Þjóðviljinn - 28.06.1963, Side 10

Þjóðviljinn - 28.06.1963, Side 10
Þjóðdansaflokkur í utanför 30 piltar og stúlkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur lögðu af stað í fyrramorgun með vél Flugfé- lags lslands, Gullfaxa í ferð ti Noregs, Danmerkur og Skotlands Mun hópurinn sýna í Osló og taka þátt í móti norrænna þjóðdansara, sem haldið verður í byrjun júlí í Bodö í Norður-Noregi, en að því loknu mun hópurinn dveljast í Kaupm annahöfn og ferðast um Skotland. Ferðaskrifstofan Ctsýn hefur skipulagt ferð þeirra og annazt um farseðla, leiðsögn og gistingu. Hópurinn er væntan- legur heim aftur 18. júlí. Myndin er tekin við brottförina á Reykjavíkurflugvelli. Þrjú lyfsöluleyfi veitt í Reykjavík Hinn 22. júní gaf dóms- og kirkjumálaráðuneytið út leyf- isbréf handa lyfsölunum And- rési Guðmundssyni og Helga Hálfdánarsyni og dr. phil. Ivari Daníelssyni, lyfjabúða- eftirlitsmanni, til að reka lyfjabúðir, sem ákveðið hefur verið að stofna í Hvassaleit- jshverfi, Hálogalandshverfi og Mýrahverfi í Reykjavík, enda hefjist reksturinn eigi síðar en 1. ágúst 1965. Þá hefur Oddi C. Thorar- ensen verið veitt leyfi til að reka Akureyrarapótek á Ak- ureyri frá 22. júní að telja, (Frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu) Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun Forsala á aðgöngumiðum að landskeppni Dana og fslend. inga n.k. mánudag og þriðju- dagskvöld fer fram í bifreið sem staðsett verður á lóðinni Austurstræti 1 í dag og Jil há- degis á morgun. Þar verður hægt að fá keypta stúkusætis- miða sem gilda báða daga landskeppninnar og eru þeir seldir ódýrar en ef keyptir eru aðgöngumiðar í sérstöku lagi fyrir hvom dag. Algert verkfall verkfræðinga frá og með deginum í gær Föstudagur 28. júní. 1963 — 28. árgangur — 142. tölublað. mn ii—m ii iiiiii-nnnniMiirwH- .■.jáunmdú'W fwiswph Skipasmíði í Eyjum Þessi fallegi bátur er BLIKI VE 31, sem smíðaður var í Vest- Nú er verkfræðingaverkfallið orðið algert og lögðu þeir síðustu niður vinnu um miðnætti í fyrri- Kjaradómur, sem fjallar um launamál opinberra starfsmanna hefur setið á rökstólum undanfarið og mun stefnt að því að unnt verði að ljúka störfum nú um helgina, en samkvæmt lögunum um Kjaradóm, skal úrskurður hans um launa- kjörinn gilda frá næstu nótt. Fyrir mánuði síðan hættu verkfræðingar hjá bænum vinnu, þá fóru verkfræðingar hjá SÍS Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, náðist samkomu- lag um skipan hinna ýmsu starfshópa í launaflokka, áður en deilan fór fyrir Kjaradóm, og fellir hann því aðeins úrskurð um upp- hæð launa í hverjum flokki. En eins og vænta má, bíða menn með mikilli eftirvænt- í verkfall, síðan verkfræðingar hjá Vinnuveitendasambandinu, Félagi íslenzkra iðnrekenda, Verk fræðilegum ráðunautum og nú síðast starfandi verkfræðingar hjá rikinu. Þráast var við að semja við verkfræðinga í deilunni 1961, en kröfur þeirra voru launastigi frá kr. 9000.00 til kr. 17.000.00, og hefur sá launastigi verið víðast viðurkenndur i reynd nema hiá ríki og bæ. Nú gera verkfræðing- ar kröfu um 27V5% kauphækkun á launastigann frá 1961 og eru það sömu hækkanir og aðrar stéttir hafa fengið síðan. I gærmorgun fóru fram við- ræður milli fulltrúa frá Verk- fræðilegum ráðunautum og stjóm ar Stéttafélags verkfræðinga og varð engin niðurstaða af þessum viðræðum. Enginn sáttafundur hefur verið boðaður á næstunni. f opinberum fyrirtækjum eða í verkfræðideildum þeirra vinna úrskurð um helgina anna, þeir sem verkfræðilærðir eru annars er öll verkfræðiþjón- usta í kaldakolum. Stuðst er við iðnfræðinga og verkfræðinema og aðra tæknimenntaða menn. en slíkt verður varhugavert til lengdar. mannacyjum í vctur. — Jón Gunnarsson og Hafsteinn Stcfánsson smíðuðu hann, en báturinn hcfur nú verið seldur austur á Bakka- fjörð. Flestir vélbátar í Eyjum fyrstu árin eftir 1920 voru af þessari stærð (Bliki er 11 lestir) og þóttu mikil skip, þótt nú sé öldin önnur. — Sjá 2. síðu. Kennedy Bandaríkjaforseti heimsækir írska ættingja NEW ROSS og DUBLIN 27/6 I dag heimsótti Kennedy Banda- ríkjaforseti þorpið Dunganstown Síðustu fréttir Vestan bræia á Irlandi sem langafi hans yfir- gaf fyrir 110 árum og hélt til vesturheims. Fjöldi fólks stóð meðfram veginum eins og leið liggur frá borginni New Ross til Dunganstown. Hyllti mannfjöld- inn forsetann og hrópaði: Vel- kominn heim. himni. Hann hélt stutta raeðu og kvaðst myndu heimsækja þessa ættingja sína á tíu ára fresti framvegis. Árdegis í dag ræddi Kennedy við Sean Lemass, forsætisráð- herra Irlands. Samkvæmt upp- Framhald á 2. síðu. mánaðamótum. ingu eftir niðurstöðu dóms- nú eingöngu yfirmenn stofnan- Allt situr við sama í kjaradeilu skipasmiða Ekkert gerizt frekar í kjaradeilu skipasmiða, efíir því sem Þjóðvilj- inn hafði spurnir af í gær. yerkfall skipa- smiða hefur nú staðið í hálfa sjöttu viku, en á þeim tíma hefur aðeins verið haldinn einn sátfa- fundur með deiluaðil- um, og var það fyrir nær tveim vikum. yinnuveit- endasambandið virðist því ráðið í að hindra samninga við skipasmiði hvað sem það kostar, þótt þeir fari einungis fram á sömu kjör og stettarfélagar þeirra á öðrum stöðum á land- inu. Samningar við önnur iðn- aðarmannafélög munu einn- ig í algeru strandi, eftir því sem blaðinu er bezt kunn- ugt. Vinnuveitendasamband- ið mun hafa „boðið“ félög- unum.upp á 7,5% kauphœkk- un, eins og þeim verkalýðs- félögum, sem umdanfarið hafa gert við það samninga. Þess ber hins vegar að gæta, að iðnaðarmannafélögin fengu enga hækkun á kaup- töxtum sínum í vetur, þeg- ar hin almennu verbalýðsfé- lög fengu 5% kauphækkun- ina. Tilboð vinnuveitenda til iðnaðarrmannafélaganna þýð- ir því í raun og veru að þau fái einungis 7,5% kauphækk- un á móti 12,5% hækkun ýmssa annarra félaga, en öllum skyni gæddum mönn- um hlýtur að vera ljóst, að iðnaðarmannafélögin munu aldrei láta bjóða sér slíkt. á síldarmiðum Þjóðvijinn hafði samband við síldarlcitina á Siglufirði um mið- nætti í nótt og var þá komin vestan bræla á síldarmiðum fyr- ir Norðurlandi allt að Melrakka- sléttu, en út af Sléttu og fyrir sunnan Langanes var ennþá gott veður. I gærkvöld var farið að ganga á hinn mikla skipafjölda út af Melrakkasléttu og voru mörg skip farin suður fyrir Langanes vegna brælunnar. Litlar sem engar fréttir voru af síldveiði um miðnætti. Þjórsárdals- ferð ÆFR Lagt veröur af stað í Þjórs- árdalsferð Æskulýðsfylkingar- innar klukkan tvö eftir hádegi á morgun frá Tjarnargötu 20 og eru því að verða síðustu forvöð að tryggja sér sæti. Ekið verður að Stöng á morg- un og tjaldað þar. Á sunnu- dag verður gengið að Háa- fossi, farið að Hjálp og í Búr- fellsskóg. Fylkingin leggur að venju til tjald, kaffi og súpu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu ÆFR í Tjamargötu 20, sími 17513 eftir kl. 8. Mary Ryan, sem er fjórmenn- ingur við forsetann og búsett í þorpinu, hélt samsæti á heim- ili sínu hinum langt að komna ættingja til heiðurs. Til samsæt- isins bauð hún 13 fjarskyldum ættingjum forsetans, þar á með- al bróður sínum, James Kennedy. Kennedy forseti var í sjöunda í fyrradag fór landhelgis- flugvélin Sif í ískönnunar- flug út af Vestf jörðum, en Landhelgisgæzlan fer árlega nokkrar slíkar ferðir bæði til þess að aðgæta hvort sigl- ingahætta sé af rekísnum og eins í vísindaskyni. Skipherra á Sif í þessari ferð var Garðar Pálsson en flugstjóri Guðjón Jónsson. Átti Þjóðviljinn í gær tal við Garðar Pálsson og innti hann frétta af ferðinni. Garðar skýrði svo frá að flogið 1690 mál til Eyja Síldveiðin heldur áfram við Vestmannaeyjar og komu þrjú skip inn til Eyja í gær með samtals 1050 mál. Það voru þessi skip: Reynir með 450, Kári með 400 og Ágúst með 200. hefði verið frá Reykjavík um klukkan tvö eftir hádegi og var fyrst haldið norður undir Kögur þar sem mistur var út af Vest- fjörðum. Síðan var haldið út frá Kögri og kom vélin að ísröndinni um 51 sjómílu út af Straumnesi. Var lega ísrandarinnar fyrst köranuð til vesturs en síðan flogið austur með henni en hún beygði fljótt mjög til norðurs. Garðar sagði að jaðar ísrand- arinnar hefði verið þakinn að 7/10 hlutum og virtist þama vera um vetrarís að ræða. Hann sagði ennfremur að öll ísröndin virtist liggja heldur utar en venjulegt væri á þessum tíma árs. ísröndin fjær Vest- fjörðum en vant er

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.