Þjóðviljinn - 25.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.05.1963, Blaðsíða 9
Laugardagurinn 25. maí 1963 ÞlðÐVILIZNN SÍÐA 1 hádegsshitinn úívarpið ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var suöaustan átt um allt land. Kaldi og rigning var á s«aðurströndinni til Aust- fjaröa, en þurrt og skýjaö á norðanverðu landinu. Um 600 km. vestsuðvestur af Reykja- nesi er lægð, sem fer heldur dýpkandi og hreyfist hægt austnorðaustur. til minnis ★ I dag er laugardagur 25. maí. Orbanusmessa. Árdegis- háflæði kl. 6.43. Tungl hæst á lofti. Skerpla byrjar. Bjöm Gunnlaugsson, stærðfræðingur f. 1788. Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður 1929 og hætti að vera íhaldsflokkur að nafn- inu til. ★ Næturvörzlu vikuna 25. maí til 1. júní annast Vestur- bæjarapótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Haínarfirði vikuna 25. maí til 1. júní annast Jón Jóhannesson, læknir. Simi 51466. ★ Slysavarðstotan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Simi 15030 ★ Slökkviliðið oa sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga ki 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. <r Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510 13.00 Öskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan: — Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir — Laugardags- lögin. 16.30 Veðurfréttir. Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. Æskulýðstónleikar kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Söngvar í léttum tón. .18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son. 18.55 Tilkynhingar — 19.20 Veðúrfregnir. 19.30 Fréttir. Krossgáta Þjóðviljans flugið félagslíf Lárétt: 2 hnýtur 7 rugga 9 hugur 10 gruna 12 farva 13 hey 14 flýt- ir 16 gróður 18 hljóð 20 tala 21 steinn. Lóðrétt: I klerk 3 tónn 4 úthv. frá Rv. 5 ættingi 6 fjarsk.tæki 8 kind II borinn 15 eyði 17 eins 19 einhver. árshátíð í Klúbbnum mið- vikudaginn 29. maí sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Spil- að verður bingó og Jón B. Gunnlaugsson skemmtir. Eldri og yngri nemendur fjöl- mennið. Aðgöngumiðar af- hentir í Kvennaskólanum mánudag og þriðjudag milli kl. 5—7 og við innganginn. Stjómin. ★ Sjómannadagsráð Reykja- víkur biður þær skipshafnir og sjómenn sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júní n.k. að tilkynna þátt- töku sína sem fyrst í sfma 15131. glettan Farðu nú héma út fyrir væna mín og vittu hver vill líta við þér. brúðkaup 20.00 „Rhapsody in Blue”, tón- verk fyrir píanó og hljómsveit 'eftir George Gershwin (Eugene List og Eastman - Rochester hljómsveitin leika; How- ard Hanson stjórnar). 20.15 Leikrit: „Haust” eftir Kurt Götz, í þýðingu Þorsteins ö. Stephensen. — Leikstj.: Helgi Skúla- son. 20.45 Hljómplöturabb: Tveir stólpatenórar, Helge Rosvænge og Josef Schmidt (Guðmundur Jónsson kynnir.) 21.30 Samlestur: „Systumar sálugu”, smásaga eftir Amluf överland, i þýð- ingu Áma Hallgrímsson- ar. Flytjendur: Nína Sveinsdóttir, Áróra Hall- dórsdóttir og Páll Hall- dórsson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. — 24.00 Dag- skrárlok. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Guðrún Ingi- björg Hlíðar og O. J. Jensen. Heimili ungu hjónanna er að Ljósheimum 22. Stúdíó Guð- mundar, Garðagtræti 8. ★ Loftleiðir. Eirfkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 9, fer til Luxemborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá Stafangri og Ösló kl. 21 fer til N.Y. kl. 22.30. Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22, fer til N.Y. kl. 23.30. ★ K.R. frjálsíþróttamenn: Innanfélagsmót í köstum fer fram f dag. ★ Nemondasamband Kvenna- skólans í Reykjavík heldur Síðasta sýning Leikfélagið Gríma sýni rí kvöld í Tjarnarbæ hina þrjá ein- þáttunga Odds Björnssonar og er það síðasta sýning. Góð aðsókn hefur verið að þessum sýningum og hafa þær hlotið óskipta athygli. Myndin er af Pétri Einarssyni sem Don Sjúan og Ilaraldi Björnssyni sem Alexander páfi 6. í Köngu- lónni. V/ \i/ CS c> “V3 \i/ B'" \|/ M/ V/ G Hermaður á friðartímum skipin Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorar- ensen, ungfrú Hjördís Sigurð- ardóttir og Hans Þór Jónsson. Heimili ungu hjónanna er að Réttarhólsveg 95. Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti 8. ír Þórður fær ekki að heimsækja Jean. Hann fær undan- brögð í stað svara, „má ekki lenda í geðshræringu”, „verður að hafa friö og ró” og því um líkt. Herbergis- ins er stranglega gætt. Pandoro skoðar „Focu“ ásamt Williams. Mieke á að fullkanna það, hvort vatnsfallbyssan sé nothæf. Honum er ekki rótt innanbrjósts. Skyldi einhver af á- höfninni bera kennsl á hann? Að vísu eru aðeins tveir menn um borð, og nöfn þeirra þekkir hann ekki. En hvað veit maður? Durando bíður fuilur eftirvæntingar. Hann væntir tíð- inda Úrslitastundin nálgast. ★ Eimskipafélag Islands Bakkafoss fór frá Gautaborg 22. mai til Austur- og Norður- landshafna. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 24. maí frá New York. Dettifoss fór frá New York 22. maí til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 18. maí frá Kotka. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn 27. maí til Ventspils eða Riga. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hamborg 22. maí til Turka og Leningrad. Mánafoss fór frá Moss 22. maí til Austur- og Norðurlands- hafna. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag 24. maf til Austur- og Norðurlandshafna. Selfoss fór frá Dublin 20. mai til New York. Tröllafoss fer frá Hull 28. maí til R- víkur. Tungufoss kom til Berg- en 23. maí fer þaðan til Ham- borgar. Forra fer frá Kaup- mannahöfn 27. maí til Gauta- borgar, Kristiansands, Leith og Reykjavíkur. Hegra fór frá Hull 21. maí tu Rnvkja- víkur. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Rússlands. Langjökull er á Akramesi. Vatnajökull fer frá Grimsby í kvöld til Calais og Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur er í Reykja- vík. Þyrill fór frá Fredrikstad í gær áleiðis til Jslands. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Ak- ureyrar Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fer 26. þ.m. frá Rotterdam á- leiðis til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 29. þ.m. frá Kotka. Jökulfell fór í gær frá Camden til Gloucester og Reykjavíkur. Dísarfell er í Mantyluoto, fér þaðan 31. þ.m. áleiðis til Is- lands. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur i dag frá Austfjörðum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fer í dag frá Stokkhólmi til Svartahafs. Stapafell er í Reykjavík, fer í dag til Austfjarða. Finnlith losar á Vestfjörðum. Birgitte Frellsen er í Reykjavík. Stef- an fór 22. þ.m. frá Kotka á- leiðis til Þorlákshafnar. ★ Hafskip. Laxá er f Gdansk. Rangá fór 21. þ.m. frá Gautaborg til Reykjavík- ur. Ludvig PW. er i Reykja- vík. Irene Frijs er f Reykja- v£k. Herluf Trolle fór frá Kotka 18. þ.m. til Norður- oe Vesturlandshafna. visan KURT (auðsýnd á 100 ára afmaeli Þ j óðmin j asafnsins). Víst leggur hún fallega í flór- Inn sinn, hún Skrauta! — Samt fer henni bezt, er hún kemur á óvart með það og léttir af sér á hátíðar- stund og stað. stolt og gljákembd, og án þess að srera sig blauta. Pí t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.