Þjóðviljinn - 05.07.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.07.1963, Blaðsíða 2
2 StoA HÓÐVILIINK Tillögur AlþýÖubundalagsins Gagnrýni á borgarreikningana Framhald af 1. síðu. til þessa árs 1 millj. 750 þús. krónum. Gagnrýndi Guðmund- Ur þessa stöðvun verksins og þann seinagang að enn er ekki farið að bjóða verkið út. Annað atriði sem Guðmundur gagnrýndi var það að sam- kvsemt reikningunum námu skuldir rikissjóðs við borgar- sjóð 14 milljónum króna í árs- lok 1962. Er þar um að ræða vangreidd framlög til skóla. og 6júkrahússbygginga. Taldi Guð- mundur að borginni baeri að ganga rikt eftir þvi að ríkið stæði í skilum með framlög sín til þessara framkvæmda þar eð vangreiðslur á framiögum til þeirra hlytu að seinka þeim. t>á benti Guðmundur á að á rekstrarreikningi Byggingar- sjóðs Reykjavíkurborgar næmu afskriftir 408 þús. krónum. þar af vegna Gnoðarvogshúsanna einna 345,8 þús. kr. Guðmund- ur sagði að hús þessj hefðu verið seld einstaklingum fyrir mörgum árum og væru afskrift- irnar tilkomnar vegna viðgerða við galla sem fram hefði komið að voru á húsunum. Sagði hann að afskriftir af húsunum vegna þessara galla næmu nú alls orð- ið 781.423.60 kr. og spurði hvort borgin ætti engan lagalegan rétt á bótakröfu á hendur verk- taka vegna þessara galla á hús- unum. Svaraði borgarstjóri því Happdrætti DAS I gær var dregið i 3. flokki Happdrættis D.A.S. um 150 vinn- iga og féllu vinningar þannig: .2ja herb. ibúð Ljósheimum 22, 2. hæð D, tilbúin undir tréverk kom á nr. 57172. Umb Vest- mannaeyjar. 2ja herb. íbúð Ljósheimum 22, 4. hæð B, tilbúin undir tréverk US 12M Cardinal fólksbifreið kom á nr. 40961. Umb. Hreyfill. SAAB fólksbifreið kom á nr. 61864. Umb. Aðalumboð. TAUN- kom á nr. 38746. Umb. Aðalumb. Bifréið eftir eigin vali kr. 120.000 kom á nr. 26098. Umb. Keflavík. Bifreið eftir eigin vali kr. 120.000 kom á nr. 25094. Umb. Aðalumb. Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000,00 hvert: 7503, 14708, 16983, 21857, 35582, 38536, 47456. 50717, 54972. 59665.__ Önnur fræðslu- ferð Náttúru- fræðafélagsins önnur fræðsluferð Hins ís- lenzka náttúrufærðifélags verður farin n.k. sunnudag, 7. júh'. Far- ið verður upp í Koilafjörð og laxauppeldisstöðin þar skoðuð undir leiðsögn Þórs Guðjónsson- ar veiðimálastjóra. Að öðru leyti verður þétta grasafræðiferð, og gefst þátttakendum kostur á að skoða gróður og safna plöntum á ýmis konar gróðurlendi. Meðal leiðbeinenda verða Eyþór Einars- son. Ingólfur Daviðsson og fleiri lærðir grasafræðingar. Lagt verður af stað frá Biínað- arfélagshúsinu við Lækjargötu klukkan 13.30 og feomið aftur um klukkan 19.00. Félagsmenn mega taka með sér gesti að-vild. til að þetta mál væri nú í at- hugun. Næst ræddi Guðmundur nokkuð reikninga Hitaveitu Reykjavíkur og gagnrýndi þar ýmis atriði. Benti hann á að skrifstofukostnaður hefði hækk- að úr 1.6 millj. kr. 1961 í 3,2 millj. eða um 600 þúsund og reksturskostnaður hitaveitukerf- isins úr 12,2 millj. í 20.6 millj. eða um 8,4 milljónir króna. Þá taldi hann Hitaveitunni gert að greiða óeðlilega mikjnn hluta af reksturskostnaði varastöðvar- innar. Loks taldi hann að at- huga þyrfti liðinn jarðhitarann- sóknir og boranir er nemur 16,3 millj. kr. en það fé rann að langmestu leyti til gufubors- ins. f sambandi við rekstursreikn- ing Framkvæmdasjóðs Reykja- víkur benti Guðmundur á að nauðsyn bæri tii að binda sem fyrst endi á sameign borgar- sjóðs og Kvöldúlfs á Faxa sf. en hlufi borgarsjóðs af rekstrar. halla Faxa árin 1960 og 1961 sem færður er á reikninginn 1961 nemur 2,5 millj. króna. Varðandi rejknjnga Bæjarút- gerðar Reykjavíkur benti Guð- mundur á að þeir sýndu að þáttur kaupgjaids verkafólks í rekstrinum væri ekki eins mik- ill eins og atvinnurekendur létu í veðri vaka. Þannig næmu bein vinnulaun aðeins 16% af reksturskostnaði saltfiskverkun- arstöðvarinnar, 11% af reksturs- kostnaði fiskherziunnar og 12% af reksturskostnaði fiskiðjuvers- ins. Sýndu þessar athyglisverðu tölur að það væru aðrir kostn- aðariiðir sem þörf væri á að lækka áður en ráðist væri á kaupgjaldið. Guðmundur ræddi loks ail- rækilega um reikninga Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Rekstr. argjöld fyrirtækisins námu á árinu 1962 109 millj. króna og höfðu hækkað um 21.5% frá ár- inu áður. Af einstökum þátt- um má nefna að skrifstofu- kostnaður hækkaði um 13%, kostnaður við aflstöðvar um 48%, verkstjóm og verkstæði um 36,9%, almennur kostnaður um 11.7% og keypt raforka frá Sogsvirkjuninni um 34.9%. Hins vegar hækkaði sá hluti kostnaö- arins sem fór til eignabreyt- inga um 15,1%. Guðmundur minnti á að fuli- trúar Aliþýðubandaiagsins í borgarstjóm hefðu lengi haldið uppi harðri gagnrýnj á rekstur Rafmagnsveitunnar og flutt til- lögur um rannsókn á rekstri hennar. Borgarstjómarmeirihlut- inn hefði hindrað að þær næðu fram að ganga og bæri borgar- stjómarmeirirlutinn því ábyrgð á misfellunum í stjóm Raf- magnsveitunnar. Tóku fleiri borgarfulltrúar minnihlutans í sama streng og Guðmundur og gagnrýndu rekstur Hitaveitunn- ar svo sem Alfreð Gíslason. í lok ræðu sinnar rakti Guð- mundur helztu atriði í athuga- semdum Hjalta Kristgeirssonar. endurskoðanda AJþýðubanda- lagsins, við borgarreikningana og svör borgrstjóra við þeim. Er ekki rúm tll að rekja hér þarm hluta ræðunnar enda hfa athugasemdir Hjalta verið birt- ar hér í blaðinu 1 xneginatrið- um. ÝH í gang Það má enginn liggja á liði sínu þegar bíllinn vill ekki fara í gang og það þarf að grípa til þess ráðs að ýta honum. Og myndin sýnir að hinir eldri gefa hinum yngri ekkert eftir í því að bjarga sér sjálfir í þessu efni þegar með þarf. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Auk Guðmundar tóku til máls Bjöm Guðmundsson, Óskar Hallgrímsson, Aifreð Gíslason og Geir Hallgrímsson borgar- stjóri.. Að umræðum loknum voru reikningarnir samþykktir með 9 samhljóða atkvæðum. Framhald 10. síðu. arsjóös. 5. I tilefni af því að kostnaður við framkvæmd framfærslu- mála (skrifstofukostnaður) fer sífellt hækkandi, og reyndist á árinu 1962 kr. 1.995.983,15 og fór 28% fram úr áætlun, legg- ur borgarstjóm áherzlu á að gerðar séu ráðstafanir til að draga úr bessum útgjöldum og halda þeim innan hóflegra marka. 6. Borgarstjómin álítur það eitt af höfuðatriðum undirbúnings og framkvæmdum í verkleg- um efnum hjá borginni og stofnunum hennar. að hún haf: yfir að ráða nógu mörgum. vel menntuðum og reyndum verkfræðingum og öðrum tæknimenntuðum mönnum. Borgarstjómin harmar því þá öfugþróun, sem átt hefur sér stað s.l. 4 ár, að allir verk- fræðilærðir menn, að undan- skyldum örfáum yfirmönnum, skuli hafa hrökklazt úr stöð- um sínum hjá borginni og stofnunum hennar vegna á- greinings um kaup og kjör. Telur borgarstjómin augljóst, að þessi öfugþróun eigi mesta sök á seinkun ýmissa nauð- synlegra framkvæmda. sem nú er að leiða til vandræða og öngþveitis, svo sem augljóst er í skipulagsmálum og skorti á nýjum byggingarsvæðum. Borgarstjómin telur að hér þurfi að eiga sér stað alger stefnubreyting frá því sem verið hefur, og að því beri að stefna nú þegar m.a. með samningum viö stéttarsamtök verkfræðinga að borgin geti ráðið í þjónustu sína nægilega marga og hæfa verkfræði- menntaða menn til að annast framkvæmdir og þjónustu- störf, sem fylgja borgarrekstr- inum. Borgarstjómin tekur fram, að gefnu tnífni. að hún ætlast til bess að fylgt sé á hverjum tíma ákvæðum gildandi launasamþykktar borgarinnar. jafnt gagnvart yfirmönnum sem undirmönnum, og áteiur að frá bvf skuli hafa verið vikið án heimildar borgarráðs eða borgarstjómar, sbr. 10. at- hugasemd Hjalta Kristgeirs- sonar endurskoðanda við borgarreikningana 1962. Það er skoðun borgarstjómar. að sé launasamþykkt. að áliti borgarstjóra, ekki framkvæm- anleg nema með tjóni fyrir borgina eða stofnanir hennar. bá beri honum jafnan að hafa forgöngu um nauðsynlegar breytingar á samþykktinni. eftir eðlilegum leiðum og með sambykki borgarráðs og borg- arstjómar. I tilefni af skuld Gunnars Thoroddsen fyrrv>. borgar- stjóra os núver. fjármálaráð- herra, við borgarsióð Revkia- vfkur. er virðist hafa staðið óbreytt í a. m. k. 3*/•> ár án afborgana eða vaxtagreiðslna. teiur borgarstjóm ástæðu til að leggja ríka áherzlu á, að lánveitingar úr borgarsjóði eða sjóðum stofnana borgar- innar eigi sér alls ekki stað nema með sambvkki borgar- ráðs. og bess jafnan gætt að gengið sé frá nauðsvnlegum tryggingum og skilmálum um endurgreiðslu og vaxtakjör.'1 Telja grágæsir og álftir hér Hingað tll Iands er kominn leiðangur enskra fuglafræðinga. Erindi leiðangursmanna er tví- þætt. 1 fyrsta Iagi er ætlun þeirra að telja fjölda grágæsa og álfta á landinu, og verður til þess notuð flugvél. 1 öðru Iagi munu þcir framkvæma víðtækar fugla- merkingar. Fimm menn eru í leiðangri þessum, og er foringi þeirra Hugh Boyd. Það er undirrót þessarar rann- sóknar, að undanfarin ár hafa sífellt aukizt kvartanir bænda yfir grágæs og álft. Þessum fugl- um hefur farið mjög fjölgandi undanfarið, og telja margir bændur, að til vandræða ’horfi, svo mikil spjöll geri þeir, eink- um grágæsin. Málið hefur komið fyrir Búnaðarþing, sem þó hefur ekkert getað í því gert. Una bændur illa sínum hag, og er Sveinn á Egilsstöðum sagður einna verst leikinn. Til þess að unnt sé að gera eitthvað í málinu, er það frum- skilyrði, að til séu öruggar tölur um fjölda fuglanna og útbreiðslu. Til þess að framkvæma slíka rannsókn hefur islendinga jafn- an skort mannafla og fé. Nú hefur hinsvegar tekizt samvinna með Náttúrugripasafninu og enska félagsskapnum Wild Fowl Trust, en stofnandi hans og for- stöðumaður er Peter Scott. Grá- gæsin skiptir tíma sínum nokkuð jafnt milli Islands og Englands, og hafa því Englendingar mikinn áhuga á rannsóknum sem þess- um. Greiðir hinn enski félags- skapur mestan hluta kostnaðar við rannósknarleiðangurinn. Flug- vél sú, er leiðangursmenn nota, er frá Bimi Pálssyni. en- fyrir- tækið Hekla hér í bæ hefur iéð þeim landrover-jeppa endur- gjaldslaust. Þessi rannsókn Hugh Boyd og félaga hans mun standa nærri mánaðartíma. I september kemur svo hingað til lands dr. Janet Kear. Mun hún einkum rannsaka skaða þann, er talinn er að fugl- ar þessir valdi. Geta má þess, að grágæs er friðuð hér á landi vor og sumar fram til 20. ágúst, en ef dæma skal eftir fréttum af austurlandi virðast bændur þar lítið sem ekkert mark taka á þeirri friðun. ^miiuiciiaiiui iicrmtmi! i- Iiði Breta í Aden inn yfir landamæri Jemens og tók lýðveldisherinn þá höndum. Þefr voru hafðlr I ii a!di í Jemen, en hefnr nú verið skilað aftur. ÖUum ber þeim saman nm að þeir hafi haft c, ">*a aðbúð hjá Jemenum, enda virðist myndin sem tekin er af þeim I bænum Taiz I . >. Föstudagur 5. júlí 1963 SQlUSSSU PJQNUSTAN LAUGAVEGI 18^ SfMI 19113 HÖFUM KAUPANDA AÐ 3—4 herbergja húsi í ná- grenni Reykjavíkur með stórri lóð. Góð útborgun. TIL SÖLU 2 herb. ný (búð við Aust- urbrún. 2 herb. íbúð í Selási ísmíð- um. 3 herb. íbúð við Sogaveg. Utb. 100 þús.. 3 herb. nýstandsett íbúð við Bergstaðastræti, sér- inngangur og sér hiti. Góð kjör. 3 herb. hæð og 2 herb. i risi við Kárastíg. Sérinn- gangur, sér hiti. Utb. 175 þús. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. ný og glæsileg íbúð i Laugarnesi. 3 herb. góð íbúð á efri hæð i Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð, 1. veðr. laus 3 herb. hæðir 90 ferm. i timburhúsi við Engjaveg. Góð kjör. 3 herb. stór kjallaraíbúð Langholtsveg. Sérinn- gangur. 3— 4 herb. glæsileg íbúð við Safamýri. næstum full- gerð. 4 herb. góð jarðhæð við Ferjuvog. Sérinngangur. 1. veðréttur laus. 4 herb. vönduð hæð við Langholtsveg með bílskúr innréttuðum sem verk- stæði. 1. veðr. laus. 4 herb. hasð með allt sér við Öðinsgötu. Verkstæð- ispláss á jarðhæð. 5 herb. rúmgóð hæð við Sogaveg. Góð kjör. 5 herb. glæsileg fbúð í Högunum. I. ve.ðr. laus. 1 KÓPAVOGI: Efri hæðir í tvibýlishúsum 1 smíðum. Allt sér. Parhús i smíðum við Birki- hvamm. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. 3 herb. íbúð. 100 ferm., í smíðum við Reynihvamm. Allt sér. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. Góð kjör. Raðhús við Álfhólsveg, 5 herb. og eldhús. Einbýlishús við Lyng- brekku, 5 herb. og eldh. Höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2 herb. fbúðum 1 borginni og i Kópavogi. 3 herb. fbúðum ( borginni og 1 Kópavogi. 4— 5 herb. hæðum f borg- fnni og f Kópavogi. Einbýlishúsum helzt við siávarsíðuna 1 smíðum í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús. ■ Hafið samband við okkur ef þið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. 16250 VINNINGARI Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur* Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.