Þjóðviljinn - 28.05.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.05.1963, Blaðsíða 3
Þriðjudagurinn 28 mai 1963 HÓÐVILJINN SlÐA 3 Flugbiörgunarsveitin Munið æfinguna á Þingvöllum og Þórisjökli lun hvíta- sunnuna. Þeim áhugamönnum sem áhuga hafa á að kynnast sveitnni er heimil þátttaka. Þátttökutilkynningar skulu berast til Magnúsar Þór- arinssonar sími 37407 fyrir 30. maí. STJÓBNIN. Berklavörn í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag 28. maí í húsi S.l.B.S. að Bræðraborgarstíg 9. DAGSKBÁ: Venjuleg a'ðalfundarstörf. STJÓBNIN. Bifreið til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla 14 er til sýnis og sölu Station Jeppabifreið, árgangur 1955. Tilboð óskast fyrir 5. júní n.k. Upplýsingar á staðnum alla virka daga. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn, helzt ekki yngri en 25 ára, óskast til starfa við hreingerningar á flugvélum og í flugvéla- skýli. Umsækjendur snúi sér til yfi’rflugvirkja Flugfé- lags Islands h.f. á Reykjavíkurflugvelli, eða skrifstofu starfsmannahalds í Bændahöllinni. Á/ff/u/sjr.fi //./? iCELAJVDAJR Frá skólagörðum Kópavogs Innritun í garðana fer fram á bæjarskrifstofunni að Skjólbraut 10 fimmtudaginm. 30. og föstudaginn 31. maí kl. 4—6 e.h. Þáttökugjald verður kr. 200.00. Tilboð óskast í sex herskála, í Kamp Knox, til niðurrifs. 1 skálum þessum hefur verið netagerð og geymslur. Skálamir verða sýndir miðvikudaginm 29. maí og fimmtudaginn 30. mai n.k. kl. 4—5 báða dagana. Tilboðum skal skila í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, fyrir kl. 2.00 föstudaginn 31. maL INNKAUPASTOFNUN BEYKJAVlKUBBOBGAB. Áskorun til Amríkana Hættið lygafréttum um dauða geimfara! MOSKVU 27/5 — Blaðið Isvestia, málgagn Sovétstjórnarinnar, birt- ir í dag opið bréf frá aðalrit- Þjóðaratkvæði Svisslendinga um kjarnavopn BERN — Sambandsstjórnin í Sviss fékk við þjóðaratkvæða- greiðslu s-1. sunnudag umboð til að ákveða án atkvæðagreiðslu hvort her landsins skuli búinn ’kjamorkuvopnum. Þj óðaratkvæð agreiðslan var annars um þá tillögu sósíalista, að kjósendur skyldu fá rétt til að greiða atkvæði um öll mál er vörðuðu kjarnorkuvígbúnað. Þessi tillaga var felld í þjóð- aratkvæðagreiðslunni á sunnu- daginn. 450.488 voru á móti, en 237.355 greiddu tillögunni at- kvæði. 47 prósent atkvæðis- bærra manna tóku Þátt í at- kvæðagreiðslunni og þykir það mikil þátttaka í Sviss. stjóranum, Alexej Adsjubej. þar sem hann skorar á bandarísk blöð að hætta lygaáróðri um að sovézkir gcimfarar hafi beðið bana i tilrauum. Blöð í Bandaríkjunum hafa löngum alið á þeim áróðri að sovézkir vísindamenn hafi náð betri árangri í geimvlsindum en Bandaríkjamenn vegna þess að Rússar hafi fómað mannslífum í tilraunaskyni. Undanfarið hafa bandarísk blöð aukið slikan fréttaflutning og sagt að margir sovézkir geimfarar hafi beðið bana í misheppnuðum geimskot- um síðan 1959. Blaðið bendir á fjölda stað- reynda, sem sanna að hinar bandarísku blaðafréttir eru til- búningur, framleiddur til að reyna að kasta rýrð á vísinda- afrek. Einn aðalleiðtogi yfirstjómar bandarískra geimrannsókna, Ge- orge Simson. sagði á Bandaríkja- þingi í fyrri viku að Sovétmenn hefði gert misheppnaðar tilraun- ir í geimvísindum. Hinsvegar harðneitaði hann að skýra frá þvi í hverju slíkar misheppnan- ir væru fólgnar. Olga í Israel út af komu Strauss TF.T. AVIV 27/5 — Farnz Josef Strauss, fyrrv. hermálaráðherra Vestur-Þýzkalands kom í dag með flugvél til Tel Aviv í ísra- el. Mikil ólga er í ísrael út af heimsókn Strauss, sem fólkið á- lítur vera ímynd þýzks hernað- aranda. Strauss kojn til fsrael degi síðar en ákveðið hafði verið, til þess að forðast mannfjöldann, sem beið á flugvellinum allan sunnudaginn til að mótmæla heimsókn hans. Strauss fer til ísrael í boði hins aldna forsæt- isráðherra, David Ben Gurions, og ætlar hann að dvelja 12 daga landinu. Mikil leynd hefur verið yfir þessari fsraelsför hins afdank- aða hermálaráðherra. og stjórn- arvöjd í ísrael hafa farið með málið eins og mannsmorð. enda kunnugt um óbeit ísraelsmanna þýzkum hemaðarforkólfum. KröfugöngUr voru famar í fsra- el á sunnudaginn og þúsundir manna söfnuðust á flugvöllinn í Tel Aviv, eins og áður segir, til að mótmæla komu Strauss. Kom fyrir ekki þótt Ben Gurion reyndi að biðja Strauss griða með því að ségja hann aldref hafa verið í nazistaflokki Hitl- ers sáluga. 11 menn feknir af lífi í frak BAGDAD og KAIRO 27/5 — Herstjórinn í Bagdad, höfuðborg íraks, tilkynnti í gær, að 11 menn, þ.á.m. tíu liðsforingjar úr her landsins. hefðu verið tekn- ir af lífi eftir að þeir voru dæmdir til dauða fyrir tilraun til að steypa stjórn landsins. Herréttur kvað upp dóminn, og var hann kunngjörður skömmu eftir fjöldahandtökur í landinu. Kosningarnar í Kenya Jomo Kenyatta forsætisráðherra NAIROBI 27/5 — Framkvæmda- stjórí Aríska þjóðarflokksins f Kenya, Tom Mboya, kynnti f dag Kröfu ríkisstjira var vísað á bug WASHINGTON 27/5 — Hæsti- réttur USA vísaði í dag á bug kröfu ríkisstjórans í Alabama um að Kenndy forseti kallaði til baka herliðið, sem sent hefur verið til að reyna að koma á lögum og reglu í Birmingham. Þá úrskurðaði hæstirétturinn að afnumið skuli þegar í stað bann við því að blökkufólk fái að ganga um almenningstrjá- garða og útiskemmtistaði í bæn- um Mempis í Tenessie. Jomo Kenyatta sem hinn nýja forsætisráðherra Kenya. Gerðist þetta á útifundi fyrir utan einn kjörstaðanna i Nair- obri, en þingkosningar fóru fram í Kenya í dag. Eftir þeim niðurstöðutölum um úrslit kosninganna. sem kunnar voru í kvöld, virðist flokkur þeirra Mboya og Kenyatta ör- uggur um góðan sigur, og ekk- ert líklegra en að boðskapur Mboya, um að Kenyatta verði forsætisráðherra, muni rætast. Síðdegis hafði flokkur Keny- atta tryggt sér 31 þingsæti. Lýð- ræðisbandalagið svonefnda hafði þá fengið 16 sæti. óháðir fjögur en aðrir flokkar minna. Þingsæti eru alls 117, og er nú kosið um 94 þeirra. f kosningum til fylkisþinga hafði flokkur Kenyatta fengið 60 ' sæti en Lýðræðisbandalagið 29. Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu, hefur lokið heimsókn sinni til Sovétríkjanna. Myndin er tekin af honum og Krústjoff for- sætisráðherra á fjöldafundi, sem haldinn var í Moskvu til að kveðja Castro. Tæpar 2 vikur til kosninga Alþýðubandalagsfólk er beðið að hafa samband við kosn- ingaskrifstofu G-listans í Tjamargötu 20. — Opið 10—10, símar 17511, 17512, 17513 og 20160. 1) Hverjir eru fjarverandi? Gefið strax upplýsingar um alla þá, hvaðan sem er al landinu, sem líkur eru á að dvelji fjarri lögheimili sínu á kjördegi — erlendis sem innanlands —. Áríðandi er að allfr slíkir kjósi utankjörfundar hið fjrsta. Treystið ekki að aðr- ir komi á framfæri þeim upplýsingum, sem þið hafið. 2) Ufankjörfundarkosning I Reykjavlk er kosið I Melaskólanum kL 10—12, kl. 2—6 og kl. 8—10 alla virka daga og á helgidögum kl. 2—6. Úti á landi er kosið hjá öllum hreppstjórum og bæjarfógetum og erlendis hjá íslenzkum sendifulltrúum. ■ ■ ■ ■ 3) Sjálfboðaliðar Látið hið fyrsta skrá ykkur til sfarfa 'á kjördegi. Alþýðu- ■ bandalagið þarf á starfi ykkar allra að halda nú i kosningá- j baráttunni og á kjördegi. ■ ■ ■ ■ 4) Kosningasjóður Styrkið kosningasjóð G-listans Kaupið miða í happdrætti j kosningasjóðs og gerið skil fyrir senda happdrættismiða. j Komið með framlögin í Tjarnargötu 20. Andstæðingarnir heyja kosningabaráttuna fyrir milljónir ; ■ auðmannanna, Alþýðubandalagið fyrir krónur alþýðunnar. j ■ ■ ■ 5) Bílakostur Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem hafa yfir j bifreið að ráða, þuría að leggja G-listanum lið 9. júni. Látið j nú þegar skrá ykkur i Tjamargötu 20 til starfa á kjördegi. Engan bíl má vanta vegna bilunar eða forfalla. 6) Alþýðubandalagið eitt verði sigurvegari Alþýðubandalagsfólk, enn i dag eru þúsundir fslendinga, sem eru óráðnir í þvi hvemig þeir verji atkvæði sinu 9. júní. Ræðið við þetta fólk, vinnufélaga ykkar, kunningja og vini. Túlkið hvar og hvenær sem er hinn góða málstað Al- þýðubandalagsins og þýðingu þess fyrir hagsmuni islenzkrar alþýðu, fyrir sjálfstæði fslands og fyrir líf fslendinga að Al- þýðubandalagið verði eini sigurvegari þessara kosninga. Kveðið niður blekkingaáróður hernámsflokkanna þriggja. ; Völd ríkisstjórnarinnar geta oltið á einu atkvæði — þínu j atkvæði, þinni árvekni, þínu starfi! ■ ■ f ■ FBAM TIL SIGURS! ■ Kjósum G gegn EBE og ABD |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.