Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 6
T 0 SfÐA ÞJÖDVILJINN Fimmtudagtirinii 23. maí 1983 Hörð keppni ríkja V-Evrópu um viðskipti við Sovétríkin Samdrátturinn, sem gert hefur vart við sig í iðnaðar- framleiðslu flestra ríkja Vestur-Evrópu upp á síðkastið hefur haft í för með sér að vesturevrópskir iðnrekendur leggja nú meira kapp en áður á að afla sér nýrra mark- aða og er greinilega í uppsiglingu hörð samkeppni á milli þeirra um hinn mikla markað sem myndi skapast í Sovétríkjunum ef e'ðlilegir viðskiplahættir kæmust á milli sósíalistísku ríkjanna og auðvaldsheimsins. Fréttaritari brezka blaðsins Observer í Moskvu, Mark Frankland, segir að brezkir kaupsýslumenn geri sér mikl- ar vonir um stóraukin við- skipti við Sovétríkin, en við- ræður um nýja viðskiptasamn- inga milli Bretlands og Sov- étríkjanna eiga að hefjast þar eyst.ra nú í þessari viku. Shazar for- setí ísrael TEL, AVIV 21/5 — Þjóðþingið í Israel kaus síðasliðinn þriðju- dag hinn 73 ára gamla Zalmar Shazar forscta í stað hins iátna forseta ízka Ben-Zvi. Shazar er faeddur í Rússlandi, og er þekktur sem hæfur blaða- maður. Hann fylgir Verka- mannaflokknum (Mapai) að málum. Hann var kosinn við fyrstu atkvaeðagreiðslu, og hlaut þá 61 atkvæði, en hinn frjáls- lyndi mótherji hans Perez Bernstein aðeins 34. Hinn nýi forseti er fæddur í Minsk í Rússlandi, og hlaut menntun sína í Leningrd (þáv. Pétursborg) og við þýzka há- skóla. <S> Pirelli og Krupp En hann bendir jafnframt á að Bretar geri sér ljóst að þeir hafi harða keppinauta um sovézka mnrkaðinn. Bret- ar gera sér einkum vonir að geta hagnazt á fyrirætluruum Sovétríkjanna um stóreflingu efnaiðnaðarins með því að selja vélar og heilar verk- smiðjur til slíkrar framleiðslu. En keppinautar þeirra eru vel á verði. Það er ekki lengra síð- an en í fyrri viku, að hópur<j> af forstjórum ítalska Pirelli- hringsins var á ferð í Sovét- ríkjunum. eir.mitt til að at- huga sölu slikra verksmiðja þangað. Og nú er þar staddur Berthold Beitz, aðalforstjóri Kiupp-hringsins vesturþýzka. Það á svo að lieita að hann sé kominn til að kynna sér starfsrækslu véla sem Krupp liefur þegar selt til Sovétríkj- anna, en fréttaritarinni segir að altalað sé að tilgangur ferðar hans sé að selja Sovét- ríkjunum meiri vélakost til framleiðslu gerviefna. Fimm ára samnin,gur 1 undirbúningsviðræðum brezkra kaupsýslumanna og rsiöfnP sovézku ráðherranma Patolits- éffs og XJstinoffs hefur orðið samkomulag um áð rétt sé að gera samninga til langs tíma, t. d. fimm ára eða leng- ur, um kaup Sovétríkjanna frá brezkum fyrirtækjum. Fram að þessu hafa Sovétrík- in aldrei gert samninga til svo iangs tíma um kaup að vest- an, en samningar um sölu á sovézkum vörum hafa hins vegar verið gerðir áður til svo langs tíma. Verkaskipting Þessar uridirbúnimgsviðræður hafa einnig leitt í ljós að vilji er fyrir hendi hjá báðum aðilum um að taka upp eins konar verkaskiptingu, þannig að hvor um sig legði höfuð- áherzlu á framleiðslu og sölu þeirra véla og tækja sem hann hefur mesta og bezta reynslu í að smíða. Sovétríkin myndu þá selja alls konar flóknar og hárnákvæmar smíðavélar handa málmiðnað-1 inum, en kaupa hins vegar af! Bretum vélar til kemíski ar framleiðslu eða matvælaiðnað- ar. Tvöföhlun viðskipta? Brezku kaupsýslumennirnir sem nú eru staddir í Moskvu gera sér vonár um að hægt verði að tvöfalda viðskiptin frá því sem nú er, en á síð- asta ári nam verðmæti vöru- veltunnar milli landanna 120 milljónum sterlingspunda, eða um 15 milljörðum króna. VindlingakvEÍkjari A brezkri vörusýningu, sem nýlega var haldin í Stokk- hólmi var m.a. sýndur óvenjulcgur sígarettukveikjari, sem ætlazt er til að settur sé i bíla. Cig-Lit er þessii kveikjari nefndur. Vindlingnum er stungið i rauf, þrýst létt á hringinn umhverfis og sígarettan síðan drcgin út og eldur í henni. Ný múgdrápsaðferð könnuð í Bandaríkjunum Ráðagerðir um að opna útfjólubláum sólargeislum aðgang að jörðinni Þeir vísindamenn, sem starfa í þágu hergagnaiðnaðar- ins vir'ðast seint ætla aö veröa ánæg'öir me'ö múgdráps- vopn sín. Enda þótt nú þegar séu í heiminum til svo miklar birgðir kjarnavopna aö þær myndu aö öllum lík- indum geta tortímt öllu mannkyninu og gert jörðina óbyggilega, halda þeir áfram a'ö leita a'ö nýjum aö- fer'ðum til múgmor'öa. Þeir hafa þannig ekki fariö dult með, að þeir tengdu vonir við, að hin svonefndu „laser“- tæki gætu orðið til að spádómar um „dauðageisla“ rættust og nú berast fréttir um aö bandarískir vísinda- menn séu að kanna möguleika á því aö opna hinum banvænu útfjólubláu geislum sólarinnar aðgang að yfirboröi jaröar meö því aö „rjúfa göt” á ózón-lagiö í gufuhvolfinu, sem stöðvar ferð þeirra þangað. göt á ózónlagið yfir óvina- löndum til þess að hleypa nið- ur um þau hinum banvænu útfjólubláu geislum sem engu lífi eira. Ekkj hætta af cldflaugum Davy bar þessa bandarísku skýrslu undir brezkan jarð- eðlisfræðing, prófessor D. R. Bates við Belfast-háskóla* sem stáðfesti að niðurstöður skýrslunnar hefðu við rök að styðjast í grundvallaratriðum. Hann taldi þó ekki að nokkur hætta væri á því, að útblást- ursgas eldflauganma, jafnvel hinna stóru tunglflauga sem enni eru ekki komnar til sög- unnar, myndi hafa stórspill- andi áhrif á ózón-lagið. Öðru máli myndi náttúrlega gegna ef tiltölulega miklu magni vetnis eða annarra efna sem svipuð áhrif hafa á ózónið myndi vísvitandi vera dreift um hin efri lög gufuhvolfsins. John Davy, vísindafréttarit- ari Observers, segir frá þess- um ráðagerðum og er heimild hans skýrsla sem lögð var fyrir „Institute of Aerospace Sciences" í New York fyrr á árinu af þeim J. Pressman,, W. Reidy og W. Tank, en þeir starfa á vegum „Geophysics Corporation of America“, sem Davy segir mjög virðulegt fyrrtæki, sem vinni að rann- sóknium fyrir bnndaríska land- vamaráðuneytið. Skýrsla þessi fjallar um ýmsar rannsóknir sem fyrirtækiö hefur gert fyr- ir ráðuneytið og eru sumar þeirra leynilegar. Einn kafli skýrslunnar fjallar um „nokk- ur atriði varðandi kemískan jarðeðlisfræðilegan hemað í efri lögum gufubvolfsins" og það er einmitt í þeim kafla sem vikið er að þeim mögu- leika að hinum banvænu út- fjólubláu geislum verði opn- aður aðgangur að jörðinni. Ózón-Iaginu spillt Ein af „hemaðaraðferðun- um í efri lögum gufuhvolfs- ins“ gæti verið sú að dreifa þar efnum eða efnasambönd- um sem eyðileggja myndu ózónlagið. Ózón samanstendur af þremur súrefnisatómum (í stað tveggja í venjulegu súr- efni) og myndast fyrir áhrif sólarinmar' á éfri lög gufu- hvolfsins, Özón hefur sérstak- an hæfilcika til að taka við hinum útfjólubláu geislum sólarinnar og hindra þannig frekari ferð þcirra til jarðar. I skýrslunni kemur glögg- lega fram að öll ástæða er til að ætla að ýms efni í út- blástursgasi eldflauga gætu eytt ózóninu. Hér væri eink- um um vetni að ræða. I skýrslunmi er fyllilega gefið í skyn að hugsanlegt væri að dreifa tiltölulega miklu magni slíkra efna í efri lögum gufu- hvolfsins í því skyni að rjúfa Nauðungaruppboð verður haldið að Hringbraut 121, hér í borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar 5 Reykjavík, föstudaginn 24. maí n.k., kl. 11.30 f.h. Seldar verða 6 rafknúnar fríttstandandi saumavélar tilheyrandi Skógerð Kr. Guðmundssonar & Co. h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Þúsundir Reykvíkinga urðu vitni að nýafstöðnum stór- bruna að Laugavegi 11, þar sem verðmœti fyrir hundruðir þúsunda eyðilögðust. Er brunatrygging yðar í iagi? Sjóvátrqqgiiljpg íslands Sími: 11700.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.