Þjóðviljinn - 01.06.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.06.1963, Blaðsíða 10
10 SlÐA HðSVILIINN Laugardagur 1. júní 1963 ana eftir að þeir komu. Kanam- ir héldu dansleiki og átveizlur oy það lifnaði yfir bæjarbragn- um. En almenningur var annars ekki sérlega hrifinn af banda- risku hermönnunum. f fyrsta lagi voru þeir allt of margir. t>að var hvergi hægt að þverfóta fyrir þeim, í verzl- unum og veitingastofum; og enda þótt hús Estellu hefði fært út kvíarnar og fleiri keppinaut- ar hefðu bætzt við, varð að gæta ungu stúlknanna vel. Auk þess báru Kanarnir enga virð- ingu fyrir lífsháttum heima- manna Qg höfðu ekki háttvisi til að þegja um það. Kanamir höfðu alizt upp í þeirri trú, að engin synd væri verri en letin. í Bandaríkjunum var ekki hægt að segja neitt verra um mann en það að „hann vildi ekki vinna“. En angelenóarnir höfðu í heiðri hið gamla spænska spakmæli, að vinna væri bölv- un. Angelenóamir áttu heima í leirkofum. Göturnar voru þakt- ar illgresi og rusli. Engir skól- ar voru til. Þeir höfðu engan áhuga á að iæra neitt né breyta neinu. Allan daginn sátu þeir í sólskininu og töluðu og móktu og drukku rauðvín. Kanamir komu beint frá iðandi lífinu heima hjá sér, litu með illa HórqreiStlan P E R M A. Garðsenda 21. síml 33968. Hárgreiðsln- oe snyrtistofa Dömnr, hárgreiðsla við ailra hæfi. TJARNARSTOFAN, Tjamargötu 10. Vonarstræt- Ismegjn Síml 14662. LOKAÐ vegna bmna um óákveðinn tíma. Hárgrefðsln- og snyrtistota STEINC OG DÓDÓ Laugavegi 11. simi 24616. Hárgreiðslustofan S Ó L E Y Sólvallagötu 72 Simi 14853. Hárgreiðslustofa ADSTURBÆJAR (María Guðmundsc'óttir) Laugavegj 13 síml 14656 Nnddstofa á sama stað dulinni fyrirlitningu á angelenó- ana. Af hverju, spurðu þeir, af hverju gerðu þessir letingjar ekki neitt? Angelenóarnir sem sáu enga ástæðu til að gera neitt ótil- neyddir, horfðu með álíka undr- un á þessa náunga sem höfðu enga eirð í sínum beinum. Kanamir vom stöðugt að flytja eitthvað til eða skrubba eitt- hvað eða að reyna að gera eitt- hvað öðru vísi en það var. Angelenóunum þóttu þeir hvim- leiðir. Pico og Castro höfðu fyrir löngu flúið land, en orðrómur var á kreiki um að þeir kæmu aftur iil að flæma burt hina óboðnu gesti. Börnin sungu vísu um þetta á eftir Könunum á götunni. Garnet fannst hún heyra hana í þúsundasta sihn aprílmorgun einn þegar hún kom frá Abbott, þar sem hún hafði verið að kaupa bómullar- efni í náttskyrtur á Stefán. Hún gekk á milli tveggja mormóna, stórvaxins. rauðhærðs náunga sem hét McConnell og lítils dökkhærðs pilts að nafni Dork- ins. McConnell hélt á pakkan- um fyrir hana og hann og Dorkins leiddu hana. „Hér ér fórarþöllur; frú, fár- ið varlega" sagði Mc Connell Um leið gengu þau framhjá nokkrum krökkum’ í húsasundi og þau fóru að syngja fullum hálsi: Poco tiempo Viene Castro Con mucho gente Vamos americanos! Mormónarnir litu á krakk- ana og hlógu. „Ég skil þetta svona hérumbil“ sagði McConn- ell við Garnetu, „en hvað þýða orðin eiginlega?“ „Þau þýða. að nú komi Castro bráðum aftur með mikið lið og þá verði Kanarnir að hypja hig". Dorkins vildi vita hver Castro var. Garnet var byrjuð að út- skýra að hann hefði verið mexíkanskur herforingi. þegar McConnell sagði: „Þau eru ekki að syngja þetta til okkar. f>etta er ætlað þess- um ríkisbubbum sem koma ríð- andi þama niður götuna. Sér er nú hvert stássið, ha". Gamet leit við. Hún sá fylk. ingu koma ríðandi niður göt- una. Reiðmennimir voru Char- les Hale og sægur fylgisveina í skrautklæðum sem endranær. Gamet kippti í fylgdarmenn sina. svo að þeir stóðu kyrrjr, „Góði, góði guð, láttu mig, komast burt frá þessum stað “ og hún fann hvemig henni hitn- aði um allan kroppinn af gremju, þegar hún sá konuna sem reið við hlið hans. Já, ein- mitt svo að þetta var fyrrver- andi frú Lydia Radney, nú frú Hale. Gamet horfði á fylking- una nálgast og reiðin sauð í henni. Lydia Hale var um þrítugt. Hún var á hæð við eiginmann- inn og vel það, herðabreið og bein í baki og sat hestinn eins og reiðkennari sem á að vera nemendum sínum til fyrirmynd- ar, hugsaði Gamet og minntist skólans fyrir heldri ungmeyjar. Hún var litlaus eins og blýants- teikning. X>að vottaði ekki fyr- ir roða í kinnunum, hárið var grálbrúnt, með öðrum orðum hvorki ljóst né dökkt en eins og visið lauf, og augun voru að- eins augu og öldungis litlaus. Jafnvel reiðfötin voru litlaus: dökkgrá með hvítri líningu í hálsinn. En þrátt fyrir þetta steingerða litleysi var Lydia Hale falleg kona. Hún var með reglulega andlitsdrætti, þokka- legt vaxtarlag og fötin voru úr vönduðu efni og fóm vel. Al- vara hvíldi yfir öUu i fari hennar, ekkert bar vott um yl né hlýju, en Ijót var hún ekki. Ef til vill var hún ekki ímynd smekkvísinnar, en hún gat sjálf- sagt staðið fyrir sínu þegar mikið lá við. Þegar þau komu nær og riðu framhjá, kom Charles auga á Gametu. Hann gerði sig ekki líklegan til að heilsa. Hann horfði á hana andartak. leit siðan af henni eins og hún væri illa séður ættingi. Frú Hale sá Gametu líka. Charles hlaut að hafa sagt henni hver þessi kona var, því að þótt þær hefðu aldrei sézt fyrr, þá renndi Lyd- ia augunum upp og niður eftjr henni með forvitinni íhygli (rétt eins og ég væri vjllimað- ur með hring í nefinu hugsaði Garnet). Það fóru fyrirlitning- arviprur um varir Lydíu. Síðan lejt hún undan. Garnet fann hvernig heiftin ólgaði í henni. Andartak hefði hún viljað með glöðu geði grípa til byssunnar í beltinu. Hún kipraði saman augun meðan reiðménnimir þeystu hjá. Mjg langar mest til að drepa hann, hugsaði hún. Hann hefur rænt mig eignarhlut Olivers og svo hæðir hann mjg og smánar vegna þess að ég verð að vinna fyrir mér með því að afgreiða í bar. Og þessi bannsetta kven- snift með munnviprurnar. Held- ur hún kannski að mér þyki gaman að þurfa að ala bamið mitt upp í vejtingastofu? Litskrúðug fylkingin hvarf fyrir homið. Sennilega var ferð- inni heitið til Senors Erio- bars. „Heyrjð mig. ungfrú Garnet“, heyrði hún McConnell segja við hliðina á sér. „Er eitthvað að yður? Það er engu líkara en þér séuð með hita“. Garnet var ekki hissa á því. Henni fannst hún vera með hitasótt. Hún sagðist vera með höfuðverk, enda var svo. Mc- Connell og. Dorkins fylgdu hennj til veitingastofunnar aft- ur og kvöddu á veröndinni. Garnet fór inn í eldhúsið og bað Mikka að búa iil sterkt ka'ffi handa sér. Hún settist við borð- ið og huldi andlitið í höndum sér. „Góði guð, hjálpaðu mér að komast heim“, hvíslaði hún. Möppur utan um Eldhúsbókina fóst hjó eftirt-öldum aðilum: Akranes: Bókav Andrésa- Níelss. Akureyri: Bókaverzlun Jónasar Jóhannssonar. Akureyri: Bókabúð Rikku. Bíldudalur: Bókaverzlun Jóns S. Bjarnasonar. Blönduós: Kaupfél. Húnvetninga. Bclungarvík: Bókaverzlun Bjarna Eiríkssonar. Borgarnes: Kaupfél. Borgfirðinga. Breiðdalsvík: Ingibj. Guðmundsd., bókaverzlun. Búðordalur: Kaupfél. Hvammsfj. Dalvík: Bókaverzlun Jóh. G. Sig- urðssonar. Djúpivogur: Kpupfél. Berufjarðar. Egilsstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa. Eskifjörður: Pöntunarfél. Eskfirð. Eyrarbakki: Kaup.félag Arnesinga. Fóskrúðsf jörður: Marteinn Þor- steinsson & Co. Flateyri: Bókavúrzl. Jóns Eyjólfss. Gerðar, Garði: Verzlun Björns : Finnbogasonar. Grindovík: Kaupfélag Suðurnesja. Grundarfjörður: Kaupfélag Grund- firðinga. Hella: Kaupfélagið Þór. Hellissandur: Verzlunin Bjarg. Hofsós: Kaupfél. A-Skagfirðinga. Hrísey: Bókabúð Hríseyjar. Húsávík: Bókaverzlun Þórarjns G. Stefánssonar. Hvammstangi: Kaupfél. V.-Hún- vetningd. Hveragerði: Kaupfélag Arnesinga. Hvolsvöllur: Kaupfél. Rangæinga. Höfn, Hornafirði: Kaupfélag A,- Skaftfellinga. Isafjörður: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. • Kópasker: Bókav. Jóns Arnasonar. Njarðvík, innri: Verzl. Njarðvík. Neskaupstaður: Bókaverzl. Karls Karlssonar. Ólafsf jörður: Bókaverzlun Brynj- ólfs Sveinssonar. Ólafsvík: Kaupfélagið Dagsbrún. Ólafsvík: Verzl. Jóns Gíslasonar. Patreksfjörður: Bókav. Ara Jónss. Raufarhöfn: Bókaverzlun Hólm- steins Helgasonar. Reyðarfjörður: Bókaverzl. Magn- úsar Guðmundssonar. Sandgerði: Bókabúð Axels. Sauðárkrókur: Bókav. K. Blöndal. Selfoss: Kaupfélag Arnesinga. Seyðisfjörður: Kaupf. Austfjarða. Siglufjörður: Bókav. L. Blöndal. Skagaströnd: Bókaverzl. Björgvins Brynjólfssonar. Stokkseyri: Kaupfélag Árnesinga. Reykjavík: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Bókabúð Helgafells, Njálsg. 64. Bókabúð Helgafells, Laugav. 100. Bókabúðin Hólmgarði 34. Bókabúð KRON, Bankastræti. Bókabúð L. Blöndal, Skólav.stíg. Bókabúð L. Blöndal, Vesturveri. Bókabúð Máls og menningar. Bókabúð Norðra, Hafnarstræti. Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga. Bókabúð Æskunnar. Bókhlaðan, Laugaveg. Bókaverzlun Isafoldar. Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. Bókav. Sig. Kristjánss., Bankastr. Bókav. Stef. Stefánssonar, Lvg. 8. Bókav. Þ. Stef., Laugarnesv. 52. Verzl. J. P. Jónss, Álfheimum 6. Hafnarfjörður: Bókaverzlun Olivers Steins. Stykkishólmur: Kaupfél. Stykkish. Stöðvarfjörður: Bókaverzl. Guðm. Björnssonar. Suðureyri, Súgandafirði: Bókav. Hermanns Guðmundssonar. Vestmannaeyjar: Bókaverzlun Þ. Johnsonar. Vík, Mýrdal: Kf. Skaftfellinga. Vík, Mýrdal: Verzlunarfélag V.- Skaftfellinga. Vopnaf jörður: Kf. Vopnfirðinga. Vogar: Tjarnarbúðin. Þingeyri: Bókaverzl. Þorb. St^inss. Þorlákshöfn: Kaupfél., Árnesinga. Þórshöfn: KauDfél. Langnesinga. 40 En Gamet varð rólegri næstu daga. Henni fannst Charles ekkert geðfelldari en áður. En skynsemin sagði henni að eftir stríðið yrðu settir upp banda- rískir dómstólar í Kalifomíu, og þegar þar að kæmi, gæti hún sem ekkja landeigenda krafizt skipta fyrir son sinn. Hve fljótt þetta yrði vissi hún ekki, því að enn var stríð- inu ekki lokið. Fyrst um sinn yrði hún að vera á barnum. En með því sem hún vann sér inn auk þess sem Oliver hafði látið eftir sig, gæti hún greitt heimferðina að stríðinu loknu. Ósköp er að heyra, að þú skyldir handleggsbrotna, Andrés minn. Ég var nú bú- inn að vara þig við að fara á skíði. O, — skíðaíþróttín er ekki svo slaem. Hefur marga kosti fram yfir aðrar íþrótör. Nefndu einn kost. Jú, — jamm, — ha, — sérðu til. — ef maður verður fyr- ir slysi .... ........ . getur maður not- að skíðin fyrir spelkur. HÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 5mIh^b3ÖRNSSON * CO. P, Sími 24204 O. BOX 1316 ■ MVKJAVlK Trjáplöntur Stór útsala á trjáplöntum og runnum stendur yfir í ALASKA næstu daga. Verið er að leggja niður trjáræktina í Hveragerði og gefst því óvenjulegt tækifæri til trjáplöntukaupa. Kornið og ræðið við sölumanninn í ALASKA. A1THUGIÐ; Að nú er bezta árið til þess að kaupa trjá- plöntur sem hafa staðið af sér öll hret. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.