Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 5
maí 1963 ÞIOÐVILIINN SlÐA 5 Sundmó! í Vesturbænum •knddcild KR heldur sund- m4» í Sundlaug Vesturbæjar laugardaginn 8. júní n.k. kl. 3 e.h. í tilcfni af 40 ára afmæli sínu. Keppt verður í þessum grein- um: 200 m skriðsundi karla 50 m bringusundi karla 100 m baksundi karla 100 m skriðsundi kvenna 200 m bringusundi kvenna 100 m bringusundi telpna 50 m skriðsundi telpna 100 m skriðsundi drengja 50 m baksundi drengja 3x50 m þrísundi karla Þátttaka skal tilkynnt Jóni Otta Jónssyni, Vesturgötu 36a, eigi síðar en þriðjudaginn 4. júni. flrmann sund- knattleiksmeist- ari í 21. sinn í röð Sundknattleiksmeistaramóti ís- lands lauk sl. mánudagskvöld, og varð Ármann meistari í 21. sinn í röð. Sigurferill Ármanns í þessari íþróttagrein mun eins- dæmi. KR—Æ 9:4 Á—SH 13:3 KR—SF 14:3 Æ—SH 7:2 Á—Æ 12:2 AIaLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor tjl íslands. sem hér segir: NEW YORK: Selfoss 3.—7. júní Brúarfoss 23.—28 júní K AUPM ANN AHÖFN: Gullfoss 6.—8. júní Gullfoss 20.—22. júnj LEITH: Forra 3. júní Gullfoss 10. júní Gullfoss 24. júní ROTTERDAM; Fjallfoss 6.—7. júní Selfoss 27.—28. júni HAMBORG: j Fjallfoss 9.—12. júní Selfoss 30. júní til 3. júlí ANTWERPEN: Reykjafoss um 20. júní HULL: Lagarfoss um 8.—10. júní Tröllafoss um 22.—25. júní GAUTABORG: ITröllafoss 18. júní KRISTIANSAND: Forra 30.—31. maf Tröllafoss 20. júní VENTSPILS: Goðafoss 1. júni LESINGRAD: Lagarfoss 29.—30. maí GDYNIA: Lagarfoss 3. júní Tungufoss um 30. jún>' FINNLAND: Goðafoss (Mántyluoto) 5.—6 juní Goðafoss (Kotka) 8.—10. júni Lagarfoss (Turku) 1. júní. Vér áskiijum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúsiega a t h u g i ð að geyma auglýslnguna. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Afrekaskrá íslendinga HÁSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Vilhjálmur Einarsson ÍR 1,75 2. Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,75 3. Halldór Ingvarsson ÍR 1,66 4. Emil Hjartarson ÍS 1,65 5. Valbjörn Þorláksson ÍR 1,63 6. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 1,63 7. Karl Hólm ÍR 1,62 8. Skúli Thorarensen ÍR 1,60 9. Kristján Stefánsson FH 1,60 10. Björgvin Hólm ÍR 1,60 LANGSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,38 2. Vilhjálmur Einarsson ÍR 3,32 3. Óskar Alfreðsson UMSK 3,27 4. Björgvin Hólm ÍR 3,25 5. Emil Hjartarson ÍS 3,25 6. Guðmundur Valdemarsson KR 3,23 7. Jón Pétursson KR 3,22 8. Stígur Herlufsen KR 3,21 9. Magnús Erlendsson HSK 3,20 10. Hörður Lárusson KR 3,20 ÞRÍSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Jón Pétursson KR 10,08 2. Vilhjálmur Einarsson ; ÍR 10,03 3. Jón Þ. Ólafsson ÍR 9,90 4. Björgvin Hólm ÍR 9,85 5. Friðleifur Stefánsson KS 9,82 6. Torfi Bryngeirsson KR 9,76 7. Daníel Halldórsson ÍR 9,74 8. Valbjöm Þorláksson ÍR 9,63 9. Emil Hjartarson ÍS 9,59 10. Vilhjálmur Ólafsson ÍR 9,54 1962 1957 1962 1958 1959 1955 1959 1956 1955 1958 1960 1958 1962 1959 1955 1950 1955 1958 1959 1955 Afrekaskrá heimsins HÁSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Jphan Chr. Evandt Noregi 1,76 1962 2. Vilhjálmur Einarsson ÍSLAND 1,75 1961 3. Jón Þ. Ólafsson ÍSLAND 1,75 1962 4. Svend Hove Noregi 1,74 1961 5. Harald Hareid Noregi 1,70 1961 6. Leo Göering USA 1,67 1913 7. Ray C. Ewery USA 1,66 1900 8. Göran Frederiksson Svíþjóð 1,66 1962 9. Halldór Ingvarsson ÍSLAND 1,66 1963 10. Emil Hjartarson ÍSLAND 1,65 1959 LANGSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Johan Chr. Evandt Noregi 3,65 1962 2. P. Araujo Boliviu 3,50 1948 3. Ray C. Ewery USA 3,47 1904 4. Otto Berg Noregi 3,47 1935 5. C. Tsiclitiras Grikklandi 3,47 1912 6. Karl Erik Ekman Svíþjóð 3,41 1944 7. Jón Þ. Ólafsson ÍSLAND 3,38 1962 8. Platt Adams USA 3,36 1912 9. Vilhjálmur Einarsson ÍSLAND 3,32 1958 10. K. Backe Noregi 3,29 1926 ÞRÍSTÖKK ÁN ATRENNU: 1. Ray C. Ewery USA 10,58 1900 2. C. M. King USA 10,16 1904 3. Arne Lindquist Finnlandi 10,13 1921 4. Jón Pétursson ÍSLAND 10,08 196ot 5. Vilhjálmur Einarsson ÍSLAND 10,03 1958 ] 6. Johan Chr. Evandt Noregi 10,03 1962 7 I. K. Baxter USA 9,95 1900 8. Jón Þ. Ólafsson ÍSLAND 9,90 1962 9. Vitold Kreer Rússland 9,89 1960 10. Vladimir Gorajew Rússland 9,87 1960 I SÉU GEFIN STIG í ÖFUGU HLUTFALLI VIÐ RÖÐ; 1. Noregur ..................... 46 2. ísland ..................... 42 3. USA 42 4. Finnland .................. 9 5. Bolivia .............,....... 9 6. Svíþjóð ................... 8 7. Grikkland ................... 7 8. Rússland .................... 3 sitt af hverju ★ Erlend blöð flytja þær fréttlr að Evrópumeistararnir í knattspyrrnu, Milan frá Ital- íu, hafi í hyggju að kaupa Eusibo helzta knattspyrnu- kappa portúgalska liðsins Benefica, sem keppti við Milan til úrslita í Evrópubik- arkeppni meistaraliða. Samn- ingur Eusibo við Benfica rennur út bráðlega. I staðinn mun Milan hafa í hyggju að láta Altafini af hendi, enda þótt hann sé einn bezti maður liðsins. En Alt- afini er langdýrasti maður liðsins, og forystumönnum Milan þykir hann of V-“' harður í fjármálum. Það hefur löngum angra Bandaríkjamenn, að þeir standa öðrum þjóðum að baki í skíðaíþróttinni. Á þvi 24 ára tímabili, sem Bandaríkjamenn haía tekið þátt í vetrar-ól- ympíuleikunum, hafa þeir að- eins hlotið þrenn gullverðlaun — og þau hafa öll verið unn- Wallace Werner ’.n af konum. Karlmenn fra USA hafa aldrei komizt fram- ar en í 4. sæti. Nú eygja Bandaríkjamenn þó von um að geta látið meira að sér kveða á þessu sviði. 1 síðasta mánuði fór fram úrtökumót í Idaho og Alaska fyrir ol- ympíuleikana í Innbruck. Helzta von Bandaríkjamanna eftir þetta mót er Wallace Werner (27 ára ). Hann sigr- aði í svigi og varð á undan Svisslendingnum Jos Minsch, sem sigraði á „geniralprufu” olympíuleikanna í Innsbruck swLnvetur. Werner gat hvorki toeþptTiá' OL 1956 né 1960 vegna meiðsla. 19 ára ungl- ingur, William Marolt. sigraði bæði Werner og Minsch í Alaska. Chuck Ferries hefur einnig staðið sig með prýði í alpagreinum á ýmsum mótum í Evrópu í vetur, og sömu- leiðis skíðastökkvarinn John Balfanz. Úr hópi kvenna er Jean Saubert (20 ára) talin efnilegust. Hún er jafnvíg á allar alpagreinarnar þrjár og sigraði m.a. þýzku stúlkuna Barbi Henneberger í vetur. Það er því engin furða að Bandarxkjamenn geri sér von- ir um að hirða fleiri gull- verðlaun í Innsbruck en þeir hafa gert á fyrri vetrar-OL. utan úr heimi Norðmaðurinn Johan Fvandt á heimsmet í hástökkii og Iangstökki án atrennu. Hér sést hann í hástökkinu á norska meistara- mótinu í vetur. Fyrsta ungiinga- mót FRÍ í sumar Eins og undanfai'in ár efna Æskulýðsráð. Leikvallanefnd, I.B.R. og íþróttaráð Reykjavík- ur til íþróttanámskeiða fyrir börn á aldrinum 5—12 ára í " maí og júní. Verða þau á 8 stöðum í bænum, og hefjast á morgun, fimmtudag. Á morgnana verður tekið á móti yngri börnum 5—8 ára kl. 9.30—11.30 og eldri börnum kl. 2—4. Á þessum stöðum verður kennt á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum: K.R.-svæði — Valssvæði — Ármannssvæði — Víkings- svæði. Á þriðjudögum. fimmtu- j dögum og laugardögum á þess- um stöðum: Skipasundstún — Laugalækjartúni — Golfvelli — Álfheimatúni. Verður byrjað fimmtudaginn 30. maí Á hverjum stað eru Solotarjev stökk 16,60 í þrístökki — Á móti í Moskvu fyrir skömmu náðust beztu afrek í heiminum í ár til þessa í þrem greinum frjálsra íþrótta: Solotarjev stökk 16,60 m. í þrístökki. Ozolina náði 58,67 i spjótkasti kvenna og Tjatjana Stjelkanova stökk 6,33 m. i langstökki, en það er jafnt heimsmeti hennar. 2 íþróttakennarar, sem leiðbeina böi’nunum í ýmsum íþrótt- um og leikjum. Innheimt verð- ur vægt þátttökugjald kr. 15.00. Davíð meistarí í 15M m. sundi Keppni í 1500 m. skriðsundi Sundmeistaramóts Islands fór undan úrslitaleiknum í sund- knattleiksmeistaramótinu. Þátttakendur voru 7 að tölu. Er það óvenjugóð þátttaka 1 þessari grein. Hinn efnilegi sundmaður, Davíð Valgarðsson úr Keflavík, varð Islandsmeist- ari í þessari grein og setti nýtt drengjamet. Tími Davíðs er góður, og árangur allra þátt- takenda verður að teljast mjög sómasamlegur. Úrslit urðu þessi: 1. Davíð Valgarðsson (ÍBK) 19.50.3 mín. 2. Guðmundur Gíslason (ÍR) 20.13,0 min. 3. Guðmundur Þ. Harðarson (Æ) 21.11,2 mín. 4. Trausti Júl- íusson (Á) 22.26,8 mín. 5. Gísli Þórðarson (Á) 22.48,5 mín. 6. Júlíus Júlíusson (SH) 23.09,9 min. 7. Ómar Kjartansson (SH) 24.25.4 mín. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 ^"^BJÖRNSSON & co. Sími 24204 O. BOX 1566 - REYKlAVlK Atrennulaus stökk vaxa að vinsældum Atrennulaus stökk eiga vaxandi mjög hentug til iðkunar jafnvel í vinsældum að fagna, en eru nú að- minnstu leikfimisölum. Eftirfarandi allega iðkuð á Norðurlöndum. afrekaskrá í atrennulausum stökk- Keppnimótum í atrennulausum um hefur Jón Þ. Ólafsson tekið stökkum fer fjölgandi, og þau eru saman eftir beztu fáanlegum heim- ekki sízt vinsæl í skólum, enda ildum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.