Þjóðviljinn - 24.08.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.08.1963, Blaðsíða 2
2 SÍDA ÞICÐVIUINN Oflug mótmæli gegn Hvalfjarðar- samningnum geta afstýrt því versta Framhald af 1. síðu. fangsmestu 'gerð. Ein áaetlunin, sem lögð var fyrir íslenzk stjórnarvöld, var til dæmis sú aðsprengja kafbátabyrgi inn í fjöllin timhverfis Hvalfjörð. Láti^ midan kröfum. sem áður var hafnað Valdhafarnir vilja telia þjóð- inni trú um, að ekkert slíkt s° nú á seyði. aðeins eigi að reisa nokkra, tugi olíugpyrpp * strönd Hvalfjarðar og koma f'1”' ir fimm eða sex legufærum á botni fjarðarins. Þessit- sömu valdhafar hétu þvi 1946 að standa á verði gegn hverskonar ásælni erlendra her- velda. 'Þióðin bekkir efndirnar alltof vel. Keflavíkursamningur, sem haldið var fram að byndi endi á hernámið. reyndist aðeins dulbúa áframhald bess. Inn- ganga i Atlanzhafsbandalaglð, samfara heitstrensingum, að hér yrði aldrei erlendur her í landi á friðartímum, varð undanfari hernámsins síðara, sem nú hef- ur staðið i tólf ár, einhver hin friðsömustu, sem komið hafá yfir nærliggjandi heimsálfur um aldaraðir. Nú er látið undan kröfunni um hernaðarafnot af Hvalfirði. 0;g þjóðin býst við hinu versta, hversu fögru, sem ráðherrar lofa. TTndHr’hútiinsur þejrar hafinn Illt hugboð .vegna reynslu af •^ongendurteknum brigðmælum ■■ndanfarinna ára fær sterkan stuðning af nýorðnum brevting- um á hernaðarviðbúnaði og hernaðaráætlunum NATÓ og Bandarík.ianna. f stáð þess að miða hemaðaráætlanir sínar einkum við gereyðingarhernað geen stórborgum og iðnaðar- miðstöðvum, búa hernaðarstór- veldin sig nú undir að geta háð kiamorkustyrjöld, • þar sem jafnframt mætti beita gífurleg- um tortímingarmætti vopna þeirra. að því að lama hemað- argetu andstæðingsins með árás- um eldflauga, hlaðinna öflug- (norpíHempe) SJÓNVARPSTÆKI eru tæki hinna vandlátu í. 2. 3. 4 5. 6. 7. 8. 9. 10, Eru fyrir bæði kerfin, ameríska og evrópska. Eru fyrir okkar straum. 220 volt 50 riS. Eru mjög hljómgóð. Myndlampinn er með sérstökum lit, sem hvílir augum. Eru öll í vönduðum harðviðarkassa- Allir varahlutir eru fyrir hendi. Gott sjónvarpsverkstæði. Loftnet og allt tilheyrandi til staðar. Afborgunarskilmálar, Umboðsmaður í Keflavík: Verzlunin Kindill. Uppsetning á loftnetum og viðgerðir á þeim- ustu vetnissprengjum, á eld- flaugastöðvar hans, kafbátalægi og árásarflugvelli. í samræmi við þetta hafa meðallangdrægar eldflaugar Bandaríkjahers af gerðunum Júpiter og Þór verið fluttar frá Bretlandi, ftaliu og Tyrklandi á síðustu mánuðum, án þess að aðrar kæmu j stað- inn. Við hlutverki þessara vopna taka Pólaris-eldflaugar ört vax- andi flota kjarnorkuknúinna kafbáta, sem eru sífellt á sveimi um hafdjúpin norður af ís- landi Frá sjónarmiði hinnar nýju „counter-force“ hernað- aráætlunar, sem Robert Mc- Namara, landvarnarrá^herra Bandaríkjanna. hefur k\inn- gert, mælir allt með því að flytja bækistöð kjarnorkukaf- bátaflotans á N'orður-Atlanz- hafi úr milljónabyggðinni við Clyde-f.iörð í Skotlandi hing- að að Faxaflóa, þarisem ekki yrðu lagðar í hættu nema nokkrar tughúsundir íslcnd- inga. Marghættur undirbún- ingur bendir eindregið til, að framkvæmd slíkra fyrirætl- ana sé hafin. Lórans*ö*in mlkla á Snæfellsnesi, hæsta mannvirki Evrópu, er fyrst og fremst miðunarstöð fyrir bandarísku kjarnorkukafbát- ana á Norður-íshafi. Kort- lagning Bandarikiaflota á botni Faxaflóa hefur annan og viðtækari tilgang en að greiða fvrir íslenzkum strand- siglingum. ísland í fremstu víg- línu — dau^adómur yfir þjóðinni *Verði hvalfjörður að megin- flotastöð NATÓ og Bamdaríkj- anna á Norður-Atlanzhafi, er ís- landi skipað í fremstu víglínu i hugsanlegri kjarnorkustyrjöld. Stofnun kjarnorkukafbátastöðv- ar í Hvalfirði jafngildir óum- flýjanlegum dauðadómi yfir mestum hluta íslenzku þjóðar- innar, ef til slíks hildarleiks kemur. Þessir hlutir eiga að vera rík- isstjórn fslands þeim mun ljós- ari sem hún hefur öðrum lands- mönnum betri aðstöðu til að fylgjast með gangi mála í æðstu stofnunum NATÓ. Vafalaust gerir hún ráð fyrir, að kjarn- orkustyrjöld verði afstýrt, og læt- ur því eðlisgróin hermangs- sjónarmið og vanmetakennd gagnvart Voldugum, erlendum aðilum ráða gerðum sínum. Auð- vitað vonar sérhver manneskja með öllum mjalla, að mannkyn- inu verði forðað frá ógnum kjarnorkustríðs, en eins og nú ér komið hernaðarviðbúnaði um- hverfis okkur, er það óafsak- anleg glæframennska að heimila bækistöð við strendur fslands fyrir hættulegustu árásarvopn kjarnorkustórveldis. Enn er unnt að afstýra bví versta... íslenzka þjóðin ætlast til, að á alþjóðavettvangi sé hennar litla }óö lagt á vogarskálar til að draga úr erjum og bæta frið- arhorfur, en ákvörðunin um að heimila einmitt nú hemaðar- framkvæmdir á íslandi hefur þveröfug áhrif. Framlag hinnar íslenzku ríkisstjórnar til heims- friðarins er nú að heimila hers- þöfðingjunum, sem ráða fyrir NATÓ, að stíga hér á landi nýtt skref á vígbúnaðarbrautinni, samtimis því að kjamorkustór- veldin hafa náð fyrsta áfangan- um, sem um munar, i viðleitn- ’inni til að feta sig skref fyrir skref úr ógöngum vígbúnaðar- kapphlaupsins. Samtök hemámsand- stæðinga mótmæla ein- dregið hinum nýja Hval- f jarðarsamningi og heita á landsmenn alla að gera sér grein fyrir, hvaða afleiðingar hann getur haft Mótmæli, nógu al- menn og öflug, geta enn borið þann árangur. að hinu versta verði af stýrt. Móðir okkar JÓHANNA AMALÍA JÓNSDÓTTIR ljósmóðir lézt á St. Jóepsspítala 23. þ.m. Syntr hinnar Iátnu. Klapparstíg 26. — Sími 19800 — Reykjavík. Békarí Starí bókara er laust við Iögreglustjóra- embættið í Reykjavík.. Bókhaldsbekking nauðsynleg. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Eiginhandar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni fyrii 1. september nk, Lögreglustjoriitn í Reykjavík, 22. ágúst 1963. Það er brýnt hlutverk Samtaka hemámsand- stæðinga og allra ann- arra þjóðhollra og frið- elskandi íslendinga að reisa nú svo öfluga mót- mælaöldu gegn umrædd- um glæfrasamningi rík- isstjórnar íslands, að hinn fyrirhugaði Hval- fjarðarsamningur komi ekki til framkvæmda. íslendingar hljóta að neita því að verða fyrstu fórnarlömb kjarnorku- styrjaldar fyrir tilstilli eigin ríkisstjórnar.“ (Leturbreytingar og milli- fyrirsagnir eru biaðsins). Spáð vel fyrir Flugdeginum Flugdeginum, sem átti að halda sunnudaginn 18. þ.m., var sem kunnugt er frestað um ó- ákveðinn tíma. 1 gær fékk stjórn Flugdagsins það einróma álit veðurfræðinga, að n.k. sunnudag, þ 25. ágúst (eða á morgun) yrðu einkar góð skilyrði til flugsýh- ingar. Svipað veður og var í gær. Því hefur verið ákveðið að halda Flugdaginn á morgun., Fyrsti Flugdagurinn á Islandi var haldinn á Sandskeiðinum í ágúst árið 1938 og eru því lið- in 25 ár frá honum í þessum mánuði. Það er því til nokkurs að vinna að geta haldið daginn hátíðlegan einmitt á morgun, því næsta sunnudag verður það of seint. Um dagskrá vísast til fyrri frétta og aúglýsingar í blaðinu á morgun. Laugardagur 24. ágúst 1963 18 ára piltur Framhald af 1. síðn. rannsókn málsins enn á frum- stigi en ekki er þó talið að neitt verulegt a.m.k. muni vanta af mununum. Pilturinn er eins og áður sagði aðeins 18 ára að (aldri og hefur hann ekki komizt í kast við lögregluna fyrr. Hann var búinn að kaupa sér flug- farmiða til Bretlands er hann var tekinn. Enn er ekki vitað hve mikla fjárupphæð hann hefur verið búinn að hafa inn með ávísana- fölsunum þar eð sumar þeirra eru enn ekki komnar inn, en hann mun hafa gefið út 16 á- vísanir alls og mun upphæð þeirra samanlagt nema tugum þúsunda. m PJQNOSTAN LAUGAVEGi 18 SÍMI 19113 TIL SÖLU. 2 herb. glæsileg íbúð við Ásbraut. 2herb. risíbúð í Mosgerði. Útborgun 125 þús. 2 herb. glæsileg íbúð við kleppsveg. 2 herb. lítil nýstandsett í- búð við Bergstaðastræti. 3 herb. íbúð í Gerðunum. Góð kjör. 3 herb. góð hæð og 3 herb. góð risíbúð við Njálsgötu. Erfðafestulóð. 3 herb. jarðhæð við B'arma- hlíð. 4 herb. hæð við Ásvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Stór steyptur bílskúr. 3 herb. hæð við Grana- skjól. * herb. nýleg hæð 90 fer- metrar í timburhúsi. stór erfðafestulóð. 4 herb. góð fbúð 117 fer- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. .4 herb. hæð við Bergstaða- stræti.1 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Timburhús 3 herb. fbúð við Suðurlandsbraut. Útborg- un 135 þús. Timburhús við Breiðholts- veg. 5 herb. íbúð. Útborg- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð í Þingholtunum 3 hæðir og kjallari. Raðhús í Vogunum. I SMlÐUM. 4 herb. jarðhæð við Safa- mýri tilbúin undir tré— verk og málningu nú þeg- ar. 4 herb. íbúð við háaleitis- braut. 6 herb. glæsilegar endaí- búðúðir við Háaleitis- braut. 5—6 herb. glæsilegar hæðir með allt sér í Kópavogi. Raðhús og parhús } Kópa- vogi. Tækifærisverð. Lúx- useinbílishús í Garða- hreppi. KÓPAVOGUR. 3 herb. hæð i timburhúsi við Nýbílaveg 1. veðr. laus. 3 herb. hæð ásamt bygg- ingarlóð. Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að flestum tcgundum fasteigna. Loksins er gólfþvottur leikur einn SOOCER Patent þvegill þvær betur. Þvær fljótar. Þurrkar betur. Er undinn án þess a.ð væta hendurnar Sparar tíma og erfiði. Einkaumboð: Eil. Blandon & P«. w f Laugavegi 42, Reykjavík. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.