Þjóðviljinn - 11.07.1963, Page 7
Fimmtudagur 11. júlí 1963
ÞJðÐVILJINN
SlÐA 2
Fjörugt íþróttalíf á Vestfjörð-
Akranes vann Keflavík
4:2, Ríkarður ekki með
Á laugardaginn léku Skaga-
menn við Keflvíkinga á Akra-
nesi, og var nokkur eftirvaent-
ing um það hvort Keflvíking-
um tækist að krækja sér í stig
þar uppfrá, því að hvert stig
er þeim dýrmætt vegna fall-
hættunnar. Það lyfti þó heldur
undir að Ríkharður var ekki
með, og kom Þórður á vissan
hátt í hans stað. Ríkharður var
slæmur í fæti.
Til að byrja með var sem
Keflvíkingar næðu sér ekki
upp og tækist aldrei að samein-
ast, enda fór það svo að Akra-
nes skoraði 3 mörk í fyrri hálf-
leik en Keflavík ekkert.
Virtist sem Þórður Þórðarson
vekti mikinn ótta í vöm Kefl-
vikinga, enda var hann frískur,
og notaði útherjana óspart.
Fyrsta markið skoraði Ingvar
með skalla mjög laglega eftir
homspymu frá Jóhannesi.
Næsta mark skorar Þórður
Þórðarson, og verður það skrif-
að á reikning varnarinnar sem
hopaði langt og lengi inn að
marki svo að Þórður þurfti
ekki annað en að leggja hann
rólega inn í markið, innan á
stöngina.
4:0 fyrir Akranes
Þriðja markið skoraði Skúli
Hákonarson úr vítaspyrnu, en
Þórði Þórðarsyni hafði verið
bmgðið á vítateig.
Þegar mjög tók að líða á
fyrri hálfleik virtist sem Kefl-
víkingar væru að átta sig á þvi
að þeir væru búnir að fá 3
mörk og áttu þeir nú oft ágæt-
ar sóknarlotur; bjargaði bak-
vörður eitt sinn á línu, og í
annað skipti var Högni kominn
innfyrir alla. en sparkaði him-
inhátt yfir.
Það vakti undrun áhorf-
enda á nýafstaðinni heims-
meistarakeppni, þegar eitt
spil leiddi í ljós, að bæði
bandarísku og frönsku spilar-
amir treystu ekki sögnum
makkera sinna og komu í
„björgunarsveitina" á fimm-
sagnstiginu. Andstæðingar
þeirra virtust samt vera
meira undrandi, þvi þeir
dobluðu ekki, og misstu þar
með af tækifæri til þess að
auka hagnað sinn verulega.
Austur gaf og allir voru á
hættu.
1 byrjun síðari hálfleiks
komst Ingvar innfyrir vöm
Keflvíkinga og skoraftí aVerj-
andi, 4:0!
Keflvíkingar í sókn
Eftir þetta má segja að Kefl-
víkingar hafi haft algjöra yfir-
hönd í leiknum, en það er erf-
itt að vinna upp 4:0. Þeir sköp-
uðu sér tækifæri hvað eftir
annað en þeir gátu ekki skorað.
Þar kom þó að Magnús Torfa-
son skoraði með lausu skoti,
sem Helgi hafði þó nærri varið,
og rétt fyrir leikslok skorar
Högni annað mark Keflavíkur.
Ef framlfna Keflavíkur gæti
skotið meira hefði leikur þessi
eins getað enda með jafntefli.
Ingvar átti þó bezta leikinn á
sumrinu. Þórður sýndi að hann
getur sannarlega ógnað enn.
Jón Leós átti einnig góðan
leik.
Sveinn Teitsson lék með að
þessu sinni og var liðinu mikils
virði.
Heldur er leitt að hlusta á
órðræður einstakra leikmanná
í garð dómara og ættu þeir að
leggja þær alveg niður, þær
gera aldrei annað en að skaða
þá sjálfa og lið þeirra.
Dómari var Guðmundur Guð-
mundsson og dæmi yfirleitt
vel. Mr-X.
STAÐAN i I. DEILD
L U T J St. M.
Akranes 7 4 2 1 9 17:12
KR 6 3 2 1 7 10:10
Fram 6 3 2 1 7 7:9
Akureyri 6 2 2 2 6 13:13
Valur 5 2 2 1 5 10:8
Keflavík 6 1 5 0 2 9:14
Norður
A D-8-2
V Á-K-D-10-9-8-6-4
♦ 6-2
4» ekkert
Vestur Austur
A 9-7-6 A Á-K-G-10-3
V G-7-3 V 5
♦ Á-D-8-7-3 ♦ K-10-5-4
A 4-2 4> D-10-3
Suður
A 5-4
V 2
♦ G-9
Á-K-G-9-8-7-6-5
A BOKÐI 1 VORU SAGNIR EFTIRFARANDI:
Austur Suður Vestur Norður
Robinson Ghestm Jordan Bacherich
1 spaði 3 spaðar pass 4 hjörtu
pass 5 lauf pass 5 hjörtu
A HINU BORÐINU:
Austur Suður Vestur Norður
Stettin Jacoby Tintner Nail
1 spaði 4 lauf pass 4 hjörtu
pass 5 lauf
Þriggja spaða sögn Chestem
var yfirfærslusögn, sem
skyldaði makker hans til að
segja 4 lauf. Þegar Bacherich
sagði 4 hjörtu eftir langa um-
hugsun, þá þýddu 5 lauf hjá
Chestem litur, sem ekki
þarfnaðist stuðnings. En Bach-
erich lét ekki segjast og
sagði fimm hjörtu. Austur
spilaði út spaðakóng, vestur
lét sexið og norður áttuna.
Austur var ekki viss um hver
ætti tvistinn og hann spilaði
spaðaás. Síðan tóku þeir tvo
slagi á tígul.
Á hinu borðinu spilaði vest-
ur út spaðasjö og a—v tóku
tvo slagi á spaða og tvo á
tígul og fengu síðan tromp-
slag að auki, þrir niður.
um i sumar
Iþróttalíf hefur verið ákaf-
lega fjörugt á Vestfjörðum það
sem af er sumri. Þrjú íþrótta-
mót hafa verið háð þar og svo
hið árlega íþróttanámskeið sem
■ nú var haldið í fimmta sinn.
1. júní var innanhússmót á
Núpi. Þar var keppt í há-
stökki, langstökki og þrístökki.
Þá var þar og fyrsta körfu-
knattleiksmótið sem verið hef-
ur vestra. Ungmennafélag Mýr-
arhrepps vann körfuknattleik
kvenna en íþróttafélagið Grettir
á Flateyri sigraði í karlafl.
Dagana 29. og 30. júní hélt
Héraðssamband Vestur-lsfirð-
inga héraðsmót að Núpsskóla.
Veður var mjög gott báða dag-
ana og mótið fjölsótt. Fjögur
félög tóku þátt í mótinu og
hlutu þau þessa stigatölu:
Stefnir 88 stig
Höfrungur 82 stig
Grettir 78 stig
U.M.F.M. 23 stig.
1 einstökum greinum urðu
sigurvegarar sem hér segir. 1
karlaflokki.
1500 m hlaup
Birgir Friðbertsson S. 5.02,2
Kúluvarp
Emil Hjartarson G 13.20
Langstökk
Haraldur Stefánsson H 5.40
Stangarstökk
Páll Bjamason S 3.25
100 m hlaup
Jónas Matthíasson H 12.0
4x100 m boðhlaup
A-sveit Stefnis 50.8
400 m hlaup
Sigurjón Gunnlaugsson H 59.8
Hástökk
Emil Hjartarson G 1.73
Þrístökk
Emil Hjartarson G 12.93
Spjótkast
Emil Hjartarsson G 45.43
Kringlukast
Leifur Bjömsson G 33.79
Sigurvagarar í kvennaflokki:
Kúluvarp
Ölöf Jónsdóttir M 8.32
Langstökk
Arnfríður Ingólfsdóttir S 4.11
Framhald á 6. síðu.
2. deildar keppnin
Þróttur sigraði
Siglufjörð 5:2
Þróttur mættj Siglfirðing-
um á Melavellinum á sunnu-
dagskvöldið og varð það nokk-
uð skemmtilegur leikur á að
horfa. Oft var hann vel leik-
inn, sérstaklega af hálfu Þrótt-
ara sem eftir nokkurt hlé
sýndu nú góða knattspyrnu.
Fyrri hálfleikur 2:1
fyrir Siglufjörð
Fyrri hálfleikur var fremur
jafn, en Þróttarar misnotuðu
mjög upplögð tækifæri og
höfðu því Siglfirðingar for-
ustu í leikh'.éi.
Þróttarar fengu snemma i
leiknum vítaspyrnu sem Hauk-
ur Þorvaldsson framkvæmdi
afar laust og varði markvörð-
Ur Siglfirðinga, Ásgrímur Ing-
ólfsson næstum auðveldlega.
Ekki varð þetta feilskot til að
örva Þróttarana heldur ein-
kenndist leikur þeirra fremur
af taugaspennu fyrst í stað.
Siglfirðingarnir settu fyrsta
markið á 18. mín. og var þar
að verki hinn kunni skíðamað-
ur Bogi Nílssqn, sem spyrnti
jarðarskoti af stuttu færi. 1:0.
Ásgeir Gunnarsson setti annað
markið á 25. mín. með glæsi-
legu skoti af vitateig efst i
markhomið. 2,0
Eina mark Þróttar i fyrri
hálfleik setti Haukur Þor-
vaidsson á 36. min af stuttu
færi 2:1
Siðarti hálfleikur 4:0 ^
fyrir Þrótt
Þróttarar tóku síðari hálf-
leikinn í sínar hendur strax í
byrjun og var nú leikur þeirra
oft mjög jákvæður enda rjgndi
skotunum að marki Siglfirð-
inganna til leiksloka. Heldur
var farið að draga af Siglfirð-
ingunum og undir lokin voru
þeirsvotjl hættir að veita mót
spyrnu,
Haukur Þorvaldsson jafn-
aði leikinn á 3. mín með
skallaskoti eftir fyrirgjöf frá
hægrj og skoraði Haukur af
stuttu færi. 2:2
Þriðja markið setti Ómar
WASHTSTWEAR
65% TERYLENE
35%COTTON
Magnússon en það var Jéns
Karlsson sem sendi fyrír
markið og tvívegis „kiksuðu“
varnarmenn Siglfirðinga og
Ómar skoraði af stuttu færí
i autt markið. 3:2.
Fjórða markið setti Haukur
á 23. mín. en hann fylgdi vel
eftir skoti frá Jens sem mark-
vörður missti og Haukur var
vel á verði og skoraði auð-
veldlega, 4:2.
Axel Axelsson setti fimmta
markið á síðustu min. leiksins.
fékk hann sendingu fram völl-
inn, hljóp síðan alla af sér og
skoraði óverjandi, 5:2.
Siglfirðingar áttu aðeins tvö
skot að marki sem talandi er
um og bjargaði Guttormur
léttilega þeim báðum.
Liðin
Eins og áður segir áttu
Þróttarar góðan leik og hafa
ekki í langan tíma sýnt betri
leik. En gallinn við Þróttarlið-
ið er sá að nú getur næsti leik-
ur orðið eins lélegur og þessi
var góður
Siglfirðingarnir gerðu ýmis-
legt mjög laglega af nýliðum
að vera °g með meiri leik-
reynslu og æfingu ættu þeir
að geta staðið jafnfætis góðum
Hðum.
Hreiðar Ársælsson dæmdi
leikinn yfirleitt vel.
— h.
Frjálsíþrótta-
námskeið á
vegum KR
Frjálsiþróttadeild KR gengst
fyrir námskeiði i frjálsum f-
þróttum fyrir pilta og stúlkur.
Námskeiðið fer fram á Mela-
vellinum á fimmtudögum og
þriðjudögum og hefst á morg-
un klukkan 20.00. Kennari
verður Benedikt Jakobsson.
i ölluni helztu fataverzlumm landsins
I STOCKHOIM, G.A.B.
Hinar vinsælu stálvörur frá
£ A. B. L S.
’feknar upp í dag.
„Party“ sett Vínkönnur
Kaffikönnur Steikarföt
Bamadiskar ’Rarnamál
Ávaxtaföt o.fl.
Gefið gjafir frá G.B. Silfurbúðinni.
G.B. Silfurbúðin
Laugavegr »
' -Migavcgi 55
4
>