Þjóðviljinn - 11.06.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.06.1963, Blaðsíða 7
grfmsc> rsufcrh horhlfr \a' gffmsat 6landuá4^" gj AAutabú egilstt stjWtieh ífSuntírf fagurttflsns visan Síðustu sýningar á II Trovatore |Tv jgwtliaf hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var hæg- viðri og alskýjað um allt land, þó var léttský.iað sum- staðar á Norðausturlandi. Hæð frá Grænlandi um Is- land til Norðurlanda og Bretlands. Lægð langt suður og suðaustur í hafi. Krossgáta Þjóðviljans flugið til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 11. júní. Bamabasmessa. Árdeg- isháflæði kl. 7.52. Sólarupp- rás kl. 2.02. Sólsetur kl. 22.54. ★ Næturvörzlu vikuna 8. júní til 15. júní annast Lauga- vegsapótek. Sími 24048. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 8. júní til 15. júní ann- ast Eiríkur Bjömsson. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sími 1116fi ★ Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kþ 13-16. •k Neyðariæknir vakt tilla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. s 4 m i? L ■ j ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.10 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22.40 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Egilsstaða, Sauðárkróks (2 ferðir) og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Hellu, Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. Lárétt: 2 þrjót 7 mynt 9 grófur 10 karlnafn 12 mann 13 hljóð 14 vatn 16 þrek 18 gan 20 ending 21. peningar.,............... Lóðrétt: 1 hristast 3 eins 4 útmælt 5 hvíld 6 boginn 8 kyrrð 11 skylda 15 fæddu 17 frumefni 19 málmur. útvarpið skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Bergen kl. 17.00 í dag áleiðis til Kaupmannahafnar. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Frederikstad 7. þ.m. á- leiöis til Norðfjarðar. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðu- breið er í Reykjavík. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Reykjavíkur frá Lon- don. Langjökull fer í dag frá Hamborg áleiðis til Reykja- víkur. Vatnajökull lestar á Faxaflóahöfnum. ★ Hafskip. Laxá losar á Norðurlandshöfnum. Rar.gá fór frá Þorlákshöfn 8. þ.m. til Immingham. Erik Sif er f Keflavík. Lauta er í Borgar- nesi. Ekur vagni ágirndin aura-hagnaðs klíku. Dýrtíð magnast. Djöfullinn dansar og fagnar slfku. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum. söfn 13.00 „Við vinnuna“. 18.30 Þjóðlög ffá ýmsum löndum. 20.00 Tvísöngur í útvarpssal: Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja. Við píanóið: Guðrún Kristinsdóttir. 20.20 Erindi: Sálarhungur þitt (Grétar Fells rithöf- undur). 20.45 „Pulcinella", svíta eft- ir Stravinsky. 21.10 „Ferð. sem löngu er farin“, frásögn eftir Stef- án Ásbjarnarson á Guð- mundarstöðum í Vopna- firði (Andrés Bjöms- son flytur). 21.30 Tónleikar i útvarpssal: „Primavera“. kvartett fyrir flautu, fiðlu og píanó op. 55 eftir Vagn Holmboe. 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Pál Bjamason f Winni- peg (Edda Kvaran). 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Borgarbókasafnið Þing- haltstr. 29A. sími 12308. Út- lánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19, sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19, sunnudaga klukkan 14-19. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ ÚJtibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Mlnjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-lP Útlán alla virka daga klukka- 13-15. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. glettan Þessi staður er frægur í Illi- onskviðu. Hver sem hann er nú. ÖOD O Vatnið streymir inn í eina vopnageymsluna. Hvað skal gera .... hvernig verður málinu bjargað? ..Hlustið á mig” hrópaði Þórður. „Víð cigum enga sök á þessu, en við getum bjargað ykkur!" Menn Durandos hafa stigið á vagnana, og löng lest er á leið til borgarinnar. Innan skamms verður borgin og þá um leið landið á þeirra valdi! Þjóðieikhúsið sýnir um þessar mundir ópcruna IITrovatore og eru siðustu sýningar í kvöld, annað kvöld og fimmtudagskvöld. Eru þannig sfðustu forvöð að sjá þessa fallegu óperu. Myndin er af Guðmundi Guðjónssyni og Sigurveigu Hjaltested í hlut- verkum sínum. 17. júní-mótið ★ 17. júní-mótið verður hald- ið 16. og 17. júní. Keppt verð- ur í þessum greinum: 16. júní: 400 m grindahlaup — 200 m hlaup — 800 m hlaup — 3000 m hlaup — langstökk — spjótkast — sieggjukast — 4x100 m boð- hlaup. 17. júní: 110 m grindahlaup — 100 m hlaup — 400 m hlaup ■— 1500 m hlaup — stangarstökk — þristökk —• hástökk — kúluvarp —• kringlukast — 1000 m boðhl. Þátttaka er opin öllum og tilkynnist I.B.R. fyrir n.k. miðvikudag, 12. júni. skólaslit ★ Gagnfræðaskólanum í Von- arstræti verður sagt upp á morgun, miðvikudag 12. júní og verður það kl. 18. í I I Faðir okkar SIGURÐUR ODDGEIRSSON ' T j* frá Vestmannaeyjum, sem andaðist að sjúkrahúsinu Sólvangi 1. þessa mán- aðar, verður jarðsunginn þriðjudaginn 11. þessa mán- aðar klukkan 1.30 síðdegis, frá Fossvogskirkju. Börn og tengaböm. útför systur okkar, GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÖTTUR, Reykholti. fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 13. júni kl. 3 e.h. Ásmundur Guðmundsson, Helgl Guðmundsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.