Þjóðviljinn - 05.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.07.1963, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. Íúlí 1963 MðÐVILJINN hádegishitinn ferðalag útvarpið ★ Klukkan 12 í gærdag var hægviðri um allt land og víð- ast léttský.iað í innsveitum, en skýjað út við sjóinn. Þoka jafnvel sumstaðar. Hæð yfir Islandi og hafinu umhverfis. til minms ★ f dag er föstudagur 5. júlí Anselmus. Árdegisháflæði kl. 5.29. Þjóðhátíðardagur Venez- uela. Þjóðfundur settur í Reykjavík 1851. ★ Næturvörzlu vikuna 29. júní til 6. júli annast lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 29. júní til 6. júlí ann- ast Ólafur Einarsson. læknir. Simi 50952. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. •k Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 0.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag klukkan 2 er farið í Þórsmörk, Land- mannalaugar, Hveravelli og Hagavatn. Á sunnudag klukk- an 9 er gönguferð á Þóris- jökul. Á laugardag klukkan 8 er ennfremur lagt af stað í 9 daga sumarleyfisferð um Vopnafjörð og Melrakkasléttu. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins i Túngötu 5. Símar 19533 og U79fL gönguferð ★ Farfuglar — Ferðafólk. — Gönguferð á Heklu um næstu helgi. Upplýsingar á skrif- stofunni Lindarg. 50 á kvöldin kl. 8.30—10 og í verzl. Húsið Klapparstíg. Krossgáta Þjóðviljans 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Rimsky-Korsakov: — Píanókonsert í cis-moll op. 30. Paul Badura Skoda og Filharmoníu- sveit Lundúna. — Artur Rodzinki stjómar. 20.45 í Ijóði: Um sumardag er sólin skín, þáttur J um- sjá Baldurs Pálmason- ar. — Lesarar: Guð- björg Vigfúsdóttjr og Sigurður Skúlason. 21.10 Islenzk sumarlög, sungin og leikin. 21.30 Utvarpssagan: — Al- berta og Jakob. 22.10 Kvöldsagan: — Keisar- inn í Alaska. 22.30 Menn og músik: I. þátt- ur: Chopin (Ólafur R. Grímsson býr til flutn- ings). 23.15 Dagskrárlok. flugið Lárétt: 1 flumbra 6 fiskar 8 eins 9 gull 10 sár 11 eins 13 samtök 14 drykkinn 17 hundur. Lóðrétt: 1 verkfæri 2 eins 3 iðka 4 eins 5 eins 6 man 7 þulan 12 tíndi 13 álpist 15 eins 16 leikur. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y. klukkan 6. Fer til Glasgow og Amsterdam klukkan 7.30. Kemur til baka frá Amster- dam og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 00.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. klukk- an 9. Fer til Oslóar, K-hafn- ar og Hamborgar klukkan 10.30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá Lúxemborg klukk- an 24.00. Fer til N. Y. klukk- an 01.30. k Flugfélag Islands Milli- landafhig: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kL 12.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isa- fjarðar, Fagurhólsmýrar. Homafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egils- staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egllsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógarsands og Vest- mannaeyja (2 ferðir.) skipin QDD ?81 - Hér er mynd af kaldasta stað á jarðríki, þar sem mesta frost hefur verið mælt samkvæmt veðurathugunum. En það var í rússneskri bækistöð á Suðurpólnum, sem heitir Vostock. I ágúst 1960 sýndu hátamælarnir -f- 88,3 gráður á Celsíus. / ★ Hafskip: Laxá fór frá Bergen 3. júlí til Austurlands- hafna. Ranga er i Gdynia. Ludvig P. W. er i Reykjavík. ★ Jöklar. Drangajökull er væntanlegur til London í dag fer þaðan til Reykjavíkur. Langjökull fór væntanlega frá Riga í gær áleiðis til Ham- borgar. Vatnajökull kemur væntanlega til Rotterdam í dag fer þaðan til Reykja- víkur. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 18.00 á morgun til Norður- landa. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyr- ill er í Rvík. Skjaldbreið er er á Austfjörðum á austurleið. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell er væntanlegt á morgun til Rvíkur frá Leningrad. Amar- fell er væntanlegt á morgun til Seyðisfjarðar frá Flekke- fjord. Jökulfell er í Gloucest- er. Dísarfell losar í Þorláks- höfn. Litlafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Austfjarða- hafna. Litlafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Austfjarða- hafna. Helgafell fór 29. júní frá Raufarhöfn til SundsvalJ. Hamrafell fór 30. júní frá R- vík til Batumi. Stapafell fór í gær fró Reykjavík áleiðis til Norðurlandshafna. ★ Eimskipafclag lslands. Bakkafoss fór frá Ventspils 4. júlí til Leith og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá N.Y. 28. jún: til Rvíkur, Dettifoss fór frá Dublin 28. júni til N.Y. Fjall- foss fór frá Hólmavík í gær til Skagastrandar, Ólafsfjarð- ar, Siglufjarðar og Húsavík- ur. Goðafoss fór frá Rotter- dam í gær til Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 2. júii til K-hafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 1. júlí til Imm- ingham, Hull, Grimsby og Hamborgar. Mánafoss er i Manchester; fer þaðan til Brombourugh, Avonmouth og Hull. Reykjafoss kom til R- víkur 30. júní frá Antverpen. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Eyja, Hamborg- ar, Turku, Kotka og Lenin- grad. Tröllafoss kom til R- víkur 2. júlí frá Leith. Tungu- foss fór frá Gdynia í gær til K-hafnar. söfn ★ Ásgrimssafn, Bergstaða- straéti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSI er opið alla virka daga ncana laugardaga kL 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kL 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar f Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. ★ Borgarbókasafnið, Þingholts stræti 29A sími 12308. Utláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga Jriukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16. mest — minnst ★ Það dagblað, sem eftirsótt- ast er í heimjnum sem sígar- ettupappír er South Pacific 1 Nýju Gineu og er gefið út í 4200 eintökum. ★ Elzta kort í heiminum heit- ir Turin Papyers og sýnir legu egjrpzkrar gullnámu um 1320 fyrir Krist vísan ★ Maður nokkur hitti gamla kaerustu sína á fömum vegi og varð þá þessi visa af munni: Þó að orni enn um stund ylur handabandi, þá er eins og sei’.zt um sund sitt frá hvoru landi. glettan Ef hún æpir á mig allan dag- inn, þá er hún of þreytt til þess að jagast i þér á kvöld- in. gengið Pétur Nord er í stöðugu sambandi við stöð sína. Eftir nargvíslegt þóf liggja skipin loksins á réttum stað, og svo er fyrir mælt, að þau breyti eins lítið um stöðu og unnt sé. Sökum vinda og strauma er slíkt allt annað en auðvelt. Til þess að hæna apann að sér tekur Sjana hann oft með sér í gönguferðir. Eitt sinn er hún á gangi í skemmtigarði nokkrum og heyrir þá nafn sitt kaBað ofurlágt. i I i s 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829,34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki í 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þizkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 Wr XBW æBBw JBm ÆKw ÆKP SfÐA 1 z~\ mm ^ i l i I Gæzlumaður óskast Gæzlumaður óskast nú þegar til sumarafleysinga og e.t.v. áframhaldandi starfa í Kópavogshaelinu. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður eða yfirlæknir í símum 19785 og 12407. Reykjavík, 3. júlí 1963. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Sildarstúlkur Getnm enn ráðið nokkrar stúlknr til Siglufjarðsr og Raufarhafnar, Söltun er að hefjast. Upplýsingar i sima 34580 og á Akureyri í 1048. GTJNNAR HALLDÓRSSON H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.