Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA HðÐVILJINN — Fimmtudagnrinn 3(1. maj 1963 KOSNINGASKRIFSTOFUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS UTAN REYKJAVÍKUR Nýr hátur m.b. Crótta :íl«WC V estur Iandsk jör- dæmi Rosningaskrifstofan er að félagsheimilinu REIN Á AKRANESI opið frá kl 2 til 11 — SÍMI 630 Rey k janesk iördæmi Kosningaskrifstofan er l ÞINGHÓL. KÓPAVOGI oplð frá 4—10. SfMI 36746. Kosningaskrifstofan i HAFN- ARFIRÐI er f GÓÐTEMPL- ARAHÓSING uppi, sími 50273 opin alla daga frá kl. 4 til 10 Norðurlandskjör- dæmi vestra Kosningaskrifstofa að SCÐ CRGÖTD 10. SIGLCFIRÐl. oplð frá kl. 10 tll 7. — SÍMI 194. Norðurlandskjör- dæmi eystra Kosningaskrifstofan á AK- CREYRI ER AÐ STRAND- GÖTC 7. opið allan daginn 1 — SÍMI 2965. Austurlandskjör dæmi Kosningaskrifstofan i NES KACPSTAÐ ER AÐ MIÐ STRÆTI 22. opið allan dag Inn. Suðurlandskjör- dæmi Á SELFOSSI er kosninga- skrifstofan að ACSTCRVEGI 10. — SfMI 253 Kosningaskrifst i VEST- MANNAETJCM ER AÐ BÁRCGÖTC 9 (Ilólshúsi). opið frá kl 5 til 7 og 8 til 10 — SÍMI 570. Vestfjarða- kjördæmi Kosningaskrifstofa er i GÓÐTMPLARAHCSINC Á ÍSAFIRÐI og er opin alla daga. — SÍMI 529. : | Tæpar 2 vikur | til kosninga ■ Alþýðubandalagsfólk er beðið að hafa samband við kosn- i ; | ingaskrifstofu G-listans i Tjamargötu 20. — Opið 10—10, ■ : símar 17511. 17512, 17513 og 20160. : : 1) Hverjir eru fjarverandi? j Gefið strax upplýsingar um aila þá, hvaðan sem er af [ landinu, sem líkur eru á að dvelji fjarrj lögheimili sínu á : ■ kjördegi — erlendis sem innanlands —. Áríðandi er að allir | slíkir kjósí utankjörfundar hið fyrsta. Treystið ekki að aðr- | ir komi á framfæri þeim upplýsingum, sem þið hafið. -■ 1 2) Uíankjörfundarkosning ■ I Reykjavík er kosið í Meiaskólanum fcL 10—12, kl. 2—6 j og kl. 8—10 alla virka daga og á helgidögum kl. 2—6. Úti ■ á landi er kosið hjá öllum hreppstjórum oe bæjarfógetum : og erlendis hjá íslenzkum sendifulltrúum. 3) Sjálfboðaliðar Látið hið fyrsta Skrá ykkur til starfa 'á kíördegi. Alþýðu- bandalagið þarf á starfi ykkar ailra að halda nú i kosningá- baráttunni og á kjördegi. 4) Kosningasjóður Styrkið kosningasjóð G-listans. Kaupið miða í happdrættl kosningasjóðs og gerið skil fyrir senda happdrættismiða. ■ Komið með framlögin i Tjarnargötu 20. Andstæðingarnir heyja kosningabaráttuna fyrir milljónir j auðmannanna, Alþýðubandalagið fyrir krónur alþýðunnar. ■ ■ 5) Bílakostur Allir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem hafa yfir j bifreið að ráða, þurfa að leggja G-listanum lið 9. júni. Látið j nú þegar skrá ykkur í Tjamargötu 20 til starfa á kjördegi. j Engan bil má vanta vegna bilunar eða forfalla. ■ ■ 6) Alþýðubandalagið eitf verði sigurvegarl Alþýðubandalagsfólk, enn i dag eru þúsundir íslendinga. j sem eru óráðnir í því hvemig þeir verji atkvæði sinu 9. j júní. Ræðið við þetta fólk, vinnufélaga ykkar, kunningja og j vini. Túlkið hvar og hvenær sem er hinn góða málstað Al- þýðubandalagsins og þýðingu þess fyrir hagsmunl íslenzkrar alþýðu, tyrir sjálfsrtæði íslands og fyrfr líf fslendinga að Al- þýðubandalagið verði eini sigurvegari þessara kosninga. Kveðið niður blekkingaáróður hernámsflokkanna þriggja. Völd ríkisstjómarinnar geta oltið á einu atkvæði — þínu atkvæðd, þinni árvekni, þinu starfil Kominn er til Rcykjavíkur nýr stálbátur írá Noregi. Hann er eign Gísla Þorsteinssonar út- gerðarmanns, en var smíðaður í Harstad. Báturinn heitir Grótta og er 225 tonn að stærð. Frá- gangur bátsins er allur hinn vandaðasti, aðalvél er af Wich- mann gerð, 600 ha. Báturinn fer á síldvciðar, fyrst um sinn hér í flóanum. en síðan norður. Skip- stjóri verður Guðbjöm Þorsteins- son, sem áður hefur veríð með Leif Elríksson. Marteínn Jónas- son skipstjóri sigldi bátnum heim. Á leiðiinn gekk hann tæp- ar 11 mílur. Kröfurnar Framhald af 1. síðu. Framleiðsluaukningin og lífskjörin Thorbjörn Egner verðlaunar leikara FRAM TIL SIGIJRS! I Kjósum G gegn EBE og ABD Þau dæmi sem hér hafa verið nefnd sýna ljóslega, hve sann- gjamar og sjálfsagðar þær kröf- ur um lagfæringu á kaupi verka- manna eru, sem atvinnurekend- ur hafa nú neitað að taka til greina. Það eru vlðurkenndar stað- reyndir, að framlciðsla þjóðar- innar hefur aukizt gífurlega, gróðamyndunin í þjóðfélaginu hefur aldrei verið meiri en síð- ustu ár, en jafnframt hefur verö- mæti kaupsins farið lækkandi. Jafnframt keppast málgðgn at- vinnurckenda við að Iofa dýrð- ina og hagsæld viðreisnarinnar. Menn hljóta því að spyrja: Hve- nær getur kaup Iægst Iaunaða verkafólksins, sem vinnnr dýr- mætustu framleiðslustörfin, hækk að, ef ekki nú7 Á þjóðhátíðardegi Norðmanna þann 17. maí s.l. veitti norski leikritahöfundurinn, Torbjörn Egner, leikurunum Klemenzi Jónssyni og Bessa Bjarnasyni verðlaun fyrir ágætan leik og leikstjóm I leikritum hans, er þau voru sýnd í Þjóðleikhúsinu. Guðlaugur Rósinkranz, Þjóðleik- hússtjóri afhenti verðlaunin fyrir hönd höfundarins. Verðlaunin, sem veitt voru eru 3000 norskar krónur og eiga leikararnir að verja þessu fé til utanfarar. Þjóðleikhúsið hefur sem kunn- ugt er, sýnt tvö leikrit eftir Egner. Kardemommubæinn og Dýrin í Hálsaskógi, en það leikrit var fyrst sýnt hér á landi. Báðar þessar leiksýningar urðu mjög vinsælar og var aðsókn á þessi leikrit sérlega góð. Klemenz Jónsson var leikstjóri við bæði þessi leikrit og hlaut hann verð- launin fyrir leikstjómina. Bessi Bjamason hlaut verðlaunin fyrir mjög skemtilega túlkun á Mikka ref í Dýrunum í Hálsaskógi. Torbjöm Egner kom hingað til landsins fyrir tveimur árum í boði Þjóðleikhússins og sá síð- ustu sýningu á leikriti sýnu Kardemommubærinn. Hann var hér í nokkra daga og ferðaðist um. Framsókn í viðreisnarvígið Framhald af 1. síðu. anna án þess að ræða frekar um þær. Þessi viðbrögð sýna ljóslega, að Framsóknarflokkur- inn hörfar nú inn í ,,viðreisnar- vigi“ stjómarflokkanna með sf- vaxandi hraða, enda þótt hann láti i veðri vaka hina hörðustu andstöðu við „viðreisnarstefn- una“. Verkamenn og aðrir launþegar geta vissulega svarað þessum við- brögðum stjómarflokkanna og Framsóknar á áhrifaríkan hátt. Þeir geta tryggt sig gegh'-þW að ríkisstjómin þori að bértárílög- bönnum og gerðardómum gegn verkalýðshreyfingunni með því að hrinda meirihlutavaldi þess- arar stjómar á alþingi. Og þeir geta veitt Framsókn þá ráðningu, að hún þori ekki að ganga inn í „viðreisnina“ eftir kosningar. Kosningamar eru kjarabarátta Það veltur því fyrst og fremst á úrslitum Uosninganna, sem fram eiga að fara þann 9. júní næst komandi, hvort verkamenn og Iaunþegar geta vænzt árang- urs af þeim samningaviðræðum sem nú standa yfir. Komi stjórn- arflokkarair og Framsóknar- flokkurinn með sæmilega út- komu út úr þeim kosningum, verður kröfum verkalýðshrcyf- ingarlnnar jafnvel um sanngjörn- ustu lagfærlngar hafnað með öllu. Styrkleiki Alþýðubandalags- ins eftir kosningar verður mæli- kvarði á það, hver vcrður árang- urinn af kjarabaráttu verkalýðs- félaganna. Slgur þess þýðlr jafn- fram sigur í hagsmunamálum launþcga. Egner er mikill islandsvinur og hefur áður sýnt mikla vel- vild í garð íslenskra leikara. Mælast til... Framhald af 12. síðu. sölu í verzlunum hér. Þær bera vörumerkið OUTSPAN. Hér hafa til skamms tíma fengist vínber, stór blárauð, þau eru frá S.- Afriku. Þau fást jafnvel enn. Ástæða er til að vara fólk al- veg sérstaklega við þessum vín- berjum, því þau eru seld í lausri vigt og ekki hægt að sjá vörumerkið nema á tunnunum. Þá er og sérstök ástæða til að varast UTOSPAN appelsínum- ar þegar vetrar á ný. Viðskiptabannið bezta vopnið Ýmsir hafa haldið þvi fram, að viðskiptabann á S.-Afriku geti reynst tvíeggjað vopn. geti jafnvel komið eins illa niður á blökkumönnunum sjálfum, eins og þeim, sem því er beint gegn. Leiðtogar blökkumanna hafa sjálfir svarað þessu svo: „Líf okkar er þegar svo illt, að við getum vel hugsað okkur að taka á okkur þau óþægindi, sem af viðskiptabanni leiða. — í von um betri framtíð. Hinsvegar kemur það afar illa niður á hinum hvítu ræningjum og eina ráðið til að kúga þá til und- anhalds er að koma nógu ó- þyrmilega við budduna þeirra". PlfiNUSlSH LAUGAVEGI 18® SIMI 19113 TIL SOLU: 2 herb. kjallaraíbúð í Sel- ási. 3 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 3 herb. kjallaraíbúð við L.angholtsveg, 3 herb. hæð við Öðinsgötú. 3 herb. hæð við Engjaveg. 3 herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð. 3 herb. hæð á Seltjamar- í nesi. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. 4 herb. kjallaraíbúð við Ferjuvog. 4 herb. hæð við Suður- landsbraut ásamt stórú útihúsi. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. 6 herb. glæsileg efri hæð við Nýbýlaveg allt sér i tvíbýlishúsi. 3 til 4 herb. ibúð glæsileg í smíðum í Safamýri. Fín parhús i smíðum i Kópavogi. Arkitekt Sig- valdi Thordarson. Höfum kaupendur m?ð miklar útborganir í allar stærðir af íbúðum og ein- býljshúsum. Hafið samband við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. G-listinn í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi efnir tll skyndihappdrættis fyr- ir kosningasjóð kjördæm- anna Afgreiðsla happdrættis- ins er í kosningaskrifstofu G-listans Tjarnargötu 20. GERIÐ BETRIKAUP EF ÞIÐ GETID ALÞÝÐU BANDAIAGIÐ ÍBÚÐ ÓSKAST Bifvélavirki óskar eftir íbúð. Þrennt í heimili. Viðhald á bifreið leigusala kæmi til greina. — Upp- lýsingar í síma 20308 milli kl. 8—10 í kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.