Þjóðviljinn - 01.06.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.06.1963, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. júní 1963 ÞIÓÐVILIINN SIÐA 3 Hestamannafélagið FÁKUR HINAR ÁRLEGU KAPPREIÐAR félágslns verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár á annan dag Hvífasunnu, 3. júní og hefjast kl. 2 síðdegis. Milli 40 og 50 hestar verða reyndir á skeiði, spret'tfæri 250 m., á stökki 300 m. og 350 m. sprettfæri og í folahlaupi. • Margir áður óþekktir hlaupagarpar keppa nú í fyrsta sinn • Skemmtiatriði á hestum, sem ekki hafa verið sýnd áður verða að loknum hlaupum • ATHUGIÐ: — Dregið verður í hinu árlega happdrætti kvennadeildar Fáks. 1. vinningur er gæðingur. Dagskrá 26. Sjémannadagsins mánudaginn 3. júní 1963 (2. hvítasunnudag) Kl. 8,00 Fánar dregnir að hún á skip- um í höfninni. 9,00 Sala á merkjum Sjómanna- dagsins og Sjómannadagsblað- inu hefst. 10.30 Hátíðamessa í Laugarásbíói. Prestur séra Óskar J. t>orláks- son. Söngstjóri Gunnar Sigur- geirsson. 13.30 Lúðrasveit Reyk'javikur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. 13.45 Mynduð fánaborg á Austurvelli með sjómannafélagafánum og ísl. fánanum. 14,00 Utihátíðahöld Sjómannadagsins við Austurvöll: Ræður og ávörp flutt af svölum Alþingishússins. 1. MINNINGARATHÖFN: a) Bisfcup Islands, herra Sigur- bjöm Einarsson, minnist drufcknaðra sjómanna. b) Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur. 2. Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegs- málaráðherra, fulltrúi ríkis- stjórnarinnar. b) Baldur Guðmundsson, út- gerðarmaður, fulltrúi útgerð- armanna. c) ' Garðar Pálsson, stýrim., full- trúi sjómanna. d) Pétur Sigurðsson, form. S'jó- mannadagsráðs afhendir verð- laun og heiðursmerki. e) Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjóm- andi Páll Pampichler Pálsson, annast undirleik og leikur á milli dagskráratriða. 15.45 Að loknum hátíðahöld'unum við Austurvöll hefst kappróður við Reykjavíkunhöfn. — Verðlaun afhent. Sjómannakonur annast kaffiveitingar frá kl. 14,00 í Sjálfstæðishúsinu og húsi Slysavarnarfélags Islands á Granda- garði. — Allur ágóðinn af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings vistfólks í Hrafnistu. Á sjómannadaginn, mánudaginn 3. júní, verða kvöldskemmtanir á veg- um Sjómannadagsráðsins á eftirtöld- um stöðum: Súlnasal Hótel Sögu: Sjómannadagshóf. Breiðfirðingabúð: Gömlu og nýju dansarnir. Glaumbæ: Dansjeikur — Skemmtiatriði. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Silfurtunglinu: Dansleikur. Sjálfstæðishúsinu: Dansleikur — Skemmti- atriði. Allar skemmtanimar hefjast kl. 21,00 (nema Sjómannahófið í Sögu sem hefst kl. 20,00) og standa yfir til kl. 2,00 eftir miðnætti. Tekið á móti pöntunum og aðgöngu- miðar afhentir meðlimum aðildarfé- laga Sjómannadagsilns í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag, laugardag, kl. 10,00 til 12,00, og á Sjómannadaginn, mánu- daginn 3. júní kl. 14,00 — 17,00. Einn- ig á viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17,00. — Borðapantanir hjá yfir- þjónum á viðkomandi skemmistöðum. Sjómannadagsblaðið verður afhent blaðsölubömum í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag, laugardag 1. júní kl. 14,00—17,00. Einnig verða merki Sjómannadags- ins og Sjómannadagsblaðið afhent sölubörnum á Sjómannadaginn 3. júní frá kl. 9,00 á ’eftirtöldum stöðum: Hafnarbúðum (nýja verkamannaskýl- inu og sjómannaheimilinu við höfnina) Skátaheimilinu við Snorrabraut, Turn- inum, Réttarholtsvegi 1, Sunnubúð við Mávahlíð, Vogaskóla, Melaskóla, Vest- urbæjarskóla (Gamla stýrimannaskól- anum), Laugalækjarskóla. Auk venjulegra sölulauna fá börn, sem selja merki og blöð fyrir 100 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmynda- sýningu í Laugarásbíói. Munið eftir eftirmiðdagskaffinu hjá sjómannakonum í Sjálfstæðishúsinu og í Slysavamarfélagshúsinu á Granda- garði. Vesturþýzkt flskiðjuver Framhald af 1. síöu. að byggja á þeim einbýlishús fyrir þrjá forstjóra. Þannig er ekkert til sparað þegar í upp- hafi. enda fjármagnið nægilegt. Nýr vegur frá höfninni Eins og áður er sagt hefur verið látið í veðri vaka að þama eigi að rísa plastiðja. öllum kunnugum er þó Ijóst að hinn raunverulegi tilgangur er að þama verði komið upp geysi- stóru fiskiiðjuveri, um Ieið og pólitísk skilyrði eru fyrir hendi með innlimun Islands í þá „stærri heild“ sem Gylfi Þ. Gíslason hefur talað rnanna fjálglegast um. Æðstu aðilar vita fullvel um þessar ráðagerðir, þannig hefur verkfræðingur Reykjavíkurborgar. Gústaf Páls- Kynþáttaofsóknir kosti meira fé LONDON 31/5 — I Bretlandi hafa mjög verið hert öll refsi- ákvæði gegn kynþáttaofsóknum og kynþáttamismun. Geta nú þeir er brotlegir gerast átt á hættu allt að 60 þús. kr. sekt. Aður var hámarksrefsing við brotum sem þessum 6 þús. krónur eða þriggja mánaða fangelsi. Ríkisstjórnin lagði frumvarp um þetta fram fyrir skömmu, og verður það að sjálfsögðu sam- þykkt. Eins og kunnugt er af íréttum hafa Bretar átt við auk- in vandræði að stríða undanfar- ið vegna kynþáttaofsókna á hendur erlendu verkafólki í Bret- landi, aðallega frá Vestur-Ind- íum. Ókennilegur hnöttur sést CANBERRA 30/5 — 3 stjörnu- fræðingar sem starfa við athug- anastöðina á Stromlofjalli við Canberra í Ástralíu skýrðu frá því í dag að þeir hefðu í gærkvöld séð ókennilegan hnött á loftj beint fyrir ofan stöð- ina. Stjömufræðingarnir sem heita Bok, Gollnow og Mowat segja að fyrirbæri þetta hafi verið sjálflýsandi en ekki end- urvarpað sólarljósi. Það hafi verið rauðgult á lit og farið frá vestri til austurs. Það hafi ekki getað verið loftsteinn því að hraði þess hafj verið minni en £VO og það hafi heldur ekki haft hala á eftir sér Hraðinn var einnig of mikill til þess að um loftbelg væri að ræða. Fyrirbæri þetta sást í eina mín- útu. Prófessor Bok sagði að um gervitungl hefði getað verið að ræða, en þá værj það tungl sem ekki hefði farið yfir þess- ar slóðir áður. Fórst í fallhlíf- arstökki Liberty, Missouri — Bandarískur fallhlífarhermaður lést í fyrra- dag, er hann lenti á þaki jám- brautarlestar, sem ók með full- um hraða. Allt fór eðlilega fram í fallhlífarstökkinu, uns snörp vindkviða feykti manninum úr leið, með þeim afleiðingum, er fyrr greinir. son, þegar hafið undirbúning að því að byggja veg fyrir þunga- flutninga frá höfninni eftir Grandagarði, alla leið suður að Eygggarði. Auðhringar til taks Allt frá því að hemámsflokk- arnir þrír, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn. samþykktu í ágúst 1961 að Island skyldi senda umsókn um aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu, hafa erlendir auðhringar leitað fyrir sér um aðstöðu hér á landi, bæði brezk- ir og vesturþýzkir. einkanlega í sambandi við fiskiðnað. Aðgerð- irnar á Seltjamamesi sýna hversu langt þessum undirbún- in,gi er nú komið, og hvers megi vænta ef innlimunarmenn verða ekki neyddir til að láta af á- formum sínum. LAHQj^ -ROYER BENZÍN EÐA DIESEL Fjölhœfasta farartœki á landi LAHD^ ^ROYER Heildverzlunin HEKLA h.f. Laugavegi 170—172 Sími 11275 TILKYNNING Frá 1. júní lengist afgreiðslutími í Langholtsútibúi bank- ans að Langholtsvegi 43 og verður það framvegis op- ið til afgreiðslu alla virka daga: Kl. 10—15 og kl. 17—18,30, nema laugardaga kl. 10—12,30. LANDSBANKI ÍSLANDS i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.