Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 12
rAWA GLÆSELEfiUM ÁFANGA NÁÐ - 504 ÞÚS. Á RÚMUM MÁNUÐI Um miðjan apríl birtum við ávarp til velunnara Þjóðviljans, þar sem við fórum þess á leit við þá aö þeir öfluðu hálfrar milljónar af þeim 3 milljónum sem við þurfum aö afla homun á þessu ári. Við höfum að vísu framlengt tímatakmarkið um 10 daga, en á rúmum mánuði hef- ur okkur tekist að afla honum þessarar upphæðar. Jafnt og þétt hafa streymt til okkar fjárframlög víðsvegar að af landinu, nú síðast frá Grimd- arfirði, Mýrasýslu, Skaftafells- sýslu og Akureyri, auk Reykja- víkur. Öllum þessum velunnur- um okkar færum við beztu þakk- ir fyrir veittan stuðning. Við höldum að vísu ekki áfram með súluna í blaðinu, en snúum okk- ur af brafti að næsta verkefni sem eru Alþingskosningamar. Þrátt fyrir það heldur söfnuin í styrktarmannakerfið áfram og verður tekið á móti framlögum í skrifstofunni Þórsgötu 1 sími 17514, opin daglega frá 10—12 og 1—6 e.h. s \ -100% r I -75% Landhelgisbrjóturinn dæmdur á Seyðisfirði í gærkvöld kl. 9 var -50% ■25% máli Þórarins E. 01- geirssonar skipstjóra á Grimsby - togaranum Spurs. Hann var dæmd- ur í 260.000 króna sekt og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Togarinn var tekinn í fyrra- morgun út af Stokknesi og bar skipstjórinn því við að hann hefði verið so^andi, þegar hann Handavinnu- sýning á Elli- heimilinu Handavinnusýning vistkvenna Elliheimilisins Grundar verður haldin á morgun, föstudag, og laugardag í Hátíðasalnum í aust- urálmu heimilisins. Sýningin verður opin miiii 1 og 6 báða dagana og er aðgangur ókeypjs. Sýningarmunir eru mjög fjöl- breyttir og skemmtilegir og fá konumar svo til allt efni gef- ins frá heimilinu. Handavinnukennari Elliheimil- isins er Magnea Hjálmarsdóttir og er ufastir handavinnutímar frá kl. 3.30—5.30 fimm daga vik- unnar. 30—10 konur hafa sótt þessa föstu tíma. en margar hafa einnig unnið í herbergjum sín- um og er mjög athyglisvert að elzta konan, Sigríður Brynjólfs- dóttir 101 árs, á þrennar hosur á sýningunni og hefur hún prjónað þser í vetur. Lauslega áaetlað munu vera hátt á annað þúsund munir á sýningunni. 1101% Kosningafundur í Þorlákshöfn Almennur kjósendafundur á vegum Alþýðubanda- lagsins verður í Þorlákshöfn í kvöld, fimmtudag, og hefst kl. 8,30. Málshefjendur: Bergþór Finnbogason, Einar Olgeirs- son og Karl Guðjónsson. Munið kosningasjóð G-lisfans Hér á myndinni er Þórarinn E. Olgeirsson skipstjóri á Grims- by togaranum Spurs í brúar- glugganum á skipi sínu. (Ljósm. G.S.). Góður fundur á Raufarhöfn var tekinn og skjpið hlyti að hafa rekið fyrir stormi og straumi jnn fyrir línuna. Einn- ig hélt hann þvi fram að gyro- áttavjti skipsins hefði verið bil- aður. Hann veitti engan mótþróa við tökuna, kvaðst meira að segja hafa togað í áttina til varðskipsins Þórs. Ekkert her- skip hennar hátignar var hvatt á vettvang. Fyrsta fræðslu- ferð Náttúru- fræðifélagsins á sunnudag Fyrsta fræðsluferð Hins ís- lenzka náttúrufræðifélags á þessu sumri verður farin n.k. sunnudag, 26. maí, og er það jarðfræðiferð. Ekið verður aust- ur yfir Hellisheiði í ölfus og vestur yfir Þrengslaveg. Lagt upp frá Lækjargötu kl. 10 og komið aftur um kl. 19. I ferðinni verður m.a. þetta skoðað: Mór undir 5 þúsund ára gömlu hrauni, frjógreint jarðvegssnið, hraun á ýmsum aldri, m.a. Kristnitökuhraunið er rann árið 1000 upptök og útskæklar, mis- móbergi, fom sjávar- Kosningafundur var haldinn í Sjómannastofunni á Raufarhöfn ■í fyrrakvöld og var allvel sótt- ur. Málshefjendur voru Lárus Guðmundsson, kennari, Bjöm j gengi Jónsson. Amór Sigurjónsson, Páll mörk o.fl. Leiðbeinendur verða Kristjánsson og Hjalti Haralds- Þorleifur Einarsson o.fl. Félagar son. Einnig tók til máls Páll mega taka með sér gesti að vild Gunnlaugsson. Fundarstjóri var og þarf ekki að tilkynna þátttöku Kristján Vigfússon. ' fyrirfram. Fimmtudagur 23. maí 1963 —• 28. árgangur — 115. tölublað. MEÐ EÐA Sveinn Einarsson leikhússtjóri LR Á aðalfundi Leikfélags Reykjavíkur sl. laugardag var Sveinn Einarsson fil. kand. ráðinn fyrsti leikhússtjóri félagsins. Tekur hann við störfum á komandi hausti. Sveinn Einarsson. Það kom fram á aðalfundin- um, að starfsemi Leikfélags Reykjavikur hefur gengið vel í vetur og fjárhagsleg afkoma ver- ið góð. Sýningar félagsins á starfsárinu eru nú orðnar 112. en fer senn fækkandi. Mun lei'krit Jökuls Jakobssonar „Hart 1 bak“ verða enn sýnt í Iðnó fram yfir hvítasunnu, en þá er gert ráð fyrir að L.R. leggi upp f leikför um land allt og sýni þetta vinsæla íslenzka leikrit mjög vlða. Þrír heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur voru kjömir á að- alfundinum sJ. laugardag, þau Arndís Björnsdóttir leikkona, Indriði Waage leikstjóri og Eg- ill Vilhjálmsson stórkaupmaður. I stjóm félagsins voru kjöm- ir: Helgi Skúlason formaður, Steindór Hjörleiísson ritari og Guðmundur Pálsson meðstjóm- andi. Samkvæmt hinum nýju starfsreglum félagsins skipar fé- lagsstjómin aðalkjaman í leik- húsráði L.R., en auk stjómar- manna á leikhússtjóri sæti 1 ráðinu, svo og einn maður skip- Framhald á 2. síðu. Frá einvígisfundinum á Blönduósi ^ • . • • • • • • V .. •■ • • • Þjóðviljanum hafa borizt myndir er teknar voru á einvíg- isfundi þeirra Ragnars Arnalds og Björns Pálssonar á Blöndu- ósi sl. sunnudag en sá fundur vakti ekki aðeins athygli í kjör- dæminu heldur og um land allt. Fundinn sóttu um 400 manns og var greinilegt á nndirtektum fundarmanna að þeim þótti mál- flutningur Itagnars bera mjög af, cnda þykir Birni nú mikið við Iiggja að rétta hlut sinn og mætti m.a. á fundi Alþýðu- bandalagsins á Hosfósi á mánu- dagskvöld með völdu Framsókn- arliði en hafði ekki erjndi sem erfiði. Á annarri myndinni sjást keppinautarnir, Ragnar og Bjftrn, heilsast en á hinni sést yfir hluta fundarsalarins og má m.a. kenna Jón Pálmason fyrrverandi al- þingismann í fremstu sætaröð- inni. — Ljósm. Har. Hróbjartss. * *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.