Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.05.1963, Blaðsíða 6
g StÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagurinn 30. maj 1963 Þróunarlðndin töpuðu 850 milljörðum árin 1955—61! Þróunarlöndin töpuöu rúxnlega 850 milljörðum króna á árunum 1955-61 vegna þess að viðskipta- kjör þeirra versnuðu. verð á útflutningsafurðum þeirra, hverskonar hrá- efnum, lækkaði, en verð Thresher fundinn BOSTON 28/5 — Bandaríski flotinn tilkynnti það í gærkvöld, að myndir, sem teknar hafi ver- ið á 2450 m dýpi um það bil 320 km frá austurströnd Norð- ur-Ameríku, sýni flak, sem ver- ið geti leifar af kafbáti, er rifnað hafi við mikinn þrýsting. Að öll- um líkindum er hér um að ræða hinn sokkna kafbát Thresher. Myndimar voru teknar með neðansjávarljósmyndavélum frá hafrannsóknarskipinu Atlantis fyrir nokkrum vikum. Tresher týndist með rá og reiða fyrir nokkrum vikum, eða hinn 10. apríl, og var áhöfn hans 129 manns. Er kafbáturinn fórst var hann að djúphafsrannsókn- um fyrir utan strönd Massa- chusetts. Andlátsfregnin stórlega ýkf LONDON 28/5 — Sovét-rússinn Gennarik Zavodovskij lét svo um mælt í Moskvuútvarpinu á þriðju dag, að stórlega væru ýktar frétt- ir amerískra blaða þess efnis, að hann hefði látizt í misheppnuðu geimskoti. „Ég er sprelllifandi, og ætla mér að vera það enn um hrið“ sagði Zavodovskij í sím- tali við útvarpið. Zavodovskij kvaðst þekkja marga þeirra geimfara, sem amerísk blöð hafa komið fyrir kattamef undanfarið, og væru þeir allir við beztu heilsu. Virð- ist hér enn sannast hið forn- kveðna, að þeir menn lifi lengst, sem með orðum séu vegnir. á iönaöarvamingi sem þau fluttu inn hækkaði. Framkvæmdastjóri Landbún- aðar- og matvælastofnunar SÞ (FAO), B. R. Sen, skýrði frá þessu á þingi FAO sem hófst í Róm í síöustu viku. „Vcrðhækkunin á iðnaðar- vörum varð til þess að þróun- arlöndin urðu á þcssu tímabili að grciða rúmlcga 500 milljarða króna meira fyrir innflutning sinn, cn vcrðfallið á hráefnum lciddi til þcss að tckjur þcirra af útfiutningi minnkuðu um 350 milljarða króna“. Sen sagði að iitlar horfur væru á því að viðskiptakjörin á heimsmarkaðnum myndu breytast að ráði á næstu árum þróunarlöndunum í vil. Þó virt- ist nú sem verðlag á iðnaðar- vamingi væri að festast og nokkur hækkun hefur orðið á verði sumra landbúnaðarafurða, eins og t.d. á sykri, sem hefur hækkað mjög verulega í verði síðasta árið. Á það má einnig benda að hækkun hefur orðið á olíum úr dýraríkinu, þannig á bæði hval- og síldarlýsi. Vegur upp alla aðstoð Yfirgnæfandi hluti viðskipta þróunarlandanna er við auð- valdsríkin á vesturlöndum og mjög verulegur hluti þeirra við Bandaríkin. Ástæða er til að benda á að hin stórversnandi viðskiptakjör sem þróunarlönd- in hafa búið við síðustu ár gera mun meira en vega upp á móti allri þeirri efnahagsaðstoð sem þau hafa fengið írá auðvalds- löndunum. Enn sem fyrr hafa þau því fremur verið veitendur en þiggjendur, enda þótt arð- ránið sé nú framkvæmt á ann- an hátt en meðan þau voru 1 nýlenduhlekkjum. Hlaut þakklœti og samúð fyrir töku klámkvikmynda „Ég þakka ykkur, kæru meðbræöur og systur, fyrir þá samúð og skiln- ing sem þið hafið sýnt mér í mótlæti mínu meðan á klámmálinu stóö”, stóð í bréfi sem birtist fyrir nokkrum dögum í Ex- pressen, útbreiddasta blaði Svíþjóðar, „og einnig kær- ar þakkir til þeirra mörgu nafnlausu sem sendu mér peninga að gjöf svo að ég gæti keypt mér ný ljós- myndatæki”. Undir bréfinu stóð „Þriggja bama móðir“, en bak við það leyndist 38 ára gömul kona sem dómstóll i Stokkhólmi hefur Stríðsglæparéttarhöldum lokið Morðingjar dæmdir / þræikunarvinnu KOBLENZ 21/5 — I dag lauk f Koblenz í V-Þýzkalandi ein- hvcrjum umfangsmestu stríðs- glæparéttarhöldum sem fram hafa farið þar í landi. Ákærðir voru ellefu Þjóðverjar sem sak- aðir voru um að hafa myrt 30.000 manns, einkum Gyðinga og kommúnista, í Sovétríkjunum á stríðsárunum. Máiaferlin hafa staðið f hálft ár og eru þau Iengstu scm haldin hafa verið varðandi fjöldamorð i hcims- styrjöldinni síðarf. 1 dag var kveðinn upp dómur í máli nazistaböðlanna. Harðasta dóminn hlaut 62 ára gamall mað- ur, Franz Stark að nafni. Hann var dæmdur í asvilangt fangelsi fyrir að hafa myrt þrjá Gyðinga með eigin hendi. Auk þess var hann dæmdur í átta ára þrælk- unarvinnu íyrir að hafa tekið þátt í fjölda annarra morða. NazfstahSðull — lögregluforingl Sá glæpamannanna sem xmm hafa verlð favað athafnasamastur á stríðsárttmim, SS-foringmn Ge- org Heoser, hlaut hinsvegar ekki svo harðan dóm. Hann var dæmdtrr í fimmtán ára þrælkun- arvinnu og missi allra þegnrétt- lnda 1 fimm ár. Hann var fund- tnn eekur um að hafa tekið þátt í níu morðum. Saksóknaramir fuliyrtu hinsvegar að hann hafi skotið að minnsta kosti 210 Gyð- inga með skammbyssu sinni. Á valdatímum nazista gegndi Heus- er háum embættum og fékkst einkum við að útrýma Gyðingum og Sigaunum. Núverandi vald- hafar V-Þýzkalands hafa ekki siður kunnað að meta hæfileika hans. I-Iann var yfirmaður rann- sóknarlögreglunnar í Rheinland þar til ekki varð lengur komizt hjá því að handtaka hann árið 1959. Saksóknaramir höfðu kraf- izt þess að Heuser yrði dæmdur í ævilangt fangelsi. Gögn frá Sovét Auk Heuser og Starks voru níu aðrir nazistaböðlar dæmdir í Ko- blenz í dag. Hiutu þeir sex til fjögurra ára þrælkunarvinnu. Sumir varu auk þess sviptir þegnsétttodznn í fimm ór. Þrír htnna.-^æiðu voru ekkt dæmdir í dagKlnaPífiem þeir voru alvar- lega vefkic. Við réttarhSldin hafa saksókn- aramir skýrt frá ótrúlega avf- virðilegum glæpum sem hinir á- kærðu frömdu á stríðsárunuuto dæmt í sex mánaða fangelsi fyrir að búa til og selja klám- myndir. Ljósmyndavélar henn- ar voru gerðar upptækar. „Ég hef aldrei brotið neitt af mér“, sagði hún f bréfi sínu til blaðanna, „heldur staðið skil á öllum mínum sköttum í átján ár .. Leikkonur mínar voru líka vinnandi stúlkur, sem lögðu sitt af mörkum til bjúð- félagsins. Því verður þó ekki neitað að við höfum gerzt sek- ar um að eyða þremur kvöld- um til að búa til fimm kvik- myndir sem tekur átta mínútur að sýna.“ Eftir eina auglýsingu í blaði, leið ekki í heila viku klukku- tími að ekki væri leitað til okkar og falazt eftir myndun- um, en bað sýnir börfina fyrir kynórakvikmyndir. Þegar ég hafði talað við mfna væntan- legu viðskiptamenn, var ég sannfærð um að ég hefði ekki gerzt sek um neitt glæpsamlegt. Hefði ég látið þá fá myndirn- ar ókeypis, hefði ég verið sýkn- uð. En slíkt tómstundagaman er kostnaðarsamt“. Það hefur komið fram í blaðaskrifum, að margir eru hinni dæmdu „briggja barna móður“ sammála um betta. Eitt Stokkhólmsblaðanna birti þannig áberandi uppsetta grein eítir lækni nokkurn sem sagði m.a.: „Þessi ákæra fyrir klám er frekleg árás á persónufrelsi hinnar ákærðu og hún leiðir einnig af sér, að „voyeurar" eru sviptir eina möguleikanum til að fá kynferðislega full- nægingu". í dag að gögn sem sovézk yfii^ völd hafa látið í té hafi komið réttinum að miklu gagni. J árnbrautarsly 5 LISSABON 28/5 — 48 manns létu lífið og 38 hlutu aivarlega áverka þegar stejnsteypt þak yf- ir járnbrautarpalll í Lissabon hrundi ofan á fanþega. sem þar biðu. Talsmenn lögreglunnar segja, að ekki getl verið um skemmdarverk að ræða, og sjónarvottar kveðast ekki hafa séð neina sprengingu er þakjð hrundi. Taugaveiki enn Stokkhólmi 28/5 — Taugaveild- íaraJdiUrtnn í Stokkhótmi lægir ekki. Nú faefur átján áxa gam- átl drengur Játizt af völdurn veík' tanar. Lézt hann á farsóttarhúid •borgarinnar. Síðastliðrnn máim- Forseti réttarins skýrði frá þv£ tlag lézt kona á áttrœðisaldri úr veíkinni. Eru nú sjúkUnganrir orðnir þrír. sem látízt hafa af völdum taugaveáki í Svíþjóð. I Nýtíikulegur urkitektúr í Austur-Evrópu Húsagerðarlist hefur tckið miklum stakkaskiptum — og það cr víst óhætt að scgja framförum — i löndum Austur-Evrópu undanfarin ár. Mcð öllu cr hætt að reisa þar rándýr „skrauthýsi” 1 of- hlæðisstil, þau hafa vikið fyrir nytsemissjónarmiðum og látlausari fcgurð óbrotins forms, eáns og myndirnar hér eru nokkurt dæmi um. Efri myndin er af líkani af fyrirhugaðri járnbrautar- stöð og nálægum byggingum sem rcisa á í Sofia, höfuðborg Búlgaríu. Það er gert eftir teákning- um sem hlutu fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni, en þær voru gerðar af austurþýzkum arkitektum undir stjórn borgararkitektsins í Austur-Berlín, Hans Görike. Neðri myndin sýnir líkan af Marszalkowskastræti í Varsjá, en þær byggingar hafa risið á síðustu árum. J0M0 KENYATTA vann glæsilegan kosningasigur Nairobi 28/5 Jomo Kenyatta og flokkur hans Kanu hefur unnið glæsilcgan sigur f kosn- ingunum í Kenya. Brczki land- stjórinn, Macolm Macdonald, hefur falið Iionum að mynda stjóm. Þykir allt bcnda til þess, að Kenya verði innan skamms sjáifstætt Iýðvcldi innan Brezka samveldisins, Þegar talxringu atkvæða lauk í gærkvöld sýndi það slg, sem reyndar var vitað fyrir< að kosningasigin' Kenyatta hefur orðið hrrm mestí. 1 fulltrúa- deíld þingsins hlaut flokkur hans 62 sæti,- helzti andstöðu- flokkurinn Kadu 32 og hinn svonefndi afríkanski þjóðflokk- ur 8. Öháðir hafa hér og átta þingsæti. 1 öldungadeildinni hafa Kanu og Kadu 16 sæti hver, cn þjóðflokkurinn og ó- háðir einn. Þrjú sæti er enn óvíst hver hljóti í öldungadeild- Jorno Kcnyatta inni, en af þeim er þó talið líklegt, að Kanu hljóti tvö. Eins og að líkindum lætur hafa þessi 'úrslit vakið mikinn fögnuð með fylgismðnnum Kenyatta. Þegar talningu at- kvæða lauk hélt stór hópur Kanumanna kosningahátíð fyrir utan aðalstöðvar flokksina Var þar glatt á hjalla, eungið og dansað. Varaformaður flokks- ins, Ogtnga Odinga sýndi þar landsmönnum sinum hvemig dansa 6kal twist, og var að þvi gerður hinn bezti rómur. Jomo Kenyatta hefur um Iangt skeið verið einn kunnasti leiðtoginn í frelsisbaráttu Ai- ríkuþjóöa. Þegar Mau mau- stríðið stóð sem hæzt var hann fangelsaður af Bretum og hon- um gefið að sök að standa að baki hreyfingunni. Aldrei tókst þó Bretum að sanna neitt á Kenyatta, þeir neyddust til að láta hann lausan, og nú er hann seztur að þeim völdum. er þorri landa hans hefur talið honum bera undanfarin ár. k l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.