Þjóðviljinn - 27.08.1963, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.08.1963, Blaðsíða 3
Þriðjudagurinn 27. ágúst 1963 H6ÐVIL1INN V SIÐA 3 Trúarbragðaofsóknirnar í Suður-Víetnam 2000 stúdentar í Saigon teknir hðndum um helgina SAIGON 26/8. Búddatrúarmenn í Saigon eíndu á sunnudaginn til íjöldaíunda til þess að mótmæla tráarbragðaoísóknunum í Suður-Vietnam. Lögreglu og herliði var att gegn fólkinu og voru stúdentar og aðrir æskumenn handteknir hundruðum saman. Hermennirnir skutu á mannfjöldann og lét að minnsta kosti ein ung stúlka lífið. fyrri heimsókninni afhenti hann Lögregla og hvítHBar Fyrir skömmu létu valdhafarnir í Mcxíko dæma einn helzta leiðtoga járnbrautarverkamanna, Dem- etrio Vallejo, í fangelsl. Af þcssum sökum var efn t til umfangsmikilla mótmælaaðgerða I Mexíko- borg. Valdhafarnir létu svara fólkinu með kylfuhöggum og eins og myndin sýnir voru þar ékki einungis einkennisklæddir lögreglumcnn að verki hcldur einnig ócinkennisklæddar slagsmála- sveitin. Ú Þant framkvæmdastjóri: Öll ríki undirriti Moskvu-samning Fregnir sem borizt hafa til Singapore herma að 2000 stúd- entar að minnsta kosti hafi verið handteknir á sunnudag- inn. Þar að auki sitja í fang- elsum mörg hundruð búdda- munkar og stúdentar sem hand- teknir voru I vikunni sem leið er lögregla og herlið réðust á búddahof víða um landið. Fregnir herma að sjö hinna fangelsuðu munka hafi hafið hungurverkfall. Lodge í heimsóknum Hinn nýji sendiherra Banda- ríkjanna í Suður-Víetnam, Henry Cabot Lodge, heimsótti Diem forseta tvívegis í dag. í WASHINGTON 26/8. Kennedy Bandaríkjaforseti og Anatoli Dobrinin, sendiherra Sovétríkj- anna, hittust í dag að máli í Hvíta húsinu í Washington og ræddust við í klukkustund. Eftir fundinn sagði Dobrinin að þeir liefðu rætt um frekaii ráð- stafanir til að koma á vinsam- Iegum samskiptum og draga úr viðsjám í heiminum. öttsðist um líf sitt í Vientiane VIENTIANE 26/8. Einn af ráð- hcrrum vinstri manna í sam- steypustjóminni í Laos, Phao Phoumi Vongvichit. kom í dag til Vientiane, en undanfama mánuði hefur hann dvalizt í aðalstöðv- um Pathet Lao-hersins. Vongvichit fór til Krukkusléttu í apríl þar sem hann taldi að lífi sínu væri ógnað í Vienti- ane. 1 yfirlýsingu í dag kveðst hann hafa komið aftur til bass að ræða við Souvanna Phuma forsætisíáðherra. skilríki sín. Skömmu síðar for hami aftur til forsetahallarinn- ar að beiðni Dienas. Elkki var vitað hvað farið hefur á milli þeirra. Fregnir herma að nokkrir stúdentanna sem handteknir voru á sunnudaginn hafi afhent Lodge bréf þar sem segir með- al annars að þeir feli honum að hafa forystu í baráttunni gegn Diem! Nhu valdamestur Fréttamenn í Saigon telja að bróðir Diems forseta og ruán- asti ráðgjafi, Ngo Dinh Nhu, sé í rauninni sá sem mestu ráði í —Kennedy forseti er reiðu- búinn til að ræða um slíkar ráðstafanir þegar Andrei 'Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna kemur til Banda- r'íkjanna í september vegna allsherjarþings Sameinuðu þjóð- anna, sagði sendiherrann. Dobrinin kem fyrir skömmu aftur til Washington frá Moskvu. Hann skýrði frá því að hanii) hafi afhent Kennedy orð- sendingu frá Krústjoff forsæt- isráðherra en í þeirri orðsend- ingu lætur Krústjoff í ljós fögnuð sinn vegna samningsins um takmarkað tilraunabann. Ekki kvaðst Dobrinin geta svarað þeirri spumimgu hvort Krústjoff myndi sjálfur koma tii allsherj arþingsins. Blaðafulltrúi Hvíta hússins staðfesti síðar umrnæli Dobrin- ins en vildi ekki segja nánar frá efni orðsendingar Krúst- offs. Ekki vildi hann heldur segja til um það hvort Gromi- ko utanríkisráðherra yrði boð- inn tii Hvíta hússins. landinu um þessar mundir. Stafar þetta af því að hann mun hafa betri tök á herstjóm- inni en bróðir hans. Mun Diem jafnvel hafa óttast að óánægð öfl innam hersins hrifsuðu völd- in 5 sínar hendur. Orðrómur hefur gert vart við sig um að Nhu ætli sér enn að auka völd sín. Hefur það styrkt þennan orðróm að teknar hafa verið niðnr myndir af Diem sem hangið hafa mönnum til augna- yndis á ýmsiun opinberum byggingum í Saigon en í stað þeirra hengdar upp myndir af Nhu bróðir hans. Skipað að skjóta Mjög er nú ófriðlegt um að litast í Saigon. Valdhafamir hafa safnað saman öllu tiltæki- legu herliði á þeim stöðum borgarinnar sem þeir telja hernaðarlega mikilvæga. Um helgina skipaði yfirmaður hers- íns á Saigon-svæðinu, Ton Thaz Dinh.her og öryggissveitum að skjóta á alla fjöldafundi sem hkldnir værp til þess að mót- mæla stefniu stjómarinnar. Þrátt fyrir fyrirspumir hefur ríkisstjómin ekkert viljað segja um fregnir þær sem horizt hafa af bardögum sem sagt er að hafi átt sér stað xnilli kaþólskra og húddískra hermanna í Dinh Truong-héraði á fimmtudaginn. Samkvæmt fréttum þessum féllu 60 hennenn en 120 særð- ust. Krústjoffog Títóræðaum alþjóðamál PULA 26/8. Krústjof, forsæt- isráðherra Sovétríkjanna, og Tító Júgóslavíuforseti ræddust í dag við á Brioní-eyju. Viðræð- ur þeirra stóðu í hálfa þriðju klukkustund og munu þær eink- um hafa snúizt um ástandið í alþjóðamálum og vandamál inn- an alþjóðlegu verklýðshreyfing- arinnar.Ennfremur bar á góma hugsanlegar ráðstafanir til þess að auka og bæta samstarf Sovétríkjanna og Júgóslavíu. Talið er að Krústjoff muni dveljast á Briom í þrjá daga. Síðar mun haim heimsækja Sloveníu, nynsta fylki landsins. Malasía stofnsett íseptember KUALA LUMPUB 26/8. Sam- kvæmt upplýsmgum frá stjóm- inn í Kuala Lumpur verður á- formið um stofnun Malasíu- sambandsins fyrst að veruleika um miðjan næsta mánuð. Upp- haflega var ætlunin að sam- bandið yrði stofnað 31. þessa mánaðar. Ákvörðunin um þetta verður ekki tilkynnt formlega fyrr en eftir nokkra daga og mun því rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna fá tækifæri til þess að kynna sér viðhorf íbúanna á Norður-Bomeo til fyrirætlana þessara, Rannsóknamefndin hóf starf sitt í dag enda þótt full- trúar fyrir Indónesíu og Fil- ippseyja hafi ekki verið til staðar. Samkvæmt fyrirætlununum eiga fjögur ríki að vera í Mal- asíu-sambandinu og eru það Malaya, Singapore, Brezka Norður-Bomeo og Sarawak. Munu forsætisráðherrar þessara ríkja koma saman á fund áður en opinberlega verður tilkynnt hvenær sambandið verður stofn- sett. Fund þennan mun einnig sitja Duncan Sandys, nýlendu- málaráðherra Breta, en hann kom til Kuala Lumpur á laug- ardaginn. „Sprengjum eins mikið og kosturer" WASHINGTON 26/8. Aðstoðar- Iandvarnaráðherra Bandar*ikj- anna, Roswell Gilpatric og for- maður herforingjaráðsins, Max- wvell Mayvy, hafa ritað for- manni landvamanefndar öld- ungadeildarinnar hréf þar sem segir að Bandaríkjamenn eigi að gera eins margar kjarnorku- tilraunir neðanjarðar eins og kostur er. Ennfremur skýra þeir frá þvi að haldið verði á- fram að byggja tilraunastöðvar á Johnston-eyju í Kyrrahafi. NEW YORK 26/8. Ú Þant, framkvæmdastjóri Sameinuðu lijóðanna, hefur skorað á allar ríkisstjómir heims að undirrita Moskvu-samningimi úm tak- markað bann við tilraunum með kjamorkuvopn. í innganginum að ársskýrslu sinni segir hann að samningurinn hafi gefið mann- kyninu nýja von um frið og framþróun. — Aðstæðumar hafa batnað og þróun mála síðastliðið ár hef- ur styrkt Sameinuðu þjóðimar, segir framkvæmdastjórinn. En enn hefur ekki náðst samkomu- lag urp algera afvopnun og er það mikilvægasta vandamál okk- ar tíma. En samt sem áður er bæði samningurinn um tilrauna- bannið og sambandslínan milli Washington og Moskvu mjög mikilsverð. Bjartsýnir björganar- menn í Hazleton HAZLETON 26/8. Mennimir sem vinna að því að bjarga námamönnunum tveim sem lok- aðir em niðri á námugöngum við Hazleton í Bandaríkjunum höfðu í dag góða von um að start þeirra myndi bera árangur inn- an skamms. Björgunarliðið hefur nú fengið gríðarmikinn bor til afnota og í morgun náði borholan um 80 metra niður í jörðina. Mennim- ir tveir sem innilokaðir eru skýrðu frá því að þeir gætu heyrt borinn vinna. Þeir munu vera um 94 metra undir yfirborð- inu. Enda þótt bjartsýni væri rikj- andi meðal björgunarmannanna bentu sérfræðingar á bað að ekki þyrfti stórvægileg mistök til bess að gönginn hryndu saman en slíkt mundi seinka björguninni um marga daga. 1 skýrslu sinni segir Ú Þant að ástandið í Kongó hafi batnað verulega á síðastliðnu ári og sé hlutverki Sameinuðu þjóðanna þar að mestu lokið. Sé kominn tími til að undirbúa brottflutning herliðs Sameinuðu þjóðanna það- an. G Þant segir að ástæða sé til að óttast vegna ástandsins í Snð- ur-Afríku og skorar á ríkisstjórn- ina þax að láta af núverandi stefnu sinni í kynþáttamálum. — Einnig Portúgalar hafa neitað að hlýta ákvörðunum Sameinuðu þjóðanna í yfirráðasvæðum sín- um í Afríku, segir Ú Þant f skýrslunni. Háskólanám kynnt í undirbúningi hjá Stúdentaráði og Sambandinu Stúdentahandbók, þar sem upplýsingar verður að finna um nám heima og er- lendis. Forráðamenn kynningarinnar vilja sérstaklega benda fimmtu- og sjöttubekkjarnemum mennta- skólanna á. að notfæra þá góðu i þjónustu, sem þessi námskynn- ing í Iþöku mun veita. ®-------;----------------- Umferðarslys á leið í bæinn og jeppi á leið úr bænum. Var áreksturinn mjög harður.Valt fólksbifreiðin eina veltu og staðnæmdist á hjólun- um. 1 henni voru þrir farþegar auk bílstjórans. Einn falþeganna slapp lítt meiddur en tveir far- þeganna, Ragna Jónsdóttir og Jónatan Jónsson, Laugarásvegi 13, og bifreiðarstjórinn Oddur Helgason, Álfheimum 68 nieidd- ust öll talsvert. 1 jeppanum voru tveir bræður, Ásgeir og Reynir Hólm. Alfhólsvegi 61 Kópavogi. Áskeir ók bifreiðinni og slapp lítt meiddur en Keynir meiddist mikið og var hann fluttur 1 sjúkrahús en hitt fólkið í slysa- varðstofuna. Báðar bifreiðarnar stórskemmd- ust. Ekki var upplýst 1 gær hvað árekstrinum hefði valdið en veg- urinn er þarna beinn og breiður og sæmilega sléttur BEZT útsala BEZT Heilsárskjólar, stæröir 38 — 50 verð allt að hálfviröi. Pils .........................kr. 250.00 Ullarúlpur ................. kr. 200.00 Poplínjakkar..................kr. 200 00 Ninoflexúlpur ...............kr. 500.00 Buxur: — Ullar — ..................kr. 200.00 Terylene......................kr. 385 00 Bezta útsala ársins hjá Klapparstíg 44 Dobrinin á fundi Bandaríkjaforseta

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.