Þjóðviljinn - 23.08.1963, Blaðsíða 10
^prenging í miðstöðvarkatli
A tólfta tímanum í
gærmorgun varð ketil-
sprenging í miðstöðvar-
katli í sambýlishúsi í
Ljósheimum 8—12 A.
Sprengingin var ekki
mikil, en þó þeyttist lok
miðstöðvarketilsins fram
á gólf en lítill elduiWarð
af sprengingunni.
Slök'kviliði var þegar kvatt á
vettvang og réð það þegar nið-
urlögum eldsins.
Miðstöðin í húsi þessu er sjálf-
virk og slekkúr hún á sér, þeg-
ar komið er á visst hitastig,
en kveikir aftur, þegar hitinn
fer niður fyrir visst lágmark.
Taiið er að sprengingin hafi orð-
ið með þeim hætti að óhreinindi
hafi safnazt í ketilinn og því
íiafi ekki lokazt nægilega fyrir
olíurennsli, meðan ketillinn var
ekki í gangi. Hafi af þeim sök-
um myndazt gas í katlinum og
sprenging orðið þegar hann
kveikti svo á sér aftur.
Skemmdir urðu litlar af
sprengingu þessari.
Tvö innbrot
í gærmorgun
I gærmorgun voru framin tvö
minhiháttar innbrot hér í borg.
Brotizt var inn í kjallaraíbúð
á Víðimel 36 og stolið þaðan
um 1000 krónum í peningum.
I>á var einnig framið innbrot
í félagsheimili KR við Kapla-
skjólsveg og hafði þjófurinn á
brott með sér sælgætú að and-
virði um 1000 krónur.
Myndin er tckin síðdeglis í gær við sambýlishús ið Ljósheima 8—12. Neglt hefur verið fyrir glugg-
ann, þar sem ketilsprengingitt varð, en rúðurnar brotnuðu við sprenginguna. (Ljósm. Þjóð G. O.).
Norræna sundkeppnin
Akureyringar hæstir innan-
lands með um 18% jiátttcku
Norrænu sundkeppn-1 ember næst komandi.
inni lýkur eins og kunn- Þátttaka hefur verið
ugt er hinn 15. sept- j nokkuð góð í stærstu
I
ur vöitum fótum
Sannorð lýsing Vísis á afleiðingum gengis-
fellinga viðreisnarstjórnarinnar.
f fyrradag skrifaði fjár-
málaráðherra Gunnar Thor-
oddsen grein í einkamálgagn
sitt Vísi, og lýsir hann þar
þungum áhyggjum vegna á-
standsins á efnahagsmálun-
um. Segir ráðherrann að fyr-
irsjáanlegur sé óhagstæður
viðskiptajöfnuður við útlönd
á þessu ári, og verði þvi sýni-
lega að leita nýrra úrræða
til þess að halda „viðreisn-
inni“ gangandi. Er því sýni-
legt að ekkert minna en stöð-
ugt góðæri nægir til þess að
hindra, að þetta marglofaða
kerfi stjórnarflokkanna koll-
sigli sig. Ekki getur fjármálæ
ráðherra þess til hvaða ráða
ríkisstjórnin hyggst nú grípa,
en tekur þó fram að nú verði
umfram allt að forðast nýja
gengisfellingu. Ber vissulega
að fagna þeirri yfirlýsingu
frá þessum methafa í gengis-
fellingu islenzku krónunnar.
Vísir tekur síðan í gær
undir kveinstafi húsbónda
síns, og er einkum umhug-
að að uppmála þá skelfilegu
ráðstöfun, sem gengisfelling
nefnist. Eftir að hafa lýst
þvi rækilega fyrir lesendum
sínum, hvílíkt böl það sé að
íþyngja mönnum æeð nýjum
sköttum og öðru slíku farg-
ani til þess „að halda at-
vinnuvegunum gangandi".
snýr leiðarahöfundur blaðs-
ins sér að því að lýsa bv’
sem eerist begar genvi
unnar k^rnst
SVO að Or*?* Wítt ooyílnri'ir
ræðið °r Af nv'
höfum við fslendingar sára
reynsfu, verri en nokkur önn-
ur þjóð Evrópu. Gengisfell-
ing er að vísu ekki annað en
viðurkenning á þeim vand-
kvæðum, sem þegar hafa
skapazt. En það er mann-
dómsverk að hindra að út í
slikar ógöngur þurfi nokkurn
höfum búið við frá því að
viðreisnin hófst. Allar efna-
hagsaðgerðir ríkisstjórnarinn-
ar hafa byggzt á gengisfell-
ingum og auknu dýrtíðarflóði.
Það er því engu líkara en rit-
stjóri Vísis sé að hirta hús-
bónda sinn, ekki sízt, þegar
hann undir lok íeiðarans
herðir enn á og segir: „bf
lengi hafa kjarabæturnar
fuðrað upp í eldi nýrrar
verðbólgu, eldi nýrrar geng-
islækkunar“
Niðurstöðurnar sem dregn-
ar verða af leiðara Vísis í
gær eru því í stuttu máli
þessar: Núverandi ríkisstjórn
hefur tvívegis fellt gengi is-
lenzku krónunnar (e.t.v. af
manndómsleysi!), og hafa fs-
lendingar vissulega fengið af
því sárari reynslu en „nokk-
ur önnur Evrópuþjóð“. Þess-
ar ráðstafanir ríkisstjórnar-
innar hafa eytt sparifé þjóð-
arinnar, þær hafa eytt lífeyri
gamla fólksins, þær hafa
,,heiðrað“ skuldunautana os
þær hafa rýrt fjármálaálit
þjóðarinnar. Og loks hefur
ríkisstjórnin með þessum að-
gerðum jafnan eyðilagt
kjarabætur vinnandi stétta á
„eldi nýrrar gengislækkun-
ar“.
Föstudagur 23. ágúst 1963
28. árgangur — 178. tölublad.
Hlaut slæma byltu
og meiddist á fæti
Á miðvikudagskvöldið varð það slys við höfnina í
Reykjavík, að maður féll af dráttarvagni og hlaut hann
allmikil meiðsli.
kaupstöðum landsins,
samkvæmt upplýsing-
um, sem framkvæmda-
nefnd keppninnar hér á
landi hefur sent frá sér.
Eru Akureyringar hlut-
skarpastir og hefur tæp-
lega fimmti hver bæjar-
búi á Akureyri nú lokið
sundinu.
Eins og áður eru það þrír
íjölmennjistu staðimir á landinu,
Reyk’javík, Akureyri og Hafnar-
fjörður, sem berjast um foryst-
una innbyrðis og er þátttakan á
þessum stöðum sem hér segir:
Akureyri 1,684 eða 18% (2.094)
Hafnarfjörður 1.270 eða 17%
(1.445)
Reykjavík 9.790 eða 13%
(12.778)
Tölumar í svigum sýna þátt-
töku viðkomandi staða í síð-
ustu keppni. Sala sundmerkis-
ins hefur gengið vel og ættu
þátttakendur ekki að draga að
kaupa merkið, þar sem upplag
þess er takmarkað, en allur
hagnaður af sölu þess rennur
til stýrktar Sundsambands Is-
Framhald á 2. síðu.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Þjóðviljinn aflaði sér hjá lög-
reglunni í gær vom atvik slyss-
ins þau, að maður þessi, Jón-
mundur Einarsson, var að ganga
frá steypustyrktarjámi á drátt-
arvagn. Var hann aftast á vagn-
inum og skreið járnið til og
út af vagninum. Við það missti
Jónmundur fótanna og féll af
vagninum en um leið klemmd-
ist ánnar fótur hans milli jáms-
ins og dráttarvagnsins.
Jónmundur var fluttur á
Slysavarðstofuna og voru
meiðsli hans rannsökuð þar en
hann mun hafa laskazt nokkuð
á fæti. Læknar telja þó að ekki
sé um brot að ræða, en hins
vegar hafi kvamazt úr beini.
SamiS um smíði
sex gerfihnatta
WASHINGTON 22/8 — Um
þessar mundir er bandaríska
geimrannsóknastjórnin að semja
við General Electric Company
um smíði sex gerfihnatta. Verða
þeir smíðaðir með það fyrir aug-
um að hafa um borð plöntur,
apa og önnur dýr, Ætlunin er
að þeir verði á lofti í allt að
mánaðartíma.
Bolivía yfir-
gefur OAS
WASHINGTON 22/8 — Bolivía
hefur ákveðið að hætta allri
þátttöku í starfi Sambauds
Ameríkuríkja (OAS) og hefur
kallað heim alla fulltrúa sína í
hinum ýmsu stofnunum sam-
bandsins. Frá þessu skýrði fram-
kvæmdastjóri sambandsins í dag.
Fulltrúar Bolivíu gengu af
fundi OAS-ráðsins í júnímánuði
síðastliðnum og lýstu því yfir að
sambandið hefði brugðizt skyldu
sinni varðandi lausn á deilu Boli-
víu og Chile um réttindi ríkjanna
á Lauce-fljóti.
Eftir brottför Boliviu eru sam-
bandsríkin aðeins 19 að tölu og
hafa þau ekki verið færri frá því
sambandið var stofnað árið 1948.
Maðurinn liggur enn á Slysa-
varðstofunni, og er líðan hans
eftir atvikum.
Skégræktar-
menn þinga
á Akureyri
Skógræktarmenn landsins sátu
fyrir nokkru á þingi á Akureyri,
en þár var háður aðalfundur
Skógræktarfélags Islands að
þessu sinni. Á 7. síðu blaðs-
ins i dag er birt grein nm
þingið eftir Sigurð Blöndal
skðgarvörð á Hallormsstað.
Myndin hér að ofan er frá
þinginu, og er hún. af Katli
Indriðasyni, bónda á Aðalbóli.
Ská/aferð
Farið verður í skála ÆFR
á morgun, laugardag. Lagt
verður af stað ldukkan 4
e.h. frá Tjarnargötu 20.
Kvöldvaka
kvöldið.
Þátttaka
skrifstofuna,
verður um
tilkynnist i
sími 17513.
Yfirvofandi verkföll far-
.... eyðir sparifé þjóðarinnar
.... eyðir lífeyri gamla fólksins
.... rýrir álit þjóðarinnar út
á við
tíma að fara. Gengisfelling
eyðir ekki einungis sparifé
þjóðarinnar og lífeyri gamals
fólks og heiðrar skuldunaut-
ana, heldur rýrir hún fjár-
málaálit þjóðarinnar mjög út
á við“.
Þaninig hrekkur loks upp
úr Vísi viðurkenning á því,
hvers konar stjórnarfar við
Nú eru þetta að vísu sany-
indi, sem hverju mannsbarni
í landlnu eru löngu kunn.
En málgögn stjórnarinnar
hafa hins vegar jafnan haldið
fram hinu öndverða. Leiðari
Vísis ber þess hins vegar
glöggt vitni, að ritstjórar
stjórnarblaðanna vita betur,
enda kemur aukin dýrtíð að
sjálfsögðu niður á þeim eins
og öðrum. Leiðarahöfundur
Vísis gleymir því einungis.
að i hinum ágæta leiðara sín-
um í gær um afleiðingar
genglsfelllnga fyrir þjóðina.
er hann að lýsa þeim verk-
um, sem verið bafa ær og
kýr núverandi ríkisstjórnar.
; manna og á togaraflotanum
Um mánaðamótin næstkomandi hefst verkfall yfirmanna á togur-
um og yfirmanna og undirmanna á farskipum, hafi samninuar ekki
tekizt fyrir þann tíma. Það eru Sjómannafélag Revkiavíkur og
Farmanna- og Fiskimannasamband fslands, sem verkfallið boða.
Þjóðviljinn átti í gær stutt samtal við Guðmund Jensson, hjá
Farmanna- og Fiskimannasambandi lslands Sagðist honum svo frá,
að ef ekki náist samningar hefjist verkfall yfirmanna á togurum
28. þ.m. klukkan 24, en verkfall yfirmanna og undirmanna á far-
skipum hinn 31. Ekki vildi hann láta uppi, hverjar væru hnlztu
kaupkröfur farmanna. Sáttafundur var haldinn í gærkvöld kl.
Sálf níu. Annar fundur verður ^-»ih*s»ðílnrn r <!Rmp tím.R í kvöld.
Sáttafundinum var ekki lokið í gær, þegar blaðið fór í prentun.
4