Þjóðviljinn - 16.08.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.08.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA HCÐVILJINN Föstudagur 16. ágúst 1963 Hvalfiarðarsamningarnir Framhald af 1 siðu. mannavarnir. en bar var Hval- fjörður skráður sem sérstakt hættusvæði, enda bótt engir formlegir samningar hefðu enn verið gerðir. Á sama hátt var gert ráð fyrir bvi í skýrslu dr. Ágústs Valfells um áhrif styrj- aldar á íslandi að Hvalfjörður gæti orðið hættulegasta skot- markið ef til ófriðar kæmi. Öll einkenni nýs áfanga Samningar þeir sem ríkis- stjórnin ætlar nú að gera um Hvalfjörð eru bannig fram- kvæmd á áætlun sem unnið hef- ur verið að árum saman og veynt að fela fyrir þjóðinni og Alþingi. Margítrckaðar uppljóstranir Þjóðviljans um þessi efni hafa alltaf verið lýstar tilhæfulausar af hernámsblöðunum. Og enn bafa hinlr nýju samningar á sér till einkenni nýs áfanga. Áð þessu sinni á „aðeins“ að semja um olíubirgðastöð og hafnar- mannvirki í sambandi við hana. um múrningar á hafsbotni og legufæri sem geymd verða í landi og ekki má nota nema með sérstöku leyfi Guðmundar t. Guðmundssonar!! Þetta er sá skammtur sem her- námsleiðtogamir áætla að bjóð- in muni sætta sig við, á sama hátt og hún hefur sætt sig við aðdragandann allan. Og þegar menn eru orðnir vanir þessari nýju stöð Atlanzhafsbandalags- ins, kemur næsti áfangi skammt- aður á sama hátt, samkvæmt þvf sem hernámssinnar áætla að þjóðin muni þola. Enginn barf að ímynda sér að Atlanzhais- I valda, og enginn skal draga i efa bandalagið hafi fallið frá beim að þeir menn sem nú stjórna áætlunum sem gerðar voru fvrir landinu haldi áfram að leggia áratug með þeim breytingum sig í líma til þess að leiða smán- sem ný hemaðartækni kann að I ina og háskann yfir þjóð sína. Eiturlyfjasmyglan líktist Liz Taylor Lögreglan í Róm handtók tyr- ir skömmu unga og fallega stúlku frá Bandaríkjunum og sakaði hana um að hafa smygl- að eiturlyfjum til Ítalíu frá N- Afríku og Frakklandi. „Verið svo vænir að segja ekki foreldrum mínum frá þessu“, var það fyrsta sem Barbara Joan Spark sagði þcgar hún var tekin höndum á hótelherbergi sínu í Róm. Bar- bara er 22 ára gömul. Lögregluforinginn Egidio Campana hefur skýrt frá þvi að i herberginu hefði fundizt um það bil eitt kíló af marijuana og eitt kíló af hassis. Var góð- gæti þetta geymt i tveim »vö- földum ferðatöskum og einum pörum af skóm. Samkvæmt frásögn Campana viðurkenndi ungfrúin að hafa tekið við vamingnum i Tanger. Alsir og Paris. Hún neitaði að skýra frá því hver hefði af- hent henni eiturlyfin. Lögregluforinginn sagði »ð leynilögreglumenn hefðu haft upp á henni eftir að Itali einn hafði lýst henni sem „banda- rískri stúlku, sem likist Liz Tayl- or“. TONLEIKAR Havnar homorkestur (Lúðrasveit Þórshafnar) heldur tón- leika í Háskólabíói laugardaginn 17. ágúst kl. 19. Stjórnandi: Pauli Christiansen. Einleikarar: Robert Oughton og Ludvig Breckxnann. Aðgöngumiðar í Háskólabíói. L. R. I fyrsta skipti Framsóknarflokkurinn hef- ur tekið afstöðu gegn samn- ingum þeim sem ríkisstjórnin ætlar að gera um kafbátaiægi og oiíubirgðastöð í Hvalfirði. Hefur þaö ekki gerzt í miög langan tíma að forusta Fram- sóknarflokksins taki afstöðu gegn hernámsframkvæmdum á Islandi, og eru þau um- skipti mikið ánægjuefni. En hvað skilur milli feigs og ófeigs þegar forusta Fram- sóknarflokksins tekur afstöðu í slíku máli? Eitt af her- mangsfélögum flokksins hefur um langt skeið haft umráð yfir olíugeymum þeim sem herinn lét reisa í Hvalfirði á styrjaldarárunum. Geymar þessir hafa verið notaðir i þágu hernámsliðsins og Atl- anzhafsbandalagsins, og for- usta Framsóknarflokksins hef- ur aldrei mótmælt af því tii- efni. Þvert á móti hefur gróð- inn af þessari hernámsþjón- ustu verið hagnýttur af vaida- mönnum í flokknum til þess að framkvæma í þokkabót stórfelldustu gjaldeyrissvik i sögu landsins. og hefur starí- semin í Skuggasundi án efa notið góðs af. En nú er auð- sjáanlega ætlunin að ganga fram hjá gróðafólögum Fram- sóknarflokksins. og málgagr Alþýðuflokksins segir bað raunar berum orðum í gær. Bendir Alþýðublaðið á að Ul- íufélagið h.f. hafi eignazt geymana i Hvalfirði „fyrir ]it- ið fé“ en leigt þá síðan her- námsliðinu „fyrir mikið ré“: „Hefur verið stórkostlegur gróði á starfsemi þess. svo að nemur tugum milljóna siðan vamarliðið kom aftur til landsins. Nú er uppi fótur og fit í herbúðum Framsóknar- manna og óttast þeir, að þeir kunni að missa þessi leigu- viöskipti við Ameríkumenn og þar með hinn mikla og auð- fengna gróða". Og Tíminn vekur sérstaka athygli á þvi í gær að „i Hvalfirði er ekki nema ein oliustöð. sem er eign Olíufélagsins. og höfðu engar umræður átt sér otað um endumýjun á geymum hennar". Ekki þarf að leiða getum að því hver afstaða forustumannanna í Framsókn- arflokknum hefði orðið ef slíkar umræður við Olíufé- lagið hefðu átt sér stað; úr þvi sker reynsla margra ára Þannig er það enn sem fyrr gróðahyggja hermangaranna i Framsóknarflokknum sem mótar afstöðu flokksins, að þessu sinni umhugsunin -.m gróða sem kunni að glatast. Mur það vera í fyrsta skipti sem hagsmunir Oliufélagsins h.f. vtalda því að Framsókn- arflokkurinn tekur rétta af- stöðu í stórmáli. — Austri. Campana sagði að eftirgrennsl- unin hefði hafizt eftir að lög- reglan í Flórens hefði handtekið þrítugan Itala sem áður hefði komizt í kast við lögin. Á hon- um fannst nokkuð magn af mari- juana. Maður þessi kvaðst hafa fengið eitrið hjá bandariskri stúlku sem líkist Liz Taylor. Hún fannst síðar á litlu hóteli í miðbiki Rómar. Landkynningarrit Framhald af 10 .síðu. verzlunum. Af efni fyrsta ritsins má nefna formálsorð menntamála- ráðherra dr. Gylfa Þ. Gíslason- ar, Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri skrifar um nýjar aðferð- ir við síldveiðar, dr. Gunnar Böðvarsson um hverina og heita vatnið á íslandi, grein er eftir Sigurð A. Magnússon um ísl. bókmenntir, viðtal við Sig- urð Magnússon fulltrúa Loft- leiða. kaflar úr ræðu Jóns G. Maríassonar bankastjóra um efnahagsþróunina 1962, þáttur um íslenzkar útflutningsafurð- ir, greinar um ferðamál og grein um íslenzk frímerki. Einnig er ritið prýtt fjölda ljósmynda. Ungtemplara- mót að Jaðrí Um náestu helgi verður haldiö Jaðarsmót íslenzkra ungtemplara. Tjaldbúðir verða að Jaðri á laus- ardagskvöld, og skemmtiatriði. Á sunnudagskvöld veröur kvöld- vaka og dans, en fyrr um dag- inn verður guðsþjónusta. Klukk- an fjögur á sunnudag verður úti- skemmtun að Jaðri, mun Þjóð- dansafélag Reykjavíkur sýna bar listir sínar. Ómar Ragnarsson mun skemmta, og einnig verður glímusýning og hráskinnsleikur. Fleira verður til skemmtunar að Jaðri á þessu móti ungtempl- ara. t.d. mun hópur erlendra gesta skemmta undir stjóm Vil- hjálms Einarssonar. Er hér um að ræða fólk úr vinnubúðahóoi þjóðkirkjunnar, og munu sex þjóðir vera í honum. I lok úti- skemmtunarinnar verður svo frjálsiþróttakeppni. Þess má einnig geta. að í kvöld er háð ársþing íslenzkra ung- templara. Mun Úlfar Ragnarsson læknir flytja erindi á þinginu. og fjallar það um vandamál unga fólksins. v/Miklatorg Sími 23136 skrá m vínnínga í Happdrætti Háskðla íslands 18. flokfa’ 1963 41670 kr. 200.000 21667 kr. 100.000 1570 kr; 10,000 17761 kr. 10,000 39830 kr. 10,000 1816 kr. 10,000 20773 kr. 10,000 41892 kr. 10,000 3193 kr. 10,000 24933 kr. 10,000 45274 kr. 10,000 11035 kr. 10,000 26993 kr. 10,000 49420 kr. 10,000 12222 kr. 10,000 30165 kr. 10,000 49702 kr. 10,000 12324 kr. 10,000 30988 kr. 10,000 53677 kr. 10,000 12518 kr. 10.000 32691 kr. 10.000 56972 kr. 10,000 17190 kr. 10.000 38784 kr. 10,000 57173 kr. 10,000 57967 kr. 10,000 59082 kr. 10,000 Þess! númer hlutu 5000 kr. viriníng hvert: 47. 9841 14734 21126 30042 36872 42109 46254 , 52294 1191 10206 15053 21757 30117 36994 42421 46381 53558 2459 10407 15302 23042 30551 37246 43384 47564 54280 2772 11739 15562 23372 32771 37470 43481 48788 54432 3554 11842 16516 25143 33802 37665 43565 49255 54574 3707 12957 17653 25368 33945 39300 44347 49585 64995 3878 13669 18107 25765 34328 40138 45034 50210 56382 8388 13823 J9427 27946 34530 40171 45750 50322 57468 9288 14154 19797 28031 35222 40978 45936 51575 58091 9834 14602 20917 29559 35827 41973 46232 52250 59377 Aukavinningar 41669 kr. 10,000 41671 kr. 10,000 Þessi númer hlntu 1000 kr vmning kvert: 22 4292 9438 14218 18920 23612 28801 33561 38673 43045 49286 54725 33 4439 9541 14230 19091 23663 29007 33589 38734 43999 19440 54810 143 4460 9614 14241 19044 23723 29038 33711. 38783 44048 49453 54819 203 4477 ‘ ‘98Í52 142ÝÍ wmymnmsm 44tou 19460 , 326 4514 9655 14273 19157 23762 29009 33815 38882 44090 49475 550Ó4: 475 4559 9727 14287 19184 23840 29162 33847 .38924 . 44233 49608 55457 489 4305 9731 14312 ,19328 23867 29240. "33895 89202 44291 49616 55511 490 4805 976Z 14336 L9433 23909 29308 33914 39221 44300 49631 55604 718 4823 0770 14382 19579 29$&J-,34034‘ -»293* 4431»^-1964*»»«W98i*.: 735 5065 9792 14432 19619 23947 29363 34163, 39309 44331. 49920 55641 756 5066 9820 14549 19659 23963 29421 34200 39314 44519 50085 ' 55721- 757 5103 9868 14604 19671 23993 29435 34265 39331' 44531 50089 55812 773 5134 9934 14679 10681 23996 29449 34386; 39370- 44542 50169 55857 871 5174 9945 •14701 19708 24028 29528 34415. 39393 44560 50217 55874 951 5195 9949 14704 19804 24153 29586 344701: 39421 44600 50375 55010 958 5210 9996 14837- 19809 24316 29673 34482 39429- 44666 50380 55924 996 5233 10108 . 15051 19839 24439 29687 • 34494 39442 44723 50403 55977 1005 5254 10251 15083 19965 24442 29755 34518 .39518 44765 50405 55994 1059 5272 10279 15111 19980 24445 29776 34543 39528 44782 50463 66015 1069 5427 10403 15119 19999. 24467 29803 í 84570 ' 39588. 44790 50512 56055 1092 5508 10543 15131 20030 24497 29807: 34643 39503 44963 50587 56150 1235 556.3 10584 15177 20095 24575 29875 34689 39747 44997 50590 56242 1317 5597 10712 15178 20120 24914 29879 34798 30860 45051 50663 56275 1332 5757 10726 15189 20333 24920 29887 34822 39917 ;45086 p0341 56306 1413 5895 10802 15205 20378 25035 30162 34831 39939 45165 51122 56328 1416 5906 3 0808 15219 20508 25085 30167 34893 39975 45337 51214 56347 1461 5965 10905 15238 20530 25129 30225 34030 (40003 45346 51238 66363 1558 5098 10936 15269 20535 25392 30360.. 35032 ,40068 45430 51334 56409. 1587 6008 10993 15308 20594 25436 30455 35085 40070 45488 51379 56467 1539 6037 11012 15334 20341 25459 30470 ' 35Í6Í '40080 15515 51459 66.513 1610 6104 11058 15403 20352 25514 30631 35276 ,10133 15686 51461 56516. , 1645 6162 11186 15498 20719 25569 30662 35397 W195 15707 51483 56530 1654 6233 11228 15661 20737 25571 30720 35476 40210 45744 51572 56546 1688 6281 11282 15733 20776 25577 30726 35520 40399 15792 51649 . 56635 1742 6385 11325 15781 20840 25S04 30 <55 35538 40483 45907 51659 56655 1821 6405 11342 15795 20841 25605 30801 35604 40525 45951 51714 56694 1869 6457 11423 15973 20927 25639 * 30883 75645 40547 15994 51781 66781 2026 6488 11507 16170 20977 25357 30896 35742 10618 46058 51814 56905 2058 6628 11700 16219 20993 25665 30978 15777 10811 16112 51889 56996 2072 6643 12051 16307 21042 25685 30982 35843 40954 46122 51891 57102 2212 6853 «2075 16376 21181 25686 31012 36005 >1034 46201 52063 57203 2284 6656 j.2105 16405 21245 25713 31045 36006 41044 46216 52186 57311 2534 6681 ‘ Í2Í13 16442 21380 25716 31057 36141 41064 46224 52220 57463 2679 6721 12153 16489 21385 25909 31117 36164 '1087 46530 52230 57482 2688 6730 32156 16527 21402 26007 31249 36275 41105 46625 52274 57705 2705 6846 , 12258 16631 21439 26039 31270 36291 41131 16650 52277 57763 2i 53 717? 12304 16654 21444 26060 31308 36333 41135 16695 52298 57785 2792 7243 12333 16683 21500 26068 31.319 36388 41138 16861 52362 57827 2801 7257 12346 16745 21521 26331 .3140* 36440 41166 46892 52410 67953 2816 7300 12447 36773 . 21551 26693 31461 36487 <1222 46914 52414 57961 2825 7308 12467 16877 21630 26766 31474 36529 '1251 46931 52536 57965 2835 7317 12474 36024 21657 26779 31501 36581 U333 46998 52537 58087 2877 7351 12493 16936 21668 26790 31526 36662 41412 47055 52569 58151 3026 7442 12514 17017 21732 26851 31579 76689 41439 47097 52602 58226 3103 7502 12699 17198 21802 26981 31652 76736 41497 47204 52610 58230 3155 7523 12709 17210 21911 26992 31679 36785 41532 47226 52636 58232 3158 7635 12727 17334 21956 27020 31681 37091 41536 17244 52654 58328 3202 7835 12733 17406 22026 27039 31740 37171 41562 47391 52700 58353 8344 7862 12802 17443 22080 27149 31793 37199 41716 47524 52786 58383 3362 7906 12818 17493 22085 27221 31883 37252 41730 47532 52788 #68559 3393 7951 12912 17495 22096 27291 31929 37279 41732 47543 52795 ' 58757 3438 8007 13080 17526 22099 27296 31995 77313' 41896 47626 52816 58789 3468 8054 13120 17652 22105 27307 32278 37382 41699 47693 52854 58849 3469 8149 13136 17658 22130 27331 32294 37516 41905 47720 52942 58926 3471 8259 13140 17720 22149 27347 32300 37535 41976 47733 52979 . 58988 3526 8328 13152 17739 22244 27363 32303 37622 42006 47801 . 53088 58089 3538 8381 13229 17911 22299 27465 32334 77732 42149 47950 53136 58995 3573 8384 13285 17934 22309 27511 32514 37828 42296 47995 53202 50011 3654 3490 13325 17956 22348 27518 32527 37939 42298 48061 '53344 59109 3675 8496 13328 18039 22369 27642 32557 37954 12322 48216 53351 59137 3713 8515 13435 18175 22423 27684 32617 37965 42341 48269 53366 59220 3744 8599 13492 18205 22698 27686 32697 ■37995 42350 48297 53431. 59272 3800 8617 13508 18217 22749 27725 32753 38039' 42358 48527 53439 59285 3841 8686 13511 18288 22771 27757 32940 38142 42360 48582 53441 59297 3879 3702 L3560 18299 22790 27762 32945 38173 42384 48615 53453 59299 3886 8761 13591 18303 22812 27832 32950 38312 42408 48637 53566 59370 3893 8791 13637 18417. 22815 ; 27934 33092 38392 42422 48684 53639. 59420 3897 8867 13845 18418 22935 28032 33187 38399 42445 (8777 53746 59470 3927 8885 13860 18570 22981 28149 33190 38415 ; 42596 48932 53868 59488 3967 8895 13940 18644 23068 28204 33241 38447 42748 49003 53947 59500. 4025 8944 13954 18725 23127 28243 33397 38502 43082 49085 53953 59670 4043 8958 13960 18729 23163 28474 33423 38538 43195 19115 54044 59672 4049 9103 13980 18864 23198 28520 33473 38533 43226 49215 54343 59810 1155 9207 14037 18873 23281 28601 33488 38557 43378 49246 54408 59882 4234 9278 14051 18883 23554 28657 33514 38649 43722 40262 54422 50899 4281 9324 14108 18907 W72 28795 33534 38669 43830 49285 LAUGAVEGI 18^ SfMI 19113 TIL SÖLU. 2 herb. góðar ibúðir við B ergstaðastræti. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. Sér hitaveita. 3 herb. góð fbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stxjfu og eldhúsi á fyrstu hæð. 1. veðr. laus. 2 herb. ný íbúð við As- braut. 2 herb. ný íbúð við Klepps- veg. 2 herb. risfbúð við Mos- gerði. 3 herb. hæð við Grana- skjól. 3 herb. nýleg hæð 90 fer- metrar í timburhúsi. stór erfðafestulóð. i herb. góð fbúð 117 ter- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Bílskúr. Einbýlishús 4 herb.. fbúð: við Langholtsveg. Bílskúr. Timburhús 3 herb fbúð við Suðurlandsbraut. Otbprg-- un 135 bús. - Timburhús við Breiðhólts-' veg. 5 herb., fbúð. Útborg- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð f Þinghóltunúm. 3 hæðir og kjallari. Raðhús í Vogunum. I SMÍÐUM. Glæsilegar 6 herb. endá- íbúðir í borginni. 4 herb. fbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Parhús í Kópavogi. Efri hæðir með allt sér i tvíbýlishúsum f Kópavogi. Lúxushús f Garðahreppi. . Tækifærisverð. KÓPAVOGUR. 3 herb. hæð vjð Lindar- veg í Kópavogi. Einnig góð byggingarlóð með teikningu. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. , Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að flestum teeunduni fasteignæ Haförninn Framhald af 10 .sfðu. setja slík lög, eins og eiturlögin frá 1957, þar eð vitað var, enda tekið fram í áliti landbúnaðar- nefndar, að erninum myndi út- rýmt af þess völdum Það er líka furðulegt að Alþingi skyldi setja slík lög um aflifunarað- ferð. sem er einhver kvalafvllsti dauðdagi sem bekkist Fugla- verndarfélagið vill ‘„aka bað fram. og benda á, aö nér eru að glatast ómetanleg verðmæti; sem ekki verður hægt að bæta. og má líkja þvj við. að evði- lagt vrði handrit af islenzku fornritúnum. sem hvergi væri til í heiminum. Félagið mun halda áfram baráttu sinn' ‘vrir banni á útburði eiturs on ‘vlgj- ast með og vernda eftir -nætti varpsvæði þeirra fáu para sem eftir eru i landinu. en siik bar- átta er mjög vonlitil nema að löggjafaþingið fáist til að banns að bera út eitur með öllu Félagið heiðraði nýleaa Daní- el Njálsson bónda á Brei*aból- stað á Skógarströnd. en hann bjargaði á sl. vetri 2 nrmim úr dýraboga IFékk félagið mjög fagra litmynd af erni. t.ekna oe gerða af hinum bekkta fusla- ljósmyndara Birni Birrns-vni frá Norðfirði, og var Njáli af- hent myndin ásamt heiðurt skjali, fyrir nokkru siðan".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.