig margt til skemmtunar, einsöngur, eftir- hermur, tízkusýningar o. fl. Ef veður verður gott á laugar- daginn, er gert ráð fyrir að stúlkumar aki í skrautvagni frá Tízkuskólanum á Laugavegi 133 um Laugaveg, Bankastræti, Lækj- argötu, Fríkirkjuveg og yfir Tjamarbrúna til Hótel Sögu, en þar mun Sigrún Ragnarsdóttir krýna fegurðardrottningu ís- lands og fegurðardrottningu R- víkur Qg afhenda verðlaun. ER YANDAMÁLIÐ MEÐ ÚTVARPS- TÆKIÐ, SEGULBANDH) OG PLÖTU- SPILARANN LEYST., YIÐ BJÓÐ- UM YÐUR 3 HÓLFA VEGGSKÁP SEM RÚMAR ÖLL ÞESSI TÆKI YÐAR. ENNFREMUR PLÖTUSAFN EÐA BÆKUR. PASSAR í ÖLL VEGGHÚSGAGNASETT. Hibylapryði h.f. Sími 38177 Hallarmúla

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.